Morgunblaðið - 15.04.1983, Page 11

Morgunblaðið - 15.04.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 Menningarmiö- stööin við Gerðuberg; Heimildar- mynd um heiöargæsina Skotveiðifélag fslands heldur aöalfund sinn á morgun, laugar- dag, kl. 9.30 í Menningar- miðstööinni við Geröuberg í Brelö- holti. Eftir aöalfundinn veröur haldin ráöstefna um gæsir og gæsaveiöar og hefst hún kl. 14. Á dagskrá er í fyrsta lagi heim- ildarkvikmynd um heiöargæsina i Þjórsárverum, en þar eru einar stærstu varpstöövar heiðargæsa í heimi. Þessi mynd var unnin í rannsóknarleiöangri fuglafræö- inganna dr. Finns Guömundssonar og dr. Peter Scott. Framsögu og skýringar annast dr. Ævar Peter- sen fuglafræöingur. I ööru lagi veröa lesnar greinar- geröir gæsanefndar og loks veröa umræöur um gæsaveiöar. Veitingabúö hússins er opin. All- ir áhugamenn velkomnir. FUNDIR OG MANNFAGNAÐIR Kynningardagur á morgun Á milli kl. 10 og 16 á morgun veröur opið hús í lönskólanum og geta menn þá komiö og kynnt sér starfsemi skólans. Kennarar og nemendur munu leitast viö aö gefa gestum sem gleggstar upplýs- ingar, en jafnframt verður reynt aö halda uppi kennslu meö venju- legum hætti. Glaðheimar í Vogum: Fjölbreytt skemmtihátíö á sunnudagskvöld A sunnudagskvöldiö kl. 20.30 veröur efnt til fjölbreyttrar skemmtihátíöar í Glaöheimum f Vogum. Á efnisskrá veröur tónlistar- flutningur af ýmsu tagi og koma þar fram listamennirnir: Ágústa Þórólfsdóttir sem leikur á píanó og Þórunn Guömundsdóttir sem leik- ur á þverflautu og óbó. Þær Ágústa og Þórunn hafa báöar stundaö nám viö Tónlistarskóla Kópavogs undanfarin ár. Þá koma fram Hilmar Þóröarson og Jóhann Móravik er leika á blásturshljóö- færi, gítarleikararnir Örn Óskars- son og Ríkharöur Friöriksson, Ragnheiöur Guömundsdóttir söngkona, en auk þess koma fram nemendur úr Tónlistarskólanum í Vogum. Einnig veröur tískusýning og er henni stjórnaö af Önnu Huldu Friöriksdóttur. Sýndur veröur vor- og sumarfatnaöur frá verslununum Blondie og Fatavali í Keflavík og Dalakofanum f Hafnarfiröi. Upplestur annast Leifur Isaks- son. íslandsmeistarar í gömlu dönsunum þau, Kristín Vilhjálms- dóttir og Hjörtur Einarsson, sýna dans, og aö lokum veröa kaffiveit- ingar og happdrætti. Skemmtihátíö þessi er fyrst og fremst haldin til eflingar Tónlist- arskólanum í Vogum. Þaö eru vel- unnarar skólans sem aö hátíöinni 43 standa og er þaö von þeirra aö fjölmennt veröi í Glaöheimum á sunnudagskvöld. Starfsemi Tónlistarskólans hef- ur veriö meö ágætum frá byrjun. Ööru starfsári er nú senn aö Ijúka og í ráöi er aö auka hljóöfæraeign skólans aö mun fyrir næsta starfs- ár og fá aö skólanum tvfblást- urshljóöfæri, en þau hafa ekki ver- iö til viö skólann fram aö þessu. Skólastjóri Tónlistarskólans í Vogum er Ragnheiður Guömunds- dóttir. Mazda 929HT LIMITED’83 Sá glæsilegasti á götunni í dag! Innifalinn búnaður: Álfelgur - Rafknúnar rúður - Rafknúnar hurðarlæsingar - Hraðastillir (cruise control) - Viðvörunartalva - Veltistýri - Útispeglar beggja vegna - Snúningshraðamælir - Quarts- klukka - Þvottur á aðalljós - Sjálfvirk opnun/lokun á aðalljósum - Mælaborð með snerti- rofum - Stokkur milli framsæta með geymsluhólfi - Opnun á bensínloki og farangurs- geymslu innan frá - Halogen aðalljós - Litað gler í rúðum - Innfelld rúllubelti á fram- og aftursætum - Diskahemlar á öllum hjólum - Hitablástur aftur í og fjölmargt fleira. Nú er tækifærið til að eignast þennan glæsivagn á ótrúlega lágu verði: KR: 287.000 geogisskr 7 4 ’RR Bankaborgið sem fyrst til að tryggja tollgengi aprílmánaðar. BlLABORG HF Smiðshöföa 23 sími 812 99

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.