Morgunblaðið - 23.03.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.03.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1983 Eignir úti á iandi Umboðsmaður Hveragerði Hjörtur Gunnarsson. Sími 99-4225. Verslunarfyrirtæki — Snæfellsnet. Tll sðlu gróið Verslunarfyrir- fæki á Snæfellsnesi. í nýlegu eigin húsnæði sem gæti leigst. Góð mánaðarvelta. Mikið atvinna á staðnum. Tilboð óskast. Hveragerði — Lyngheiði, 130 fm einbýli svo til fullgert. Bílskúrs- réttur. Verð: Tilboð. Hveragerði — Reyl^amörk, 140 fm fullgert einbýlishúsi 3—5 svefnherb. Hagstæð kjör. Útb. frá 750 þús. Hveragerði — Heiðarbrún, 130 fm timburhús ekki fullgert. Verð 900 þús. Hveragerði — Kambahraun. Glæsileg fullfrágengiö einbýlishús með fullfrágengnum lóöum og t.d. sundlaug og gróðurhúsi. Hveragerði — Lyngheiði, 125 fm fokhelt einbýlishús. 4 svefnherb. Öll einangruð og miðstöðvarefni fylgir. Verð 700 þús. Hveragerði — Heiðarbrún, 100—120 fm parhús með bílskúrum. Verð frá 1,1 millj. Þorlákshöfn. Tilboð óskast í 3ja herb. íbúð í blokk. Vogar Vatnsleysuströnd, 136 fm steypt einingahús svo til fullgert. 4 svefnherb. Bílskúrsréttur. Verð: Tilboö. Höfum mikinn fjölda eigna á skrá i Hveragerði, Selfossi og í Þorlákshöfn. Hafið samband við umboösmann okkar í Hveragerði Hjört Gunnarsson í síma 99-4225. Gimli Fasteignasala Þórsgata 26, 2. hæð. Sími 25099. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Fasteigna- auglýsingar eru á bls. 8-9-10-11-12-13-15 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 15920 28190 Raöhús og einbýli Faxatún Garðabæ 130 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í 3 svefnherb. og tvær stofur, nýtt eldhús. Falleg eign. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúð. Verð 2,2 millj. Dalsbyggð Garðabæ 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Húsiö er fullfrágengiö aö utan. Neðri hæöin íbúöarhæf. Efri hæöin tæplega tilb. undir tréverk. Möguleiki á tveimur ibúöum i húsinu. Skipti mögu- leg á sérhæð á Reykjavíkur- svæðinu. Verð 2,7 millj. Frostaskjól Ca 240 fm einbýlishús úr steini á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Húsið er fokhelt og til afh. nú þegar. Verð 1,7 til 1,8 millj. Faxatún Garðabæ 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúrssöklum fyrir tvö- faldan bilskúr. Húsið er með 4 svefnherb. og arni í stofu. Fal- legur garður. Laust fljótlega. Verð 2,5 millj. Reykjavíkurvegur Hafn. 125 fm einbýlishús sem er kjall- ari, hæó og ris. Húsið er allt ný endurnýjaö og laust frá 1. april. Verð 1,6 millj. Grettisgata 150 fm einbýlishús sem er kjall- ari, hæð og ris. Mjög mikiö endurnýjað. Fæst í skiptum, fyrir 4ra til 5 herb. íbúð. Verð 1,3 millj. Kjarrmóar Garðabæ Ca. 90 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúrsrétti. Húsið er glæsilega innréttaö. Laust nú þegar. Verð 1,4 til 1,5 millj. Mýrarás Ca 170 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 60 fm bílskúr. Húsið er tilb. undir tréverk. Verð 2,3 millj. Framnesvegur Ca. 100 fm raöhús ásamt bíl- skúr. Verð 1,5 millj. Hagaland Mosfellssveit Ca. 155 fm nýtt einbýlishús úr timbri á steyptum kjallara. Bíl- skúrsplata. Verð 2 millj. Blesugróf 130 fm nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Kjallari undir bílskúrnum. Verð 2,5 millj. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki áð greiöa hluta verös með verð- tryggöu skuldabréfi. Teikningar á skrifst. Verð 1,6 — 1,7 millj. Kambasel Glæsilegt raöhús ca. 240 fm ásamt 27 fm bílskúr. Skipti möguleg á góðri sérhæö í Reykjavík. Verð 2,3—2,4 millj. Sérhæöir Hvammar Hafnarf. 14fi fm efri hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Suður sval- ir. Mikið útsýni. Möguleiki á skiptum á raö- eða einbýlishúsi. Verð 1,5—1,6 millj. Unnarbraut Seltjarnarnesi Ca. 120 fm neðri sérhæð í tví- býlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Rauðalækur 140 fm sérhæð á 1. hæö i fjór- býlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Glæsileg íbúð. Verð 1,8—1,9 millj. 4ra — 5 herb. Efstihjalli 120 fm íbúð á efri hæð í 2ja hæða blokk ásamt aukaherb. í kjallara. Góð sameign. Verð 1,4 millj. Engjasel 117 fm 4ra—5 herb. íb. á 3ju hæð í fjölbýli, ásamt bílskýli. Falleg íb. og fullfrágengin. Verö 1450—1500 þús. Kaplaskjólsvegur 110 fm endaíb. á 1. hæö í fjöl- býlishúsi, (ekki jarðhæð), ásamt bílskúrsrétti. Verö 1,3 millj. Fífusel 115 fm íb. á 1. hæð. Mjög góð eign. Bílskýlisréttur. Verð 1250—1300 þús. Engihjalli 110 fm íb. á 6. hæð í fjölbýli. Fallegt útsýni. Verð 1250 þús. Mávahlíð 140 fm risíb. í tvibýlishúsi ásamt efra risi. Verö 1550 þús. Kríuhólar 136 fm íb. á 4. hæö í fjölbýli, getur verið laus fljótlega. Verð 1350 þús. [Lögm. Gunnar Guðm. hdl. I Bergstaðastræti 100 fm íb. á jarðhæð. Skemmti- lega innréttuð. Verð 1200 þús. Kleppsvegur 110 fm íb. á 8. hæð í fjölbýlis- húsi. Verð 1150 þús. Jöklasel 96 fm á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Ný og vönduð íb. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Verð 1,2 millj. Hvassaleiti 100 fm íb. á 4. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Verð 1450 þús. 3ja herb. Hagamelur 86 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Nýbýlavegur Kóp. 80 fm íb. á jarðhæö í þríbýli. Sér inng. Góður garöur. Verð 1050—1100 þús. Hofteigur 80 fm íb. í kj. ásamt sameiginl. bílskúr. Verð 1 millj. Kársnesbraut 85 fm íb. á 1. hæð ásamt innb. bílskúr í 4býlishúsi. Fallegt út- sýni. Afh. tilb. undir tréverk í maí nk. Verö 1250—1300 þús. Hraunbær 86 fm íb. á jarðhæð. Verð 1050—1100 þús. Nesvegur 70 fm íbúð í nýlegu húsi. Verð 950 — 1 millj. Krummahólar 60 fm íb. á 3ju hæð í fjölbýlis- húsi. Bílskýli. Verð 850 þús. Vesturberg 65 fm íb. á 6. hæð í fjölbýlis- húsi. Laus fljótlega. Útb. 500—550 þús. Álfaskeið Hafnarf. 70 fm íbúð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verð 950— 1 millj. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð með bílskúr í Háaleitishverfi. Allt að kr. 400 þús viö samning. að 3ja herb. íbúö í Þingholtun- um eöa vesturbæ. að 2ja herb. íb. á Reykjavík- ursvæðinu, að 3ja—4ra herb. ib. í Heima- og Vogahverfi, að sérhæð með bílskúr í austur- borginni, aö einbýlishúsi í vest- urbænum, að einbýlishúsi í Suðurhlíðum, má vera á bygg- ingarstigi. Sölustj. Jón Arnarr. Háaleitishverfi 5—6 herb. Glæsileg 130 fm 5—6 herb. endaíbúð á 3. hæð í Háaleitishverfi. Tvennar svalir, í suður og vestur. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Miklar og vand- aðar innréttingar. Mjög gott útsýni. Eignahöllin SSL09 skipMala Hilmar Victorsson viöskiptafr. HverfisgötuÆ Njörfasund — einbýli Höfum í einkasölu rúml. 200 fm steinsteypt ein- býlishús á þessum vinsæla stað. Húsið er tæp- lega 30 ára gamalt. Nýtt eldhús. Nýtt bað að hluta. Innbyggður bílskúr. Góður garður. Ákv. sala. E T7 Eignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.) | Sími 2-92-77 — 4 línur. Fokhelt raðhús við Dísarás Var að fá í einkasölu raðhús í smíðum viö Dísarás í Seláshverfi. Húsið er á tveimur hæöum, samtals ca. 180 ferm. Á neðri hæö eru: 2 stofur, húsbóndaherb., eldhús með borðkrók, þvottahús, skáli og ytri forstofa. Á efri hæð eru: sjónvarpsherb., 4 svefnherbergi, vinnuherb., og bað. Tvennar svalir eru á efri hæð. Húsið afhendist fokhelt í maí-mánuði 1983. Bílskúrsréttur fyrir tvöfaldan bílskúr, 42 ferm. Teikning til sýnis. Verð kr. 1.350.000.- miðað við lánskjaravísitölu í mars 1983, 537 stig. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. BústnAir FASTEIGNASALA 28911 Laugak’ 22(inng.Klapparstíg) Engihjalli. Góð nýleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvottaaðstaða á hæðinni. Verö 1,1 millj. Dalsel. A 1. hæð 115 fm íbúð. Sér þvottaherb. Bílskýli. Ákv. sala. Möguleg skipti á 2ja herb. ibúð. Efstihjalli. Rúmgóö íbúð á 2. hæð. íbúðarherb. í kjallara fylgir. Verð 1,4 millj. Hvassaleiti. Rúmlega 100 fm íbúð á 3. hæö. Bílskúr. Laus fljótlega. Verð 1,6 millj. Fossvogur. Á 2. hæð 130 fm íbúð. 4 svefnherb. Sér þvotta- herb. Bílskúr. Verö 2 millj. Fífusel. Á 2 hæöum alls 150 fm. Endaraöhús. Ákv. sala. Verö 1,8—1,9 millj. Kjarrmóar. Á 1Vi hæö 90 fm raðhús. Laust. Verð 1450 þús. Alftanes. 140 fm einbýli, steinn. 35 fm bílskúr. Dalsbyggð. Nýtt 2x150 fm fallegt einbýlishús. íbúðarhæft á neöri hæð. Fagrabrekka. Einbýlishús alls 160 fm. 30 fm innbyggur bílskúr. Jóhann Davíðsson, sími 34619, Agust Guðmundsson, sími 41102 Helgi H. Jónsson. viðskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.