Morgunblaðið - 29.03.1983, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983
j DAG er þriöjudagur 29.
marz, sem er 88. dagur árs-
ins 1983. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 06.48 —
flóðhæðin 4,39 m og síö-
degisflóö k. 19.10. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 06.58
og sólarlag kl. 20.09. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.33 og tungiö í suöri
kl. 01.54. (Almanak Háskól-
ans.)
HVÍ ert þú beygð sál
mín, og ólgar í mér?
Vona á Guð því að enn
mun ég fá aö lofa hann,
hjálpræði auglitis míns
og Guð minn (Sálm. 42,
6.).
KROSSGATA
6 7 8
1
Í3 14 ■■
-ZWl
15 16 g|g|
LÁRÉTT: 1 maAur, 5 ósamntæðir, 6
fyrirlestur, 9 land, 10 gud, 11 bókstaf-
ur, 12 bók, 13 meó opinn munn, 15
keyrðu, 17 fiskaói.
LÓÐRÉTT: 1 vaska, 2 frióur, 3 kjaft-
ur, 4 byggði, 7 stjórna, 8 dvaldi, 12
blauta, 14 skaut, 16 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 hróf, 5 læóa, 6 otur, 7 gg,
8 aldni, 11 le, 12 fla, 14 Esja, 16
garnir.
LÓÐRÉTT: 1 hroóaleg, 2 óhind, 3
fer, 4 fang, 7 gil, 9 lesa, 10 nían, 13
aur, 15 jr.
ÁRNAÐ HEILLA
QAára er í dag Kristfn
Ot/ Gunnlaugsdóttir frá
Kolugili í Vfðidal í V.-Hún., nú
til heimilis í Furugerði 1. — í
dag, á afmælisdeginum, verð-
ur hún á heimili dóttur sinnar
í Drápuhlfð 37 hér f bænum.
FRÉTTJR
ÞÁ rauk sú von út f veður og
vind, um það að einhver von
væri á áframhaldandi hlýnandi
veðri, er sagðar voru veðurfréttir
og veðurspá í gærmorgun. Var
því þá spáð að aftur myndi kólna
í veðri í dag. Hér í bænum var
frostlaust í fyrrinótt, en hitinn
fór þó niður að frostmarkinu.
Norður á Hrauni á Skaga var 7
stiga frost um nóttina og á Galt-
arvita snjóaði 5 millim. I gær-
morgun var 8 stiga frost í höfuð-
stað Grænlands, Nuuk.
DYMBILVIKA hófst á sunnu-
daginn var og hefjast nú
dymbildagar og f Stjörnu-
fræði/ Rímfræði segir að einn-
ig sé til nafnið efsta vika eða
kyrra vika þessa daga síðustu
viku fyrir páska. Nafnið er
dregið af áhaldi, sem notað
var f klukkustaö f kirkjum
þessa viku (sbr. dumb bjalla).
Sums staðar virðist trékólfur
hafa verið notaður f stað
venjulegs kólfs og þá kallaöur
dymbill.
FLGLAVERNDARFÉLAG fs-
lands heldur fræðslufund í
kvöld í Norræna húsinu og
verður þá sýnd kvikmynd af
fuglaliTinu við Mývatn, sem
Magnús Magnússon trésmfða-
meistari tók og mun hann
verða frásögumaður með
myndinni. Kvikmyndin var
tekin f samráði við líffræði-
deild Háskólans. Fundurinn er
öllum opinn og f tengslum við
hann verður haldinn aðalfund-
ur félagsins.
KVENFÉL. Laugarnessóknar
heldur afmælisfund sinn á
Hótel Esju — fimmtudaginn
7. apríl næstkomandi og hefst
kl. 19.30. Félagsmenn sem
ætla að taka þátt í fundinum
eru beðnir að tilkynna þátt-
töku sína sem fyrst til Hrefnu
í síma 33559 eða til Auðar f
síma 83283.
FÉLAGSVIST verður spiluð f
kvöld í safnaðarheimili Hall-
grímskirkju kl. 20.30. Hefst þá
þriggja-kvölda spilakeppni.
Ágóðinn gengur til Hallgríms-
kirkju.
AÐALFUNDUR Kvenfél.
Hreyfils verður í kvöld 29.
marz í Hreyfilshúsinu kl.
20.30. AÐ fundarstörfum lokn-
um verður borið fram kaffi.
FÉLAGSSTARF aldraðra f
Kópavogi. Efnt verður til ferð-
ar í dag, þriðjudag, á kirkjulist-
arsýninguna á Kjarvalsstöðum.
Lagt verður af stað kl. 14 frá
Fannborg 1. Einnig býður
íþróttafélagið Gerpla til fim-
leikasýningar f Laugardals-
höllinni í kvöld kl. 20. Uppl.
um þá boðsferð eru gefnar í
síma 43400.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAG kom leiguskipið
Berit til Reykjavíkurhafnar að
utan og Esja kom úr strand-
ferð. í gærmorgun komu tveir
togarar inn af veiðum til lönd-
unar: Ásþór og Bjarni Bene-
diktsson. Þá fór Kyndill í ferð á
ströndina og VeU var vænt-
anleg úr strandferð. Þá var
von á Selnesi af ströndinni.
Esja átti að fara aftur f
strandferð og Úðafoss átti að
EINAR ER BÁTUR
Einar Benediktsson er bátur. Sá
dómur féO í Vcstmannaeyjum núna
fyrir helgina. Jón R. Þarsteinsson
kvaó upp þennan dóm.
Einar, sem er togskip. var tekinn
aö meintum ólöglegum veíðum út af
VOt í Mýrdal 8. mars. Skipst jóri hans
taldi sig mega veiöa þar því skipiö
flokkaðist til báta. Forráöamenn
Landhelgisgeslunnar töldu Eúiar
hins vegar togara og þvi að ólög-
legum veiöum Vafi var um atriðið
þvi samkvcmt skipaskrá er vét hans
1095 hestöfl. Eru skip með yfir 1000
hestöfl ekki talin til báta. I
upplýsingum frá framleiðanda.
vélaráinar er hins vegar sagt aðl
vélin sé ekki nema 910 hestöfl. Og
þar eð dómara þykir vafi á ákveður
hann aö sönnunarskylda hvili á á-
kjTuvaldinu. Fyrst það geti ekki
sannað að vélin sé yfir 1000 hestöfl
verði hún ekki dæmd svo. Skipstjóri
er þvi algeriega sýknaður. -DS.
fara á ströndina. Að utan var
Álafoss væntanlegur. f dag er
SeU væntanleg frá útlöndum
og leiguskip SIS, Jan, er vænt-
anlegt í dag, einnig að utan.
BLÖÐ & TÍMARIT
ÁSKRIFENDAGETRAUN
ætlar barnablaðið Æskan
að efna til, segir f febrúar-
hefti blaðsins. Verður get-
raunin í þremur hlutum og
eiga áskrifendur því þrisvar
vinningsvon. í fyrsta hluta
eru vinningar þrjú reiðhjól.
Spurningar birtast í mars-
blaði og dregið verður 1.
maí. Spurningar f öðrum
hluta verða birtar í júlí/ág-
ústblaði og þann 1. október
verður dregið um tvær
unglingasamstæður með
plötuhólfi. I þriðja og síð-
asta hluta eru vinningar
tvær hljómtækjasamstæð-
ur. Spurningar verða lagðar
fyrir áskrifendur í sept-
emberblaði og 1. nóvember
verður dregið úr réttum
svörum.
fyrir 25 árum
UMFANGSMIKLU björg-
unarstarfi lauk er Globe-
master-flugvél frá varn-
arliðnu á Keflavíkur-
flugvelli lenti hér á
Reykjavíkurflugvelli og
flutti hingað frá Meist-
aravík á Grænlandi
norskan selveiðimann,
sem hlotið hafði liðhlaup.
Var þar með lokið björg-
unaraðgerðum sem þátt
tóku í herskip og flugvél-
ar. Norðmaðurinn var
fluttur á Landspítalann.
Við verðum bara að vona að þeir hafi rétt fyrir sér með vélaraflið, Emma, það hleypur enginn af sér
skuttogara!!
Kvöld-, n»tur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík dagana 25. marz til 31. marz, aö báöum dögum meö-
röldum er í Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur
Apótek opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónœmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarttöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosi: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, síml 21205.
Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, síml 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundír í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Foreldreráógjöfín (Barnaverndarráö íslands) Sáifræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21940. Siglufjörður 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Song-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringa-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i
Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau-
verndarstööin: Kl. 14 tíl kl. 19. — FtBöingarhaimili
Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogsluelíö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga III föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsalni, simi 25088.
Þjóöminjaaafniö: Opiö priójudaga. fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Liataaafn falands: Opiö sunnudaga. priöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — UTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga i sept,—apríl
kl. 13-16. HLJÖOBÓKASAFN — Hólmgarði 34. simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlng-
holtsstrætl 27. Sími 27029. Oplö alla daga vlkunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiösla í Þingholtsstræli 29a, sími aóalsatns.
Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEtMASAFN — Sólheimum 27. siml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga
sepl — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83760. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
vlö fatlaöa og aldraóa. Simatimi mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sepl —apríl kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bú-
staóasafni. simi 36270. Viökomustaölr víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 mllll kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga.
þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndsssfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Eínars Jónssonar: Opió miövlkudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opló mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaetaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókssafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn
3—6 ára tðslud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20—19.30. A laugardögum er oplö Irá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Brstóholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547.
Sundhötlin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
timi er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hasgt aö
komast i bðöin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
VmturtMajartaugin er opln alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla — Uppl. i sima 15004.
Varmárlaug i Mosfellsavait er opin mánudaga til töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum
og flmmludögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla
miövikudaga kl. 17.00-21.00. Slmi 66254.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudögum á sama
tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö Irá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövlkudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla virka daga trá
morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjönuata borgaratofnana. vegna bllana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 tll kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sóiarhrlnginn á helgldögum. Rafmagnsvaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.