Morgunblaðið - 23.03.1983, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 23.03.1983, Qupperneq 47
MORGUNHLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1983 47 • Nanna Leifsdóttir, Akureyri, einn þeirra keppenda sem fer á Polar Cup. Verður Hilmar áfram með landsliðið? Hilmar Björnsson sagði í sam- tali við Mbl. í gærkvöldi aö hann ákveddi á næstu dögum hvort hann yrði áfram landsliösþjálfari í handknattleik. HSÍ aetlar að ráöa þjálfara til tveggja ára — fram yfir B-keppn- ina í Noregi 1985 — og hefur boö- iö Hilmari aö starfa áfram meö landsliðið. „Þaö er margt sem verður aö íhuga áöur en maöur ákveöur sig,“ sagöi Hilmar. —SH. Vésteinn byr jar vel Vésteinn Hafsteinsson, frjáls- íþróttamaður úr HSK, setti per- sónulegt met í kúluvarpi og sín- um næstbezta árangri í kringlu- kasti á sínu fyrsta utanhússmóti í ár. Vésteinn varpaöi kúlunni 17,05 metra, og er þaö í fyrsta sinn sem hann varpar henni yfir 17 metra. Vésteinn varö fimmti í kúluvarpinu á mótinu, sem fram fór í Gainsville á Flórída um helgina. Þá kastaöi Vésteinn kringlunni 59,16 metra, en hann á bezt 59,46 frá í fyrra. Mótiö í Gainesville var einnig fyrsta mót Vésteins í fyrra og þá kastaöi hann 54,90 metra, svo hann byrjar talsvert betur nú en í fyrra. Pétur Guðmundsson HSK keppti einnig í kúluvarpinu og varpaöi 16,06 metra, en hann á 16,20 frá í fyrra. Pétur átti í vand- ræöum meö snúningsstílinn í Gainesville, en þaö stendur til bóta og þá er aö vænta mikiö betri ár- angurs. Siguröur Einarsson Ármanni varö annar í spjótkasti á mótinu í Gainsville, kastaöi 68,90 metra. Þessi árangur Siguröar lofar góöu, því þetta var fyrsta mótið hans í tvö ár, hann hefur átt viö meiösli aö stríða, en er nú aö jafna sig af þeim. Þá keppti fris Grönfeldt einnig í Gainesville og kastaöi spjóti 44,68 metra og varö fjóröa. Allir fram- angreindir frjálsíþróttamenn eru nemendur viö Alabama-háskóla í Tuscaloosa. Á mótinu í Gainesville kepptu rúmlega 1.500 frjáls- íþróttamenn frá yfir 100 háskólum. —ágás. • Páll ólafsson skoraði 9 mörk í gær. Stuttgart tapaði Stuttgart tapaði ( gærkvöldi fyrir Werder Bremen í Bundeslig- unni 3:2 á útivelli. Reichert skor- aði bæöi mörk Stuttgart. Stutt- gart er nú í 4. sæti meö 33 stig eftir 14 leiki. Úrslit í öörum leikjum uröu þessi: Köln vann Nurnberg 5:2 og Schalke 04 og Eintracht Braurt- schweig geröu jafntefli, 3:3. Mikiö var skoraö í Þýskalandi í gær — 18 mörk í þremur leikjum. lan Rush skoraði tvö lan Rush lætur ekki deigan síga við markaskorunina í Eng- landi. Hann skoraði tvö mörk í gærkvöldi er Liverpool gerði jafn- tefli, 2:2, viö Brighton á útivelli. Hann hefur því skorað 29 mörk á tímabilinu — þar af 23 í deildinni. Michael Robinson og nýliöinn Gary Howlett skoruðu mörk Brighton, sem haföi yfir (2:0) í leikhlói. Önnur úrslit urðu þessi í gærkvöldi: 1. deild: Arsenal - Ipswich 2:2 Man. Utd. - West Ham 2:1 Watford - Birmingham 2:1 2. deild: QPR - Charlton 5:1 Sheff. Wedn. - Leicester 2:2 3. deild:Brentford - Oxford 1:1 Frank Stapleton og Scott McGarvey skoruöu fyrir Man. Utd. — Alan Devonshire skoraöi eina mark West Ham. Luther Blissett geröi bæöi mörk Watford — þaö seinna á lokamínútu leiksins. Mick Ferguson skoraöi eina mark Birm- ingham. Ekki var getiö um aöra markaskorara á fréttaskeytum. Æ Skíðamenn á Polar Cup „SKI getur ekki styrkt keppendur mikið“ — segir Hreggviður Jónsson, formaður SKÍ Á næstunni fer hópur skíða- manna á vegum SKÍ á Polar Cup — Norðurlandamótið — í Svíþjóð og Finnlandi. Að sögn Hreggviös Jónssonar, formanns SKÍ, verða það líklega átta manns sem fara utan. Þetta er aö sjálfsögöu mjög dýrt fyrirtæki, og greiða kepp- endur mikinn hluta kostnaðar sjálfir. Hreggviður sagöi að Skíöasambandið gæti ekki styrkt fólkið mikið, en það yrði eitthvað styrkt. Þá hefði SKÍ útvegað bíla sem keppendur hefðu afnot af enda væri um langar vegalengdir aö ræða í þessari ferð. Eins og áður hefur komiö fram í Mbl. efndi Olympíunefnd til happ- drættis — og tilgangurinn meö því var aö afla fjár til aö geta styrkt íþróttafólk viö undirbúning Ólympíuleika. Hreggviöur var Valur og Þróttur unnu — vonir Fram minnkuðu Tveir leikir fóru fram í neðri úr- slitakeppni 1. deidarinnar íhand- bolta í gærkvöldi. Valur vann ÍR 34:19 (20:5) og Þróttur vann Fram 29:23 í Höllinni. Hvort tveggja mjög öruggir sigrar eins og tölurnar gefa til kynna — sérstaklega í fyrri leikn- um. Þessir skoruðu mörkin. Vslur: Gunnsr S, Gsir S, Guöni 5(3), Thsodór 4, Þorbjörn Guöm. 4, Jakob 4, Stsindór 2, Júlíus 2, Þor- björn Jensson 2 og Jón Pétur 1. ÍR: Einir 5, Björn 4, Þórarinn 3, Pótur 3, Gunnar 2, And- rés 1. Þróttur: Péll Ólafsson 9, Konréö 7, Ólatur H. 6, Guömundur 4(1), Magnús 2, Gisli 1. Fram: Egill 7(2), Gunnar S, Siguróur 3, Hsrmann 2, Bjöm 1, Erlendur 1 og Jón Árni 1. Ettir þsssi úrslit sr staöa Fram mjög sinm — þar ssm virtist ssm Þróttur vasri aó gsla sttir og Framarar asttu mögulsika é þsim. Sé mðguleiki minnksöi vsrulega I kvöld. —SH. spurður hvort Skl heföi ekki sótt um styrk frá nefndinni. „Við höfum auðvitað lagt fram okkar áætlanir, en Ólympíunefndin ræöur því al- farið hverjum hún veitir fé hverju sinni,“ sagði Hreggviður. Hreggviöur var inntur eftir því hvort ekki væri slæmt fyrir skíöa- menn aö fá ekki styrk frá nefndinni fyrr en næsta haust, eins og Gísli Halldórsson, formaður nefndarinn- ar, sagöi aö yrði, í samtali viö Mbl. á dögunum. Hreggviöur sagöi þaö ekki óvanalegt aö skíðamenn þyrftu aö borga mikinn hluta feröakostnaöar sjálfir. „Eins og ég sagöi styrkir SKl fólkiö eitthvað — en þaö segir sig sjálft að þegar svo margir fara veröur ekki mikill styrkur á hvern einstakan. Síöan getur veriö að skíöaráðin styrki kepþendur eitthvaö." Hann sagöi þaö ekki of seint aö mati SKÍ aö fá styrki til undirbúnings fyrir Ólympíuleika næsta haust — enda ekki víst að Ólympíunefndin vildi styrkja skíöa- mennina fyrr en búiö væri aö velja þá sem færu á leikana. Hreggviöur sagöi að kostnaður viö umrædda ferö til Norðurland- anna yröi um 23.000 krónur á mann og eftir því sem Mbl. kemst næst greiða keppendur sjálfir um 19.000 krónur. — SH. Kristján í gifsi „Þetta eru sömu meiðsli sem ég á við aö stríða nú og ég varð fyrir í Mollandi. Þetta er mjög slæmt tognun á liðböndum í ökklanum — en ekki í sömu liðböndum og haldið var úti,“ Kristján Sigmundsson sagði Kristján Sigmundsson, landsliðsmarkvöröur í hand- knattleik, í samtali viö Mbl. í gær. Kristján er nú kominn í gips og verður í því fram yfir páska. „Þaö á aö reyna aö ná mér góöum fyrir tvær síðustu umferöirnar. Þaö er enginn möguleiki á aö ég verði orðinn góöur fyrr — og heldur ekki víst að ég veröi orðinn góö- ur fyrir þann tíma,“ sagöi Krist- ján. Hann sagðist hafa byrjaö aö æfa of snemma eftir aö hann kom frá Hollandi, og heföi fengið verki í fótinn strax á fyrstu æfing- unni. „Þaö var bara tilraun aö reyna aö spila i leikjunum um helgina." Þetta er að sjálfsögöu mjög slæmt fyrir Víking. Liöiö tapaöi tveimur leikjum af þremur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar um helgina og heföi því ekki veitt af því aö hafa Kristján með um næstu helgi. — SH. Flosi leikur á Polar Cup — Pétur Guðmundsson verður ekki með Norðurlandamótið ( körfubolta — Polar Cup — verður að þessu sinni haldiö í Karlstad í Svíþjóð 14.—17. apríl. Nú er búið að velja 14 manna hóp sem hefja mun æf- ingar á laugardaginn og æfa daglega fram að móti. Um pásk- ana verður svo valinn sá 10 manna hópur sem leikur á mót- inu. Hópurinn er þannig skipaöur: Haaö Aldur Leikjafj. Jón Sigurötson 1,86 31 112 Jón Kr. Gíslason 1,87 21 15 Axel Nikulásson 1.92 21 21 Ríkharöur Hrafnkelsson 1.85 25 65 Pálmar Sigurósson 1.87 20 7 Björn V. Skulason 1,78 23 1 Jón Jóhannesson 2,02 28 56 Swindelhurst til West Ham WEST HAM ákvað í gær aö kaupa framherjann Dave Swindelhurst frá Derby County fyrir 200.000 pund. Derby keypti hann frá Crystal Palace fyrir þremur árum fyrir helmingi meira fé. West Ham seldi Sandy Clarke á dögunum til Rangers og mun Swlndelhurst eiga aö fylla skarö hans. Tortt Magnúston 1.96 27 82 Valur Ingimundaraon 1.96 21 30 Kriatjén Ágúataaon 1,94 28 56 Hrainn Þorkalaaon 1.90 23 1 Viöar Þorkelaaon 1.88 21 4 Floai Sigurðaaon 2,12 24 4 Þorvaldur Gairaaon 1.94 25 17 Þjálfari liösins er Jim Dooley og honum til aöstoöar Elnar Ólafsson. • Pétur Guömundsson f lands- leik. Landsliöið veröur án krafta hans í Polar Cup. Sem sjá má þá er Pétur Guð- mundsson ekki í hópnum vegna túlkunar FIBA á áhugamennsku- reglum, en KKÍ mun fylgja því máli eftir á ársþingi FIBA nú i vor. j staöinn kemur Flosi Sigurösson frá Bandaríkjunum gagngert til aö leika meö í Polar Cup, en hann hefur leikiö meö University of Washington nú í vetur. Flosi kemur heim til íslands nú í vikunni. Þá má nefna aö Símon Ólafs- son, Fram, er ekki í hópnum vegna veikinda og að Þorsteinn Bjarna- son, ÍBK, tók þá afstööu í desem- ber sl. aö gefa ekki kost á sér í körfuboltalandsliöiö í vetur m.a. vegna knattspyrnunnar. Tveir með 12 rétta í 29. leikviku Getrauna komu fram 2 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hvora röð kr. 143.705,- en meö 11 rétta voru 68 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 1.811,-. Annar tólfarinn var nafnlaus 36 raöa seðill og vinningur fyrir hann samtals kr. 154.571,- en hinn var 16 raöa seöill frá Hvols- velli og vinningur fyrir hann kr. 150.949,-.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.