Morgunblaðið - 29.03.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983
STJðWÍBHARHlffflSLA
Vinnuvistfræöi —
öryggi á vinnustööum
Tilgangur nómskeiösins er aö gefa yfirlit yfir hvernig
vinnuumhverfi og vinnuaöstæöur í fyrirtækjum eiga aö
vera og taka til umfjöllunar öryggismól á vinnustöðum.
Einkum veröur fjallaö um eftirtalda
þætti:
— Gerð og eiginleika mannslíkamans,
aölögun vinnustaöarins aö mannin-
um, áhrif varhugaverðra efna, háv-
aöa o.fl. þátta ásamt slysahættu.
— Aöferöir til aö auka vellíöan
starfsmanna, bæta aöbúnað og ■
hollustuhætti og auka öryggl á
I vinnustöðum.
— Löggjöf um vinnuumhverfismál,
skyldur stjórnenda, starfsmanna Eyjóifur sa-
o.fl. aöila, uppbygging innra starfs í mundsson efna-
fyrirtækjum, hlutverk opinberra aö- verkfrssöingur, for-
j|a. stjóri Vinnueftirlits
Sýndar veröa litskyggnuraöir og kvik- rl'ki»ins.
myndir um afmörkuö efni.
Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum ætlaö starfsmanna-
stjórum, trúnaöarmönnum, starfsmönnum og forystu-
mönnum launþegafélaga, framkvæmdastjórum f> irtækja
og öörum þeim sem vinna aö endurbótum vinnuum, verfis.
Timi: 6.-8. aprfl kl. 14.00—18.00.
Staöur: Sföumúli 23, 3. hasö.
Ath.: Starfsmenntunarsjóöur Starfsmannafólags ríkis-
stofnana greiöir þátttökugjald fyrir félagsmenn sína á
þessu námskeiöi og skal sækja um þaö til skrifstofu
SFR. Einnig greiöir Verslunarmannafólag Reykjavfkur
þátttökugjald fyrir fólagsmenn sína á þessu námskeiöi
og skal sækja um þaö til skrifstofu VR.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfólagsins í
síma 82930.
STJfiRNUNARFÉLAG
ÍSLANDS SÍÐUMÚLA 23
SÍMI82930
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
Gódandagim!
Eftir nýja veginum
til
Bretlands
og
2 vikur
Brottför 1. júní meö M/S
Eddu og okkar langferðabif-
reiö og bílstjóra. Ekið frá
Newcastle um York, Canisle,
enska vatnahéraöiö, Glas-
gow, Loch Lommon, Sterling,
Edinborg og til Newcastle.
Gisting á 3ja og 4ra stjörnu
hótelum, morgunveröur og
kvöldverður. Islensk leiö-
saga.
Um borð í M/S Eddu í 2
manna klefum án fæöis.
Heimkoma 15. júní.
Verö kr. 21.000.-
(gvngi 18.3. '83)
*
Ferðaskrifstofa
GUÐMUNDUR
JÓNASSON HF.
StRLEYFIS- OQ HÖPFEROIR BORQARTÚNI 34 105 REYKJAVlK SlMl 83222
Fugldag$ins
er
Moigunhanínn
£raFhílíps
| Morgunhaninn frá Philips er útvarpsklukka.
Einsog góðum morgunhönum sæmirgeturhann galað
jafnt á FM-, mið- og langbylgju.
Hann getur hafið upp raust sína með frekjulegu,
ákveðnu vekjaraklukkuhljóði; sungið fyrir þig létt
morgunlög eða jafnvel drifið þig í morgunleikfimina.
Morgunhaninn er fugl allra daga!
Verð frá 1.790,00 krónum.
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655