Morgunblaðið - 29.03.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.03.1983, Blaðsíða 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 25 Víkingar í miklum ham — léku mjög vel gegn KR á laugardaginn ÞAU eru fá liðin sem hafa roð viö Víkingunum þegar þeir eru í slík- um ham sem þeir voru í gegn KR á laugardaginn er liðin mættust í annarri umferð úrslitakeppninnar í handbolta. Lokatölurnar 28—26 segja ekki alla söguna þar sem Víkingarnir höföu oftast n»r góða forystu, en undir lok leiks- ins tóku KR-ingar að berjast svo um munaði og minnkuðu mun- inn. Þaö dugöi aftur á móti ekki til og sigurinn endaöi Víkings- megin. 7 KR-ingar höföu forystuna fram- an af leiknum, en Víkingar voru ekki langt undan, eöa öilu heldur Siguröur Gunnarsson sem skoraöi fjögur fyrstu mörk liös síns. Undir miöjan fyrri hálfleikinn náöu Vík- ingarnir forystunni í fyrsta skipti, 6—5, og héldu henni út allan leik- inn, en staöan í hálfleik var 16—12. Siguröur Gunnarsson sem átti stórleik í fyrri hálfleik og skoraði 7 mörk var tekinn úr umferö í þeim síöari. Viö þaö losnaöi um aöra í liöinu, og þá einkum Þorberg sem tók aö skora af miklum krafti. Fjögur mörk hans í röð um miöjan síöari hálfleik komu Víkingum í sjö marka forystu, og síðan geröi Sig- uröur þennan mun enn stærri með marki úr vítaksti, 24—16. Þegar hér var komiö sögu fóru Víkingar aö slaka mikiö á en KR-ingar hins vegar aö berjast, og upphófst þá hinn mesti barningur meö rysking- um og brottrekstrum af leikvelli. KR-ingar tóku aö saxa grimmt á forskot Víkinga en til að komast yfir var tíminn of knapþur, auk þess sem Ellert Vigfússon í marki Víkings varöi vel undir lokin og lét skot í andlit sér lítil áhrif hafa. Þeir Þorbergur Aöalsteinsson og Siguröur Gunnarsson voru í sérflokki hjá Víkingum, en auk þeirra átti Ellert góöan leik í mark- inu í fjarveru Kristjáns Sigmunds- sonar. KR-liöiö var nokkuö frá sínu besta í þessum leik, en bestan leik átti Stefán Halldórsson sem skor- aöi flest sín mörk undir lok leiks- ins. Alfreö Gíslason naut sín ekki sem skyldi enda var fariö vel út á móti honum og hann stöövaöur. Mörk Víkings: Siguröur Gunn- arsson 9, Þorbergur Aöalsteinsson 8, Hilmar Sigurgíslason og Guö- mundur Guömundsson 3, Steinar Birgisson og Páll Björgvinsson 2 og Viggó Sigurösson eitt mark. Mörk KR: Stefán Halldórsson 8, Jóhannes Stefánsson 5, Anders Dahl 4, Alfreö Gíslason og Gunnar Gíslason 3, Guömundur Alberts- son 2 og Haukur Geirmundsson eitt mark. Brottrekstrar af leikvelli: Hjá Víking var þeim Páli, Guömundi, Hilmari og Þorbergi vikiö útaf í tvær mín., en Steinari Birgissyni tvisvar í tvær mín. Alfreð Gíslasyni var vikiö út af í tvær mín. hjá KR og Jens Einarssyni var sýnt rauöa spjaldiö er hann felldi Þorberg eftir aö honum og Alfreö haföi sinnast. Misheppnuö vítaköst: Ellert varöi frá Gunnari Gíslasyni og Þorbergur skaut í slá úr víti. - BJ • Sigurður Gunnarsson og fólagar hans í Víkingi áttu mjög góðan leik gegn KR-ingum á laugardag ains og iesa má um nn til vinstri. Hór skorar Siguröur eitt af níu mörkum sínum í leiknum og f»r til þess góðan friö. KR-ingarnir aðeins áhorfendur. FH-ingar klaufar að tapa fyrir Víkingum EFTIR fyrstu umferðina í úrslita- keppni efri liða 1. deildar í hand- boltanum voru KR og FH efst og jöfn með fimm stig. Nú um helg- ina sigruðu svo Víkingar bæði þessi liö, þannig að sýnt er aö keppnin verður geysihörð og ráð- ast úrslit vœntanlega ekki fyrr en í síöustu keppninni. I fyrri leiknum á sunnudags- kvöldiö sigruöu Víkingar FH með 23 mörkum gegn 22. FH-ingar voru yfir (13:11) í hálfleik en náöu ekki aö halda út. FH komst í 4:0 í byrjun, en Víkingar minnkuöu svo muninn niður í 4:3. Mikill hraöi var í leiknum og greinilegt aö hvorugt liöiö ætiaöi aö gefa neitt eftir. FH-ingar höfðu þó alltaf yfirhönd- ina og voru betri. Þeir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik og strax í upphafi seinni hálfleiksins komust þeir í 15:11. Enn héldu þeir áfram, en er staöan var orðin 17:13 FH ( hag, fór heldur betur aö halla und- an fæti hjá þeim. Víkingur skoraöi þá fimm mörk í röö og breytti stööunni í 17:18. Á þessum kafla uröu sóknir FH styttri en góöu hófi gegnir og leikmenn æstust uþþ er á móti blés. En FH komst aftur yfir. Hans jafnaöi 18:18 og Guömundur Magnússon skoraöi svo 19:18. Spennan og stemmningin í Höllinni var geysileg og allt ætlaöi vitlaust aö veröa er Þorbergur Aðal- steinsson jafnaöi, 19:19. Glæsi- mark. Hann fór inn úr horninu úr hraöaupphlaupi og skrúfaöi bolt- ann framhjá markmanninum. FH haföi aftur tvö mörk yfir, 21:19, en Víkingur jafnaöi. FH komst í 22:21, en svo geröi Víking- ur tvö síðustu mörkin. FH-ingar voru miklir klaufar aö vinna ekki þennan leik — þeir voru meö góöa forystu í leiknum — mest fjögur mörk, en þeir héldu ekki haus. Þaö sýndi sig aö gegn Víkingi má ekki mikiö bera út af til aö illa fari, a.m.k. ekki þegar Vikingur nær sér á strik. Vikingar högnuöust á dómgæsl- unni í leiknum. Flest vafaatriöi voru dæmd þeim í hag. Ellert varöi mjög vel í Víkings-markinu og Har- aldur stóö honum ekki langt aö baki hinum megin. Aðrir sem voru góöir voru Þorbergur, Sigurður og Hilmar hjá Víkingi. Hilmar er leik- maöur sem sjaldan fær þaö hrós sem hann á skiliö. Hjá FH var Pálmi góöur í horninu og Kristján geröi lagleg mörk auk þess sem hann var sterkur í vörninni. Annars var hann mistækur í seinni hálf- leiknum. Mörkin: Víkingur: Þorbergur 8 (3v), Viggó 4 (2v), Siguröur 3 (1v), Páll 3, Hilmar 2, Guðmundur 2, Steinar 1. FH: Pálmi 6, Kristján 6 (2v), Hans 5, Valgarður 2, Sveinn 2, Guðmundur 1. Brottrekstrar: V(k- ingar fóru af velli í 8 mín., FH-ingar í 4. mín. Víkingur fékk sjö vítl, nýttl sex. Haraldur varöi einu sinnl frá Siguröi. FH fékk 3 víti, nýttu 2. Ell- ert varöi eitt frá Kristjáni. KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu lið FH með 7 mörkum KR-ingar unnu stóran og sanngjarnan sigur á FH í gær- kvöldi í úrslitakeppninni í hand- bolta. Lokatölurnar urðu 32—25, og var sigur KR aldreí í hættu, sem höföu forystuna allan tím- ann, en aöeins einu sinni var jafnt, 3—3. KR-liðið var mjög gott í leiknum, alfir áttu góöan leik, en þó einkum Jens Einarsson í markinu sem sýndi stórgóða markvörslu. Leikurinn fór fremur rólega af staö, KR-ingar náöu forystunni strax, en hún varö þó ekki meiri en eitt til tvö mörk, en staöan í hálfleik var 15—13. Strax á fyrstu mínútum seinni hálfleiks breyttu þeir bræöur, Gunnar og Alfreð, stööunni í 16—13, og 5 mínútum síöar var staöan oröin 21 —14. Þaö var einkum góöur varnarleikur sem gerði gæfumuninn hjá KR-ingum og ef skot fór í gegnum vörnina varöi Jens þaö, en alls varöi hann 21 skot í leiknum. Þaö sama er ekki hægt aö segja um FH-vörn- ina, sem var hriþlek aö þessu sinni, auk þess sem markveröirnir vöröu lítið. KR-ingar héldu þessari forystu allt til loka leiksins, án þess aö FH ætti glætu á aö jafna, og sanngjarn sigur lenti því KR megin, 32—25. Eins og fyrr segir var KR-liöiö mjög jafnt, allir voru góöir, hvort KR — FH 32—25 heldur var í sókn eöa vörn, og Jens síöan í markinu. FH-ingar voru algerlega heillum horfnir, náöu aldrei upp spili aö neinu gagni og vörnin var opin. Ef einhverja á aö tína út, þá eru þaö helst Kristján og Sveinn. Mörk KR: Anders Dahl og Stef- án Halldórsson 8, Anders 2v., Jó- hannes Stefánsson 7, Alfreö Gísla- son 6 og Gunnar Gíslason 3. [ HanflKnalliemur) v.#' v.#' Mörk FH: Hans Guðmundsson 6, Kristján Arason 5 (1v.), Sveinn Bragason og Guðmundur Magnús- son 4 hvort, Pálmi Jónsson 3, Guöjón Árnason 2 og Valgarð Valgarösson eitt mark. Varin vítaköst: Engin. Brottvísanir af leikvelli: Pálmi Jónsson hjá FH tvisvar í 2 mín. Hjá KR var Alfreö vikiö tvívegis útaf í 2 mín., síðan var Stefáni Halldórs- syni og Anders Dahl vísað útaf í 2 mín. hvorum. v ^ Y.#' Enn vantaði herslu- muninn hjá Stjörnunni STJARNAN róð ekki viö KR á sunnudagskvöldið (úrslitakeppni 1. deildar í Höllinni. Þrátt fyrir að KR léki ekki eins vel og liðiö get- ur mátti Stjarnan sætta sig viö tap. Stjarnan stendur í liðunum þremur, FH, KR og Víkingi, ( úr- slítakeppninni, en alltaf viröist vanta herslumuninn aö liðið nái að sigra. KR vann á sunnudaginn 24:21 og voru KR-ingar yfir (12:10) í hálf- leik. Sigur KR var aldrei í hættu þó munurinn væri oft ekki mikill. Liölð skoraöi tvö fyrstu mörkin en Stjarnan náöi aö jafna og jafnt var um tíma. KR-ingar reyndar alltaf á undan aö skora. KR var svo eitt til tvö mörk yfir þar til nokkrum mín. fyrir hlé er Eyjólfi Bragasyni tókst aö jafna, 9:9. Þá sigldi KR fram úr aftur og var yfir (12:10) í hálfleik. KR skoraöi tvö fyrstu mörk seinni hálfleiks, staðan 14:10, en þá skoraöi Stjarnan þrjú mörk í röö. Munurinn kominn í eitt mark og hélst hann þannig um tima. En er Magnúsi Andréssyni var vikið af leikvelli (tvær min. dró verulega af Stjörnumönnum og staöan breytt- ist fljótlega í 19:14 fyrir KR. Sigur- inn því í rauninni í höfn þrátt fyrir aö rúmlega 15 mín. væru eftir. Stjarnan náöi ekki aö ógna veru- lega. Nokkrum mín. fyrir leikslok komst munurinn reyndar niöur í tvö mörk, 22:20, en KR skoraði svo þrjú síðustu mörkin. Gunnar Einarsson, þjálfari Stjörnunnar, kom inn á er líöa tók á seinni hálfleikinn. Aö mínu viti gerir Gunnar of lítiö af því að spila meö liðinu. Hann spilar meöspilara sína glæsilega upp og eru línu- sendingar hans hreinasta gull. Hann geröi hluti í gær sem varla hafa sést hér á landi (mörg ár, t.d. er hann sendi þrumuskot inn á lín- una til Magnúsar Teitssonar frá miöju. Þeir eru ekki margir sem reyna þaö. Gunnar var reyndar seinheppinn meö skot sín í leikn- um og sum hver voru þau ótíma- bær. Eyjólfur Bragason var atkvæöa- mikill í sóknlnni hjá Stjörnunni, skoraöi 10 mörk, Magnús Teitsson geröi 5, Magnús Andrésson, Sig- urjón Guömundsson og Guö- mundur Þóröarson 2 hver (Guö- mundur eitt úr víti). Haukur Geir- mundsson, sem lék meö KR aö nýju eftir nokkurt hlé, sýndi skemmtilega takta og var hann markahæstur meö 6 mörk. Stefán Halldórsson skoraöi 5, Alfreð 4, Anders Dahl 4 (1 v.), Jóhannes 3, Gunnar 1 og Ragnar 1. Sóknarleikur liöanna var oft á tíöum nokkuö góöur en varnarleik- urinn ekki ýkja sterkur aö sama skapi. Sérstaklega þurfa Stjörnu- menn aö laga hjá sér vörnina. Brottrekstrar af velli: Anders Dahl KR, Sigurjón Guömundsson og Magnús Andrésson, Stjörnunni, fóru allir út af í 2 mín. Eitt víti fór forgöröum í leiknum, Gísii Felix varöi frá Eyjólfi. — SH 1. deild: Staðaní lokakeppninni Nú er tveimur umferðum í úrslita- keppninni í 1. deild um íslands- meistaratitilinn í handknattleik lok- ið. Hvert lið hefur leikið sex leiki. Úrslit í leikjum helgarinnar urðu þessi: FH — Stjarnan 24—22 Víkingur — FH 23—22 Víkingur — KR 28—26 KR — Stjarnan 24 21 Víkingur — Stjarnan 23—20 FH — KR 25—23 Staðan að loknum þessum um- ferðum er nú þessi: KR 6 4 1 1 150—133 9 Víkingur 6 4 0 2 138—139 8 FH 6 3 1 2 142—140 7 Stjarnan 6 0 0 6 116—134 0 Næsta umferð veröur leikin 8., 9. og 10. apríl. Eins og sjá má á stöð- unni hér að ofan er hún mjög jöfn og enn eiga þrjú lið jafna möguleika á að hreppa íslandsmeistaratitilinn í ár. Þaö veröur því mikil spenna í síöustu tveimur umferðunum. — ÞR. FH-ingar aðeins í gang og áttu mun meira í leiknum, voru oftast meö tveggja til þriggja marka for- ystu. Undir lokin náöi Stjarnan aö minnka muninn niöur ( eitt mark, og þegar nokkrar mínútur voru ,'il loka leiksins var staðan 23—22. Kristján Arason geröi sigurvonir Stjörnunnar hins vegar aö engu er hann skoraöi 24. mark FH úr víta- kasti rétt áöur en leiktímanum lauk. Pálmi Jónsson og Kristján Ara- son voru atkvæðamestir í liöi FH, en sá fyrrnefndi geröi marga lag- lega hluti í fyrri hálfleiknum og skoraöi fimm mörk. Auk þessara tveggja voru markveröirnir Sverrir og Haraldur ágætir. í Stjörnunni var Eyjólfur Braga- son drjúgur, skoraöi 8 mörk og átti fallegar línusendingar sem gáfu af sér mörk. Brynjar Kvaran var og góður eins og fyrri daginn og hirtl ein 14 skot. Mörk FH: Kristján Arason 7, Pálmi Jónsson 6, Sveinn Bragason og Hans Guðmundsson 4, Guö- mundur Magnússon 2 og Valgarö Valgarösson eitt mark. Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur Bragason 8, Magnús Teitsson og Ólafur Lárusson 4, Sigurjón Guö- mundsson 3, Guðmundur Þóröar- son 2 og Guðmundur Óskarsson 1. Brottrekstur af leikvelli: Ólafur Lárusson í tvær mín. og Sigurjón tvisvar í tvær min. Hjá FH var þeim Hans og Pálma vikið út af í tvær mín hvorum. Misheppnuö vítaköst: Kristján Arason skaut í stöng úr einu víti FH-inga. Haraldur Ragnarsson varöi víti Ólafs Lárussonar þegar 3 mínútur voru eftir af leiktfma. • „Má bjóða þér upp í dans?“ Þorbergur Aöalsteinsson og Kristján Arason fá sér snúning í leiknum á sunnudagskvöldiö. Víkingarnir áttu síðasta orðiö í þeim leik og unnu. Ljó«m. köe. • Alfreð Gíslason í baráttu viö varnarmenn Stjörnunnar á sunnudagskvöfdið, þé Magnús Teitsson og Ólaf Lárusson. L>6Mn. köe. FH-INGAR áttu ( heilmiklu basli með aö vinna sigur á Stjörnunni ( úrslitakeppninni ( handbolta á laugardaginn, og má segja að úr- slitin hafi ekki ráöist fyrr en rétt áöur en leiktfminn rann út, en þá hafði FH skorað 24 mörk en Stjarnan 22. Leikmenn FH lögðu sig ekki alla fram viö leikinn og var sem alla baráttu vantaði (spil liðsins. Leikurinn var nokkuð jafn og spennandi, en bauð hins vegar ekki upp á fallegt spil. Þaö var Olafur Lárusson sem skoraöi fyrsta markiö og var þaö annaö skiptiö sem Stjarnan komst yfir. FH-ingar jöfnuðu strax og Pálmi Jónsson skoraði þrjú mörk í röö og staðan 4—2. Stjarnan komst síöan aftur yfir, 5—4, en síðan ekki söguna meir. Jafnt var á flestum tölum fram aö hálfleik en Pálmi kom FH-ingum tvelmur mörkum yfir fyrir hlé, 14—12. í seinni hálfleiknum fóru FH í basli með Stjörnuna Víkingar voru mun sterkari á lokakaflanum og sigruðu Víkingar komu taplausir úr annarri umferð úrslitakeppninnar í handbolta, sigruöu síðast Stjörnuna í jöfnum og spennandi leik með 23 mörkum gegn 20. Liðin léku bæði góðan varnarleik, en Víkingar léku mun betri sókn- arleik, og það réði úrslitum. Stjarnan byrjaöi vel, skoraöi tvö fyrstu mörkin og hafði forystuna fyrstu mínúturnar, en þó aldrei meira en eitt mark. Um miöjan fyrri hálfleikinn fóru Víkingarnir svo í gang og meö beittum sóknarleik náöu þeir fjögurra marka forskoti, 9—5. Víkingar héldu sínum hlut fram aö hléi, en staöan ( hálfleik var 12—11. Gunnar Einarsson, þjálfari Stjörnunnar, kom sínum mönnum til hjálpar rétt fyrir hlé og geröi marga laglega hluti, m.a. fjögur mörk. Seinni hálfleikurinn var mjög jafn framan af og jafn á flestum tölum, eöa þangaö til aö staöan var 16—15. Þá sigldu Víkingar fram úr, náöu þriggja marka for- Víkingar Stjarnan 23:20 • ♦ v.#' ystu, 20—17, og héldu henni allt til loka leiksins, úrslitin því 23—20. Víkingarnir voru nokkuö jafnir í þessum leik, en bestur var þó Þorbergur, sem skoraöi grimmt. Af öörum mönnum voru þeir Ellert í markinu og Hilmar á línunni góöir, og varöi Ellert ein 9 skot. Brynjar Kvaran, markvöröur, varöi sérlega vel (15 skot), en af útisþilurum voru þjálfarinn Gunnar Einarsson ásamt Ólafi Lárussyni bestir. Mörk Víkings: Þorbergur Aðal- steinsson 9 (4 v.), Viggó Sigurðs- son 4, Siguröur Gunnarsson, Hilm- ar Sigurgíslason og Ólafur Jóns- son 3 og Guömundur Guðmunds- son eitt mark. Mörk Stjörnunnar: Gunnar Ein- arsson og Ólafur Lárusson 5, Gunnar (1 v.), Magnús Andrésson 4, Magnús Teitsson og Eyjólfur Bragason 2, Eyjólfur 1 v., Guö- mundur Óskarsson og Guömundur Þóröarson eitt mark hvor. Varin vítaköst: Brynjar varöi frá Viggó og Þorbergi, Ellert varöi eitt víti frá Eyjólfi. Brottvísanir af leikvelli: Magnús Andrésson og Gunnar Einarsson í Stjörnunni í 2 mín. hvor: Hjá Vík- ingi var Hilmari vikið tvívegis i 2 mín. — BJ. Knatt- spyrnu- úrslit ÚRSLIT leikja (Englandi: 1. deild Birmingham — Notta County 3—0 Bríghton — Aaton V. 0—0 Everton — Arsenal 2—3 Luton — Sunderl. 1—3 Man. City — Ipswich 0—1 Norwich — West Ham 1—1 Nott. For. — Southampton 1—2 Stoke — Watford 4—0 Swansea — WBA 2—1 2. deild Blackburn — O.P.R. 1—3 Bolton — Derby 0—2 Cambridga — Burnlay 2—0 Chelsea — Barnsley 0—3 Fulham — Grimsby 4—0 Leeds — Crystal P. 2—1 Middlesbr. — Charlton 3—0 Newcastle — Leicester 2—2 Rotherham — Charlísle 1—2 Sheff. Wed. — Shrewsbury 0—0 Wolves — Oldham 0—0 Bournemouth — Newport 0—1 Brentford — Huddersfield 1—0 Cardiff — Lincoln 1-0 Chesterfield — Preston 1—1 Exatar — Bradford City 2—1 Oxford — Plymouth 1—1 Portsmouth — Bristol R. 1—0 Southend — Sheffield U. 3—1 4. daild Blackpool — Northampton 0—0 Brístol C. — Mansfield 3—1 Chester — Aldershot 1—1 Darlington — Stockport 3—1 Hartlepool — Hereford 0—1 Hull City — Port Vale 1—0 Rochdale — Peterbr. 1—1 Torquay — Bury 2—3 Yorfc — Swindon 0—0 ÚRSLIT leikja I Skotlandi: Celtic — St. Mirren 1—1 Dundee Utd. — Hibernian 3—3 Kilmarnock — Rangers 0—1 Morton — Aberdeen 1—2 Motherwell — Dundee 1—1 1. deild Alloa — Dunfermline 1—1 Dumbarton — Airdrie 1—1 Falkirk — Hamilton 1—1 Hearts — Clyde 3—1 Partick Thiatle — Ayr 3—1 Raith — Clydebank 1—3 St. Johnatone — Queen’e Park 2—1 SKOTLANDSURVALSDEILD Aberdeen 28 20 4 4 59—21 44 Celtic 28 19 5 4 69—30 43 Dundee Utd. 28 17 8 3 68—28 42 Rangers 29 9 12 8 38—30 30 Dundee 29 8 9 12 38—45 25 St. Mirren 29 7 11 11 35—42 25 Hibemian 28 5 13 10 25—38 23 Motherwell 29 9 4 16 32—57 22 Morton 29 5 8 16 28—59 18 Kilmarnock 29 3 8 18 24—66 14 ÚRSLIT leikja í Hollandi um helgina: Utrecht — Feyenoord 1—1 Willem 2 — Helmond Sport 4—0 AZ '67 Alkmaar — Fortuna SittardO—0 Roda JC — GA Eaglea 2—0 PEC Zwolle — Ajax 1—2 FC Twente Enschede — Haarlem 2—4 Nec Nijmegen — Nac Breda 1—1 PSV Eindhoven — Excelsior 4—3 Sparta — FC Groningen 3—3 Staðan f 1. deild: Ajax 27 20 $ 2 77- -28 45 Feyenoord 27 18 8 1 58—29 44 PSV 27 17 8 2 67- -28 42 FC Groningen 27 8 14 5 50—40 30 Sparta 27 9 11 7 50—41 29 Roda JC 27 11 7 9 44—34 29 Haaríem 27 11 7 9 31—36 29 Fortuna 27 9 9 9 30—32 27 AZ -67 27 10 6 11 36—26 26 Exceleior 27 10 6 11 36—35 26 FC Utrecht 27 9 8 10 40—43 26 Hetmond 27 6 7 12 36—53 23 Wiltom 2 27 6 7 14 35—43 19 PEC Zwolle 27 6 7 14 34—47 19 GA Eaglea 27 5 9 13 30—53 19 FC Twente 27 4 10 13 26—«6 16 NEC 27 3 12 12 24—49 18 NAC 27 4 9 14 23—60 17 ÚRSLIT leikja á Italfu: Aacoli — Napoli 2—1 Avellino — Sampdoria 0—0 Cagliari — Verona 2—1 Catanzaro — Piaa 0—2 Fiorentina — Roma 2—2 Genoa — Inter Milano 2—3 Torino — Juventua 3—2 Udineee — Ceaena 3—1 SteAan i 1. deild: Roma 25 13 9 3 39 22 35 Juventus 25 11 9 5 36 20 31 Inter 25 9 12 4 33 21 30 Verona 25 10 10 5 32 26 30 Torino 25 9 11 5 28 18 29 Fiorentina 25 9 9 7 31 23 27 Udinese 25 5 17 3 21 22 27 Sampdoria 25 7 12 6 21 22 26 Cagliari 25 8 12 7 21 27 24 Genoa 25 6 11 8 29 31 23 Avellino 25 8 11 8 23 29 23 Pisa 25 7 8 10 25 26 22 Ascoli 25 7 8 10 27 30 22 Napoli 25 4 12 9 19 29 20 Cesena 25 3 12 10 18 31 18 Catanzaro 25 2 9 14 18 44 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.