Morgunblaðið - 06.03.1983, Page 30

Morgunblaðið - 06.03.1983, Page 30
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983 Matreiðslumaður Sölumaður Matreiðslumaður óskast til starfa sem fyrst á veitingastað á Suðurlandi. Vaktavinna og góð frí. Góð laun í boði fyrir hæfan mann. Uppl. og umsóknir sendist Augldeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 9. mars, merkt: „F — 3681“. Atvinna óskast Er 27 ára vélfræðingur, hef starfaö í 42 mán- uði við vélar. Er með sveinspróf í vélvirkjun, meirapróf bifreiða, er á Dale Carnegie nám- skeiði og get byrjað strax. Flest kemur til greina t.d. sölustörf. Uppl. í síma 45356. Bankastarf Óskum eftir aö ráða starfsmann í banka. Nauðsynlegt er að viökomandi hafi góöa framkomu og reynslu í skrifstofu- eða banka- störfum. Óskum einnig eftir góðum riturum á skrif- stofu til tímabundinna starfa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Kerfisfræðingur Ungur maður meö erlenda háskólamenntun í kerfisfræði/ forritun óskar eftir starfi. Hefur starfsreynslu. Reynsla í notkun á mini- og míkrótölvum. Ýmis forritunarmál koma til greina, einnig assembler forritun fyrir nokkr- ar örtölvur. Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum, vinsamlegast sendi tilboð til Mbl. merkt: „REO — 3685“ fyrir 15. mars. Starfsfólk óskast til fyrirtækis í miðborginni 1. Starf við vélritun sölureikninga. Heils- dagsstarf í 9. Ifl. BSRB. 2. Starf við bókhald. Umsækjendur þurfa aö hafa einhverja reynslu af slíkum störfum og skipulagshæfileika á því sviöi. Heils- dagsstarf. 3. Starf viö verðútreikninga, tollskýrslugerð og vélritun. Hálfsdags- eða heilsdags- starf. Fyrirspurnir eða umsóknir, með sem fyllstum upplýsingum um viðkomandi, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 14. mars, merkt: „A — 3708“. Lausar stöður Við dagheimilið Rauðagerði í Vestmanna- evium, eru lausar stöður fyrir þroskaþjálfa (umsóknarfrestur 1. júní) og fóstru (umsókn- arfrestur ■*. maí). Báöum þessum starfsmönnum er gefinn kostur á nánu samstarfi við sálfræðing bæjarins. Bæjarfélagið er í mikilli uppbyggingu á sviði félagsmála og heilsugæslu, ný sundhöll og íþróttahús, sjúkrahús og 77 félagasamtök, svo eitthvaö sé nefnt. Atvinnumöguleikar eru góöir. Bæjarfélagið mun útvega húsnæði. Upplýsingar gefur forstööukona, Þorgerður Jóhannsdóttir í síma (98) 1097 eöa sálfræð- ingur, Mikael Mikaelsson í síma (98) 1088. Heildsölufyrirtæki óskar aö ráða vanan sölu- mann, til að annast sölu á ýmsum vörum um land allt. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „H — 35“ fyrir 9. mars nk. Háseta vantar Vantar vanan háseta á Árna Geir KE 74 á netaveiðar. Uppl. í síma 92-1974. Áreiðanlegur starfsmaður óskast Kjörið fyrir mann sem leitar að: Fjölhæfu, og tilbreytingarsömu starfi og hefur áhuga fyrir tæknisviði. Krafist er: Staðgóðrar menntunar, reglusemi og meiraprófs. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 11. mars nk. merkt: „Framtíðarstarf — 3707“. Staða skólameistara Fjölbrautaskólans á Selfossi er hér með auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík fyrir 1. apríl 1983. Menn tamálaráðuneytiö. Ritari — hálfs- dagsstarf Óskum eftir aö ráða ritara til starfa við texta- vinnslu o.fl. á tölvu. Góð vélritunarkunnátta, enskukunnátta og áhugi á tölvum nauðsynleg. í boði er sjálfstætt starf, fyrir eða eftir há- degi. Leitað er eftir starfsmanni með frum- kvæði og reynslu í skrifstofustörfum. Tilboð sendist augl.deild Morgunblaðsins fyrir 10. mars merkt: „Framtíöarstarf — 3682“. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar á næt- urvaktir. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á kvöldvakt á hjúkrunardeildum. Barnagæsla á staönum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 53811 og 54649. Málari Málari eöa maður vanur málningasprautun óskast, hreinleg og góð vinnuaðstaða. Mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar hjá tæknideild í síma 50022. Rafha, Hafnarfiröi. Sjúkraþjálfari óskast að endurhæfingastöðinni að Suður- völlum 9, Keflavík. Nánari upplýsingar eru veittar hjá yfirsjúkra- þjálfara í síma 92-3330. Kona óskar eftir atvinnu, er vön almennum skrifstofu- störfum, innheimtu, merkingu á fylgiskjölum og bókun þeirra fyrir tölvuútskrift. Umsókn merkt: „Samviskusöm — 3719“ leggist inn á augl. deild Mbl. fyrir 25. mars 1983. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kópavogshæli Sjúkraþjálfarar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi við Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500. Umsjónarmaður lóöa óskast viö Kópavogs- hæli. Menntun í garðyrkju æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. mars. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41500. Starfsmaður óskast til starfa í deild. Upplýsingar veitir forstööumaður í síma 41500. Starfsmaður óskast til ræstinga viö Kópa- vogshæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Blóðbankinn Aðstoðarlæknir óskast til eins árs frá 15. apríl nk. eða eftir samkomulagi. Möguleiki á framhaldsráðinu annað ár. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 4. apríl nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í síma 29000. Líffræðingur eða meinatæknir óskast sem fyrst í fullt starf við blóöónæmisfræðirann- sóknir. Þátttaka í gæsluvöktum áskilin. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Vífilsstaðaspítali Sjúkraþjálfari óskast frá 1. apríl eöa eftir samkomulagi. Húsnæði í boði. Einnig óskast sjúkraþjálfari til afleysinga. Upplýsingar veit- ir yfirsjúkraþjálfari í síma 42800. Geðdeildir ríkisspítala Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild II. Hjúkrunarfræðingur óskast til næturvakta á deild XIII, Flókagötu 29. Starfsmaður óskast til ræstinga á geödeild Landspítala og á Kleppsspítala. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Kleppsspítala í síma 38160. Ríkisspítalar Reykjavík, 6. mars 1983. Lidsauki hf. Hvertisgolu 16A - 101 Rcykiavík - Simi 13535 Laus staða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.