Morgunblaðið - 11.05.1983, Síða 14

Morgunblaðið - 11.05.1983, Síða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983 Skólamál í Kópavogi :i HÖH" Víghólaskóli, teiknaóur af nemendum í verkefnaviku. Eina raunhæfa leiðin að reisa fjölbrautaskóla frá grunni eftir Guðrúnu Sveinsdóttur i. Sá sem fylgst hefur með skóla- málum í Kópavogi um og yfir þrjátíu ár hlýtur að sannfærast um að mikið hafi skort á að þau væru eins og best yrði á kosið. Kópavogur er ungur bær og hef- ur þar af leiðandi byggst upp mjög hratt. Þó hefur uppbygging hans gengið hægar á síðari árum. Mætti því búast við að skólamál hér væru komin í betra horf. Ekki skal því heldur neitað að sumt hafi miðað í rétta átt. í kaupstaðnum eru nú sex grunn- skólar en aðeins tveir þeirra búa við þær aðstæður sem sjálfsagðar hljóta að teljast, einsettir í eldri deildum og með samfellda stunda- skrá. II. Fyrir tíu árum var stofnaður menntaskóli í Kópavogi, sem átti að vera með fjölbrautasniði. Þeim skóla var engu að síður troðið inn í einn af grunnskólunum. Átti sú skipan aðeins að vera til bráða- birgða, og voru tvö ár nefnd í því sambandi. Ekkert hefur þó gerst enn í húsnæðismálum mennta- skólans. Hitt er þó lakara að skól- inn hefur aldrei gegnt því hlut- verki, sem hann átti samkvæmt fyrirheitum, að vera fjölbrauta- skóli. Þegar menntaskólinn var stofn- aður stóð aldrei til að hann yrði einhver dragbítur á eðlilega þróun grunnskólanna. Nú virðist sú stefna hins vegar hafa fengið byr í seglin að láta hann hamla eðlilegri skipan og framtíð grunnskólanna. Ekki nóg með það heldur eru nú hugmyndir uppi að tæta sundur alla grunn- skólana í Austurbæ Kópavogs. III. Hvað eru þeir menn að hugsa, sem halda að væntanlegur fjöl- brautaskóli geti fengið góða nem- endur, sem alist hafa upp við þær aðstæður sem nú á að skapa hér samkvæmt hinu nýja fagnaðarer- indi. Margar spurningar hljóta að vakna: Hvers vegna er ekki byggt hús yfir fjölbrautaskólann og staðið að því eins og Kópavogs- búum var talin trú um að gert yrði? Halda menn virkilega að sá hluti Kópavogs sem farinn er að verða þannig að skólarnir eru mannsæmandi eigi í framtíðinni áhersla á, að það væru einungis örfáar rannsóknir, sem nauðsyn- legt væri að gera hjá einkenna- lausum einstaklingum. Flestir sérfræðingar í heimilislækningum vinna nú inni á heilsugæslustöðv- um á föstum launum og ekki gert ráð fyrir því að þeir mundu fá neinar viðbótargreiðslur til að sinna hópskoðunum, ef um þær yrði að ræða. Hér ráða því ekki þau peningasjónarmið, sem Sig- urður á við. Hins vegar leggjum við áherslu á, að gera heilbrigðis- þjónustuna markvissari og ódýr- ari og þar með minnka útgjöld hins opinbera og lækka skatta þegnanna. Kostnaður I grein sinni segir Sigurður að undirritaðir „skrökvuðu því upp, að Hjartavemd hefði þrisvar sinn- um meiri tekjur af tilvísunum í rannsókn heldur en reikningar frá árinu 1982 sýndu“. Hér gætir mik- ils misskilnings. í fyrsta lagi mið- ast útreikningur okkar við nú- virði. Þær tölur sem Sigurður mið- ar við eru teknar úr ársskýrslu Hjartaverndar frá júlí 1981 til júní l9822 sem er auðvitðað alj gjörlega óraunhæft. I öðru lagi eftir að verða draugabær? Dettur mönnum ekki í hug að nýtt fólk komi, þegar hinir eldri víkja? í Austurbæ Kópavogs eru líka tveir grunnskólar sem ekki er búið að ljúka við, þ.e.a.s Digranesskóli, sem er að verða tuttugu ára og Snælandsskóli, sem er að verða tíu ára. Væri ekki réttara fyrst að Ijúka við þá skóla áður en „móðu- harðindi" af mannavöldum sköp- uðu meiri örðugleika I sjálfum grunnskólanum. í Kópavogi eru engir lausir skólar aðeins eins og áður var minnst á tveir grunn- skólar af sex sem eru þann veg skipaðir að segja má að þeir séu eins og grunnskólar eigi að vera. V. Undirrituð telur að forráða- menn bæjarfélags sem er eins stórt og Kópavogur er, ættu að blygðast sín og hefðu reyndar mátt gera það fyrir löngu að hafa aldrei staðið að byggingu fjöl- brautaskóla, sem gæti boðið meiri hluta nemenda Kópavogs náms- brautir er svöruðu til áhuga og getu. Eina raunhæfa leiðin er að reisa fjölbrautaskóla frá grunni, sem hannaður væri sem slíkur. Það er von undirritaðrar að al- menningur fari að kynna sér hvaða þýðingu skólar hafa, ekki aðeins fyrir sitt eigið bæjarfélag heldur þjóðfélagið í heild. Sú hugsun á að hverfa að menntun og skóli séu sitthvað og nánast ekkert samband þar á milli. Höfundur greinarinnar, Guðrún Sveinsdóttir, er kennari í Yíghóla- skóia í Kópavogi. var hvorki í fréttatilkynningu okkar né á þinginu talað um að þessar áætluðu 4 til 5 milljónir króna rynnu allar beint til Hjarta- verndar. Hér var verið að tala um heildarkostnað og var þá m.a. vinnutap tekið með í reikninginn. Lokaorð Að lokum viljum við taka fram að á umræddu málþingi var fyrst og fremst verið að benda heimil- islæknum á leiðir til sparnaðar í tilvísunum án þess að það kæmi niður á skjólstæðingum þeirra. Við höfum hvergi gagnrýnt hina faraldsfræðilegu rannsókna- starfsemi Hjartaverndar, þar sem fólk er valið til rannsókna eftir ákveðnum reglum. Við teljum þá umræðu, sem orð- ið hefur um hóprannsóknir og gagnsemi þeirra vera til góðs. Þessi mál koma almenningi sann- arlega við og eru ekkert einkamál lækna eins og Sigurður Samúels- son gefur í skyn í lok greinar sinn- ar. Kostnaður við heilbrigðisþjón- ustuna er mál okkar allra. Gunnar Helgi Guðmundsson, læknir. ., ........ Jón Ágúst Sigurðsson, læknir. Enn um hópskoðan- ir og hjartavernd Sigurður Samúelsson skrifaði grein í Morgunblaðið þann 23. apr- íl sl., sem ber heitið: „Sérfræð- ingar í heimilislækningum og hjartavernd". Þar virðist aðalatriðið að skamma heimilislækna vegna þeirrar umræðu, sem varð eftir málþing, sem haldið var nýlega á vegum Félags (slenskra heimilis- lækna um hópskoðanir og faralds- fræðirannsóknir. 1 grein þessari er mjög hallað réttu máli og er því nauðsynlegt að svara grein Sig- urðar í einstöku atriðum, svo al- menningur megi vita hvað sann- ara reynist. Málþing heim- ilislækna Sigurður segir að heimilislækn- ar „hafi mótað með sér nokkra sérstöðu meðal lækna með því að halda málþing um viss efni lækn- isfræðinnar án þess að sjá ástæðu til að bjóða neinum öðrum en sjálfum sér til fyrirlestrahalds þar“. Rétt er að benda Sigurði á, að Félag íslenskra heimilislækna eru mjög ung samtök og er þetta í annað skiptið, sem haldið er mál- þing á þeirra vegum. í fyrra skipt- ið var það þing um of háan blóð- þrýsting, þar sem helmingur fyrirlesara voru sérfræðingar í lyflækningum og auk þess sem öðrum sérfræðingum, heimilis- læknum, hjúkrunarfræðingum læknanemum var einnig boðið. þinginu sem nú var haldið voru flestir fyrirlesarar úr hópi heimil- islækna, en einn var þó atvinnu- sjúkdómalæknir. Það skal einnig tekið fram sérstaklega að full- trúum Hjartaverndar var boðið á ráðstefnuna, enda sat þingið Nikul^s Sigfússon,__yfirlækniiq Hjartaverndar. Kng petta var Formanni Hjartavernd- ar svarað „Hér ráða því ekki þau peningasjónarmið, sem Sigurður á við. Hins vegar leggjum við áherslu á, að gera heil- brigðisþjónustuna markvissari og ódýrari og þar með minnka út- gjöíd hins opinbera og lækka skatta þegn- anna.“ rækilega auglýst í fréttabréfi Læknablaðsins eins og venjan er um slíka fundi og því öllum lækn- um heimil þátttaka. Siðlaus framkoma? Sigurður telur það vera siðlausa framkomu að auglýsa útdrætti úr einstökum fyrirlestrum í fjölmiðl- um daginn fyrir málþingið. Við undirritaðir sitjum í fræðslunefnd Félags íslenskra heimilislækna og sáum um undirbúning þessa mál- þings. Við erum einfaldlega á ann- arri skoðun og töldum eðlilegt að vekja áhuga almennings og fjöl- miðla á þingi þessu enda voru okkur kunnar niðurstöður ein- stakra fyrirlestra. Algengt er að .t*lHyjlnA&rjct.raín í fréttatilkynn- ingu örstutt efniságrip málþinga, Sérfræðingar ‘ Saiernd lækningum oghgt og gefst þá fólki, sem áhuga hefur á að sækja þingið, kostur á að kynnast nánar því sem þar fer fram. Ósæmilegar aðdróttanir? Sigurður talar um að við höfum „í frammi ósæmilegar aðdróttanir um störf margra sérfræðinga og sérgreina þeirra innan læknis- fræðinnar". Þetta er ekki satt. Á málþinginu var heimilislæknum bent á að umfangsmiklar hóp- rannsóknir á einkennalausu fólki væru gagnslitiar fyrir einstakling- inn, sem tæki þátt í þeim og í því sambandi tekið sem dæmi tilvís- anir heimilislækna til rannsókna- stofu Hjartaverndar. í því fólst engin gagnrýni á einstaka starfs- menn stofnunarinnar og ekki minnst einu orði á það hvernig einstakir sérfræðingar hjá Hjartavernd starfa. Við viljum sérstaklega taka það fram að á þingi þessu var ekki verið að opinbera okkar eigin niðurstöður eða skoðanir heldur voru þarna kynntar niðurstöður fjölda vís- indarannsókna um efnið. Á þing- inu voru því færð fram all ítarleg rök fyrir gagnsemi og gagnsleysi vissra allsherjarrannsókna. Peningasjónarmið ? Sigurður segir að meðal heimil- islækna sé „fyrst og fremst um peningasjónarmið að ræða og hin „nýja stétt“ mundi gleypa við öll- um þeim hópskoðunum, sem þeir gætu fengið". Hér kemur fram mikill misskilningur Sigurðar. Hann gerir ráð fyrir að heimilis- læknar mundu gera allar þær rannsóknir, sem framkvæmdar . ifAÍ tfm mí ftí.art?v.e/nd- __ A málþingmu var lögð mikil eftir SigurA SamúelMO" tor■ mann Hiarta- cerndar ss2£i - ’S1". vtrti.l trt.” ,’1 í* , K*>k)»v'k *"’d'br*I „ _____ „,;rr..irt. .. arggfega onnur „Vnum »nd» 7,*kn»fíl ítuwtl til nánnri »thu*un»r Eru íinliWr**' l,.gar rtnnsókmr n»uft »Kwn — - .nnt6Lnir o« hvor»i ’ "?{£L *» l*L ^nr.bb»m«in.f* M wmToluv.rt öðruvto. v»r boöin þáltuk. >*knn'._*í* »„„,.t M friftuml«»r þvt * h.m. ,M »(ni l*km»fr*ð- i ah »iá áitmöu t,l »® 1 - .jilfum mrö»' l*kn* mátþinc um “ inn»r. án pr' „»itum »tð»»l voru l' .k_ir oc hvorki s'r' rtr--í •itj» Þ»* S /*.. ,kki l»kn» dýrr ? liLur torðunum »* “"‘Æ' SSÍ-S-v-; '.•sssSSsvírrS zzSísíssez r.*n,T. bíánu.tu V»rl. *r vift »llk« |»onu»Y* . SftSKSSS » hftfu*borg»r.v-<hnu « ^ stSaw— «?S£sr ,n*» hrtur r,nn»6kn» S!VSSírtESS|í5 •krOkvuftu þvl “PP » U wkjur hcfft' þr,»*»r mnnum m , , ■ t r»n»»ftkn »f tilvlounun, 19(0 •■ "‘HX. L. •ynðu •*** [nr» »ll»r I frmm •» 71 “ rfk.tur»k«itn»» vtrwl þvi ,»r,nn»r.o«n»i,rrjj' hjt, ,t*rf» t»rpl»** bb,m*m.(*l»«' , t þ»»»u ári Sérmenntun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.