Morgunblaðið - 15.04.1983, Page 4

Morgunblaðið - 15.04.1983, Page 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 Ferðalög Hér er fjallad um nokkra helstu staöina, sem menn heimsækja á leid sinni um hina mikilfenglegu Rómaborg. Fyrir tveimur árum var ég á ferö í Róm og kynntist þessari töfrandi borg og langar mig til aö rifja ör- lítiö upp þaö sem fyrir augun bar og vekja jafnframt at- hygli á þessum feröamöguleika. Þar eö ég var á eigin vegum þá fór ég fótgangandi um borgina, hlutverki sínu, því ef betur er aö gáö, þá er þaö alltaf sama vatnið, sem rennur um brunninn og kemur þaö úr tanki, sem er staðsettur í húsi bakvið hann! Róm er reist á sjö hæðum, á einni þeirra er Piazza del Campi- doglio. Á þessari hæö byggöu Rómverjar hof sín, þar stóö meöal annars hof Júpíters en nú eru þar hallir og kirkjur frá miööldum. í skjóli Capitol-hæöa liggur svo Foro Romano, foro þýðir staöur þar sem menn safnast saman. Þessi staöur var viöskipta- og stjórnmálamiöstöö hinnar fornu Rómar. Nú er Foro Romano aöeins ógreinilegar rústir. En þaö má ímynda sér hvernig þarna var um- horfs því seinnitíma menn hafa gert sér grein fyrir upprunalegu skipulagi og gert af því nákvæma teikningu. Upp af Foro Romano er hæö, sem er önnur af þeim sjö hæöum, sem Róm er reist á, II Palalino. Okkur var bent á þaö, áöur en viö Þegar íslenskir ferðalangar leggja leið sína á sólar- strendur Ítalíu, en skipulagöar ferðir frá íslandi eru til Lignano og Rimini, er einkum farið í þá förj þeim til- gangi, að flatmaga í sólinni og njóta hvíldar og skemmt- unar. En það eru margir sem eru ákafir í að sjá sig meira um og fara ^þær skipulögðu ferðir, sem ferðaskrifstof- urnar bjóða upp á frá þessum stöðum. Meðal annars eiga ferðalangarnir kost á ferð til hinnar stórbrotnu borgar Rómar. Útsýn, sem er með feröir til Lignano býður upp á 3ja daga ferð til Siena, Rómar og Florens. Fariö er í rútu með leiðsögumanni um þessar slóðir. Samvinnuferðir bjóða ferðir til Rómar í 2 daga. Þær ferðir eru einnig farnar í langferðabílum og með leiðsögumanni og í báö- um tilvikunum er skoðað það markverðasta í borginni. enda tel ég þaö ágæta leiö til aö kynnast borg hver svo sem hún er og í Róm er ekki svo ýkja langt á milli markveröustu staöanna. Ég lagöi leiö mína fyrst aö Piazza de Spagna, sem er fallegt torg í miöborginni og frá því lá leiðin upp hin svokölluöu spænsku þrep, Scalinata e Piazza di Spagna sem eru fleiri hundruö og liggja aö kirkjunni Trinitá dei Monti, sem hefur aö geyma falleg- ar freskur frá miðöldum. Það er mikið blómahaf meöfram spönsku þrepunum og þar safnast gjarnan saman ungt fólk og listamenn í leit aö myndefni eða ööru yrkisefni. Ein þekktasta gata Rómar er Via Condotti sem hefst viö Spænska torgiö. Viröuleiki göt- unnar er undirstrikaöur meö rauö- um dregli, sem liggur eftir henni endilangri. Viö Via Condotti eru bæöi fallegar og dýrar verslanir. Þar er líka aö finna hiö þekkta kaffihús CAFÉ GRECO, sem Oþnaði áriö 1760. Kaffihúsiö er í sinni upprunalegu mynd meö rauöum plussbekkjum meðfram veggjum og þungum marmara- boröum fyrir framan. Á veggjum má sjá innrömmuö bréf og myndir eftir fræga listamenn sem komu á kaffihúsiö, sem var samkomustað- ur þeirra. Sagt er aö Halldór Lax- ness hafi iöulega komiö á CAFÉ GRECO er hann dvaldi á italíu og ef til vill gerir hann það enn. Út frá Via Condotti liggja marg- ar verslunargötur og þar standa verslanir viöurkenndustu tísku- hönnuöa Itala. Þar eru líka lítil veit- ingahús meö boröum og stólum úti á gangstétt og þar situr fólk og viröir fyrir sér mannlífiö á götunni. En hvert fara elskendurnir í þessari borg? Þeir leggja leiö sína aö hinum fallega gosbrunni sem ítalir kalla Fontana di Trevi. Þessi gosbrunnur, sem byggöur var af Clement XII. páfa um miöja 18. öld fórum til Rómar aö viö skyldum taka meö okkur nestiskörfu upp á hæðina, því þaö væri svo notalegt aö setjast niöur og viröa fyrir sér útsýniö af hæðinni. Viö létum ekki veröa af þessu, en þetta er samt góö hugmynd. Á þessari hæö byggöu nokkrir keisaranna hallir sínar. Hér var eitt sinn hús Ágúst- usar og höll Tíberíusar og hús Liviu eiginkonu Ágústusar. Hús Liviu eöa þaö sem er eftir af því er meö- al best varöveittu minja á hæöinni frá þessum tímum. Frá II Palatino var haldiö í hringleikahúsiö Colosseo, sem einnig eru rústir einar. Þaö var í Colosseo, sem þrælar böröust viö Ijón og önnur óargadýr, sem veidd voru sérstaklega af þvi tilefni í fjar- lægum löndum og flutt til Rómar. þykir afar rómantískur ekki síst í tunglskini. Sú munnmælasaga fylgir Trevi-brunninum aö aðeins þeir feröalangar, sem kasta smá- pening í brunninn um leiö og þeir snúa frá honum eigi afturkvæmt til Rómar. Vatnið í þessum brunni er kallaö acqua vergine eöa meyjar- vatniö. Agriþpa eignaöi hermönn- um sínum upptök vatnsins og síöar var vatniö leitt inn í borgina og þótti besta drykkjarvatnið í Róm. En nútíminn meö allt sitt raunsæi hefur sviþt brunninn upprunalegu Þrælarnir böröust líka hver við annan. Sigurvegaranum var svo ákaft fagnað. Þræll, sem unniö haföi andstæðing sinn mörgum sinnum var hampað líkt og Holly- woodstjörnum er hampaö nú! Á miööldum var Colosseum af- drep galdraiökenda en nú ganga um Colosseum pískrandi feröa- menn og gamall Itali selur þar ís og leiösögubækur. Aö kvöldi fyrsta dagsins okkar í Róm fórum viö út aö boröa á lítinn staö sem heitir „Pastarellaro” og

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.