Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983 • Bob Paisley meö uppskeru keppnistímabilsins 1975—1976. Þaö var hans annað keppnistímabil sem framkvæmdastjóri liösíns og þé náöust þessir gripir, talið frá vinstri: UEFA-bikarinn, Englands- meistarabikarinn og „Charity Shield“ — góögeröarskjöldurinn. ist aðstoöarþjálfari hjá Liverpool. Hann bar ábyrgð á þremur leikjum aöalliðsins í apríl 1982, gegn West Bromwich og Southampton ásamt einum vinaleik. Bob Paisley var þá veikur og gat ekki mætt á völlinn — fyrsta skipti í 16 ár. Á blaða- mannafundinum eftir leikinn neit- aði hann alfariö aö sitja í stól fram- kvæmdastjórans. „Þessi stóll til- heyrir Bob en ekki mér,“ sagði Joe og lét blaöamann sitja í honum. .tg hlakka mikiö til að fá Bob aft- ur, því þá get óg gortað mig af því aö vera eini framkvæmdastjórinn í deildinni sem aldrei hefur tapaö stigi." Á meöan reglulega er skipt um menn í liöi Liverpool eru þeir sem á bak viö liöið standa mikið til þeir sömu — John Smith formaöur, Peter Robinson ritari og Bob Pais- ley, yfirmaöur þjálfaramála og mannakaupa. Þaö var John Smith sem ákvaö á sínum tíma aö Paisley skyldi taka viö af Shankly, og núna bíða menn eftir því aö hann skipi mann í staö Paisleys. John Smith hefur eftirfarandi aö segja um þau mál: „Svona ganga málin ekki fyrir sig hjá Liverpool. Viö ræöum hvern þátt fyrir sig á lýðræöislegan hátt og meö hliðsjón af þeirri umræöu tökum viö ákvöröun. Við erum á margan hátt sem fjölskylda." John Smith, sem hefur unniö Enska meistaraliðið Liverpool Þeir eldri kalla Paisley „pabba“ en þeir yngri kalla hann „stjóra“ Lítið tannhjól Bob Paisley treystir algerlega á Roy Evans og John Bennison ásamt þeim Tom Saunders, Geoff Twentyman og Reuben Bennett. Tom Saunders er fyrrverandi rektor, en í tveimur stööum hjá Liverpool: Hann njósnar um kom- andi andstæöinga liðsins og ásamt Geoff Twentyman rannsakar hann gaumgæfilega þá leikmenn sem útsendarar liösins mæla með aö veröi keyptir. Hann lýsir sjálfum sér sem litlu tannhjóll í risastórri vél, en þaö er hins vegar staö- reynd aö Paisley hefur aldrei keypt nokkurn mann án þess aö ráöfæra sig viö Saunders. Aldrei er heldur fariö í Evrópuleiki án þess aö Saunders hafi lýst andstæöingun- um fyrir leikmönnum. Reuben Bennett aöstoöar Tom Saunders viö margt, en þó einkum gagnaöfl- un um hin fyrstu deildarliöin í Eng- landi. Hans starf innan Liverpool hefur annars veriö allt frá árinu 1959 aö halda leikmönnum liösins í góöu líkamlegu ástandi. Joe Fagan lifir rólegu lífi ásamt eiginkonu sinni, Lil. Hann kemur þó oft saman meö félögum sínum þar sem menn ræöa málin yfir bjórkollu og sjálfur reykir hann heil ósköp. Joe er mjög glettinn og viröist frekar viökvæmur aö sjá en getur veriö gífurlega haröur í horn aö taka, segja þeir sem til þekkja. Viöhorf hans gegn Liverpool — leikmönnum og spili þeirra — er nákvæmlega þaö sama og Pais- leys. „Hann er fæddur eftirmaöur Bob Paisleys," segja John Tosh- ack og Emlyn Hughes, tvær fyrr- verandi stórstjörnur liösins, en nú- verandi framkvæmdastjórar Swansea og Rotherham. Hinn sköllótti og buröarmlkli þjálfari liösins Ronnie Moran er 49 ára aö aldri. Hann kom beint úr skóla til Anfield Road árið 1949 en skömmu áöur haföi sóst til hans þar sem hann var aö leika sór meö bolta í húsgaröi og þótti svo efni- legur að honum var boöiö aö koma. Hann náöi aö spila 242 deildarlelki meö Liverpool en síö- asta leik sinn meö aöalliöinu lék hann áriö 1965 í Evrópukeppni á móti Inter. Á þeim tíma var hann leikmaður og þjálfari varaliösins en þar sem svo margir voru á sjúkra- lista hjá Bill Shankly baö hann Moran aö spila meö. Roy Evans er yngsti maöurinn í skóklúbbnum, 35 ára aö aldri en hefur þrátt fyrir ungan aldur verið 19 ár á Anfield Road. Hann er ábyrgðarmaöur varaliösins, rétt eins og þeir Paisley, Fagan og Moran voru eitt sinn. „Þeir eru kynlegir,“ segir Roy Evans um fyrirrennara sína. „Ef ég lendi í ein- hverjum vandræöum þá eru þeir alltaf meö lausnina á takteinum, einfaldlega vegna þess aö þeir hafa alllr einhvern tíma lent í sömu vandræðum.“ Paisley og undirmenn hans Bob Paisley og samstarfsmenn hans þrír, Joe Fagan, Ronnie Mor- an og Roy Evans eru þeir sem fara meö æöstu völdin í skóskonsunni. Samkvæmt reglum klúbbsins virö- ist erfiöara aö fá sæti i honum en sæti í veislu Buckingham-hallar. Joe Fagan, aöstoöarfram- kvæmdastjóri, og aö öllum líkind- um sá er tekur viö af Paisley, er 62 ára gamall og fæddur í nágrenni Anfield Road. Hann byrjaöi feril sinn hjá Manchester City og var um tíma fyrirliöi liösins. Áriö 1959 sagöi hann skiliö viö City og gerö- • lan Rush var keyptur frá Chester fyrir 300.000 sterlingspund. Hann hefur sannað aö hann var þeirra peninga viröi og rúmlega þaö — hann er nú markahæsti leikmaöur liösins í vetur — hefur skoraö 30 mörk. geysilega gott starf hjá Liverpool, tekur sjaldnast ákvaröanir eöa segir frá málum innan félagsins viö blaöamenn án þess aö ráöfæra sig viö Peter Robinson. Peter Robinson var sjálfur at- vinnumaður í knattspyrnu — hjá Crewe, Stockport, Scunthorpe og Brighton þangaö til hann fékk fyrir hjartaö og varð því aö hætta ung- ur. Hann var samt staðráðinn í því aö halda afskiptum af fótbolta áfram og 29 ára gamall geröist hann ritari Liverpool, þó svo aö stöðuheiti hans sé í raun og veru gjaldkeri. Sagt er um Peter Rob- inson aö hann sé sá besti er fari meö umsjón peningamála í ensk- um fótbolta. Rétt áöur en Bill Shankly hætti, í júlí 1974, keypti hann sóknar- manninn Ray Kennedy frá Arsenal, sem gaf síöan áhangendum Liver- pool tilefni til aö tala um eitthvaö í sumarfríinu. Menn ræddu þaö sín á milli hvort Kennedy myndi veröa eins skæöur viö mark andstæö- inganna og Roger Hunt, einn besti leikmaöur Englands. Bob Paisley setti Kennedy hins vegar á vinstri kantinn og var hann talinn sá besti í þessari stööu án þess þó aö hann tapaöi hæfileikum sínum til aö skora mörk. Jafnhliöa þessu setti Paisley þá saman Kevin Keegan og John Toshack sem aöal marka- skorara. Sá „dúett“ varö svo aö engu sumariö 1977 þegar Kevin Keegan skrifaði undir samning hjá stórliöinu Hamburger SV. Músin og kóngurinn Það var hvort tveggja i senn ör- vænting og hryggö sem greip um sig meöal stuöningsmanna Liver- pool þegar Keegan var kvaddur — músin mikilvæga. Bob Paisley fór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.