Morgunblaðið - 06.03.1983, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983
Samtök frettaljosmyndara
PRESS
LJÓSMYNDIR
Kjarvalsstadir 24. febr - 8. mars 1983
Opið daglega kl. 14.00—22.00
fr
KJARNABORUN
Traktorsgröfur
- til reiðu í stór og smá verk.
Vökvapressa
- hljóðlát og ryklaus
Demantsögun
Fleygun - Múrbrot.
Fullkomin tæki, áralöng reynsla og þaulvanir menn
- allt í þinni þjónustu
Vélaleiga Njáls Harðarsonar
simar: 78410-77770
2)
FRAM
Vegna mikillar aðsóknar vill
FRAMSÝN tölvuskóli vekja at-
hygli á því aö hinn 14. mars hefj-
ast eftirtalin tölvunámskeið.
Almennt
grunnnámskeið
Á þessu námskeiði eru kennd grundvallaratriði
tölvufræðinnar, svo sem uppbygging tölva, helstu
gerðir, notkunarmöguleikar og fleira.
Námskeiðið er ætlað öllum þeim er hafa áhuga á
að kynnast tölvum og notkunarmöguleikum þeirra,
sem og starfsmönnum fyrirtækja er starfa nú þeg-
ar við tölvur eða munu gera það í náinni framtíð.
BASIC
forritunarnámskeið
Efni þessa námskeiös er miðað viö aö þátttakendur
hafi einhverja undirstöðu í tölvufræöum, hafi t.d. sótt
almennt grunnnámskeið. Kennd eru grundvallarriði
forritunar, uppbygging forrita og skipulagning. Við
kennsluna er notaö forritunarmálið BASIC. Að loknu
þessu námskeiöi eiga þátttakendur aö vera færir um
að rita forrit til lausnar á ýmsum algengum verkefn-
um er henta til lausnar meö tölvu.
BASIC
forritunarnámskeið
fyrir unglinga
Námsefniö er aö öllu leyti hið sama og á almennu
Basic forritunarnámskeiö aö því undanskildu aö
framsetning námsefnisins er miðuð við að þátttak-
endur séu á aldrinum 12—16 ára.
Innritun og upplýsingar um ofangreind nám-
skeið í síma 91-39566 milli klukkan 13.00 og 18.00
og um helgar milli klukkan 13.00 og 16.00.
TÖLVUNÁMSKEIÐ ER FJÁRFESTING í
FRAMTÍÐ ÞINNI.
Tölvuskólinn Framsýn, Síðumúla 27,
Pósthólf 4390,124 Reykjavík, sími 39566.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Sl. mánudagskvöld lauk
firmakeppni félagsins og urðu
úrslit þessi:
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar
(Einar Sigurðsson) 111
Hampiðjan
(Guðni Þorsteinsson) 110
Félagsbúið Setbergi
(Friðþjófur Einarsson) 103
Blómabúðin Burkni
(Jón Sigurðsson) 101
Hörður Þórarinsson
(Hörður Þórarinsson) 100
Bakhúsið (Jón Pálmason) 100
Hafnarsjóður
(Óskar Karlsson) 99
Lýður Björnsson
(Kristófer Magnússon) 99
Úrslit í einmenningnum urðu
þessi:
Einar Sigurðsson 208
Guðni Þorsteinsson 206
Hörður Þórarinsson 197
Björn Eysteinsson 195
Ragnar Halldórsson 192
Jón Pálmason 192
Á mánudaginn hefst baró-
meter-tvímenningur. Spilarar
eru beðni'r að mæta tímanlega.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Aðaltvímenningskeppni
Bridgefélags Reykjavíkur lauk
sl. miðvikudag með öruggum
sigri Jóns Ásbjörnssonar og Sí-
monar Símonarsonar annað árið
í röð, en þeir tóku mikinn kipp í
lok mótsins og höfðu tekið for-
ustuna fyrir síðasta kvöldið.
Hermann og Ólafur Lárussynir
urðu í öðru sæti, en þeir höfðu
verið í hópi efstu para allt mótið.
Lokastaða mótsins varð annars
þessi:
Jón Ásbjörnsson —
Símon Símonarson 475
Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 355
Guðlaugur R. Jóhannsson —
Örn Arnþórsson 337
Jón Baldursson —
Sævar Þorbjörnsson 317
Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurðsson 309
Ásmundur Pálsson —
Karl Sigurhjartarson 286
Guðmundur Arnarson —
Þórarinn Sigþórsson 275
Gestur Jónsson —
Sverrir Kristinsson 263
Aðalsteinn Jörgensen —
Stefán Pálsson 255
Guðmundur Sveinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 231
Þriðjudaginn 8. mars hefst
þriggja kvölda board a match-
keppni og eru þeir, sem hyggja á
þátttöku, en hafa enn ekki skráð
sig, minntir á að skrá sig hjá
formanni s. 72876 eða öðrum
stjórnarmanni í síðasta lagi á
mánudagskvöld.
Bridgedeild Barð-
strendinga félagsins
Mánudaginn 28. febrúar hófst
4ra kvölda barómeterkeppni með
þátttöku 26 para. Staða 10 efstu
para eftir 6 umferðir:
Ragnar Þorsteinsson —
Helgi Einarsson 106
Viðar Guðmundsson —
Pétur Sigurðsson 86
Ragnar Björnsson —
Þórarinn Árnason 51
Hannes Ingibergsson —
Jónína Halldórsdóttir 50
Ragnar Jónsson —
Ulfar Friðriksson 47
Hermann Samúelsson —
Ari Vilbergsson 45
Ingólfur Lilliendahl —
Kristján Lilliendahl 43
Sigurleifur Guðjónsson —
Þorsteinn Erlingsson 39
Stefán Ólafsson —
Valdimar Elíasson 31
Hermann Ólafsson —
Gunnlaugur Þorsteinsson 20
Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins
Lokið er 36 lotum af 47 og er
staða efstu para nú þessi:
Jón Stefánsson
— Þorsteinn Laufdal 523
Gunnar Karlsson
— Sigurjón Helgason 466
Albert Þorsteinsson
— Sigurður Emilsson 438
Guðjón Kristjánsson
— Þorvaldur Matthíasson 432
Baldur Ásgeirsson
— Magnús Halldórsson 371
Jón G. Jónsson
— Magnús Oddsson 371
Halldór Helgason
— Sveinn Helgason 332
Guðmundur Aronsson
— Sigurður Ásmundsson 325
Halldór Jóhannesson
— Ingvi Guðjónsson 289
Lilja Einarsdóttir
— Sævar Þorbjörnsson 248
í næstsíðustu lotu gerðist það
að Lilja og Sævar fengu 97 stig
af 115 mögulegum.
Næst verður spilað á fimmtu-
daginn í Hreyfilshúsinu og hefst
keppnin að venju kl. 19.30.
Bridgefélag kvenna
Nú er lokið 8 kvölda hrað-
sveitakeppni hjá Bridgefélagi
kvenna. Lengst af börðust sveitir
Aldísar Schram og Hrafnhildar
Skúladóttur um fyrsta sætið, og
hafði Aldís betur þegar á leið og
sigraði í mótinu með 4.331 stigi,
eða 299 stigum yfir meðalskor.
Það jafngildir því að skora að
jafnaði 37 IMPa á kvöldi, nettó,
þ.e.a.s. Hrafnhildur varð í öðru
sæti með 4.283 stig, en röð næstu
sveita var þessi:
Alda Hansen 4.256
Gunnþórunn Erlingsdóttir 4.246
Þuríður Möller 4.110
Dóra Friðleifsdóttir 4.037
Anna Lúðvíksdóttir 4.037
Næsta keppni hjá BK er aðal-
sveitakeppnin, og hefst hún á
mánudagskvöldið. Spilaðar
verða tveir 16 spila leikir á
kvöldi.
Bridgefélag
Breiðholts
Einu kvöldi er ólokið í Butler-
tvímenningnum og er staðan í
riðlunum sem hér segir:
A-riðill:
Þorvaldur Valdimarsson
— Jóel Sigurðsson 77
Árni M. Björnsson
— Tryggvi Þór Tryggvason 70
Hreiðar Hansson
— Bergur Ingimundarson 67
B-riðill:
Þórarinn Árnason
— Guðlaugur Guðjónsson 84
Sigurbjörn Ármannsson
— Sigurður Ámundason 82
Ingimar Jónsson
— Ágúst Björgvinsson 73
Keppninni lýkur nk. þriðjudag
en annan þriðjudag verður
spilaður eins kvölds tvímenning-
ur. Þriðjudaginn 22. marz hefst
barómeterkeppni og verður byrj-
að að skrá í hann á þriðjudaginn.
Spilað er í menningarmiðstöð-
inni Gerðubergi v/Austurberg
og hefst keppnin kl. 19.30
stundvíslega.
Hreyfill —
Bæjarleiðir
Þremur kvóldum af fimm er
lokið í 26 para barometer-
tvímenningnum og er staða efstu
para nú þessi:
Jón Sigtryggsson
— Skafti Björnsson 190
Daníel Halldórsson
— Guðlaugur Nielsen 133
Anton Guðjónsson
— Stefán Gunnarsson 111
Árni Halldórsson
— Þorsteinn Sigurðsson 106
Cyrus Hjartarsson
— Guðlaugur Sæmundsson 91
óli Örn ólason
— Rúnar Guðmundsson 77
Næstsíðasta umferðin verður
spiluð mánudagskvöld kl. 20 í
Hreyfilshúsinu.
Bóka
mark
aóurim
Góöar
bækur
Gamalt
verö
' t'f**
Bókamarkaóurinn
HÚSGAGNAHÖLLINNI,
ÁRTÚNSHÖFÐA