Morgunblaðið - 06.03.1983, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983
JL-/esiö af
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
43466
Opið í dag frá kl. 13—15
Byggingaframkvæmdir
í miðbæ Garðabæjar —
1. áfangi hefst nú í marz
Til sölu veröa 3ja herb. og 4ra herb. íbúðir frá 83 fm—110 fm og *
afhendast þaer t.b. undir tréverk. Öll sameign fullfrágengin. Einnig
lóð og malbikuð bílastæði. Áætlaður byggingatími 18 mán. Byggj-
andi býður eftir veðdeildarláni.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
__ J Hamraborg 1 - 200 Kópavogur - Símar 43466 & 43805
Sölum.: Jóhann Halfdanarson, Vilhjálmur Eínarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Opiö 1 — 5
Raðhús ofg einbýl
4ra—5 herbergja
Eyjabakki
Borgartangi Mos. Kaplaskjólsvegur
Nýtt 190 fm einbýlishús á
tveimur hæðum, ásamt 35 fm
bílskúr. Efri hæð úr timbri, neðri
hæð steinsteypt. Innréttingar
að vali kaupanda. Verð 2,2
millj.
Frostaskjól
I Ca. 240 fm einbýlishús úr steini,
með innbyggðum bílskúr. Húsið
fokhelt. Til afh. nú þegar. Verð
1,7—1,8 millj.
Grettisgata
150 fm einbýlishús sem er kjall-
ari, hæð og ris. Mjög mikið
endurnýjað. Fæst í skiptum fyrir
4ra—5 herb. íbúð á 1. eða 2.
hæð. Verð 1,3 millj.
Kjarrmóar
Ca. 90 fm raðhús á tveim hæð-
um, ásamt bílskúrsrétti. Húsið
er glæsilega innréttað. Verð
1400—1450 þús.
Mýrarás
Ca. 170 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt 60 fm bílskúr. Húsið
er tilbúið undir tréverk. Verð
2,3 millj.
Framnesvegur
Ca. 100 fm raðhús ásamt bíl-
skúr. Verð 1,5 millj.
Hagaland Mos.
Ca. 155 fm nýtt timburhús
ásamt steyptum kjatlara. Bíl-
skúrsplata. Verð 2 millj.
Blesugróf
Ca. 130 fm nýlegt einbýlishús
ásamt bílskúr. Verð 2,5 millj.
Laugarnesvegur
Ca. 200 fm einbýlishús ásamt
bilskúr. Skipti möguleg á 3ja til
4ra herb. íbúð. Verð 2,2 millj.
Jórusel
200 fm fokhelt einbýlishús
ásamt bilskúrsplötu. Möguleiki
að greiða hluta verðs með verð-
tryggðu skuldabréfi. Teikn. á
skrifst. Verð 1,6 til 1,7 millj.
Arnartangi
200 fm einbýlishús á einni hæð.
Bílskúrsréttur. Verð 2 millj.
Kambasel
Glæsilegt raðhús ca. 240 fm
ásamt 27 fm bilskúr. Verð
2,3—2,4 millj.
Unnarbraut Seltj.
Ca. 120 fm sérhæð í tvíbýlishúsi
ásamt 40 fm bílskúr.
110 fm endaíbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi, (ekki jarðhæð), ásamt
bílskúrsrétti. Verð 1,3 millj.
Fífusel
115 fm íb. á 1. hæð. Mjög góð
eign. Bílskýlisréttur. Verð
1250—1300 þús.
Engihjalli
110 fm íb. á 6. hæð. Fallegt út-
sýni. Verð 1250 þús.
Mávahlíð
140 fm risíb. í tvíbýlishúsi ásamt
efra risi.
Álfaskeið Hf.
Falleg 120 fm íbúð á miðhæð í
fjölbýli. Bílskúrsréttur. Verð
1250 þús.
Kríuhólar
Ca. 136 fm íbúð á 4. hæð. Get-
ur verið laus fljótlega. Verð
1350 þús.
Bergstaðastræti
100 fm íbúð á jarðhæð. Mjög
skemmtilega innréttuð íbúð.
Verð 1200 þús.
Álfheimar
120 fm íbúð ásamt aukaherb. i
kjallara. Öll nýendurnýjuð. Verð
1400 þús.
Kleppsvegur
Ca. 110 fm íbúð á 8. hæð í fjöl-
býlishúsi. Verð 1150 þús.
Jöklasel
96 fm á 1. hæð í 2ja hæða
blokk. Ný og vönduð íbúö.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verð
1,2 millj.
Hvassaleiti
Ca. 100 fm íbúð á 4. hæð í fjöl-
býli ásamt bílskúr. Verð 1450
þús.
3ja herb.
Túngata
Ca. 85 fm risíbúð í timburhúsi.
Lítið undir súð.
Hofteigur
Ca. 80 fm í kjallara ásamt sam-
eiginlegum bílskúr.
Kársnesbraut
85 fm íbúð á 1. hæð ásamt
bílskúr. Mjög gott útsýni. Af-
hendist tilbúin undir tréverk.
Verð 1200—1300 þús.
Asparfell
90 fm íbúð á 4. hæð í blokk.
iLögm. Gunnar Guðm. hdll
95 fm á 3. hæð í blokk. Verð 1
millj.
Hraunbær
86 fm íbúð á jarðhæð. Verð
1050—1100 þús.
2ja herbergja
Nesvegur
70 fm íbúð í kjallara í nýlegu
húsi. Verð 950 þús.
Krummahólar
60 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli.
Verð 800 þús.
Boðagrandi
65 fm íbúð á 1. hæð í blokk.
Útb. 575 þús.
Kríuhólar
55 fm íbúð á 4. hæð í blokk.
Verð 750—800 þús.
Ránargata
50 fm íbúð á 1. hæð ásamt 35
fm bílskúr. Verð 800 þús.
Vesturberg
65 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi.
Útb. 500—550 þús.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofu og lag-
erhúsnæði —
Tryggvagötu
Ca 240 fm á tveimur hæðum í
timburhúsi ásamt 70 fm stein-
steyptu bakhúsi. Húsiö er mikið
endurnýjað aö utan og innan.
Eignarlóð. Verð tilb.
Sumarbústaðir
Bjálkabústaður
35 fm nýr danskur sumarbú-
staður, einangraöur í hólf og
gólf, með öllum innréttingum.
Land í Grímsnesi getur fylgt.
Mosfellssveit
Sumarbústaöur á einum besta
staö í Mosfellssveit. Ca. 1 hekt-
ari eignarlands fylgir. Nánari
uppl. á skrifst.
Höfum kaupendur:
Að 3ja til 4ra herb. íbúð i
Heima- eöa Vogahverfi.
Að sérhæð með bílskúr í aust-
urborginni.
Aö einbýlishúsi í Reykjavík eða
Garöabæ.
Að einbýlishúsi í Suöurhlíðum,
má vera á byggingarstigi.
| Solu»t|. Jón Arnarr I
EINBÝLISHÚS
Smáibúðahverfi
Hðfum til «ölu afar vandað einbýlishús, sem er hæð, ris og hálfur kjallari. Eignin
skiptist m.a. i 2 stofur, eldhús og 2 svefnherbergi á aðalhæð. I risinu geta verið 3—4
herbergi. í kjallara eru m.a. þvottahús og geymsla. Mjög stór bílskúr fylgir.
Atli VaHnsson Ififftr.
Sudurlandsbraut 18
84433 82110
Æsufell — 160 fm
Ca. 160 fm íbúö í lyftuhúsi, 5 svefnherb., 2 stofur, 2 snyrtingar,
kæliaöstaða niðri. Húsvöröur og sauna. barnaheimili á staðnum.
Bílskúr. Gott útsýni.
0 Opið 1—5.
Sími 2-92-77 — 4 línur.
’ignaval
Laugavegi 18, 6. hœö. (Hús Máls og menningar.)
Einbýlishús
við Freyjugötu
Höfum í einkasölu mjög fallegt einbýlishús viö
Freyjugötu. Húsiö er 90 fm aö grunnfl., kjallari,
tvær hæöir og ris, auk viöbyggingar sem er 55 fm
og bílskúr. Möguleikar á sérstakri íbúö í kjallara
og einnig í viðbyggingu. Falleg eign á úrvalsstaö.
Ákv. sala. Nánari upplýsingar og teikn. á skrifstof-
unni.
Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4.
EINBÝLISHÚS
SELTJARNARNES
Vorum að fá til sölu vandaö og skemmtilegt einbýlishús á góðum
stað á Seltjarnarnesi.
Húsið er á einni hæð, að grunnfleti um 160 fm og skiptist í rúmgóð-
ar stofur m/arni, 3 svefnherbergi og bað á sér gangi, forstofuher-
bergi og gestasnyrtingu. Tvöfaldur bilskúr fylgir, ca. 56 fm. Húsið
allt i mjög góðu ástandi. Stór vel ræktuð lóö. Gott útsýni yfir sjóinn
og sundin. Ákveðin sala.
Opiö í dag
1—3
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8,
Sími 19540 og 19191.
Hús á Súðavík til sölu
Hvor hæö er 90 fm. Húsiö er laust frá 1. ágúst nk.
Tilboð óskast send til Þorvaröar Hjaltasonar á Súöa-
vík fyrir 29. mars nk. Réttur er áskilinn til að taka
hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum.
Uppl. í síma 91-20817 eftir kl. 19.00.