Morgunblaðið - 27.05.1983, Síða 7

Morgunblaðið - 27.05.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983 39 manes, forseti alþjóöa skáksam- bandsins, FIDE. Endatöflin, sem svo lengi vöföust fyrir bestu tölv- um, eru hætt aö vera vandamál. Einn agnúi hefur þó ekki enn verið sniöinn af. Stööumat tölvanna þykir ekki alltaf sem best, forritin geta ekki upplýst þær um, hvenær blásiö skuli til kóngssóknar, eöa hvort drottningarvængurinn skuli verða vettvangur komandi átaka. En hæfni þeirra til sundurgrein- ingar vex stööugt, og í taktískum taflstööum eru þær oft manninum snjallari, og leysa gamlar taflþraut- ir oft á nýjan og óvæntan hátt. Ætli maöurinn aö sigra skáktölvuna, er taktíkin ekki árangursríkasta leiö- in. Þetta fær stórmeistarinn Stean aö reyna í eftirfarandi skák, en hann hefur veriö aöstoðarmaöur Kortsnojs í heimsmeistaraeinvígj- unum. Skákin var tefld áriö 1977, og Stean hlaut þann vafasama heiöur aö veröa fyrsti stórmeistar- inn sem tapaði fyrir skáktölvu í hraöskák. Hvítur: Chess 4.6 Svartur: Stean (2.485 Elo-stig.) 1. e4 — b6, 2. d4 — Bb7, 3. Rc3 — c5, 4. dxc5 — bxc5, 5. Be3 — d6, 6. Bb5+ — Rd7, 7. Rf3 — e6, 8. 0-0 — a6, 9. Bxd7+ — Dxd7, 10. Dd3 — Re7, 11. Ha-d1 — Hd8, 12. Dc4 — Rg6, 13. Hf-e1 — Be7, 14. Db3 — Dc6, 15. Kh1 — 0-0, 16. Bg5 — Ba8, 17. Bxe7 — Rxe7, 18. a4 — Hb8,19. Da2 — Hb4, 20. b3 — f57l, 21. Rg5 — fxe4, 22. Rcxe4l — Hxf2, 23. Hxd6 („Bölvaö járn- skrímslið," varö Stean aö oröi) 23. — Dxd6? (Betra var 23. — Db7, 24. Hd8+ Hf8, 25. Hxf8+ — Kxf8, 26. Rxe6+ — Kg8, 27. Rbxc5, þó hvítur hafi betri stööu.)24. Rxd6 — Hxg2 25. Rg-e4 — Hg4, 26. c4 — Rf5, 27. h3 („Þessi tölva er snilling- ur.“ Stean.) 27. — Rg3+, 28. Kh2 — Hxe4, 29. Df2l — h6, 30. Rxe4 — Rxe4, 31. Df3 — Hb8, 32. Hxe4 — Hf8, 33. Dg4 — Bxe4, 34. Dxe6+ — Kh8, 35. Dxe4 — Hf6, 36. De5 — Hb6, 37. Dxc5 — Hxb3, 38. Dc8+ — Kh7, 39. Dxa6 Gefið. Hér aö framan hefur einkum veriö ritaö um stóru rafeindatölv- urnar. Framfarir hafa þó engu síö- ur oröið í hönnun heimilisskák- tölvanna. Meö tilkomu örtölvu- tækninnar hefur tekist aö minnka ummál tölvanna mjög, og gera þær meöfærilegar. Menn hlaupa ekki meö 200 kílóa flykki eins og „Bellu“ á milli húsa, en fullkomn- ustu heimilisskáktölvur vega ekki nema um 1 kíló. Stærsti framleið- andi á sviöi heimilisskáktölva í dag er bandaríska fyrirtækiö Fidelity Electronics sem framleiöir 90% af allri sölunni á Bandaríkjamarkaöi. Aöalstöövar fyrirtækisins eru í Mi- ami, og þar starfa um 1.000 manns. Önnur helstu skáktölvufyr- irtæki í Bandaríkjunum er Applied Concepts, og Sci Sys. Á markaön- um í dag eru óteljandi tegundir af heimilisskáktölvum, en aö mati Bisguiers skara þessar 4 tegundir fram úr: Applied: Master Chess Trio. Fidelity: Champion Sensory og Challenger 9. Sci Sys: Mark V. Þessum tegundum segist hann geta mælt meö fyrir skákmenn meö allt aö 2.000 Elo-stiga styrk- leika. En lítum nú á eina þessara tölva, Fidelity Challenger 9, heims- meistarann frá 1980 og '81, og at- hugum hvaöa eiginleikum hún er gædd. Taflboröið er snertiflötur, og er þeim taflmanni, sem leika skal, ýtt niöur á reitinn sem hann stendur á, og aftur niöur á þann reit sem honum er ætlaö að vera á. Sé manni leikiö á rangan reit, má leiörétta leikinn. Byrjanalega stendur tölvan vel aö vígi, því hún inniheldur byrjanabók meö 3.000 uppstillingum. Tölvan leiöbeinir einnig byrjendum hvaö varöar byrjanaleiki, sé hún spurö ráöa. Tölvan nýtir tíma andstæðingsins, reiknar út ýmsar leikjaraðir á meö- an hinn aðilinn hugsar, og er því oft tilbúin meö leikinn á auga- bragöi. Á tölvunni eru 9 leikstig, allt frá hraöskákastigi upp í bréfskákastig. Á 1. stigi notar tölv- an aö jafnaði 5 sekúndur á leik, á 4. stigi 1 mínútu á leik, og á 8. stiginu 6 mínútur á leik. Styrkleik- inn á 8. stiginu er 1.771 Elo-stig, og eru stigin staöfest af bandar- íska skáksambandinu. Tölva þessi kostar um 9.000 krónur. HJÓLREIÐ*0AGURINN ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ TIL STYRKTAR FÖTLUÐUM BÖRNUM Söfnunarfólk munið að gera skil komið og fáiö viðurkenningaskjöl dregið úr 150 glæsilegum vinningum. ---^------------------------------- 1. 2. 3. 4. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Hljómsveitin Iss leikur. Davíð Oddsson borgarstjóri tekur á móti hjólreiðafólkinu. Magnús Ólafsson og Þorgeir Ástvalds- son skemmta. Dregnir út 150 glæsilegir happdrættis- vinningar, þar á meðal 11 splunkuný reiðhjól, frá Hjól og vögnum, Hjólasport, Erninum, Markinu, Mílunni og Fálkanum, ásamt ýmsum reiðhjólabúnaði frá sömu verslunum. Aðrir vinningar eru 10 matarvinningar frá Svörtu pönnunni, bækur frá Erni og Örlygi, Almenna bókafélaginu, Fjölni og Iðunni, hljómplötur frá Steinum og Skíf- unni, matarvinningar frá Sælkeranum og fleira. Allir hjólreiðamennirnir fá hressingu á Lækjartorgi frá Coca-Cola. Kynningu annast Bryndís Schram og Þorgeir Ástvaldsson. Viðurkenningarskjöl, sem börnin fá við afhendingu söfnunarfjársins á Lækjar- torgi, gilda sem happdrættismiðar. 7. Hjólreiðafólkið heldur heimleiðis í skipu- lögðum hópum undir lögreglufylgd. LEIÐARKERFIÐ Safnast verður saman viö 15 skóla á laugardaginn kl. 14.30 Hagaskóli, Melaskóli, Vesturbæj- arskóli og Landakotsskóli. Leiö 1: Mæting í porti Hagaskóla kl. 13.30. Hjarðarhagi — Fornhagi — Ægissíöa — Nesvegur — Eiðsgrandi — Ánanaust — Tryggvagata — Lækjartorg. Hvassaleitisskóli og Álftamýrarskóli. Leið 2: Mæting í porti Hvassaleitisskóla kl. 13.30. Háaleitisbraut — Bústaöavegur — Reykjanesbraut — Elliöavogur — Sæ- tún — Skúlagata — Lækjartorg. Hlíöaskóli — Austurbæjarskóli — Æfingaskóli K.H.Í. — Öskjuhlíöar- skóli. Leiö 3: Mæting í porti Hlíðaskóla kr. 13.30. Langahlíð — Miklabraut — Hringbraut — Sóleyjargata — Fríkirkjuvegur — Lækjargata — Lækjartorg. Langholtsskóli — Vogaskóli. Leið 4: Mæting í porti Langholtsskóla kl. 13.30. Langholtsvegur — Elliöaárvogur — Sætún — Skúlagata — Lækjartorg. Réttarholtsskóli — Fossvogsskóli og Breiðagerðisskóli. Leiö 5: Mæting í porti Réttarholtsskóla kl. 13.30. Réttarholtsvegur — Bustaðavegur — Reykjanesbraut — Elliðaárvogur — Sætún — Skúlagata — Lækjartorg. Laugarnesskóli og Laugalækjarskóli. Leið 6: Mæting í porti Laugarnesskóla kl. 13.30. Reykjavegur — Sundlaugavegur — Daisbraut — Elliöaárvogur — Sætún — Skúlagata — Lækjartorg. Breiðholtsskóli. Leið 7: Mæting í porti Breiöholtsskóla kl. 13.30. Arnarbakki — Álfabakki — Reykja- nesbraut — Elliðaárvogur — Sætún — Skúlagata — Lækjartorg. Árbæjarskóli. Leið 8: Mæting í porti Árbæjarskóla kl. 13.30. Rofabær — Hraunbær — Höfðabakki — Vesturlandsvegur — Elliöaárvogur — Sætún — Skúlagata — Lækjartorg. Seljaskóli — Ölduselsskóli. Leiö 9: Mæting í porti Seljaskóla kl. 13.30. Kleifarsel — Jaðarsel — Breiöholtsbraut — Reykjanesbraut — Elliöaárvogur — Sætún — Skúlagata — Lækjartorg. Fellaskóli og Hólabrekkuskóli. Leið 10: Mæting f porti Fellaskóla kl. 13.30. Norðurfell — Breiöholtsbraut — Reykja- nesbraut — Elliöaárvogur — Sætún — Skúlagata — Lækjartorg. Mosfellssveit. Leið 11: Börn úr Varmárskóla og aðrir mæti við Varmárskóla kl. 13.00. Brottför frá skólanum kl. 14.00. Hjólað veröur um Bjarkarholt, Vestur- landsveg — Elliðaárvog — Sætún — Skúlagötu — Lækjartorg. Umsjónarmaður fyrir leið 11 verður Kjartan Guömundsson, lögreglumaður úr Hafnarfirði, heimasími 52134, í vinnu 51166. Hjólreiðadagurinn 28. maí 1983 Seltjarnarnes. Leið 12: Börn úr Mýrarhúsa- og Vathúsaskóla, ásamt öðrum aðilum mæti viö Mýrar- hússkóla kl. 13.00. Brottför frá skólanum kl. 14.00. Hjólað verður um Nesveg — Suður- strönd — Norðurströnd — Grandaveg — Tryggvagötu — Kalkofnsveg — Lækjartorg. Aö lokinni hátíð á leikvangi mæti hjól- reiöafólk á sérstaklega merkt svæði viö leikvanginn til heimferðar. Umsjónarmaður fy+ir leið 12 verður Sæmundur Pálsson, lögreglumaöur af Seltjarnarnesi, heimasínii 19468, i vinnu 18455. Hjólreiðadagurinn 28. maí 1983 Garðakaupstaður: Leið 14: Börn úr Flataskóla og aörir aöilar mæti viö skólann kl. 13.00. Brottför frá skólanum kl. 13.45. Hjólað veröur um Vífilstaöaveg aö Hafn- arfjarðavegi, þar sem hópurinn samein- ast hóp frá Hafnarfiröi. Áfram veröur hjólaö um Hafnarfjaröarveg — Kringlu- mýrarbraut — Miklubraut — Hringbraut — Sóleyjargötu — Frikirkjuveg — Lækj- argata — Lækjartorg. Aö lokinni hátíö á leikvangi mæti hjól- reiöafólk á sérstaklega merkt svæöi viö leikvanginn til heimferðar. Umsjónarmaöur fyrir leiö 14 veröur Kjartan Guðmundsson, lögreglumaöur úr Hafnarfirði, heimasími 52134, í vinnu 51166. Hjólreiöadagurinn 28. maí 1983 Kópavogur. Leið 13: Börn úr Kópavogsskóla — Digranes- skóla — Snælandsskóla og Víghóla- skóla og aörir aöilar mæti við Kópavogs- skóla kl. 13.00. Brottför frá skólanum kl 14.00. Börn úr Kársnesskóla og Þinghólsskóla mæti viö Kársnesskóla, ásamt öörum aöilum kl. 13.00. Brottför frá skólanum kl. 14.00. Hjólað verður fyrsta áfanga frá Kópa- vogsskóla um Digranesveg að S.V.K. við gjána. Frá Kársnesskóla verður fyrsti ágangi um Borgarholtsbraut og Digranesveg að S.V.K. við gjána. Viö S.V.K. veröa hóparnir sameinaðir og hjólað um Hafnarfjarðarveg — Kringlu- mýrarbraut — Miklubraut — Hringbraut — Sóleyjargötu — Fríkirkjuveg — Lækjargötu — Lækjartorg. Að lokinni hátíð á leikvangi mæti hjól- reiðafólk á sérstaklega merkt svæði viö leikvanginn til heimferðar. Umsjónarmaður fyrir leið 13 verður Valdimar Jónsson, iögreglumaður úr Kópavogi, heimasími C4514, í vinnu 41200. Hjólreiöadagurin 28. maí 1983 Hafnarfjöröur. Leið 15: Börn úr Víðistaöaskóla — Öldutúns- og Lækjarskóla — Engidalsskóla, ásamt öðrum aðilum mæti viö Víðistaðaskóla kl. 13.00. Brottför frá skólanum kl. 13.45. Hjólað verður um Reykjavíkurveg — Engidal — Hafnarfjarðarveg — Kringlu- mýrarbraut — Miklubraut — Hringbraut — Sóleyjargötu — Fríkirkjuveg — Lækj- argötu — Lækjartorg. Að lokinni hátiö á leikvangi mæti hjól- reiöafólk á sérstaklega merkt svæöi viö leikvanginn til heimferðar. Hópar nr. 15, Hafnarfjöröur og nr. 14 Garöakaupstaður veröa sameinaðir á Hafnarfjarðarvegi við Vífilstaðaveg. Umsjónarmaður fyrir leiö 14 og 15 verö- ur Kjartan Guömundsson, lögreglumað- ur úr Hafnarfirði, vinnu 51166. heimasimi 52134, í — hjólum í þágu þeirra HJÓLREIÐADAGURINN 28. MAÍ1983 Allir þátttakendur fá húfur við skólana áður en lagt verður af staö niður á torg. sem ekki geta hjólað — ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ m \>7/- STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.