Morgunblaðið - 15.04.1983, Qupperneq 14
UTVARP DAGANA 16/4-23/4
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983
I4UG4RD4GUR
16. mars.
7.00 VeOurfregnir. Fréttir. Bjen.
Tónleikar. Þulur vehir og kynn-
ir.
7.25 LeikfímL
8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir.
Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir
talnr.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir).
11 ^20 Hrímgrund — Útrarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrír
krakka. Stjórnandi: Sótveig
Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12^0 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. íþróttaþáttur.
Umsjónarmaður: Hermann
Gunnarsson. Helgarvaktin. Um-
sjonarmenn: Elísabet Guð-
björasdóttir og Hróbjartur Jón-
atansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rífjar upp tónlist áranna
1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall-
að um sitthvað af því sem er á
boðstóhim til afþreyingar fyrir
böra og unglinga. Stjórnandi:
Hiidur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál. Mörður Árna-
son sér um þáttinn.
17.00 Síðdegistónleikar
a. „Sköpun heimsins“, ballett-
tónlist eftir Darius Milhaus.
Franska ríkishljómsveitin leik-
ur, Leonard Bernstein stj.
b. „Hafið“, hljómsveitarsvíta
eftir Claude Debussy. Sinfóníu-
hljómsveitin í Boston leikur,
Charles Miinch stj.
c. „Dafnis og Klói“, svíta nr. 2
eftir Mauríce RaveL Sinfóníu-
hljómsveit og kór Lundúna
flytja; Leopold Stokowski stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á talL Umsjón: Helga
Tborberg og Edda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Kvöldvaka
a. Dagbók úr strandferð. Guð-
mundur Sæmundsson frá
Neðra Haganesi les fjórða frá-
söguþátt sinn.
b. Minningaland. Úlfar Þor-
steinsson les Ijóð eftir Einar
Benediktsson.
c. Sveinki lagsi — sfðasti föru-
maðurinn. Björa Dúason segir
frá.
d. Mannskinnsskórnir. Helga
Agústsdóttir les töfrabragða-
sögu úr þjóðsagnabók Sigurðar
Nordal.
21.30 Ljáðu mér eyra. Skúli
Magnússon leikur og kynnir sf-
gilda tónlist.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Örlagaglíma“ eftir Guð-
mund L Friðfínnsson. Höfund-
ur les (5).
23.00 Laugardagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
17. apríl
8.00 MorgunandakL Séra Róbert
Jack prófastur, Tjöra á Vatns-
nesi, flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbL (útdr.).
8J15 Morguntónleikar.
a. Charley Olsen leikur orgel-
verk eftir Dietrich Buxtehude,
Max Reger og Cesar Franck á
orgel Frelsararkirkjunnar í
Kaupmannahöfn.
b. Elisabeth Speiser syngur
þýskar aríur eftir Georg Friedr-
ich Handel með Barokk-kvint-
ettinum í Winterthur.
c. Robert Veyron-Lacroix og
hljómsveit Tónlistarskólans í
París leika Sembalkonsert í D-
dúr eftir Joseph Haydn; Kurt
Redel stj.
d. Poul de Winter, Maurice van
Gijsel og Belgíska kammer-
sveitin leika Divertimento fyrir
flautu, óbób og strengjasveit
eftir Jean-Baptiste Loéllet;
Georges Maes stj.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Möðruvallakirkju.
(Hljóðr. 10. þ.m.). Prestur: Séra
Pétur Þórarinsson. Organleik-
ari: Guðmundur Jóhannsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Frá liðinni viku. Umsjónar-
maður: Páll Heiðar Jónsson.
14.15 Spánskir dagar. Staldrað við
í Katalóníu og Andalúsíu og
brugðið upp myndum af menn-
ingu og mannlífi. Fhitt verða
Ijóð og tónlist af spænskum
listamönnum. Umsjónarmenn:
Anna S. Þórisdóttir og Margrét
B. Andrésdóttir.
15.15 Borðað með prjónum. Egill
Friðleifsson segir frá Kínafor
Öldutúnsskólakórsins sumarið
1982; síðarí hluti.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Þankar um Erasmus frá
Rotterdam og áhríf hans. Séra
Heimir Steinsson flytur fyrra
sunnudagserindi sitL
17.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói
14. apríl sl.; fyrrí hluti. Stjórn-
andi: Guðmundur Emilsson.
Einsöngvari: Elísabet F. Ei-
ríksdóttir og Robert Becker.
„Requiem" op. 48 eftir Gabríel
Fauré. — Kynnir Jón Múli
Árnason.
18.00 „Þegar ég barðist við
bjarndýrið,“ smásaga eftir
Braga Magnússon. Steingrímur
Sigurðsson les.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svaríð? — Spurninga-
þáttur útvarpsins á sunnu-
dagskvöldi. Stjórnandi: Sverrír
Páll Erlendsson. Dómari: Þór-
halhir Bragason. Til aðstoðar
Þórey Aðalsteinsdóttir
(RÚVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. Guðrún
Birgisdóttir stjórnar.
20.45 NútímatónlisL Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
21.30 íslandsmótið í handknatt-
leik. Hermann Gunnarsson lýs-
ir frá úrslitakeppni í Laugar-
daishölL
23.05 Kvöldstrengir. Umsjón:
Helga Alice Jóhanns. Aðstoðar-
maður: Snorri Guðvarðsson
(RÚVAK).
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
AfhNUD4GUR
18. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Agnes M. Sigurðardóttir,
æskulýðsfulltrúi flytur (a.v.d.v).
Gull í mund. Stefán Jón Haf-
stein — Sigríður Árnadóttir —
Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leik-
fímL Umsjón: Jónína Bene-
diktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Oddur Albertsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Branda litla og villikettirnir“
eftir Robert Fisker í þýðingu
Sigurðar Gunnarssonar. Lóa
Guðjónsdóttir les (11).
9.20 Leikfími. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón-
armaður: Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forysturgr. landsmálabl.
(útdrA
11.05 „Eg man þá tíð.“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki. Þáttur um lífíð og
tilveruna í umsjá Hermanns
Arasonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa. — ólafur
Þórðarson.
14.30 „Vegurinnað brúnni“ eftir
Stefán Jónsson. Þórhalhir Sig-
urðsson les þríðja hluta bókar-
innar (5).
15.00 Miðdegistónleikar. Robert
Tear syngur Tíu sönglög eftir
Vaughan Williams. Neil Black
leikur á óbó / Cristina Ortiz og
Sinfóníuhljómsveitin í Birm-
ingham leika Píanókonsert eftir
Francis Poulenc; Louis Fré-
maux stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk tónlist. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur „SóL
glit“, svítu nr. 3 eftir Skúla
Ilalldórsson og Rapsódídu op.
47 eftir Hallgrím Helgason; Gil-
bert Levin og Páll P. Pálsson
stj.
17.00 Því ekki það. Þáttur um list-
ir í umsjá Gunnars Gunnarsson-
ar.
17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð-
mundur Arnlaugsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árai Böðvars-
son fíytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Séra
Jakob Jónsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Anton Webern — 6. þáttur.
Atli Heimir Sveinsson ræðir um
tónskáldið og verk þess.
21.00 Kvöldtónleikar. Lamoure-
ux-hljómsveitin leikur Carmen-
svítu nr. 1 og 2 eftir Georges
BizeL Igor Markevitsj stj.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Þorsteinn Hannesson les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kreppur millistríðsáranna.
Haraldur Jóhannsson flytur er-
indL
23.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói
14. aprfl sL; síðari hl. Stjórn-
andi: Guðmundur Emilsson.
Sinfónía nr. 3 „Skoska
hljómkviöan“ í a-moll op. 56
eftir Felix Mendelssohn. —
Kynnir Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
19. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund.
7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Arna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Hólmfríður Pét-
ursdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Branda litla og villikettirnir“
eftir Robert Fisker í þýðingu
Sigurðar Gunnarssonar. Lóa
Guðjónsdóttir les (12).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
„Áður fyrr á árunum.“ Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús
GeirdaL
11.45 „Farkennarinn“ smásaga
eftir Elísabetu Helgadóttur.
Höfundurinn les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tfl-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sig-
urðsson les þríðja hluta bókar-
innar (6).
15.00 Miðdegistónleikar.
Hljómsveitin Fflharmonía í
Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 9
í e-moll op. 95, „Frá Nýja heim-
inum“, eftir Antonín Dvorák;
Wolfgang Sawallisch stj.
15.40 Tilkynningar. Tónieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lagið mitL Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna.
17.00 „Spútnik.“ Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jak-
obsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjónarmaður: Ólafur Torfason
(RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar.
19.50 Barna- og unglingaleikrit:
„Með hetjum og forynjum f
himinhvolfínu“ eftir Maj Sam-
zelius — 5. þáttur. (Áður útv.
1979.) Þýðandi: Ásthildur Egils-
on. Iæikstjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir. Leikendur: Bessi
Bjarnason, Kjartan Ragnars-
son, Edda Björgvinsdóttir, Gísli
Rúnar Jónsson, Gunnar R. Guð-
mundsson, Kristín Jónsdóttir,
Jón Sigurbjörnsson, Klemenz
Jónsson, Hanna María Karls-
dóttir, Asa Ragnarsdóttir, Sig-
urður Sigurjónsson, Gísli
Alfreðsson, Flosi Ölafsson,
Bjarni Steingrímsson, Eyvindur
Erlendsson, Sigurveig Jónsdótt-
ir, Þórunn M. Magnúsdóttir og
Olafur Örn Thoroddsen.
20.35 Kvöldtónleikar.
a. Píanókonsert í b-moll eftir
Xaver Scharwenka. Earl Wild
og Sinfóníuhljómsveitin í Bost-
on leika; Erich Leinsdorf stj.
b. Varsjárkonsertinn eftir Ric-
hard Addinsell. Leo Litwin og
Boston Pops hljómsveitin leika;
Arthur Fiedler stj.
c. Konsert fyrir Ijóra gítara og
hljómsveit eftir Joaquin Rodr-
igo. „Los Romeros“ og Sin-
fóníuhljómsveitin í San Antonio
leika; Victor Alessandro stj.
— Kynnir: Knútur R. Magnús-
son.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egiíssonar.
Þorsteinn Hannesson les (3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 vSaxófónsóló“, smásaga eft-
ir Agúst Borgþór Sverrisson.
Höfundurinn les.
22.55 VínartóniisL Sinfóníu-
hljómsveit Vínarborgar leikur
lög eftir Robert Stolz; höfundur
stj.
23.15 Tveggja manna tal. Guðrún
Guðlaugsdóttir ræðir við Þor-
stein Svörfuð Stefánsson svæf-
ingarlækni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IÐMIKUDKGUR
20. aprfl
síðasti vetrardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfími.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Magnús E. Guð-
jónsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Branda lítla og villikettirnir“
eftir Robert Fisker í þýðingu
Sigurðar Gunnarssonar. Lóa
Guðjónsdóttir lýkur lestrinum
(13).
9.20 Leikfími. Tilkynningar
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Sjávarútvegur og siglingar. Um-
sjónarmaður: Ingólfur Arnar-
son.
10.50 íslenskt mál. EndurL þáttur
Marðar Árnasonar frá laugar-
deginum.
11.10 Lag og Ijóð. Þáttur um
vísnatónlist í umsjá Inga Gunn-
ars Jóhannssonar.
11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað-
ur: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll —
Knútur R. Magnússon.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sig-
urðsson les þriðja hluta bókar-
innar (7).
15.00 Miðdegistónleikar. Peter
Schreier syngur lög eftir Felix
Mendelssohn. Walter Olbertz
leikur á píanó/Gidon Kremer
og Sinfóníuhljómsveitin í Vín-
arborg leika Fiðlukonsert nr. 3 í
G-dúr K.216 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Gidon Krem-
er stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög-
ur frá æskuárum frægra manna
eftir Ada Hensel og P. Falk
Rönne. Ástráður Sigurstein-
dórsson byrjar lestur þýðingar
sinnar.
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Finnborg Scheving.
17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Gísla og Arnþórs Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag.skrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.40 Kvöldtónleikar: óperettu-
tónlist. Þýskir og austurrískir
listamenn fíytja lög úr ýmsum
óperettum.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Þorsteinn Hannesson les (4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 í vetrarlok. Gömul og ný
danslög af plötum.
23.00 Kvartett Kristjáns Magn-
ússonar leikur. (Upptaka frá
færeyska útvarpinu.) — Kynnir:
Vernharður Linnet.
24.00 Grýhirnar leika í útvarps
sal.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
21. aprfl
sumardagurinn fyrsti
8.00 Sumri heilsað.
a. Ávarp formanns útvarpsráðs,
Vilhjálms Hjálmarssonar.
b. Sumarkomuljóð eftir Matthí-
as Jochumsson. Herdís Þor-
valdsdóttir les.
8.10 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Ragnheiður Jóhannesdóttir
talar.
8.15 Veðurfregnir.
Vor- og sumarlög sungin og
leikin.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Barnaheimiiið“ eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
KrLstjánsdóttir byrjar lesturinn.
9.20 Morguntónleikar. Sinfónía
nr. 1 í B-dúr op. 38 „Vorhljóm-
kviðan" eftir Robert Schu-
mann. Nýja fílharmoníusveitin í
Lundúnum leikur; Otto Klemp-
erer stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Vorsónatan“. Fiðlusónata
nr. 5 í F-dúr op. 24, eftir Ludwig
van Beethoven. David Oistrakh
og Lev Oborín leika.
11.10 Skátaguðsþjónusta í Há-
skólabíói. Ágúst Þorsteinsson
prédikar. Séra Guðmundur
óskar ólafsson þjónar fyrir alt-
ari. Skátar annast lestur bæna,
ritningarorða og söng. Organ-
leikari: Smári Ólason.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Ásgeir
Tómasson.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sig-
urðsson les þriðja hluta bókar-
innar (8).
15.00 Miðdegistónleikar. „Mið-
sumarnæturdraumur", tónlist
eftir Felix Mendelssohn, Hann-
eke van Bork, Alfreda Hodgson
og Ambrosian-kórinn syngja
með Nýju fílharmoníusveitinni í
Lundúnum; Rafael Fríibeck de
Burgos stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög-
ur frá æskuárum frægra manna
eftir Ada Hensel og P. Falk
Rönne. Ástráður Sigurstein-
dórsson les þýðingu sína (2).
16.40 Tónbornið. Stjórnandi:
Anne Marie Markan.
17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
17.45 Neytendamál. Umsjónar-
menn: Anna Bjarnason, Jó-
hannes Gunnarsson og Jón Ásg-
eir Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason (RÚVAK).
20.30 LeikriL „Þei, þei“ eftir
Jacky GillotL Þýðandi og leik-
stjóri: Benedikt Árnason. Leik-
endur: Rúrik Haraldsson, Sig-
urveig Jónsdóttir, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Jóhanna Norð-
fjörð, Steindór Hjörleifsson,
Bessi Bjarnason, Árni.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Oft má saltkjöt liggja. Um-
sjón: Jörundur og Laddi.
23.00 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
22. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mynd. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Pétur Jósefsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Barnaheimilið“ eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttir les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. útdr.). „Mér
eru fornu kynnin kær“. Einar
Kristjánsson frá Hermundar-
felli sér um þáttinn (RÚVAK).
11.05 „Ég man þá tíð“. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stfánsson.
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón-
armaður: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sig-
urðsson les þriðja hluta bókar-
innar (9).
15.00 Miðdegistónleikar. „Solist-
en van Antwerpen“ leika Tríó-
sónötu í g-moil eftir Georg
Friedrich Hiindel / Svjatoslav
Rikhter leikur Pfanósónötu nr.
19 í c-moll eftir Frans Schubert.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög-
ur frá æskuárum frægra manna
eftir Ada Hensel og P. Falk
Rönne. Ástráður Sigurstein-
dórsson les þýðingu sína (3).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Dómhildur Sigurðardóttir
(RÚVAK).
17.00 Með á nótunum. Létt tónlist
og leiðbeiningar til vegfarenda.
Umsjónarmenn: Ragnheiður
Davíðsdóttir og Tryggvi Jak-
obsson.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Frá Bach-sumarháskólanum
í Stuttgart 1982. Þátttakendur
syngja með Gáchingerkórnum
tónlist eftir Bach og Mendels-
sohn; Helmuth Rilling stj.
21.40 „Hve létt og lipurt". Fyrsti
þáttur Höskuldar Skagfjörð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Örlagaglíma“ eftir Guð-
mund L. Friðfínnsson. Höfund-
ur les (6).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni — Sigmar
B. Hauksson — Ása Jóhann-
esdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
23. aprfl.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Yrsa Þórðardóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir).
11.20 Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Vernharður
LinneL
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
Helgarvaktin. Umsjónarmenn:
Elísabet Guðbjörnsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall-
að um sitthvað af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
börn og unglinga. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál. Margrét
Jónsdóttir sér um þáttinn.
17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns-
son, Grænumýri í Skagafírði,
velur og kynnir sígilda tónlist
(RÚVAK).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga
Thorberg og Edda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.30 Sumarvaka
a. Dagbók úr strandferð. Guð-
mundur Sæmundsson frá
Neðra-Haganesi les fímmta frá-
söguþátt sinn.
b. Ljóð úr Skagafírði. Guðvarð-
ur Sigurðsson les úr bókinni
„Skagfírsk ljóð“.
c. Fagurgalið blakar blítt. Þor-
steinn frá Hamri tekur saman
og flytur frásöguþátt.
d. Af séra Eiríki í Vogsósum.
Helga Ágústsdóttir les tvær
galdrasögur úr Þjóðsagnabók
Sigurðar Nordal.
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.00 Kosningaútvarp. (Útv. á
stuttbylgju 13,7 Mhz). Umsjón:
Kári Jónasson fréttamaður.
Kosningatölur, viðtöl við fram-
bjóðendur og létt lög á milli.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins. Kosningaútvarp, frh.
Óvíst hvenær dagskrá lýkur.