Morgunblaðið - 09.03.1983, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1983
51
fclk í
fréttum
Raquel Welch
missti
fóstur
+ Leikkonan og kyntákniö
fræga Raquel Welch varö fyrir
þeirri óhamingju fyrir skömmu
aö missa fóstur. Hún var búin
aö ganga meö um hríö og hafði
fæöing verið áætluð í ágúst.
Hún haföi dregiö sig mikið til
út úr skemmtanabransanum til
þess aö gera sér meögönguna
auöveldari, og til þess aö koma
í veg fyrir ófyrirsjáanlega hluti
eins og þaö sem á daginn dreif.
Fósturlátiö átti sér staö er þau
hjónakornin Raquel og André
voru í sólarfríi á Mustique. Þau
hjónin eru sögö afar niöurdreg-
in, enda heföi þetta oröiö
þeirra fyrsta barn. Raquel á
annars tvö uþpkomin börn úr
fyrra hjónabandi.
Leslie „Twiggy“ Hornby
+ Einu sinni þénaöi Twiggy milljónir á því aö vera fatamódel og
aðalfyrirmynd ungra stúlkna, núna er hún aö þreifa fyrir sér í
söngleik í London og þykir ganga bærilega. Twiggy og mótleikarl
hennar í söngleiknum vona aö þetta sé aðeins byrjun á ferli sem
væntanlega leiöi þau á stóru sviöinu á Broadway, og heima situr
eiginmaöurinn ásamt fjögurra ára dóttur og er bæöi pabbi og
mamma í senn þessa stundina.
Marie Osmond
eignast tvíbura
+ Marie Osmond hefur tvöfalda
ástæöu til aö gleöjast þessa
dagana. Hún hefur fengiö að vita
aö hún gengur meö tvíbura, og
þar með fetar hún dyggilega í
fótspor ömmu sinnar, en sú
kona eignaöist hvorki meira nó
minna en tvisvar sinnum tvíbura
og einu sinni þríbura. Marie mun
fæöa börnin í apríl í vor ef allt
gengur vel, og aö sjálfsögöu
veröur ektamakinn Steve Graig
henni stoö og stytta þegar stóra
stundin rennur upp.
Christine Keeler
með nýja bók
í smíðum
+ Christine Keeler, er alls ekki
af baki dottinn í ritstörfunum.
Fyrir nokkrum árum stóö heim-
urinn á öndinni út af bók sem
hún gaf út þá og fjallaöi aöal-
lega um einkalíf hennar og
margra frægra manna svo sem
eins og John Profumo, sem
eins og frægt er orðiö varö aö
segja af sér embætti sínu, og
enn er hún aö. í nýrri bók sinni
segir Christine frá villtu lífi sínu
og annarrar konu meö Douglas
Fairbanks Jr. Þetta var borið
undir Fairbanks Jr. og haföi
hann það eitt um þetta að
segja aö frú Keeler hljóti aö
fara mannavilt, hann hafi aldrei
þurft að kaupa sér konur af
hennar tagi til aö skemmta sér
meö. Og nú er bara að sjá
hvernig bókin selst.
COSPER
__|noo Li
DOO
---- JUW
TaJLuJodb
mwn—sron
00
fll
C PIR
bank
Sjáðu, það er einhver að gera kvikmynd um bankarán.
Hestamenn
Föstudaginn 11. marz kl. 18.15 veröa seldir 3 hestar
sem ekki hafa verið sóttir úr hagbeitarlöndum Fáks.
Einn brúnn hestur og tveir rauöir.
Hesmannafélagiö Fákur.
Útsala
Karlmannaföt kr. 1.175,-, 1.395,- og 1.995,-. Terelynebuxur kr.
200,-, 250,-, 350,- og 395,-. Stakir jakkar kr. 995,- og 1.150,-.
Úlpur frá kr. 350,-. Nýkomnar síöar úlpur meö lausum hettum
kr. 1.150,-. Skyrtur og fl. ódýrt.
Andrés, Skólavöröustíg 22, sími 18250.
Lögmannsstofa
Ég undirritaður, hef opnað lögmannsstofu að Austur-
götu 10, Hafnarfirði og jafnframt tekið að mér rekstur
lögmannsstofu og fasteignasölu Árna Gunnlaugssonar
hrl., Hafnarfirði.
Valgeir Kristinsson hdl.,
Austurgötu 10, Hafnarfiröi,
sími 50764.
AKRANESKAUPSTAÐUR
Útboð — Loftræstikerfi
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í
loftræstikerfi í Grundaskóla Akranesi. Um er aö
ræða tvöfalt loftræstikerfi á 1. hæö skólans, teng-
ing viö kerfi á 2. hæð og loftræstitæki á 3. hæö
ásamí inntaki og útblástursventli. Heildarloftmagn
í hvoru kerfi fyrir sig er ca. 15.000 m3/klst.
Tilboðin verða opnuö föstudaginn 25. mars kl.
11.30. Útboðsgögn liggja frammi á Tæknideild
Akraueskaupstaöar, Kirkjubraut 28, Akranesi og
fást þar afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu.
Tæknideild Akraneskaupstaðar.
fö 1
p t or- íiln nln
Ul i Dömudeild: aaia Herradeild:
Kjólaefni, metravara, handklæði, diskaþurrkur. Undirföt, sokkar, vinnuskyrtur, peysur.
Allt selt I fyrir
L ótrúlega l lágt verð
n_
69 ll 13acobsen Austurstræti 9