Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983
37
þó strax á stúfana meö ávísana-
heftiö. Einu blaöi færra og 440.000
pundum snauðari kom hann á
Anfield Road meö mann aö nafni
Kenny Dalglish — „King of the
Kop“ — sem hann keypti frá Celt-
ic.
Kenny Dalgiish er fæddur 4.
mars 1951 og alinn upp svo ná-
lægt Ibrox Stadium aö hann gat
næstum fundiö á lyktinni hvaö var
í matinn heima fyrir ef hann var
staddur úti á vellinum. Áhuginn á
fótbolta kom snemma hjá Dalglish,
og ekki síst vegna þess aö faöir
hans spilaöi fótbolta en varö aö
hætta 18 ára gamall vegna alvar-
legra meiðsla. William Dalglish
dreymdi um aö sjá son sinn spila
sem fyrirliöa Glasgow Rangers, og
fyrirliði varö Kenny, en hjá Celtic.
Sem drengur spilaöi Kenny
Dalglish fótbolta allan liölangan
daginn, hvort heldur var í skólan-
um eöa heima í garöinum. „For-
eldrar mínir hörmuöu aö ég átti
aðeins eina skó og einn bolta,"
segir Dalglish. „Þau sögöu mér aö
huga vel aö skólanum, en hvöttu
mig jafnframt til aö spila fótbolta í
frístundum.“
Á hverjum laugardegi spilaöi
Kenny með skólaliöi sínu, fór þá
og spilaöi meö KFUM seinni hluta
dagsins og tók síöan æfingu í
garöinum um kvöldiö. Hann skráöi
sig snemma í Glasgow United og í
leik meö því liöi var þaö útsendari
frá Celtic sem kom auga á hann og
lagöi hart aö framkvæmdastjóra
liösins aö fá hann. Framkvæmda-
stjóri þess var enginn annar en
Jock Stein núverandi þjálfari
skoska landsliösins, og féllst hann
á aö leyfa Dalglish aö spila
reynsluleik á Parkhead.
„Viö unnum 3—2, og ég stóö
mig held ég ágætlega, alla vega
bauð Jock Stein mér aö æfa meö
þeim tvisvar í viku. Þetta var áriö
1966 og ég því tæplega 16 ara.
Endirinn varö sá aö Stein lét mig
leika meö Cumbernauld, liö sem
Celtic styöur fjárhagslega. Ég var
þar í eitt tímabil, var þá boöinn
samningur hjá Celtic og settur í
varaliöiö. Meöal annarra voru þar
Danny McCrain og Lou Macari.“
Þaö er eitt sem allir vita ekki og
þaö er aö Dalglish fékk 15 ára aö
spreyta sig meö tveimur enskum
liöum: West Ham og Liverpool —
án þess að vera boðinn samning-
ur.
Kenny Dalglish spilaöi sinn
fyrsta leik meö Celtic í október
1969 — í staöinn fyrir Bobby
Murdoch sem haföi slasast. „Viö
unnum, 7—1, og ég spilaöi meö
næstu fjóra leiki en var þá sendur
aftur í varaliöiö." Hann fékk þó
fljótt annaö tækifæri og nýtti þaö
til hlítar. Þaö var álit Jock Stein aö
Dalglish væri frekar sá er skapaöi
marktækifærin en sá er ræki enda-
hnútinn á sóknirnar. Seinna átti
þaö þó eftir aö koma (Ijós aö hann
gat gert hvoru tveggja.
Næsti leikur Dalglish meö aöal-
liöinu var velgeröarleikur og var
hann þá látinn spila í sókninni,
meira af neyö. Dalglish kom þá
Stein mikiö á óvart, og reyndar
sjálfum sér líka er hann skoraöi 6
mörk. Upp frá þeim degi var ekki
efast um ágæti hans — hvar sem
hann spilaöi á vellinum — eöa eins
og Jock Stein oröaöi þaö: „Viö
höfum reyndar ekki athugað þaö
mál, en mér kæmi þaö ekki á óvart
þótt hann væri besti markmaður
liðsins.“
Meö Kenny Dalglish fremstan (
flokki hélt Celtic „einokun" sinni
n II t, 'f| -JLf
j/ J ÆS
• f skóskonsunni frssgu á Anfisld.
Frá vinstri: Tom Saunders, Ronnie
Moran, Joe Fagan og Bob Paisley.
Þarna eyða þessir kappar miklum
tíma í umræður um knattspyrnuna
— og margar mikilvægar ákvarðan-
ir hafa verið teknar þar inni. Joe
Fagan, aöstoðarframkvæmdastjóri
Paisleys, þykir nú manna líklegast-
ur til að taka við framkvæmda-
stjórastöðunni er Paisley hættir.
• Phil Neal, sem hár sést kljást við
Eric Gates hjá Ipswich, hefur ekki
misst einn einasta deildarleik úr
síöan hann kom frá Northampton
1974.
áfram og var á hátindinum áriö
1974 er liöiö vann meistaratitllinn
níunda áriö í röö, auk þess sem
þaö vann bæöi FA-bikarinn og
deildarbikarinn í mörg ár.
Dalglish var mjög eftirsóttur í
auglýsingar og auglýsti hann allt
frá gluggatjöldum upp í bíla, en
auk þess söng hann inn á hljóm-
plötu meö landsliösmanninum
Sandy Jordine, sem hét „Each
Saturday“. Allt var Dalglish í hag-
inn og þegar kona hans, Marina, ól
þeim hjónum þeirra fyrsta barn
voru viötökurnar engu líkari en aö
kóngurinn væri aö eignast erfingja.
Aö sjálfsögöu stóöu landsliðs-
dyrnar Dalglish opnar og fyrsta
landsleik sinn lék hann i nóvember
1971 þegar Skotland sigraöi
Belgíu, 1—0, í Aberdeen. Fyrsta
mark sitt fyrir Skotland skoraöi
Dalglish gegn Dönum á Hampton
Park, en þann leik unnu Skotar
meö tveimur mörkum gegn engu.
Sex árum síöar haföi Dalglish náö
aö spila 55 landsleiki. Núna nálg-
ast hann „Club 100“ (þeir leikmenn
sem hafa spilaö 100 landsleiki eöa
fleiri), en i desember á sföasta ári
lék hann landsleik númer 90 og var
þaö gegn Belgíu í Brussel.
Besti maöur Liverpool
Kenny Dalglish skrifaöi undir
samning hjá Liverpool 11. ágúst
1977 og sýndi mönnum strax fram
á aö hann var veröugur arftaki
Keegan — og vel það. Hann skor-
aöi mark í sínum fyrsta deildarleik,
í Middlesbrough, og hann endur-
tók afrek sitt í næsta leik á eftir, þá
á Anfield Road. „Ég var alls ekki
taugaveiklaöur í mínum fyrsta leik
i Englandi, en í fyrstu haföi ég
heimþrá og saknaöi fjölskyldu
minnar og vina. Þaö hjálpaöi mikiö
þegar Mariana kom til Liverpool
ásamt tveimur börnum okkar, svo
ekki sé minnst á er viö fluttum af
hótelinu eftir 8 mánaöa dvöl í hús
sem viö létum byggja.“
Kenny Dalglish, sem skoraö
hafði 113 mörk í 204 deildarleikj-
um hjá Celtic, geröi 31 mark á sínu
fyrsta tímabili hjá Liverpool, þaö
síöasta þegar liöið vann Club
Brúgge, 1—0, á Wembley og
tryggöi sér Evrópubikar meistara-
liöa annaö áriö í röö.
Bob Paisley er á þeirri skoöun
aö Kenny Dalglish sé einn af bestu
leikmönnum Liverpool fyrr eöa síð-
ar, „ef ekki sá besti,“ sagöi hann.
Þaö er þvi hægt aö slá þvi föstu aö
Dalglish er sá besti, því Paisley
tekur sér aldrei stór orö í munn
nema honum sé full alvara. Paisley
er sá eini er getur borið leikmenn
nútímans saman viö stjörnur fyrri
ára svo eitthvert mark sé takandi
á. Hann var t.d. í liði meö Billy
Liddell sem var í slíkum metoröum
hjá stuöningsmönnum liösins aö
þeir kölluöu liöiö „Liddellpool“;
hann var þjálfari þegar Roger Hunt
og lan St. John voru á toppnum og
hann var framkvæmdastjóri liösins
sem geröi Kevin Keegan frægan.
Fyrir Kenny Dalglish er knatt-
spyrnan viss lífsstill. „Ég lít ekki
aöeins á knattspyrnuna sem at-
vinnu mína eöa skammvinna
skemmtun, óg hef aldrei ætlaö mór
aö veröa annaö en atvinnumaður í
íþróttinni og þeirri ákvöröun hefur
aldrei veriö haggaö,” segir hann.
„Fólk spyr mig hvort ég ætli að
veröa framkvæmdastjóri eöa þjálf-
ari þegar óg hætti. Hver er kominn
til meö aö segja aö ég hætti? Lík-
ami minn þreytist kannski einhvern
tíma, en ég þreytist aldrei á aö
spila.“
Kenny Dalglish var áriö 1979
kjörinn „leikmaöur ársins" í Eng-
landi og í ár á hann alla möguleika
• Bob Paisley rýkur hér upp af
varamannabekknum og kallar inn é
völlinn til leikmanna sinna. Þessi
mynd er frá úrslitaleiknum gegn
Tottenham í mjólkurbikarkeppn-
inni á Wembley í fyrra, og var Liv-
erpool 1:0 undir er hún var tekin, en
liðið sigraði hins vegar í leiknum,
3:1. Paisley situr alltaf í stúku fyrir
forráðamenn liðanna eins og aörir
stjórar á leikjunum í Englandi — en
á Wembley og erlendis situr hann
alltaf á varamannabekknum.
á því aö hreppa þennan titil aftur.
Hann hefur aldrei veriö betri en
einmitt núna. Þaö er hins vegar
meira en athyglisvert aö í byrjun
þessa tímabils var hann í svo mik-
illi lægö aö Jock Stein setti hann út
úr landsliöinu, auk þess sem Pais-
ley var alvarlega aö hugsa um aö
selja hann fyrir lítinn pening.
Margir voru á þeirri skoöun aö
Dalglish heföi aöeins þurft aö sýna
helming þeirrar getu sem hann
hefur sýnt í vetur til aö vera gjald-
gengur í hvaöa liö sem er af hinu
21 sem er í deildinni. Hins vegar er
enginn leikmaöur utan Liverpool
meö öruggt sæti í liðinu þó svo aö
hann væri á hátindi frægðar sinn-
ar. Craig Johnston fékk aö finna
fyrir þessu þegar Paisley keypti
hann frá Middlesbrough á 650.000
pund.
Það undrar því engan aö varaliö
Liverpool hefur unniö aukadeildina
í 11. skipti síöastliöin 12 ár.
20 sigurminningar
á 9 árum
Leikmenn Liverpool komu í
fyrsta skipti meö Evrópubikarinn
fyrir meistaraliö heim á Anfield
Road áriö 1977, eftir aö hafa sigr-
aö Borussia Mönchengladbach,
3—1, í Róm. Aðeins einn af núver-
andi leikmönnum liösins var í
þessu liöi: Phil Neal — fyrstu
kaupin sem Bob Paisley gerði sem
framkvæmdastjóri. Hann keypti
Neal frá fjóröu deildar liöinu
Northampton í október 1974 fyrir
smámuni og greiddi honum 1.700
kr. í vikulaun.
„Ég gæti trúaö því aö ég sakn-
aöi hans einna mest af leikmönn-
unum,“ segir Neal sem eins og allir
af eldri mönnum liösins kalla Bob
Paisley „pabba“. Hinir yngri kalla
hann hins vegar „stjóra".
„Allt sem ég hef náð aö sýna á
fótboltavellinum á ég Paisley aö
þakka,“ segir Neal ennfremur.
Þegar Bob Paisley var um þaö
bil aö taka viö stööu fram-
kvæmdastjóra hjá Liverpool var
Phil Neal staöráöinn í aö skrifa
undir samning hjá utan deildar liö-
inu Kettering, en framkvæmda-
stjóri þess var núverandi stjóri
Manchester United, Ron Atkinson.
„Allt var á hvolfi hjá Northampton
og ég hugsaöi um um þaö eitt aö
komast þaðan. Þá tók viö nýr
formaður, hann baö mig um aö
vera lengur og ég hafnaöi öllum
tilboöum. Rétt á eftir kom tilboöiö
frá Liverpool, ég sló ekki hendinni
á móti slíku boöi og náöi ekki einu
sinni aö láta konuna mína vita en
hún lá ófrísk á spítala."
Bob Paisley gaf Phil Neal sitt
fyrsta tækifæri mánuði síöar í
lokauppgjöri gegn Everton á
Goodison Park og síðan hefur Liv-
erpool ekki leikiö deildarleik án
hans.
Liverpool hefur síöan áriö 1962,
aö liöiö komst aftur upp í fyrstu
deild, breytt leik sínum til muna,
allt spil er miklu léttara og óþving-
aöra. Aöeins eitt er eins og þaö
var: Metnaöurinn til aö ná góöum
árangri og sú orka og gáfur sem til
þarf.
í þau 9 ár sem Bob Paisley hefur
verið framkvæmdastjóri Liverpool
hefur liöiö tuttugu sinnum fagnaö
stórsigri. Það eina sem fram-
kvæmdastjóra liösins vantar er
FA-bikarinn.
Þýtt og endursagt — BJ.