Morgunblaðið - 27.05.1983, Qupperneq 18
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983
Diskótek
unga d(h
fólksins
Staðurinn sem beðið var eftir.
Diskótekarar: Sverrir, Daddi
og Grétar.
Opiö 9.00—3.00.
Aldurstakmark 16 ára.
Aögangur 120.
Skemmtistaðurinn
við hliðina á Smiðjukaffi,
Smiðjuvegi, Kópavogi, sem opið er
alla nóttina.
Dl4
‘Dansfár dagar
Dejllge Danmark
I tilefni vors og sólar efnir Hótel Loftleiðir til danskra daga
í Blómasal, dagana 26.-31. maí, með sérstöku hátíðarkvöldi
í Vikingasal, sunnudaginn 29. maí.
Luis Maagaard matreiðslumeistari frá Langeline Pavillion,
stjórnar matargerðinni, sem verður vissulega eftir dönsk-
um forskriftum.
Módelsamtökin sýna sumarlínuna '83 frá versluninni
KRAKKAR, FlBER og HERRARlKI. Stjórnandi Unnur Arngríms-
dóttir.
Dönsk vörukynning er í anddyri með dönskum vörum á
vegum Kristjáns Siggeirssonar hf„ Ágústs Ármanns,
Héðins, o.fl.
Barnum er breytt í .Ölstue" og auðvitað með „smörrebröd"
á boðstólum. Hljómsveitin Jazz '83 leikur létt jazzlög í
dönskum stíl í Blómasal frá kl 20.00 !
Sunnudagskvöld, 29. maí 1983
Danskur kvöldverður í víkingasal
Húsið opnar kl. 17.00
Matur framreiddur stundvíslega kl. 18.00
VIKTOR BORCE hellsar upp á matargesti
mllll kl. 18 og 19.
Ólöf K. Harðardóttir syngur.
Tiskusýning undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur
Luis Maagaard matreiðslumeistari stýrir matargerðinni.
Oaldrakarlar leika fyrir dansi til kl. 01.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
Matur framreiddur kl. 19.00 öll kvöld í Blómasal nema á
Hátiðarkvöldinu, þá hefstframreiðsla kl. 18.00 í Víkingasal.
Kalt borð með dönsku ívafi í hádeginu alla daga.
Danskur matur i Veitingabúð
Verið velkomin
HÚTEL
LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA
HÓTEL
Víktor Borge kemur fram á fjölbreyttri skemmtun i Háskólabiói, á
vegum Stúdentafélags Reykjavíkur, laugardagskvöldið 28 mai
"*• *
Capyi
Katarina
á—ir
rwn
1000
KRÓNURÚT
Philips gufugleypar.
MEÐ KOLASiU EÐA PTRIR ÚTBLÁSTUR
VIÐ ERUM SVEIGJANLEGIR I SAMNINGUM.
Heimilistæki hf
\ ttfi
. Bladburðarfólk óskast!
Austurbær Laugavegur 101 —171 Lindargata lægri tölu Kópavogur Skjólbraut
Jffill!
Metsölublad á hverjum degi!
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655
ntn
2000
KRÓNUR ÚT
Philips sólarium.
LJÓSALAMPI TIL HEIMILISNOTA.
VIO ERUM SVEIGJANLEGIR I SAMNINGUM.
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8-15655
FRÆGIR USTAMENN 0G
SKEMMTIKR AFT AR
á skemmtun Stúdentafélags Reykjavíkur í Háskólabíói
laugardaginn 28. maí kl. 20.30:
Hinn heimsþekkti grínisti
VICT0R
R0RGE
Félgar úr ÍSLENSKU HLJÓMSVEITINNI
Einsöngvararnir SIGRIDUR ELLA MAGNÚSDÓTTIR
og JÚLÍUS VÍFILL INGVARSSON viö undirleik
ÓLAFS VIGNIS ALBERTSSONAR
Samleikur á selló og píanó GUNNAR KVARAN og
GÍSLI MAGNÚSSON
Félagar úr ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM
Hinn landskunni ÓMAR RAGNARSSON
Kynnir ÞORGEIR ÁSTVALDSSON
Miðasala í Háskólabíói
Stúdentafélagiö vill benda á, að Victor Borge mun koma fram á
kvöldverði Hótel Loftleiða milli kl. 18 og 19 sunnudaginn 29. maí í sambandi viö
Danska viku“ dagana 26. maí til 1. júní