Morgunblaðið - 06.03.1983, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983
Lögfræðiskrifstofa
Hef opnaö lögfræöiskrifstofu aö Hátúni 2 Reykjavík,
(Sparisjóöurinn Pundið). _ „ ,
Sveinn Skulason,
héraösdómslögmaöur.
Sími 23020.
Símatími 2—4
Háaleitishverfi
Glæsíleg 130 fm 5—6 herb. endaíbúö á 3. hæð í Háaleitishverfi.
Tvennar svalir. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Miklar og vandað-
ar innréttingar.
Eignahöllin
28850-28233
Fasteigna- og skipasala
Hverfisgötu76
Skúli Ólafsson
Hiimar Victorsson viöskiptafr.
Leitið ekki langt
yfir skammt
Til sölu er B80 tölva ásamt fjölda viðskiptaforrita.
Meö vélinni fylgir:
64K innra minni (stækkanlegt), 180 Cps matrixprent-
ari, B-9481 diskadrif 2x4,6 Mb = 9,2 Mb, 1 casettu-
stöö, B-9249 150 LPM línuprentari, B-9289-17 disk-
ettulesari, 30 stk. útskiptanlegir seguldiskar.
Nánari upplýsingar veita Finnbjörn eöa Ólafur í síma
85933.
óskast í eftirtaldar bifreiöir og tæki, sem veröa til
sýnis þriðjudaginn 8. mars 1982 kl. 13—16 í porti
bak viö skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík og
víöar.
Toyota Cressida fólksbifreiö ............... árg. ’79
Toyota Cressida fólksbifreiö ............... árg. ’79
Toyota Cressida fólksbifreið ............... árg. ’79
Chevrolet Malibu fólksbifreiö .............. árg. ’79
Daihatsu Charmant fólksbifreiö ............. árg. ’79
Subaru Staiton 4WD ......................... árg. ’80
Sugaru Staiton 4WD ......................... árg. ’79
Ford Cortina fólksbifreið .................. árg. ’79
Datsun 120Y Station ........................ árg. '77
Citroén GS Club Station .................... árg. '77
Willys Cherokee torfærubifreiö ............. árg. ’77
UAZ 452 torfærubifreið ..................... árg. ’78
UAZ 452 torfærubifreiö ..................... árg. '77
UAZ 452 torfærubifreiö ..................... árg. ’76
ARO 243 diesel 4x4 torfærubifreiö .......... árg. ’80
Land Rover Diesel .......................... árg. ’75
Ford Econoline E 150 ....................... árg. ’79
GMC 4x4 Pick Up yfirbyggöur ................ árg. ’78
Ford F 150 4x4 Pick Up yfirbyggöur.......... árg. ’77
Ford Escort fólksbifreiö, ógangfær ......... árg. ’76
Evenrude vélsleöi .......................... árg.. ’74
Ski-Doo Alpine vélsleöi .................... árg. ’79
Ski-Doo Alpine vélsleöi .................... árg. ’78
Til sýnis á birgöastöð Rarik viö Elliðaárvog:
Case traktorsgrafa ......................... árg. ’78
Til sýnis hjá áhaldahúsi Vegageröar ríkisins, Borg-
arnesi:
Int. Hough BH70 1,5 rúmm.,
hjólaskófla, ógangfær ..................... árg. ’63
Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins, Reykjavík:
Upplýsingar gefnar hjá Véladeild Vegageröar.
Vökvakrani Fassi gerð M7 á stálgrind meö húsi,
rafmótor og vökvaspili. Mesta lyftigeta 14 tonn.
Tilboöin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viö-
stöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna til-
boöum, sem ekki teljast viöunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
r # BORGAKTUNI 7
JWfeP
FASTEIGNASALAN
Oskum eftir öllum stæröum fasteigna á
söluskrá sérstaklega 2ja og 3ja herb.
íbúðum.
Höfum í einkasölu:
Langholtsvegur
Mjög skemmtileg ca. 200 fm sérhæö. Möguleiki á skiptingu í tvær
minni íbúðir, 3ja—4ra og 2ja herb.
Mosfellssveit
Ca. 150 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á góðri
eign í Reykjavík koma til greina. Verð 2,1—2,2 millj.
Langholtsvegur
Mikið endurnýjað sænskt álklætt ca. 200 fm timburhús í topp-
standi. Nýlegar innréttingar. Falleg lóð. í húsinu er m.a. sauna. Verö
2,4 millj.
Melgeröi
160 fm einb. í Smáíbúðahverfi, hæð og mjög fallegt ris. Húsiö er allt
nýstandsett.
Keflavík — Eyjabyggö
Skemmtilegt einb. í Eyjabyggö. Skipti á 3ja herb. með bílskúr eöa
4ra herb. íb. í Reykjavík.
Fossvogur
130 fm íb. ásamt bílskúr. Skipti á eign í Seljahverfi. Ákv. bygg-
ingarstig ekki skilyröi. Einnig kemur til greina fullbúiö raðhús á
öörum staö í bænum. Uppl. aðeins á skrifst.
Austurberg
3ja herb. ca. 130 fm íb. á jaröhæð. Sér garður. Verð 1250 þús.
Vesturberg
4ra herb. ca. 100 fm íb. Skipti á 2ja herb. íb. koma til greina. Laus
nú þegar. Verð 1200 þús.
Norðurbær, Hf.
Mjög góð 3ja—4ra herb. íb. ca. 100 fm á 2. hæö. Þvottaherb. og
búr inn af eldhúsi. Mjög góöar innréttingar. Verö 1250 þús.
Skipasund
4ra herb. ca. 100 fm íb. á 3. hæð í þríbýlishúsi. Lítið undir súö. Verö
1300—1350 þús.
Vogar, Vatnsleysuströnd
5 herb. 126 fm ib. i tvíbýlishúsi við Hafnargötu. Skipti á íb. í
Reykjavík eða í Hafnarfirði. Verð 950 þús.
Sumarbústaðaland
1 ha af grónu landi í Grímsnesi. Tilvalið fyrir sumarbústaðaland.
Ennfremur höfum við til sölu:
Vesturbær
Góð 4ra herb. ca. 100 fmsérhæðí sænsku timburhúsi á kyrrlátum
og vel grónum stað við Nesveg. I kjallara er sameiginlegt þvottahús
og geymsla. Stækkunarmöguleikar á hæö. Geymsluris. Bílskúrs-
réttur. Eignarhl. ca. 70%. Verö 1400 þús.
Eskiholt, Garöabæ
Nýtt, 230 fm glæsilegt einb., hæð og kjallari, ásamt 54 fm bílskúr.
Verð 3,3, millj.
Sigluvogur
Mjög skemmtileg 4ra herb. ca. 130 fm sérhæð í tvíbýli ásamt 30 fm
bílskúr. Eignarhl. 58%. Falleg lóö. Verð 1900 þús.
Miöbær — skrifstofuhúsnæöi
6 herb. ca. 200 fm sérhæö í Bankastræti. Hentar vel sem skrifstofu-
húsnæði. Teikn. á skrifst. Verð 2,5 millj.
Smárahvammur, Hf.
25 ára gamalt einb., kjallari, hæö og ris, ca. 230 fm. Gott útsýni.
Verð 2,8—3,0 millj.
Jórusel — fokhelt
Einb., kjallari, hæð og ris. Selst fokhelt. Teikn. á skrifst. Verð
1600—1700 þús.
Fellsmúli
4ra herb. 124 fm íb. í fjölbýlishúsi. Verð 1500—1550 þús.
Álfheimar
4ra herb. 120 fm mikið standsett íb. á 4. hæð. Skipti á 160 fm einb.
koma til greina. Verð 1400 þús.
Háaleitisbraut
4ra herb. ca. 117 fm íb. á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1450—1500
þús.
Kóngsbakki
3ja herb. mikið standsett ca. 75 fm íb. á jarðhæð. Sér garöur. Verð
1100 þús.
Mjóahlíö
Ca. 300 fm einb., kjallari og 2 hæðir. Uppl. aðeins á skrifst.
Flúöasel
4ra herb. 107 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Verð 1350—1400 þús.
Barnafataverslun, Hf.
á góðum stað miösvæöis í Hafnarfiröi.
Opið í dag kl. 13—16.
Skólavörðustígur 14,
2. hæð.
Helgi R. Magnússon lögfr.
27080
Lyftuhús
brann í
Hlíðarfjalli
Akureyri, 4. marz.
SÍÐASTLIÐNA nótt kviknaði í
stjórnstöð fyrir stromplyftuna, sem
er aðal skíðalyftan í Hlíðarfjalli við
Akureyri. Stjórnstöðin brann til
kaldra kola og þar inni voru einnig
geymdar talstöðvar og magnara-
kerfi, þannig að tjónið er tilfinnan-
legt.
Að sögn ívars Sigmundssonar
forstöðumanns skíðamannvirkj-
anna í Hlíðarfjalli er tjónið talið
nema hundruðum þúsunda króna.
Ný stjórntæki þarf að panta frá
Austurríki, en hugsanlegt er að
hægt sé að keyra stólalyftuna
eitthvað á næstunni með bráða-
birgðalagfæringum. Talið er að
kviknað hafi í út frá rafmagni.
Hús og tæki voru tryggð.
G. Berg.
28444
Opið kl. 1—4
í dag.
2ja herb. íbúöir
KRUMMAHÓLAR, 2ja herb. 55 fm íbúö
á 2. hæö. Bílskýli. Verö um 800 þús.
BOÐAGRANDI, 2ja herb. 66 fm ibúö á
5. hæö í lyftublokk. Ný falleg íbúö. Verö
um 900 þús.
KRUMMAHÓLAR, 2ja herb. ca. 65 fm
íbúö á 1. hæö. Rúmgóö íbúö. Verö 800
þús.
BARÓNSSTÍGUR, 2ja herb. í risl viö
Barónsstig. Verö aöeins 400—450 þús.
3ja herb. íbúðir
SÓLEYJARGATA, 3ja—4ra herb. 85 fm
íbúö á jaröhæö. Nýstandsett falleg
ibúö. Verö 1,4 millj.
HÓLMGARÐUR, 3ja herb. um 80 fm
íbúö á 2. hasö í nýju húsi. Glæsileg íbúö.
Verö tilboö.
SULUHÓLAR, 3ja herb. 80 fm íbúö á 2.
hæö. Gott útsýni. Verö 1,1 millj.
4ra herb. íbúðir
KLEPPSVEGUR, 4ra herb. 115 fm ibúö
á jaröhæö. Suöur svalir. Góö íbúö. Verö
um 1.250 þús.
KÁRASTÍGUR, 4ra herb. 85 fm íbúö í
risi. Góö íbúö í steinhúsi. Verö um 1
millj.
5 herb. íbúðir
EIDISTORG, 170 fm íbúö á 3 hæöum í
fjölbýlishusi. Ný og falleg íbúö. Bílskýli.
Verö 2,1 mlllj.
HJARÐARHAGI, 5 herb. 120 fm íbúö á
l. hæö í blokk Selst í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. i Vesturbæ eöa á Sel-
tjarnarnesi.
Sérhæöir
KÓPAVOGUR, sérhæö í tvíbýlishúsi um
115 fm aö stærö. Um er aö ræöa efri
hæö í góöu steinhúsi meö sér inngangi
og hita Bilskur. Góö eign á fallegum
staö í vesturbænum. Verö tilboö.
LANGHOLTSVEGUR, hæö og ris í tvi-
býlishúsi um 160 fm aö stærö. Stór
bílskúr. Verö tilboö.
Radhús
HÁAGERDI, raöhús á einni hæö um 85
fm auk þess óinnréttaö ris. Sk. i 2 sv.h.,
2 stofur o.fl. Mögul. á aö hækka risiö.
Verö um 1.450 þús.
HVASSALEITI, glæsilegt raöhús á 2
hæöum samt. um 220 fm aö stærö. Sk.
m. a. í 4—5 sv.herb., boröst., setust.,
sjónvarpsherb. o.fl. Bílskúr. Teikningar
á skrifstofu okkar. Verö tilboö.
Einbýlishús
KLYFJASEL, einbýlishus sem er hæð,
ris og kjallari um 300 fm aö stærö. Nær
fuligert hús. Verö um 2,7 millj.
Annaö
DUGGUVOGUR, iönaöarhúsnæöi um
250 fm á götuhæö. Laust fljótt. Hægt
aó taka ibúó upp i kaupverö.
Fjöldi annarra eigna.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOI1 o ClflD
siMias44« 9IUr
Daniel Árnason
löggiltur fasteignasali.
Heimir L. Fjeldsted.
' * \'Wi. 1
] f Hróðleikur og L skemmtun yrirháa semlága!