Morgunblaðið - 06.03.1983, Side 21

Morgunblaðið - 06.03.1983, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983 21 Tónlistarfélag Skagafjarðar: Jónas Ingimundar- son á tónleikum * í Asgaröi TÓNLISTARFÉLAG Skagafjarðar gengst fyrir tónleikum á mánu- dagskvöld, 7. marz, í félagsheimilinu Árgarði í Skagafirði. Á tónleikunum mun Jónas Ingimundarson píanó- leikari leika verk eftir Bach, Beet- hoven, Atla Heimi Sveinsson, og Liszt. Jónas mun kynna verkin og höfundana lítillega á tónleikunum. í tengslum við þessa tónleika mun Jónas heimsækja fimm skóla í héraðinu og flytja efni í tali og tónum fyrir nemendur og kenn- ara. Þing AS hald- ið á Selfossi 7. ÞING Alþýðusambands Suður- lands verður haldið í Hótel Selfoss dagana 26. og 27. mars nk. Þingið verður sett laugardaginn 26. mars kl. 14.00. Síðan verða kosnir starfsmenn þingsins og þingnefnda. Umræður verða um skýrslur formanns og reikninga. Fluttar verða framsögur um vinnuvernd, kjaramál, atvinnu- mál, lifeyris- og félagsmál og tölv- ur og tækni. 43466 Opið í dag frá 13—15. Fannborg — 2ja herb. 65 fm á 3. hæö. Suðursvalir. Verö 950 þús. Engihjalli — 2ja herb. 65 fm á 3. hæö. Þvottahús á hæöinni. Verð 900 þús. Skeiöarvogur — 2 herb. 60 fm í kjallara. Sér inng. Sér hiti. Endaíbuö. Laus í júní. Verö 870 þús. Ásbraut — 2ja herb. 70 fm á jaröhæö. Laus í júní. Engihjalli — 3ja herb. 95 fm á 6. hæö. Austur og suð- ur svalir. Parket á herb. Þvottur á hæð. Glæsilegar innréttingar. Verö 1200 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. 90 fm á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni. Suöur svalir. Vandaö- ar innréttingar. Losun samkomulag. Lundarbrekka 105 fm á 3. hæð, aukaherb. í kjallara. Sér þvottur. Endaíbúö. Vandaöar innréttingar. Verö 1,4 millj. Borgarholtsbraut — sér hæð 126 fm i tvíbýlishúsi. Allar inn- réttingar nýjar. 3 svefnherb. Bílskúrsréttur. Laus samkomu- lag. Verð 1,8 millj. Ásbraut — 4ra herb. 106 fm á 1. hæð. Endaíbúö fil austurs. Ný eldhúsinnrétting. Endurnýjaö baö. Verö 1,2 millj. Höröaland — 4ra herb. 100 fm á 3. hæö. Bein sala. Verð 1,5 millj. Fannborg — 4ra—5 herb. 100 fm á 2. hæð. Vestur svalir. Verð 1,6 millj. Nýbýlavegur — sérhæö 140 fm, 4 svefnherb. Bílskúr. Verð 1,8 millj. Einbýlishúsalóðir Eigum til lóöir i Mosfellssveit. ÖII gjöld greidd. Verö 400 þús. Fasteignasakan EIGNABORG sf Hamraborg 1 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson. Vllhjálmur Einarsson, Þórólfur Krlstján Beck hrl. Málverkauppboð aö Hótel Sögu mánud. 7.3. ’83 kl. 8.30. Myndirnar veröa sýndar í Breiöfiröingabúö (Skólavöröustíg 6), í dag sunnud. kl. 2—6 og aö Hótel Sögu mánud. kl. 2—6. BHM HÍK Orlofshús Bandalag háskólamanna minnir félagsmenn sína á, aö frestur til aö sækja um orlofsdvöl næsta sumar í orlofshúsum bandalagsins aö Brekku í Biskupstung- um rennur út 8. apríl. Frestir til aö sækja um dvöl í orlofshúsum Hins ís- lenska kennarafélags eru hinir sömu og hjá BHM. Skrifstofur BHM og HÍK eru í Lágmúla 7. Símanúmer hjá BHM eru 82090 og 82112 og hjá HÍK 31117. Bandalag háskólamanna, Hiö íslenska kennarafélag. TÖLVUFRÆÐSLA Heimsins útbreiddasta forrit á smátölvur Stjórnunarfélagiö kennir þér aö nota þetta frábæra verkefni á þriggja daga námskeiöi. Námskeiöiö byggist aö mestu á æfingum á VisiCalc og Super- Calc. Notagildi forritanna er m.a. viö: — áætlanagerö, — eftirlíkingar, — flókna útreikninga, — skoöun ólíkra valkosta, — meöhöndlun magntalna jafnt og krónutalna. Námskeiöiö krefst ekki þekkingar á tölvum. Staður: Ármúli 36, 3. haað. Tími: 8,—10. mara kl. 09:00—13:00. Laiðbainandi: Valgair Hallvarðaton véltæknifraaðingur Ritvinnsla I Notkun ritvinnslukerfa í stað ritvóla viö vélritun hefur nú rutt sér til rúms hér á landi. Tilgangur þessa námskeiðs er að kynna ritvinnslutæknina og kenna á rítvinnslukerfið ETC, sem er tengt tölvu Skýrsluvéla ríkisins og Reykja- víkurborgar. Efni: — Hvað er tölva? — Áhrif tölvuvæöingar á skrifstofustörf. — Þjálfun á ritvinnslukerfiö ETC. Námskeiðíð er ætlað riturum sem vinna við vélritun bréfa, skýrslna, reikninga o.fl. og nota eða munu nota ritvinnslu- kerfi tengd stðrum tölvusamstæðum á vinnustaö. Staður: Ármúli 36, 3. hæð, (gengið inn frá Selmúla). Tími: 14.—18. mars kl. 09:00—13:00. Ritvinnsla II — Framhaldsnámskeið ETC-ritvinnslukerfið Tilgangur námskeiösins er aö kynna til hlítar notkunarmöguleika ritvinnslukerf- isins ETC meö þaö fyrir augum aö þátttakendur veröi aö loknu námskeiö- inu færir um að vinna flókin texta- vinnsluverkefni á ritvinnslukerfiö. Fariö verður yfir flókna eiginleika rit- vinnslukerfisins ETC, svo sem töflugerö og útreikninga innan þess texta sem verið er aö vélrita. Námskeiöiö er ætlaö þeim sem þegar hafa sótt Ritvinnslu I og sem nota ETC- ritvinnslukerfiö og vilja afla sér nánari þekkingar og þjálfunar á kerfiö. Tími: 14.—17. mars kl. 09:00—13:00. Staður: Ármúli 36, 3. hæð (gengið inn trá Selmúla). Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. Breiðdælingamót veröur haldiö í veitingahúsinu Sig- túni nk. föstudag 11. marz. Húsiö opnaö kl. 21.00. Nefndin • Aöalfundur deilda KRON verða sem hér segir: 6. DEILI) Aðalfundur þriðjudag 8. mars kl. 20.30 í fundarstofu KRON í Stórmarkaðnum. Félagssvæði: Kópavogur. 1. og 2. DEILD Aðalfundur miðvikudag 9. mars kl. 20.30 í Hamra- görðum, Hávallagötu 24. Félgssvæði: Seltjarnarnes, Vesturbær, Miðbær að og með Rauðarárstíg og Flug- vallarbraut. 3. og 4. DEILD Aðalfundur mánudag 14. mars kl. 20.30 í Afurðasölu SÍS, Kirkjusandi. Félagssvæði: Hlíðarnar, Holtin, Túnin, Laugarneshverfi, Kleppsholt, Heimar og Vogahverfi. 5. DEILD Aðalfundur þriðjudag 15. mars í fundarstofu KRON Fellagörðum. Félagssvæði: Smáíbúðarhverfi, Gerð- in, Fossvogur, Breiðholt, Árbær og staðir utan Reykjavíkur. Dagskrá skv. félagslögum. Kaffiveitingar. Sjá einnig auglýsingar í verslunum KRON. H KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS HÚ$GAGNA SYN1NG Borðstofuhúsgögn frá BAHUS í mjög háum gæðaflokki. Húsgagnasýning sunnudag frá kl. r i' Smiðjuvegi 6 - Sími 44544

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.