Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 11. maí - Bls. 33-56
• Þaö eru ektci mörB M ••"« 1*«"
dygga .tuöningamenn ogI M**'*"*"®®
liö Liverpool. Hér má .já hóp áhorfenda
sem lögöu leiö sína til Pansar aö »)á
úrslitaleikinn í Evröpukeppn. •"•;•»»»■-
liöa áriö 1981 er Liverpoolwgraö. Reil
Madrid í úr.litaleiknum 1—0- Þaö var Ai
an Kennedy *em .koraöi ..gurmark Uv-
erpool og tryggöi liö.nu Evrópumei.tara
titilinn.
• Kenny Dalgliah — »The King of the
Kop“. Hann kom frá Celtic voriö 1977
•ftir aö liöiö haföi .elt Kevin Keegan til
HSV í Þý.kalandi. Dalgliah hefur marg-
borgaö félaginu þau 440.000 •‘•r',n9*-
pund wm hann ko.taöi — og hefur hann
btaöi veriö ko.inn knattapyrnumaöur
árain. af fréttamönnum og leikmönnum.
UVERPOOL
Besta
Tuttugu
liö í Evrópu undanfarin ár
titlar á níu árum
Tuttugu titlar á níu árum: Þaö er
uppskera Bob Paisley, fram-
kvæmdastjóra Liverpool, sem senn
lætur af störfum. Menn eru sam-
mála um aö Paisley sé besti fram-
kvæmdastjóri sem fram hefur
komið í ensku knattspyrnunni tyrr
og síöar — enda árangur hans
engu líkur. Hann tók viö liöinu af
Bill Shankly, sem þegar var oröin
goösagnapersóna í lifanda lifi,
þannig aö taliö var aö erfitt yröi
fyrir Bob aö taka viö hans starfi.
Paisley, sem er mjög ólíkur
Shankly, var fljótur aö hrekja allar
hrakspár til föðurhúsanna. Enginn
• Leikmenn Liverpool hafa svo oft
leikiö til úrslita á Wembley-leikvang-
inum á undanförnum árum aö völlur-
inn hefur stundum veriö kallaður
þeirra annar heimavöllur. A myndinni
eru, taliö frá vinstri í aftari röö: Mark
Lawren.on, David Fairclough, Alan
Han.en, Ronnie Whelan, lan Ru.h,
Bruce Grobbelaar og Bob Pai.ley,
framkvæmda.tjóri. Fremri röö frá
vin.tri: Craig John.ton, Kenny Dalg-
li.h, Phil Neal, Graeme Soune..,
Sammv Lee og Alan Kennedy.
framkvæmdastjóri í Englandi fyrr
eöa síöar getur státaö af slikum
árangri meö nokkurt liö og Paisley
meö Liverpool.
Liöiö hefur veriö besta liö Evr-
ópu undanfarin ár — og þaö er aö
sjálfsögöu valinn maöur í hverju
rúmi. Þrátt fyrir mannabreytingar i
liöinu hefur þaö alltaf haldiö sinu
striki. Hjá Liverpool er aldrei neinn
öruggur meö sæti í liöinu — þann-
jg aö menn berjast alltaf af fullum
krafti í hverjum einasta leik. Syni
menn aö þeir eru farnir aö dala eru
þeir umsvifalaust settir út — þvi
ekkert nema þaö allra besta er
nógu gott fyrir Liverpool. Meö lið-
inu hafa fjölmargir heimsfrægir
1 leikmenn spilaö gegnum árin:
Dalgiish, Keegan, Clemence. Þaö
þarf ekki aö nefna fleiri til aö koma
mönnum á sporiö. Liðiö er þekkt-
asta lið Englands í dag og á sér
þúsundir aödáenda út um allan
heim. Á komandi árum mun þaö
örugglega halda áfram á sömu
braut — fleiri glæsilegir bikarar
munu safnast fyrir í bikarsafninu á
Anfield Road. Þrátt fyrir aö Paisley
muni hætta munu þeir hjá Liver-
pool sanna eins og svo oft áöur, aö