Morgunblaðið - 09.03.1983, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 09.03.1983, Qupperneq 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1983 Óperetta eftir Gilbert & Sullivan í íslenskri þýöingu Ragnheiöar H. Vigfúsdóttur. Leikstjóri Francesca Zambello. Leikmynd og Ijós Michael Deegan og Sarah Conly. Stjórnandi Garöar Cortes. Frumsýning föstudaginn 11. marz kl. 20.00. 2. sýning sunnudaginn 13. marz kl. 21.00. Athugiö breyttan sýningartíma. Miöasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. RMARHOLL VEITINGAHÚS A horni Hverfisgöiu og Ingólfsslrætis. 'Borðapantanirs. IS833. Lögreglustööin í Bronx (Fort apache. the Bronx) Mjög spennandi mynd í sórflokki. Aöalhlutverk: Paul Newman Sýnd kl. 9. íæmrhp Sími 50184 Mitchell Hörkuspennandi amerísk sakamála- mynd. Sýnd kl. 9. HAFNARFJARÐAR Bubbi kóngur Sýningar í Baejarbiói fimmtu- daginn 10. marz kl. 21.00. Næst síöasta sýning. Sunnudaginn 13. marz kl. 21.00. Síöasta sýning. TÓNABÍÓ Sími31182 Monty Python og rugluöu riddararnir (Monty Python and the Holy Grail) MAktjs JBbhHuk utoK uva w Upic Nú er hún komin! Myndin sem er allt, allt ööruvísi en aörar myndir sem ekki eru nákvaemlega eins og þessi. Monty Python gamanmyndahópur- inn hefur framleitt margar frum- legustu gamanmyndir okkar tima en flestir munu sammála um aö þessi mynd um riddara hringborösins er ein besta mynd þeirra. Leikstjóri: Terry Jones og Terry Gilliam. Aö- alhlv.: John Cleese, Grsham Chapman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. frumsýnir stórmyndina Maðurinn meö banvænu linsuna (Wrong is Rlght) (slenzkur tezti Afar spennandl og vlöburöarík. ný amerísk stórmynd i litum, um hættu- stðrf vinsæls sjónvarpsfréttamanns. Leikstjórl: Richard Brooks. Aöal- hlutverk: Sean Connery, Katharine Ross, George Grizzard. o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. B-salur Keppnin Stórkostlega vel gerö og hrifandi ný bandarísk úrvalskvikmynd. Aöalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 7.10 og 9.20. Hetjumar frá Navarone Hörkuspennandi amerísk stórmynd. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harri- son Ford o.fl. Endursýnd kl. 5. Bönnuö börnum innan 12 ára. .. undlrrltaöur var mun léttstigarl, er hann kom út af myndinni, en þeg- ar hann fór inn i bíóhúsiö". Ó.M.J. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í&ÞJÓOLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 17 uppaelt laugardag kl. 14 uppselt sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 18. ORESTEIA 3. sýn. fimmtudag kl. 20 4. sýn. laupardag kl. 20 JÓMFRU RAGNHEIÐUR föstudag kl. 20 Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 uppselt fimmtudag kl. 16 uppselt sunnudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15—20. Sími 11200. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 FORSETAHEIMSÓKNIN i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 JÓI fimmtudag kl. 20.30 SALKA VALKA föstudag kl. 20.30. SKILNAÐUR laugardag uppselt fáar sýningar eftir Miöasala í lönó kl. 14—20.30. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Loginn og örin BURT LANCASTER and VIRCINIA RfflAYO Mjög spennandl og vtöburöarfk. bandarísk ævintýramynd í lltum. Þessi mynd var sýnd hér síðast fyrlr 10 árum og þykir ein besta ævlntýra- mynd, sem gerö hefur verlð. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ Í^nuíHl ■ Smiðiuvegj 1 Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum Miðapantanir frá kL • (10. sýningarvika) Áöur en sýn- ingar hefjast mun JEvar R. Kvaran koma og flytja stutt arindi um kvikmyndina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. Athyglisverð mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingslns Dr. Maurice Rawlings. fsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Heitar Dallas nætur HOT DALLAS NIGHTS ...Theffaa/Story Ný, geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um getur í Dall- as. Sýnd kl. 11.30. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. p £ úO 00 Gódan daginn! (PINK FLOYD — THE WALL) Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af þlötunni „Pink Floyd — The Wall“. I tyrra var þlatan „Pink Floyd — The Wall“ metsöluþlata. I ár er þaö kvikmyndin „Pink Floyd — The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin tekin f Doiby stereo og sýnd i Dolby ster- eo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Simsvari 32075 B I O Týndur missing. w^wuwwKni tj*9« ----a C05TA OAASS A OOhdtD StPMFT tms m m m e t*CM»S >*U» w ■, JWOU5 • iTTtaajWMjON^ms um > inuvc rx VAWID IfWS CMw»C0St*-6»MS —"— -....... Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas, Týndur, býr yfir jjelm kost- um, sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir — bæðl samúö og afburöa góöa sögu. Týnd- ur hlaut gullpálmann á kvlkmynda- hátíöinni í Cannes 82 sem besta myndin Aöalhlutverk: Jack Lsmm- on, Sissy Spacek. Týndur er út- nefnd til þriggja óskarsveröiauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon, besti leikari. 3. Slssy Spacek, besta leikkona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum. Blaöaummæli: Greinilega ein besta og sú mynd ársins, sem mestu máli skiptir. Lemmon hefur aldrei veriö betri, og Spacek er nú viöurkennd leikkona meö afburöastjórn á tllfinn- ingum og dýpt. — Archer Winston, New York Post. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÓU tSlAN06 UNDARBÆ sm 21971 SJÚK ÆSKA 17. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 18. sýning föstudag kl. 20.30. Næst síóasta sinn 19. sýning sunnudag kl. 20.30. Allra síóasta sinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17—19. Sýnlngardaga til kl. 20.30. Verðtryggð innlán - vörn gegn verðbólgu BINAÐARBANKINN Traustur banki ingin Spennandi og hrollvekjandi ný ensk Panavision-litmynd, um óhuganleg ævíntýri vísinda- manna á fjarlægri plánetu. Judy Geeson, Robin Clarke, Jennifer Athley. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Viga- menn Hörkuspennandi og hrollvekj- andi ný bandarísk litmynd, um skuggalega og hrottalega at- buröi á eyju einni í Kyrrahafi meö Cameron Mitchell, George Binney, Hope Holiday. íslenskur texti Bönnuö ínnan 16 ára. Sýnd kl. 5.05, 7.05 og 9.05. EINFALDIM0RÐINGINN A ofsahraða Frábær sænsk litmynd, margverölaunuö. Blaöaummæli: „Fágætt listaverk" — „Leikur Stellan Skarsgárd er afbragö, og liöur seint úr minni.“ — „Orö duga skammt til aö lýsa jafn áhrifamlkilli mynd, myndir af þessu fagi eru nefnllega fágætar'. Stellan Skartgárd, Mari Jo- hansson, Hans Alfredson. Leikstjórl: Hans Alfredson. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hörkusþennandi og viöburöahröö bandarísk litmynd, um harösvír- aöa náunga á hörku tryllitækjum, meö Darby Hinton, Diane Peters- on. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.