Morgunblaðið - 23.03.1983, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 23.03.1983, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðberi óskast á Flatir. Uppl. í síma 44146. Símavarsla Starfskraftur óskast til síma- og talstöðvar- þjónustu hjá bifreiðastöð í Reykjavík. Um hálfsdags starf er að ræða. Tilboð sendist Mbl. merkt: „B — 341“ fyrir 28. 3. Viljum ráða hjúkrunarforstjóra frá 15. júní 1983. Umsóknir sendist forstöðumanni fyrir 10. apríl 1983. Sjúkrahús Hvammstanga. Nemar í bókagerð Viljum ráða nema á meistarasamning í setn- ingu og prentun. Einnig aðstoðarfólk í bókband. Hafið samband við verkstjóra. Prentsmiöjan Oddi h.f., Höföabakka 7, sími 83366. Fóstrur Viljum ráða fóstru til stacfa á dagheimilið Víðivelli í Hafnarfirði strax. Umsóknarfrestur er til 7. apríl nk. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa, sam- anber 16. grein laga nr. 27, 1970. Uppl. um starfiö veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Staða sjúkraþjálfara er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt nauðsynlegum fylgiskjölum sendist Inger Elíasson yfirsjúkraþjálfa sjúkra- hússins, sem jafnframt veitir allar nánari upp- lýsingar í síma 96-22100. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1983. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Framkvæmdastjóri — framkvæmda stjóri Iðnfyrirtæki óskar eftir framkvæmdastjóra strax. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í stjórnun- arstörfum, ásamt þekkingu á markaðsskipu- lagi og fjármálum. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 29. mars, merkt: „Framkvæmdastjóri — framkvæmdastjóri — 017“. Bókhald Óskað er eftir bókhaldara við heildsölufyrir- tæki nú strax. Takmarkaður vinnutími, um 10 stundir á viku. Umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf, aldur o.þ.h. sendist augld. Mbl. merkt: „Bók- hald — 019“. Ungur vélaverk- fræðingur óskar eftir starfi sem fyrst, gjarnan í sam- bandi við tölvuvinnslu. Flest kemur til greina. Vinsamlegast komiö tilb. til augld. Mbl. merkt: „V — 43“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning til innflytjenda Athygli innflytjenda er vakin á útkomu „Toll- handbókar I, leiðbeiningum um tollskjör, sem fjármálaráðuneytiö hefur nýverið gefið út. Er bókin til sölu hjá Bókabúö Lárusar Blöndal. Vegna bættra leiðbeininga um frágang að- flutningsskjala er unnt að breyta starfshátt- um hjá tollstjóraskrifstofunni í þá átt að gefa innflytjendum betri upplýsingar um hvernig einstakar tollafgreiöslur eru á vegi staddar hverju sinni. Verður það gert með starfi upp- lýsingafulltrúa. Einnig verður tekinn upp sá háttur, að fyrirspurnir um tollflokkun vöru verður að gera skriflega og verður þeim svar- að skriflega. Slíkum fyrirspurnum verður þá eftirleiðis ekki svarað í síma né í munnlegum viðtölum. Sérstakt eyðublað er fáanlegt fyrir slíkar fyrirspurnir. Koma breytingar þessar til framkvæmda þriðjudaginn 5. apríl nk. Tollstjórinn í Reykjavík, 22. mars 1983. Söluskattur Viðurlag falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður- lögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og meö 16. Fjármálaráöuneytiö, 18. mars 1983. húsnæöi óskast Kæri íbúðareigandi Ég er 4ra ára gömul og á þessum fjórum árum erum við mamma búnar að flytja tíu sinnum. Við biðjum þig að hjálpa okkur ef þú hefur íbúö á lausu TIL LANGFRAMA, hún má gjarnan þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 82809 milli kl. 10—17 virka daga. tilboö — útboö Útboð Stjórn verkamannabustaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 17 fjöl- býlishús á Eiösgranda. 1. Lampa. 2. Eldhúsvaska. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 28. mars kl. 15.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík. fundir — mannfagnaöir SJÚKRALIÐAFÉLAG ÍSLANDS GRETTISGÖTU 89 105 REYKJAVÍK Sjúkraliðar athugið Vegna væntanlegra kosninga hjá sjúkraliða- félaginu eru félagsmenn beðnir aö tilkynna breytt heimilisföng hið fyrsta á skrifstofu fé- lagsins sími 19570. Orðsending til félagsmanna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundir félagsdeilda M.R. fyrir árið 1982 verða haldnir sem hór segir: Reykjavíkurdeild Þriðjudaginn 29. marz kl. 20.30 í skrifstofu félagsins Laugavegi 164. Mosfells- og Kjalarnesdeildir Miðvikudaginn 30. marz kl. 14.00 í félags- heimilinu Hlégarði. Kjósardeild Þriðjudaginn 5. apríl kl. 14.00 í félagsheimil- inu Félagsgarði. Innri-Akranes- Skilmanna- Hvalfjaröar- strandar- Leirár- og Melasveitardeildir Fimmtudaginn 7. apríl kl. 14.00 í félagsheim- ilinu Fannahlíð. Vatnsleysustrandar- Gerða- og Miðnes- deildir Laugardaginn 9. apríl kl. 14.00 í Stóru-Voga- skóla, Vogum. Bessastaða- Garða- og Hafnarfjarðardeildir Mánudaginn 11. apríl kl. 14.00 í samkomu- húsinu Garðahoiti. Aðalfundur félagsráðs veröur haldinn laugardaginn 16. apríl kl. 12.00 að Hótel Sögu. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. þjónusta Telex-þjónusta Getum bætt við fyrirtæki í Telex. Góð aö- staða og staðsetning. Upplýsingar í síma 84365 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.