Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 12

Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 Til sölu: Laugavegur 24 2 efstu hæöirnar, þaö er 3. og 4. hæö, ásamt 3ja hæöa bak- húsi. Nýlendugata Timburhús á steinkjallara aö grunnfleti 65 fm, kjallari, hæö og ris. Álfheimar Vönduð 5—6 herb. íbúð á 2. hæð. Seljabraut Vönduö 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. Selfoss Lóðir noröan Ölfussár: Jaöar auk tveggja minni lóöa. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suöurlandsbraut 6. Sími 81335. Mánagata 2ja herb. ca. 55 fm íbúö í kjall- ara. Ósamþykkt. Verö 600 þus. Flyðrugrandi 2ja herb. ca. 65 fm nýleg íbúö á jaröhæö. Rúmgóö stofa. Flisa- lagt bað. Parket. Mjög góö sameign. Spóahólar 3ja herb. ca. 90 fm mjög falleg íbúö á 3. (efstu) hæö í blokk. Fallegt eldhús og gott útsýni. Verð 1200 þús. Krummahólar 3ja herb. ca. 90 fm glæsileg íbúö á 3. hæö (í enda) í lyftu- blokk. Vandaöar furuinn- réttingar. Flísalagt baö. 20 fm suöursvalir. Bílskýli. Verö 1250 þús. Leirubakki 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 3. hæö. Baðherbergi endurnýjaö, gott eldhús meö boröplássl, þvottaherb. innan eldhússins. Karfavogur 3ja herb. ca. 90 fm mjög góð íbúö í kjallara. Bílskúrsréttur. íbúöin er öll mikið endurnýjuö. Blikahólar 4ra—5 herb. falleg íbúð á 1. hæö í lyftublokk. Góöar innrétt- ingar Fallegt eldhús meö borökrók. Þvottur á hæöinnl, vestur svalir. Verð 1300 þús. Efstihjalli Kóp. 4ra herb. ca. 100 fm rúmgóö íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. Verð 1300 þús. Kóngsbakki 4ra herb. ca. 110 fm mjög góö íbúö á 3. hæö. Flísalagt baö. Rúmgott eldhús. Sór þvottur. Verö 1300 þús. Bárugata 4ra—5 herb. aðalhæö (1. hæö) í þríbýlis steinhúsi. Góöur bíl- skúr fylgir. Verö 1600 þús. Þverbrekka Kóp. 4ra—5 herb. góö íbúö á 6. hæö í lyftublokk. Skipti mögjleg á parhúsi eöa minni séreign í Vesturbæ Kópavogs. Verö 1250 þús. Háaleitisbraut 5 herb. ca. 117 fm sérlega góð íbúð á 1. hæð í blokk. Bílskúr meö raflögn fylgir. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Verö 1750 þús. \ Leifsgata Hæö og ris ásamt bílskúr. Alls 6 herb. um 130 fm. Gestasnyrting og baðherb. Eldhús meö borðkrók. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. eign í Vesturbæ. Verð 1550 þús. Jaöarsund — Sérhæö 4ra herb. ca. 100 fm á 1. hæð, flísalagt baö, rúmgott eldhús, geymslur og þvottur í kjallara, rúmgóður bílskúr. MARKADSÞÍÓNUSTAN INGOLFSSTRÆTI 4 . SIMI W911 Róbert Aml Hreiöarsson hdl. IS L*i-hv^.ll FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Hamraborg — eignaskipti 4ra herb. íbúö við Hamraborg. 3 svefnherb., svalir, bílskýll. Æskileg skipti á 3ja herb. (búö. íbúöin er ákv. í sölu. Einkasala. Parhús á hornlóö á góöum staö í Norö- urmýrinni. j húsinu eru tvær 3ja herb. íbúöir og ein 2ja herb. íbúö. Bílskúrsréttur. Selst í einu lagi. í smíöum Fjórar 3ja herb. íbúðir í vestur- bænum í Kópavogi. Bílskúrs- réttur meö tveim íbúöum. Teikn. til sýnis á skrifstofunnl. Helgi Ólafsson, lögg. fasteignaaali, kvöldsími 21155. 28444 2ja herb. Krummahólar, 2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæö. Bílskýli. Falleg íbúö. Laus fljótt. Útb. 540 þús. 3ja herb. Dvergabakki, 3ja herb. 87 fm íbúö á 1. hæð. Tvennar svalir. Falleg íbúö. Verö 1150—1200 þús. Austurbær, 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hasö í nýju húsl. Mjög falleg íbúö. Verð 1200—1250 þús. Spóahólar, 3ja herb. ca. 97 fm íbúö á 3. hæö. Falleg íbúö. Verö 1150—1200 þús. Tjarnarbraut Hf., 3ja herb. ca. 87 fm íbúö á miöhæö í þríbýl- ishúsi. Endurnýjuð íbúö. Falleg- ur staöur. Verö um 1100 þús. Stórageröi, 4ra herb. um 106 fm íbúö á 3ju hæð. Ný standsett falleg ibúö. Verð 1550 þús. Engjasel, 4ra—5 herb. um 115 fm íbúö á 1. hæö. 3 sv.herb., stofa, hol o.fl. Bílskýlí. Verö um 1500 þús. Kérastígur, 4ra herb. um 90 fm risíbúö í stelnhúsi. Sk. í 3 sv.h., stofu o.fl. Mögul. á 4 sv.herb. og stofu. Góö ibúö. Verö 1 millj. Sérhæðir Neshagi, neöri hæö og hluti af kjallara i þríbýlishúsi. Hæöin er 130 fm og sk. í 2 stofur, 3 sv. herb., hol og fl. Nýtt gler, teppl og tæki á baöi. I kjallara er mögul. á einst.íbúö eöa her- bergjum. Bílskúrsróttur. Verö tilboö. Raðhús o.fl. Hvassaleíti, raöhús á 2 hæöum samt. um 200 fm aö stærö. Sk. m.a. í 4—5 sv.herb., stofu, boröstofu, sjónv.herb. o.fl. Bilskúr. Gott hús á fallegum staö sunnarlega í götunni. Verö tilboö. Dalatangi Mosf., raöhús á 2 hæðum samt. um 150 fm aö stærö. Sk. m.a. i 3 sv.herb., stofu o.fl. Bílskúr. Nýtt vandaö hús. Verö 1800 þús. Annað Langholtsvegur, verslunar- og lagerhúsnæöi samt. um 230 fm aö stærö. Vel staösett húsnasöi sem hentar vel fyrir verslun og þjónustu. Dugguvogur, 250 fm iönaöar- húsnæöi á götuhæö meö góöri aökeyrslu. Laust fljótt. HÚSEIGNIR VELTUSUNOI.’ O, Ctfin sími 28444. 9L Daníel Árnason löggiltur fasteignasali. Stjórn Málfundafélagsins Óðins 1982—1983. Fremri röð frá vinstri: GúsUf B. Einarsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Óskar V. Friðriksson form., Pétur Kr. Pétursson, Jón Kristjánsson. Aftari röð: Hannes Sigurjónsson, Sigurður Hallvarðsson, Hannes Garðarsson, Þórólfur Þorleifsson, Þorsteinn Hansson, Björgvin Hannesson, á myndina vantar Ólaf Hafþór Guðjónsson. Málfundafélagið Óðinn 45 ára: Stoftiendur 40 félagsmenn Formadur Óskar V. Friðriksson Rúmlega fjörutíu sjómenn, verkamenn og aðrir launþegar, sem fylgdu Sjálfstæðisflokknum að málum, stofnuðu Málfundafélagið Óðinn fyrir 45 árum, 29. marz 1938. Höfuðmarkmið þeirra var að standa vörð um jafnstöðu verkafólks innan eigin hreyfingar og til vinnu, án tillits til stjórnmálaskoð- ana þess, — að faglegt sUrf og kjaraleg barátto ASÍ væru slitin úr tengslum við Alþýðuflokkinn, en þau óeðlilegu tengsl, sem þá vóru á milli Alþýðu- flokks og Alþýðusambandsins háðu mjög storfi verkalýðshreyfingarinnar, og iýðræðislegri storfsreglur yrðu í verkalýðsfélögum, m.a. hlutfallskosningar. Jafnframt varð Óðinn einn af traustustu hornsteinum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Kjörorð félagsins var „stétt með stétt“. í dag eru nálægt 600 launþegar, er fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum, félagsbundnir í Óðni, og félagið mikilvirkt í flokksstorfinu. Fyrsta stjórn óðins var skipuð eftirtöldum mönnum: Sigurður Halldórsson, formaður, Magnús Ólafsson, varaformaður, Hans A. Guðmundsson, ritari, Ingvi Hann- esson, gjaldkeri, og Sigurður Guð- brandsson, meðstjórnandi. Axel Guðmundsson tók fljótlega sæti í stjórninni. Sveinbjörn Hannesson, fyrv. formaður Óðins, sagði í grein um félagið fyrir fáum árum: „Traust verkamanna á leiðsögn óðinsfé- laga hefur farið ört vaxandi. Nú eru þeir í stjórnum margra verka- lýðsfélaga í borginni í samstarfi við frjálslynda lýðræðissinna. Verkamenn, sjómenn, bílstjórar og aðrir launþegar hafa fundið, að það er alltaf hægt að trúa sjáif- stæðisverkamönnum fyrir sinum málefnum. Þau er ófá umbótamál- in, sem fyrst hafa verið rædd á fundum óðins, en orðið verka- mönnum og launafólki til mikilla hagsbóta. Nægir að benda á skattfrelsi verkamanna við bygg- ingu eigin íbúða, Bústaðavegshús- in og smáíbúðirnar, bygginga- samvinnufélag verkamanna og sjómanna og fleiri byggingafélög, sem stofnuð hafa verið fyrir for- göngu óðinsmanna. Þá hefði tæp- lega verið byggt jafn mikið af nú 600 verkamannabústöðum, ef Sjálf- stæðisflokksins hefði ekki notið við, né heldur almannatrygg- ingarnar orðið sú öryggisstofnun, sem raun ber vitni." Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði m.a. á 35 ára afmæli félagsins, að hlut- verk Óðins fælist m.a. í að vinna að: 1) lýðræði og skoðanafrelsi innan launþegasamtakanna í landinu, 2) að leggja áherzlu á fag- lega hagsmunabaráttu launþegum til heilla og koma þannig í veg fyrir pólitíska misnotkun samtak- anna og 3) að hafa þau áhrif á stefnu og störf Sjálfstæðisflokks- ins, að hagsmunir launþega séu ávallt í hávegum hafðir, svo að flokkurinn eigi í raun fylgi allra stétta skilið. Núverandi stjórn Óðins skipa eftirtaldir menn: óskar V. Frið- riksson, formaður, Gústav B. Ein- arsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Pétur Kr. Pétursson, Jón Krist- jánsson, Hannes Sigurjónsson, Þórólfur Þorleifsson, Þorsteinn Hannesson, Björgvin Hannesson, Sigurður Hallvarðsson og ólafur Hafþór Guðjónsson. Athugasemd frá Flugleiðum vegna ummæla verðlagsstjóra Flugleiðir hafa óskað eftir þvf við Morgunblaðið að birtur yrði eftirfarandi kafli úr reðu Sigurðar Helgasonar, for- stjóra, á aðalfundi félagsins vegna þeirra ummæla Georgs Ólafssonar, verðlags- stjóra, í Morgunblaðinu 26. marz sl., að ómaklega hafi verið vegið að verðlagsyf- irvöldum, þegar gerð var grein fyrir tapi á innanlandsflugi Flugleiða. Kaflinn er svo- hljóðandi: „Framkvæmd innanlandsflugsins á sl. ári hefur verið með hefðbundnum hætti. Heildarfarþegafjöldi fluttur á innanlandsleiðum var 221.296 farþegar, sem er um 2% aukning frá árinu áður. Sætanýting í innanlandsflugi var 60,2% miðað við 62,1% árið áður. Svo sem áður er frá skýrt var tap félagsins i innanlandsflugi á sl. ári um 20 millj. króna og einnig að rfkisstjórn íslands hafði samþykkt fyrirheit um að verðlagning í innanlandsfiugi skyldi vera í samræmi við tilkostnað. Þvf mið- ur urðu ekki efndir á þessu fyrirheiti og afieiðingin er það mikla tap, meira en nokkru sinni fyrr, sem nú er staðreynd. Bæta má þvf við að á sl. 4 mánuðum eða svo hefur þó nokkuö þokað f rétta átt því verðbreytingar hafa fengist í sam- ræmi við hækkaðan tilkostnað. í svo hraðri verðbólgu sem raun er á og við þær aðstæður að gengisfall krón- unnar er svo hratt eins og það var á sl. ári, en krónan féll gagnvart Banda- ríkjadollara um 92,5%, er þörfin fyrir hækkanir á fargjöldum f innanlands- fiugi svo til f samræmi við gengisfallið. Þetta er vegna þess að verulegur hluti af kostnaðarliðum innanlandsfiugsins er f erlendum gjaldeyri, svo sem elds- neyti, varahlutir, vextir af flugvélum o.s.frv. og hækkar að sjálfsögðu 1 krón- um í takt við það að gengið fellur. Tap innanlandsfiugsins á sl. 6 árum hefur numið á núvirði sem samsvarar 142 millj. króna. Hér er um gffurlega blóðtöku að ræða fyrir félagið, sem kemur til viðbótar öllum þeim marg- vfslegu örðugleikum sem orðið hafa f rekstri þess undangengin ár. Við svo búið verður ekki lengur unað og er að vænta þess að sú stefna sem nú hefur verið upp tekin að heimila verðlagn- ingu í samræmi við kostnaðarhækkanir verði varanleg. Spyrja má hvort löggjöf sú um verð- lagsmál sem hér gildir fái staðist. Sú óraunhæfa verðlagning sem félagið hefur verið neytt til að viðhafa hefur f reynd leitt til einskonar eignaupptöku sem nemur 142 millj. króna á sl. 6 ár- um. Má þá minna á neikvæða eigin- fjárstöðu um aðeins hærri upphæð, og álykta að við raunhæfa verðlagningu á þessari þjónustu væri eiginfjárstaða allt önnur og betri f dag en raun er á. Óhjákvæmilegt er að huga að endur- nýjun á flugflota innanlandsflugsins. Innanlandsfiug félagsins gegnir mjög þýðingarmiklu hlutverki í samgöngum landsins og þvf verður að sinna vegna hagsmuna hinna dreifðu byggða, með fullkomnu öryggi f rekstri svo og af ýtrustu hagkvæmni. Að sjálfsögðu er það meiriháttar átak að endurnýja fiugfiotann, en telja má að slfkt sé óumflýjanlegt á næstunni. Því miður er enn algjörlega óviðun- andi ástand f flugvailarmálum að því er innanlandsflugið varðar. Aðeins tveir fiugvellir innanlandsfiugsins eru með malbikaðar fiugbrautir, en allar aðrar fiugbrautir eru malarbrautir, sem stórauka viðhaldskostnað á fiug- vélum vegna skemmda á þeim sem verður af grjótkasti. Auk þess má minna á að sumar brautirnar verða ófærar vegna aurbleytu vissan tíma ársins. Hér verður að koma til breyting með átaki f malbikun aðalfiugvalla innanlandsfiugsins. Nú er verið að gera stórátak f gerð varanlegs slitlags vega á landinu og er áætlað að um 150 km bætist við f ár. Samtals verða þá um 800 km vega með varanlegu slitlagi. Malbikun þeirra 9 flugvalla sem mest er aökallandi sam- svarar um 57 km f malbikun vegakerf- isins. Er þvf hér um að ræða aðeins 7% af vegakerfi landsins að þessu leyti. í innaniandsfluginu eru fluttir um 230.000 farþegar árlega. Telja má að ekki sé óeðlilegt að taka tillit til þess mikla fjölda farþega sem þessa þjón- ustu notar."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.