Morgunblaðið - 09.03.1983, Side 21

Morgunblaðið - 09.03.1983, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1983 53 uii li 7ROnn Sími 78900 SALUR 1 Dularfulla húsið (Evictors) Kröttug og kynnglmögnuö ný mynd sem skeöur i lítilli borg f Bandarikjunum. Þar býr fólk meö engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmiö viö þegar ung hjón flytja í hiö dularfulla Monroe- hús. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Vic Morrow, Jessíca Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Óþokkarnir !n<* | VV' Frábær lögreglu og sakamála- ] mynd sem fjallar um þaö þeg- ar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiöingarnar sem I hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitch- um, June Allyson, Ray Mill- and. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. SALUR3 Gauragangur á ströndinni W!v> Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strand- lífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjöriö á sólarströndunum. | Aöalhlutverk: Kim Lankford, imes Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. Fjórir vinir (Four Friends) Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Bönnuö börnum innan 12 éra. Meistarinn Ný spennumynd týnd kl. 11.10. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (Annaö sýningarár) Allar meö fsl. texta. Myndbandaleiga i anddyri WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og gerðir SötLQipOmQiJtyKr Vesturgötu 16, sími 13280 FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir í dag myndina Maðurinn með banvœnu linsuna Sjá augl. annars stað- .ar í blaöinu FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina Týndur Sjá augl. annars staö- ar í blaðinu. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Sœðingin Sjá augl. annars stað- ar í blaðinu. ÚSAL Opið fra 18.00-01.00. Opnum alla daga kl. 18.00. Adgangseyrir kr. 40.- ÓSAL Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1983. Umsóknareyöublöö ásamt upplýsingum um inntök- una og námiö í skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans aö Lækjargötu 14B, sími 25020. Skrifstofan er opin kl. 9—15 alla virka daga. Hægt er aö fá öll gögn send í pósti ef óskaö er. Umsækjendur skulu koma meö umsóknir á skrifstofu skólans eöa senda þær í ábyrgðarpósti fyrir 20. apríl nk. Skólastjóri. BRCvaDvw mmwá jfZJJJJJ.lL og fara um salinn með báli og brandi. Osta- og smjorsalan stendur tyrir serstakri osta- kynningu í samvinnu við Hotel Loítleiðir. þessa dagana A boðstólum verða hinir ljuíustu rettir og hlaðið Vikingaskip af ostum, t.d hinir nyju ^ kryddostar. ostakökurog ostaabœtir Matur framreiddur fra kl 19 00 Borðapantanir í simum 22321 -22322 HOTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.