Morgunblaðið - 06.03.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kjötiðnaðarmaður
Kjötiðnaöarmaður óskar eftir atvinnu. Til
greina kemur vinna úti á landi.
Uppl. í síma 45541.
Skrifstofustarf
Óska eftir að ráða starfskraft á skrifstofu í
afleysingar frá 1. apríl til 1. júní. Vinnutími frá
kl. 1—5.
Starfssvið: Almenn skrifstofustörf. Reynsla
nauðsynleg.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. mars
nk. merkt: „Skrifstofustarf — 3718“.
Bókaklúbbur
Almenna
bókafélagsins
mun nú á næstunni opna afgreiðslu fyrir fé-
lagsmenn sína í húsakynnum Bókaverslunar
Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18.
Viö erum nú að leita eftir góðum, sjálfstæö-
um starfskrafti með jákvætt hugarfar um
þjónustu við viðskiptavini okkar. Ef þú hefur
áhuga á bókum og samskiptum viö fólk,
sendu þá inn umsókn með helstu upplýsing-
um um þig fyrir 10. mars nk. merkt: „BAB —
100“.
Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins,
Austurstræti 18.
Hf. Eimskipafélag islands vill ráða
sölumann/ ráðgjafa
til starfa á flutningasviöi félagsins.
Starfið felur m.a. í sér:
★ Mikil samskipti viö viðskiptamenn fyrir-
tækisins.
★ Ýmis konar upplýsingamiölun, m.a. vegna
flutningaleiða, flutningsgjalda o.þ.h.
Leítað er eftir starfsmanni, karli eða konu:
★ til framtíðarstarfa,
★ með lipra og góða framkomu,
★ sem er fjölhæfur og getur haft frumkvæði
viö lausn margháttaðra vandamála,
★ meö reynslu í sölumennsku og ráögjöf,
t.d. ferðaþjónustu og/ eöa skyldum
atvinnugreinum,
★ á aldrinum 30—40 ára.
Umsókn skal skilaö til starfsmannastjóra
Eimskips, Pósthússtræti 2, fyrir 14. mars,
sem veitir jafnframt nánari upplýsingar.
*
Reikningsglöggur
starfsmaður óskast
Opinber stolnun óskar að ráöa reikningsglöggan starfsmann i tíma-
bundið verkefni. Starfið felst m.a. i upplýsingaöflun og flóknum verö-
útreikningum. Viöskipta- eöa tæknimenntun æskileg.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld.
Morgunblaösins merkt: .Nókvæmni — 3716“ fyrir 12. mars nk.
EIMSKIP
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráöa
loftskeytamann/-
símritara
til starfa í Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs-
mannadeild Reykjavík og stöövarstjóra Vest-
mannaeyjum.
Forstöðumaður
Bókhald hf., Sauðárkróki, auglýsir eftir for-
stööumanni fyrir skrifstofu sinni á Sauðár-
króki.
Bókhald hf. er þjónustufyrirtæki á sviöi bók-
halds og reikningsskila fyrir fjölmörg fyrir-
tæki á Sauðárkróki og í Skagafirði. Fyrirtæk-
ið starfar í tengslum viö og undir stjórn lög-
giltra endurskoðenda.
Viö leitum eftir ungum og röskum manni sem
hefur þekkingu og reynslu í bókhaldsstörfum.
Við bjóðum laun eftir samkomulagi miöað við
hæfni og sveigjanlegan vinnutíma. Aðstoð
viö öflun húsnæðis ef meö þarf.
Nánari upplýsingar veitir Árni Björn Birgis-
son, löggiltur endurskoðandi í síma 31540
milli kl. 10—12, mánudaginn 7.3. og þriðju-
daginn 8.3. nk. eða Ingólfur Friðgeirsson í
síma 95-5503.
Umsóknir sendist í pósthólf 161, 121 Reykja-
vík.
sbi Laus staða
W hjá Reykja-
víkurborg
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftir-
talins starfs:
Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
• Oeildarsálfræding vantar sem fyrst í fjölskyldudeild
til afleysinga fram aö nnstu áramótum. Starfs-
reynsla áskilin.
Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar
í síma 25500.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al-
mennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
fyrir kl. 16.00, miövikudaginn 16. marz, 1983.
Félagsráðgjafi
Skálatúnsheimilið óskar að ráða félagsráð-
gjafa í 50% starf eða hlutastarf.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
66248.
Ljósmyndavörur
Okkur vantar lipran og áhugasaman starfs-‘
mann til afgreiðslu- og sölustarfa. Eiginhandar
umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir mið-
vikudag 9. mars merktar: „Ljósmyndavörur
— 3717“.
Frá Grunnskóla
Húsavíkur
Eftirtalda kennara vantar aö Grunnskóla
Húsavíkur frá og með 1. sept. 1983.
Almennan kennara, sérkennara, tónmennta-
kennara og myndmenntakennara.
Upplýsingar um stöðurnar gefur Sigurður
Hailmarsson skólastjóri, símar 96-41660 eða
96-41123.
Skólanefnd Húsavíkur.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Staða sé
öldrunarlækningum
Staða sérfræðings í öldrunarlækningum við
lyflækningadeild Borgarspítalans v/ opnun-
ar deilda í B-álmu, er laus til umsóknar. Um-
sóknarfrestur er til 6. apríl nk. StÖðunni fylgir
ákveðin kennsluskylda.
Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir lyf-
lækningadeildar Borgarspitalans.
Umsóknir ásamt uppiýsingum um námsferil
og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkrastofn-
ana Reykjavíkurborgar fyrir 6. apríl nk.
Ritari í afgreiðslu rannsóknardeildar. Viö-
komandi hafi reynslu í tölvuskráningu, ásamt
staðgóðri vélritunarkunnáttu.
Upplýsingar um starfið veitir Ásta Kristins-
dóttir í síma 228 milli kl. 10 og 12.
Lyfjatæknir. Starf lyfjatæknis í apóteki spítal-
ans er laust til umsóknar. Starfið felst m.a. í
tölvufærslu á lyfjanotkun, vinnu við birgða-
hald, dreifingu o.fl.
Upplýsingar um starfið veitir yfirlyfjafræðingur.
Umsóknir skulu sendar sama aðila fyrir 20.
mars nk.
Reykjavík, 4. mars 1983.
BORGARSPÍTALINN
Q 81 200
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
4ra herb. íbúö
óskast á leigu
örugg greiösla. Tilboö merkt: „H — 22948“
fyrir 15. marz.
Gott innflutningsfyrirtæki
í Reykjavík vantar 200—250 fm vörulager nú
þegar, þarf ekki að vera á jaröhæð, helst í
vesturbænum.
Upplýsingar í síma 27977.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðiU!