Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 18
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983
ISLENSKA
ÓPERANÍ
MítCADð
Óperetta
Sýning næsta laugardag kl. 20.00.
Miöasalan er opin frá kl.
15.00—19.00.
Sími 11475.
Síöasta sýning.
RNARHOLL
VEITINGAHÍS
A horni Hverfisgötu
og Ingólfsstrœtis.
’Boróapaníanir s. /8833.
Sími50249
Nálarauga
(Eye of the Needle)
Afarspennandi mynd, sagan hefur
komiö út í íslenskrl þyöingu Donald
Suthertand, Kata Nelligan.
Sýnd kl. 9.
#ÞJÓBLEIKHÚSH
LÍNA LANGSOKKUR
uppstigningardag ki. 15.00
laugardag kl. 15.00.
Aðgöngumiðar dagsettir 7. maí
gilda.
50. sýning sunnudag kl. 15.00.
Aögöngumiðar dagsettir 8. maí
gilda.
GRASMADKUR
laugardag kl. 20.00.
Litla sviðið:
SÚKKULAÐI HANDA
SILJU
í kvöld kl. 20.30.
Tv»r sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
Verðtryggð innlán -
vörn gegn verðbólgu
BÍNAÐARBiVNKINN
Traustur banki
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
TÓMABÍÓ
Slmi 31182
frumsýnir stórmyndina:
Bardaginn
um Johnson-héraö
(Heaven’s Gate)
/(Or/ws/ /////////'>
Q Jil/J
t*4iímhj U':
S-ÍtV^s'Á'áN tr«.. A*tíl
RfPlledxJfcuttN i«*<«.i*«!l
Leikstjórinn Michael Cimino og leik-
arinn Christopher Walken hlutu báö-
ir Óskarsverölaun fyrir kvikmyndina
.The Deer Hunter". Samstarf þeirra
heldur áfram í „Heaven's Gate", en
þessi kvikmynd er dýrasti Vestri sem
um getur í sögu kvikmyndanna.
„Heaven's Gate" er byggö á sann-
sögulegum atburöi sem átti sér staö
í Wyomlng-fylki í Bandarikjunum ár-
iö 1890. Leikstjóri: Michael Cimino.
Aöalhlutverk: Christopher Walken
og Kria Kriatofferaon ásamt John
Hurt (The Elephant Man) og Jeff
Bridgea (Thunderbolt and Light-
food).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
SÍMI 18936
Tootsie
Margumtöluö stórkostleg amerísk
stórmynd. Leikstjori: Sidney Poll-
ack. Aöalhlutverk: Duatin Hoffman,
Jeaaica Lange, Bill Murray og
Sidney Pollack.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Haakkaö verö.
B-salur
Þrælasalan
Hörkuspennandi
amerísk úrvals-
kvikmynd í litum,
um nútíma þræla-
sölu.
Aöalhlutverk:
Michael Caine,
Peter Uatinov,
Omar Sharif, Rex Harriaon
og William Holden.
Enduraýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Siöuatu aýningar.
KIENZLE
Ur og klukkur
hjá fagmanninum.
Strok milli stranda
i ^ )
BráösmeHin gamanmynd. Madle
(Dyan Cannon er á geövelkrahæll aö
tilstuölan eiginmanns sins. Strok er
óumflýjanlegt til aö gera upp saklrn-
ar vlö hann, en mörg Ijón eru á veg-
Inum. Leikstjóri: Joaeph Sargent.
Aöalhlutverk: Dyan Cannon, Robert
Blake, Quinn Redeker.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miöaverö kr. 60.
AUSTURBÆJARRÍfl
Mjög spennandi og djörf, ný kvik-
mynd i.litum, byggö á þekktustu
sögu Emile Zola, sem komlö hefur út
i isl. þýöingu og lesin upp í útvarpi.
Nana var fallegasta og dýrasta gleöi-
kona Parísar og fórnuöu menn oft
aleigunni fyrir aö fá aö njóta ástar
hennar. Aöalhlutverk: Katya Berger,
Jean-Pierre Aumont.
fsl. texti. Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
<»J<»
OjO
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
ÚR LÍFI
ÁNAMAÐKANNA
4. sýn. í kvöld uppselt.
Blá kort gilda
SALKA VALKA
fimmtudag kl. 20.30.
Síðasta sinn
GUÐRÚN
föstudag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30 uppselt
SKILNAÐUR
laugardag kl. 20.30.
Seldir miðar á sýninguna 8.
maí gilda á þessa sýningu ella
endurgreiddir fyrir fimmtu-
dagskvöld
Mlöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
í I :.L
BÍÓBÆR
Smiðiuvegi 1
Ljúfar sæluminningar
Þær gerast æ Ijúfari hinar sælu há-
skólaminningar. Þaö kemur berlega
í Ijós í þessarl nýju, eitildjörfu amer-
isku mynd.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LESOISTARSKÓU ISIANOS
UNDARBÆ SM 21971
MIDJARÐARFOR
EDA INNAN OG UTAN
VIÐ ÞRÖSKULDINN
4. sýning fimmtudag kl. 20.30.
5. sýning föstudag kl. 20.30.
6. sýning sunnudag kl. 20.30.
Miöasala opin alla daga kl.
5—7, sýningardaga til kl. 20.30,
WIKA
Þrýstimælar
Allar stærðir og gerðir
<§t
Vesturgötu 16, sími 13280
Skuggar fortíðarinnar
(Search & Destroy)
wmmar. m
m
Ofsaspennandi nýr „þriller" meö
mjög haröskeyttum karate-atriöum.
Islenskur tsxti.
Aðalhlutverk: Perry King, Georg
Kennedy og Tisa Farrow.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnum í nokkur skipti þessa frábæru
mússík og ádeilumynd.
Leikstjóri: Allan Parker.
Tónlist: Rodger Waters o.fl.
Aöalhlutverk: Bob Geldof.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
LAUGARÁS
B I O
Símsvari
32075
Næturhaukurinn
Æsispennandi bandarísk sakamála-
mynd um baráttu lögreglu viö þekkt-
asta hryöjuverkamann helms.
Aöalhlutverk: Sylvester Stallone,
Billy Dee Williams og Rutger Hauser.
Leikstjóri: Bruee Malmulth.
Áöur sýnd sept. '82.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Týndur
missing.
(ASM oe < nu irom
■^"SESKjBKB;
-mtme nwi«iu*<ni mx*
w*. » C0ÍtA0A4«S * 00N4D STfVWfT
■ ihomas •wfan •, wejus
•— «11» QUM» m 0> *l HRS
Sýnum í nokkra daga, vegna fjölda
tilmæla, þessa verölaunamynd. Ath.
aöeins í nokkra daga.
Sýnd kl. 7.
I greipum dauðans
Rambo var hundeltur saklaus. Hann
var „einn gegn öllum", en ósigrandi.
— Æsispennandi ný bandarísk
Panavislon litmynd, byggö á sam-
nefndri metsölubók eflir Davld Morr-
ell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar
viö metaósókn meö: Sylvester
Stallone, Richard Crenna. Leik-
stjóri: Ted Kofcheff.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Myndin er tekin f Dolby Stereo.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Til móts við gullskipið
Æsispennandi og viöburöarík llt-
mynd, byggö á samnefndri sögu eftlr
A'istair Maclean. Þaö er eitthvaö
sem ekki er eins og á aö vera. þegar
sklpiö leggur úr höfn og þaó reynist
vissulega rétt . ..
Richard Harrit, Ann Turkei, Gordon
Jackson.
íslenskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.15.
Trúboðarnir
Spennandi og sprenghlæglleg
litmynd, um tvo hressilega svika-
hrappa, meö hinum óviöjafnan-
legu Terence Hill og Bud
Spencer. íslenskur fexfi.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Afburöa vei lelkin íslensk stórmynd um
stórbrotna fjölskyldu á krossgöfum.
— Úrvalsmynd fyrir alla. —
— Hrelnn galdur á hvíta tjaldinu. —
Leikstjóri: Krietín Jóhannesdóttir.
Aöalhlutverk: Arnar Jónsson —
Helga Jónsdóttir og bóra Friðriks-
dóttir. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.