Morgunblaðið - 06.03.1983, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983
33
radauglýsingar
raðauglýsingar — raðauglýsingar
þjónusta
Húsbyggjendur
Framleiði glugga og opin fög. Inni og úti
svala og bílskúrshurðir, eldhús og baðinn-
réttingar, fataskápa og sólbekki.
Verslunareigendur hef góða reynslu í fram-
leiðslu verslunarinnréttinga. Gott verð —
greiðslukjör.
Uppl. í síma 71857 eftir kl. 19.00.
Geymið auglýsinguna.
Telexþjónusta
v/ Hlemmtorg
Þeir sem hafa áhuga á að notfæra sér telex-
þjónustu, vinsamlega hringi í síma 29311 eða
20046.
til sölu
Til sölu
kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Til greina kem-
ur einnig sala á húsnæði eða leiga.
Tilboð sendist Morgunblaöinu fyrir 11. mars
merkt: „Kjöt — 3683“.
Til sölu einbýlishús
í Ólafsfirði 170 fm ein og hálf hæð ásamt
bílskúr. Upplýsingar í síma 96-62259.
Verslun til sölu
Lítil vel rekin matvöruverslun til sölu í austur-
borginni. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl.
fyrir 5. apríl merkt: „A — 3714“.
Ytri-Njarðvík
Til sölu glæsilegt einbýlishús 195 fm að Móa-
vegi 1 ásamt bílskúr 37 fm. Miðstöðvarlögn
komin. Steypt loft slétt, og vélslípuð gólf.
Húsið verður til sýnis sunnud. kl. 1 — 16.
Aðrar uppl. í síma 92-2734.
fundir — mannfagnaóir
Skákkeppni
framhaldsskóla 1983
hefst aö Grensásvegi 46, föstudag 11. marz
kl. 19.30. Keppninni veröur fram haldið laug-
ardaginn 12. marz kl. 13—19 og lýkur sunnu-
dag 13. marz kl. 13—17.
Keppt er í fjögurra manna sveitum og veröa
tefldar sjö umferðir eftir Monrad-kerfi, ef
næg þátttaka fæst.
Öllum framhaldsskólum er heimil þátttaka í
mótinu. Þátttöku í mótið má tilkynna í síma
Taflfélags Reykjavíkur á kvöldin kl. 20—22, í
síðasta lagi, fimmtudaginn 10. marz.
Taflfélag Reykjavíkur,
Gransásvegi 46, Reykjavík,
Símar 83540 og 81690.
Breiðfirðingar
Arshátíð Breiðfirðingafélagsins verður í
félagsheimilinu Seltjarnarnesi laugardaginn
12. mars og hefst með borðhaldi kl. 19.00.
Heiðursgestir verða hjónin:
Sigurður Markússon og Inga Árnadóttir.
Dagskrá:
Karlakór Reykjavíkur.
Gamanmál.
Dans Lúdó 09 Stefán.
Veislustjóri: Arni Björnsson.
Miðasala og borðapantanir
búð í dag kl. 14.00—17.00.
Uppl. Birgir 44459, Gyða
50383.
Breiðfirðinga-
41531, Sveinn
Stjórnin.
Stórsvigsmót Ármanns
1983.
verður haldið í Bláfjöllum sunnudaginn 13.
mars. Keppt verður í karla- og kvennaflokki,
flokkum barna 10 ára og yngri og flokkum
barna 11 til 12 ára. Þátttökutilkynningar ber-
ist fyrir þriðjudagskvöld 8. mars. Dagskrá
auglýst síðar.
Fræðslu- og
umræðukvöld
Félagsmálaráð Seltjarnarnesbæjar stendur
fyrir fræðslu- og umræðukvöldum dagana 8.,
15. og 22. mars nk. fyrir foreldra unglinga.
Fræðslu- og umræðukvöldin veröa haldin í
sal Tónlistarskólans við Suðurströnd og hefj-
ast kl. 20.30 hvert kvöld.
Fjallað veröur um ýmis málefni sem snerta
unglinga, samskipti þeirra og foreldra, t.d.
verða flutt erindi um vímuefni, kynfræðslu,
líkamlegar og tilfinningalegar breytingar á
unglingsárunum o.fl.
Fyrirlesarar verða:
Magnús Ingimundarson, yfirkennari. Ingi-
björg Sigmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri.
Þuríður Jónsdóttir, félagsráðgjafi, og Þorgeir
Magnússon, sálfræðingur.
Þátttökugjald er kr. 150.-, fyrir hjón og kr.
100.- fyrir einstaklinga.
Þátttökugjald er kr. 150,- fyrir hjón og kr.
stofu félagsmálastjóra Heilsugæslustöðinni
við Suðurströnd fyrir 7. mars nk.
Félagsmálastjórinn
á Seltjarnarnesi.
Kópavogur — Kópavogur
spilakvöld
Sjálfstæðisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld halda
áfram þriðjudaginn 8. marz kl. 21.00 i Sjálfstæðishusinu Hamraborg
1 Nú hefsf ný 4ra kvölda keppni, verið með frá byrjun. Glæsileg
kvöld- og heildarverölaun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjálfstæðisfelags Kópavogs.
Reykjaneskjördæmi
Fundur i Kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi
veröur haldinn fimmtudaginn 10. mars 1983 í Fólagsheimilinu, Sel-
tjarnarnesi og hefst kl. 20.30.
Fundarefni: Tekin ákvöröun um framboöslista flokksins við næstu
alþingiskosningar.
Stjórnin.
Kópavogur — Félags-
málanámskeið
Félagsmálanámskeið veröur haldiö á veg-
um Týs FUS í Kópavogi í sjálfstæöishusinu
að Hamraborg 1, dagana 10., 11., 14. og
15. mars kl. 20.00—23.00 öll kvöldin.
Kennd verða undirstööuatriöi i ræðu-
mennsku og fundarsköpum.
Leiðbeinendur: Sverrir Bernhöft og Sig-
uröur Örn Gislason.
Þátttaka tilkynnist formanni Týs, Þorsteini
Halldórssyni í sima 42365.
Stjórnin.
Hóla og Fellahverfi
rabbfundur með
fjrambjóðendum
Bl9a syajfstæA.o
Félag S|an»lS;'?rnahna í Hóla- og FeHahverfl hetdur rabbfund, miöviku-
daginn 9. mars. nk. kl. 20.30 að Seijabraut 54 (húa Kjöts og Fisks).
Bessý Jóhannsdótt-
ir og Ellert B.
Schram mæta á
fundinn. Félagar
fjölmennlö og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Út úr
kreppunni
Félag sjálfstæö-
ismanna í Háaleitis-
hverfi
heldur rabbfund með Geir H.
Haarde og Birgi ísleifi Gunn-
arssyni, þriðjudaginn 8. mars í
Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fund-
urinn hefst kl. 20.30.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Út úr
kreppunni
Félag sjálfstæð-
ismanna í Nes- og
Melahverfi
heldur rabbfund með Ellert
B. Schram og Jóni Magnús-
syni, þriðjudaginn 8. mars í
hliðarsal á 2. hæö Hótel
Sögu. Fundurinn hefst kl.
20.30.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Félög ungra
sjálfstæðismanna
Minnt er á sambandsráðsfundinn sem hefst i Valhöll kl. 15.30 föstu-
daginn 11. mars.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Setning Geir H. Haarde, formaöur SUS.
2. Framsöguerindi, yfirburðir markaösbuskapar. Einar K. Guð-
finnssson stjórnmálafræöingur. Siðferði og markaður, Guömund-
ur Heiðar Frímannsson. Velferðarríki-réttarriki, Hreinn Loftsson
laganemi. Verðlagshöft og vísitala, Olafur isleifsson, hagfræöing-
ur Hlutverk rikisins, dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfrasöingur. Nýtt
tekjukerfi þess opinbera. Guðmundur Arnaldsson, hagfræöingur.
Aö gefa úr annars garöi, fáein orö um fjármagnsfyrirgreiöslur,
Þórarinn V. Þórarinsson, lögfræöingur. Landbúnaöur og vandi
hans, dr Sigurgeir Þorgeirsson, landbúnaðarfræðingur. Orka og
iöja, Geir H. Haarde hagfræöingur. Fyrirspurnir og umræöur aö
loknu hverju erindi.
3. Væntanlegar kosningaumræöur.
4. Afgreiösla ályktunar og fundarslit.
Öll aðildarfélög SUS eiga rétt á aö senda fulltrúa á fundinn.
Ariðandi aö sem flestir mæti á fundinn. c, . _
ot/orn FUS.