Morgunblaðið - 15.04.1983, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 15.04.1983, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 35 Frambjóðendur yið Alþingiskosningar á íslandi Ár Samtals Þar af konur % 1974 554 97 17 1978 594 145 24 1979 474 119 25 Hlutfall kvenna í aðalsætum; varasætum og uppfyllingarsætum eftir flokkum við alþingis- kosningarnar 1974 og 1979. 1974 1979 Uppf. uppf. Aðals.Varas. sæti Aðals.Varas. sæti 9% 22% 27% 9% 45% 33% 0 0 19% 10% 13% 33% 0 6% 20% 0 6% 28% 8% 23% 18% 5% 33% 23% 0 0 17% — — — Alþýöubandalag Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæöisflokkur Samtök frjálslyndra og vinstri manna Samtals 5% 15% 20%. 5% 24% 29% sóknir hafa verið geröar hér á landi um þetta efni. Ein ástæöan, og sú sem skiptir verulegu máli aö mínu mati, gæti falist í fjöld þing- manna. Tiltölulega fáir þingmenn sitja á Alþingi eöa 60 aö tölu, þó sumum finnist þaö eflaust nóg. Flestir þingmannanna sitja lengur en eitt kjörtímabil og ef sæti losn- ar, eru þaö bæöi karlar og konur, sem sækjast eftir þessum sætum. Samkeppnin er því mjög hörö. Kjördæmin eru 8 aö tölu og flestir þingmannanna eru úr Reykjavík eöa 12 talsins. 6 þingmenn eru í Suðurlandskjördæmi og 6 í Norö- urlandskjördæmi eystra og 5 í hin- um kjördæmunum. Síöan eru 11 landskjörnir þingmenn til viöbótar, sem úthlutað er eftir ákveönum reglum. í hverju kjördæmi hafa a.m.k. fjórir stjórnmálaflokkar boðiö fram lista í undanförnum Al- þingiskosningum. i Aiþingiskosn- ingunum sem fram fara 23. apríl nk. bjóöa fimm stjórnmálaflokkar fram í öllum kjördæmum og í sum- um veröa þeir sex. Þaö eru því aöeins efstu sæti framboöslista flokkanna í hverju kjördæmi, sem veita rétt til þingsetu og þau sæti hafa konur sjaldan skipaö. f Reykjavík er þingmannafjöldi meiri, þaö eru því betri möguleikar fyrir konur, aö komast á þing í kjördæmi höfuðborgarinnar. Tíu af þeim tólf konum, sem hafa setið á Alþingi íslendinga hafa veriö úr Reykjavík. Ég vil því ítreka þaö sem ég sagöi áöan, þegar ég var aö reyna aö skýra hvers vegna fleiri konur væru í bæjarstjórnum en í hreppsnefndum, aö þaö víröist skipta verulegu máli fyrir konur, hversu marga á aö kjósa, því þær hafa yfirleitt ekki skipaö efstu sæti á framboöslistum stjórnmálaflokk- anna.“ Hvaö telur þú aö gæti flýtt fyrir því aö konum fjölgaöi á Alþingi? „Breytingar á kosningalögunum gætu ef til vill flýtt fyrir því. Hér á landi er nú kosiö um lista, útstrik- anir á frambjóöendum á listanum eru leyföar, en þær hafa sáralítiö aö segja. Sama kosningakerfi er í Noregi og Svíþjóö. í Finnlandi tíök- ast hinsvegar persónukosning, sem þýöir þaö, aö flokkarnir setja upp ákveðin lista meö nöfnum frambjóöenda í stafrófsröö. Kjós- andinn velur síöan 1. sætiö, 2. sætiö og svo koll af kolli. í Dan- mörku er bæöi listakosning og persónukosning og geta stjórnmálaflokkarnir ráöið hvort þeir bjóöa fram raöaöan eöa óraö- aöan lista. Á síöasta þingi voru lögö fram frumvörp um breytingu á kosningalöggjöfinni og fjalla þau meöal annars um persónukosn- ingu, sem gæti þá leyst prófkjörin af hólmi og finnst mér aö þessi frumvörp mættu fá meiri umræöu og þá sérstaklega hvernig konur kæmu út í slíkum kosningum. Nú hefur veriö samþykkt aö fjölga þingmönnum í 63, auk ann- arra breytinga á kosningalögunum sem ég tel ekki ástæöu til aö rekja hér en Alþingi þarf aö samþykkja þessar breytingar á næsta þingi. Ég bind miklar vonir við þær kosn- ingar sem fram fara eftir þessari nýju löggjöf og vona aö konum fjölgi verulega í sölum Alþingis. En eins og málin standa nú, þá eru litlar líkur á því aö hlutfall kvenna á Alþingi veröi mikiö hærra eftir næstu kosningar." Utankjörstaðakosning UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í VALHÖLL Háaleitisbraut 1 — Símar 30866, 30734 og 30962. Upplýsingar um kjörskrá og fl. Sjálfstæöisfólk. Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem veröa ekki heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram í Miöbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. PARKET Amerisk Tennessee-eik í gegn (ekki spónlagt), hannað úr lausum ekta parketstöfum, nótuðum saman í 12 tommu flísar, sem varðar eru með sjálflímandi svamp-undirlagi og verpast ekki. • Auðvelt fyrir menn aö leggja (mikill kostn.sparnaóur). • Ekkert sull með lím og lakk (líka kostn.sparnaður). • Tilbúlö til notkunar strax. • Hljóðlátt aö ganga á. • Hljóöeinangrandi. • Hitaeinangrandi. • Mjúkt aö standa á. • Ekkert vlöhald. • Endingargott. • Fallegt, upprunalegt, ekta (ekki eftiriiking). Hartco ameríska parketið er fram- leitt og hannað með tilliti til kostn- aöar, þæginda, fegurðar og end- ingar. — Slúttllatar — Þraplistar RfM papplrtnn al MniWatkniin eg prýatte i Umboðsmaður: fNakmi MttNaga i nóMna. J ÚTSÖtUSTAOIB: Liturinn Síöumúla 15, R.. síml 84533. Málmur hf., Reykjavíkurvogi 50, Hafn., simi 50230. Smiðsbúð Garöabæ, sími 44300. Börfcur, Vestmannaoyjum, simi 1569. Byggingaþjónustan. Bolungarvik, sími 7351. KEA Akureyri, sími 21400. Þóröur Júlíusson, skrifst. Laugavegi 26 2. h., Reykjavík, aimi 22245.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.