Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum eftir aö ráöa
markaðsfulltrúa
í tölvudeild
Starfiö felst í eftirfarandi:
1. Hafa umsjón meö uppbyggingu markaöar
fyrir einkatölvur (Personal Computers).
2. Standa fyrir kynningu á nýrri gerö tölva
fyrir núverandi viðskiptavini fyrirtækisins.
3. Könnun á hugbúnaöarframboði og aöstoö
viö breytingar á hugbúnaöi fyrir íslenskan
markaö.
4. Sjá um samningagerð viö væntanlega um-
boösmenn.
Starfið krefst reynslu í sölumennsku, góörar
þekkingar á einkatölvum og tölvum almennt,
bæöi á vélbúnaði, og góðrar framkomu.
Allar nánari upplýsingar veitir deildarstjóri
tölvudeildar fyrirtækisins. (Sími 24120.)
Kristján Ó. Skagfjörð hf. hefur starfaö á ís-
lenskum tölvumarkaöi síöan 1975, og er ann-
aö stærsta tölvufyrirtæki landsins í dag.
Fyrirtækiö er umboðsaðili fyrir Digital Equip-
ment Corp., (PDP-11 og VAX-11-tölvur),
Ericsson Information System og Tektronix Ltd.
KRISTJÁN ó.
SKAGFJÖRD HF
Hólmsgata 4- pósthólf 906- sími 24120-121 Reykiavík
Viðskiptafræöingur
— Hagfræðingur
Verölagsstofnun óskar aö ráöa viöskipta-
fræöing / hagfræöing til starfa í hagdeild
stofnunarinnar.
Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma
27422.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Verðlagsstofn-
un, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir 8. apríl nk.
Verðlagsstofnun.
Trésmiðir —
Verkamenn
Viljum ráöa trésmiöi og verkamenn í bygg-
ingarvinnu. Einnig stjórnanda á byggingar-
krana.
Upplýsingar á skrifstofunni, Ármúla 40,
þriöjudag og miðvikudag frá kl. 9.00 til 17.00.
l^r n* Varktakl
V Vwll I VOIm I I NM M4) MU MtM MSU
Skrifstofustarf
Ein af elstu og stærstu heildverslunum lands-
ins vill ráöa starfskraft til vélritunar o.fl. í
söludeild.
Skriflegar umsóknir meö sem fyllstum uppl.,
t.d. um fyrri störf, menntun, aldur o.s.frv.,
sendist augld. Mbl. fyrir lok mars. Umsóknir
merktar: „Vélritun — 348“.
esiö
fjöldanum!
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Heildsöluútsala
Heildverslun sem er aö hætta rekstri selur á
heildsöluverði ýmsar vörur á ungbörn.
Heildsöluútsalan Freyjugötu 9,
bakhús. Opið frá kl. 1—6 e.h’
Hlutabréf í Kassagerðinni
Til sölu eru hlutabréf í Kassagerð Reykjavík-
ur hf. Um 11,5% hlutafjár.
Upplýsinga gefur Hafsteinn Hafsteinsson hrl.,
Suðurlandsbraut 6. Sími 81335.
Jörð til sölu
Tilboð óskast í jöröina Eystri-Hól, V.-Land-
eyjum. Eignaskipti koma til greina. Jörðinni
fylgir veiöiréttur.
Upplýsingar í síma 74972 og hjá ábúanda.
Réttur áskilinn að taka hvaöa tilboði sem er
eöa hafna öllum.
bátar — skip
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Viljum gera samning viö línubát sem gæti
stundað veiöar á löngu í vor og sumar.
Óskum einnig eftir að kaupa löngu.
Nánari uppl. í síma 84911 kl. 9—12.
tilboö — útboö
Útboð
B.S.F. Byggung Kópavogi óskar hér meö eftir
tilboöum í vinnu viö uppsteypu og móta-
uppslátt í Alfatúni 17—25, Kóp.
Útboösgagna má vitja á skrifstofu félagsins
Hamraborg 1, 3. hæð gegn 1.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboö verða opnuð fimmtudaginn 14. apríl
kl. 10. f.h. að Hamraborg 1.
Stjórnin.
Útboö
Mosfellshreppur óskar eftir tilb. í lagningu
dreifikerfis hitaveitu í eftirtaldar götu: Ásland,
Bæjarás og Reykjamel.
Útboösgögn eru afhent á skrifst. Mosfells-
hrepps, Hlégarði, milli kl. 8.00—15.30 á virk-
um dögum gegn 2.000 kr. skilatryggingu.
Tilboö skulu hafa borist á sama staö eigi
síöar en fyrir kl. 14 þriðjudaginn 3. maí 1983.
Tæknifr. Mosfellshrepps.
Útboð
Tilboð óskast í utanhússmálningu á fjölbýl-
ishúsi í Hlíðunum, þak undanskiliö. Verkið er:
Hreinsa vandlega alla lausa málningu af og
þvo meö háþrýstidælu, mála eina yfirferð
með hraunmálningu meö pensli, síöan aðra
meö utanhússmálningu, þeirri er best þykir
aö mati verkkaupa. Gluggar: Skafa og
hreinsa allt laust af, kítta eftir þörfum, mála
eina yfirferö meö glæru solignum og aðra
yfirferð meö góðri málningu að vali verk-
kaupa.
Uppl. í síma 32386.
húsnæöi óskast
Sumarbústaður óskast
Óska eftir að kaupa sumarbústaö ekki lengra
en 20—25 km frá Reykjavík. Veröur að hafa
rafmagn eöa möguleika á rafmagnsinntaki.
Uppl. um stærö, staösetningu, verö og
greiösluskilmála sendist til augl.deildar Mbl.
fyrir föstudaginn 8. apríl merkt: „Sumarbú-
staöur — 350“.
!!! Félagsmálastofnun
Kópavogs
óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu sem fyrst
fyrir öldruð hjón í nokkra mánuöi. Uppl. í
síma 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
tilkynningar
3ja herb. íbúð óskast
Ung hjón óska aö taka á leigu 3ja til 4ra herb.
íbúö helst í vesturbænum. Góöri umqenqni
heitiö.
Uppl. í síma 11040.
Hvolshreppur
hyggst beita sér fyrir byggingu iöngaröa á
Hvolsvelli.
Þeir sem áhuga hafa aö gerast aöilar og fá
þar inni bjóði sig fram viö sveitarstjóra Hvol-
fells fyrir 1. maí.
Sveitarstjóri.