Morgunblaðið - 18.08.1983, Side 7

Morgunblaðið - 18.08.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1983 7 Það eru komnir kjúklingar í Kópavog kjúklingar, kóngafæða NYBÝLAVEGI22 KÓFAVOGI S46085 ÚkiAennsla — Hæfnisvottoró — GreiðsMtort Gudjón Hansson símar 74923 — 27716. Hvítir sjúkraskór með trésólum. Hinir vinsælu sænsku skór með korksóla komnir aftur. Stærðir 35—46 GEíSiB NEC tölvuprentari Eigin hagur eða annarra? íþróttahreyfingin hefur unnið og vinnur ómetant egt starf meðal æsku landsins og nýtur hylli langt út fyrir hóp þeirra sem iþróttir stunda. Starf íþróttahreyfingarinnar hef- ur ekki ætíð verið metið að verðleikum og séu opinber- ir fjárstyrkir notaðir sem mælistika er flestum Ijóst að vöxtur og viðgangur hreyfingarinnar byggist á öðru en eyðshi á skattfé al- mennings. I*að er bæði sjálfsagt og eðlilegt að forráðamenn íþróttafélaga leiti sem víð- ast fanga í því skyni að fjármagna þá starfsemi sem þeir berjast fyrír, oftast af mikilli elju og fórnfysi. Með þetta í huga hnykkir mönnum við, þeg- ar frá þvf er skýrt að fjár- sterkir aðilar með mörg járn í eldinum, eins og Samband íslenskra sam- vinnufélaga, séu farnir að veita íþróttahreyfingunni „styrki" með eigin hags- muni að leiðarljósi og f ábataskyni. Ekkert er óeðlilegt við það á þessari öld auglýsinganna að íþróttahreyfingin færi sér mátt auglýsingarinnar { nyt En menn verða jafnt { íþróttaheiminum sem á sviði fjölmiðhinar að gera glöggan mun á auglýsingu og hvers konar forræðis- rétti sem sprettur af til- hneigingu til að meta eigin hag meira en annarra. 1 tilefni af því að Morg- unblaðið skýrði frá samn- ingum einstakra aðila inn- an íþróttahreyfingarinnar við SIS hafa hér ( blaðinu birst lýsingar forráða- manna ýmissa íþróttasam- banda á því hvernig starf- semi þeirra er fjármögnuð. Þessar lýsingar tala sínu máli og ákvæði þeirra samninga sem birtir hafa verið einnig. Það getur ekki veríð ágreiningsmál að þróunin hefur orðið ( þá átt, að ekki er lengur unnt að halda því til streitu að hér sé um að ræða eðlilegt samband sem viðgengst milli þess sem tekur að sér að auglýsa vöru eða fyrir- tækis og auglýsanda. Auglýsingar og viöskiptasamningur í Staksteinum í dag er rætt um fjárhagsvanda íþróttahreyfingarinnar og þá leiö út úr honum aö afla tekna meö auglýsingum. Þar er enn undirstrikuð sú afstaöa Morgunblaðsins aö hér sé um réttmæta leið að ræöa. Hitt er ámælis- vert aö fyrirtæki taki til viö aö færa sér fjár- hagsvandann í nyt meö öörum hætti. Þá er einnig vakin á því athygli, hvernig Tíminn og Þjóðviljinn reyna aö drepa umræöum um þessi mál á dreif. Auglýsandinn ætti að láta sér nægja að fá nafn sitt kynnt en ekki að binda það skiiyrðum um óskyld atríði. Breytist auglýsinga- tengslin í einhvers konar framfærslu er voðinn vís og hætta á misnotkun f mynd nauðungar blasir við. Auglýsandinn kemst upp með það að hugsa meira um eigin hag en íþrótta- sambandsins í þessu til- viki. Viðbrögdin Morgunblaðið hefur ekki gert annað í þessu máli en að skýra frá þvf sem það telur með öllu óeðlilega viðskiptahætti, samninga SÍS við aðila f íþróttaheiminum er ekki unnt að kalla annað en viðskiptasamninga. Við- brögðin hafa ekki látið á sér standa og þeir sem andmæia fréttum blaðsins og túlkun þess á þeim hafa valið leið þeirra er vilja beina umræðum frá aðal- atriðunum og rífast þess [ stað um aukaatriði. f sfð- ustu athugasemd sinni tel- ur fulltrúi SÍS það einna mestu skipta að fréttir Morgunblaðsins um þetta mál hafa eins og aðrar fréttir blaðsins birst nafn- lausar! f málgagni samvinnu- SMIr hreyfingarinnar, Tímanum, birtist meðal annars þetta framlag til málefnalegra umræðna (!) um fþróttir og SÍS í nafnlausum ritstjórn- arpistlum í gær: „Morgun- blaðið hefur fengið eitt af þcssum sérkennilegu æð- isköstum, sem virðast grípa menn þar á bæ með vissu millibili." Og einnig þetta: „Geðheilsu Morgunblaðs- ins er brugðið þessa dag- ana eins og lesendur þess hafa best tekið eftir undan- fama viku. /Eðisköstin eru þó í engu samræmi við til- efnið. Nú er það íþrótta- styrkur Sambandsins sem fer fyrir brjóstið á blaðinu ... “ Þá finnst þeim á Tím- anum sérstaklega forkast- anlegt að Morgunblaðið skuli dirfast að nefna SÍS og Samvinnuferðir í sömu andránni! Þjóðviljinn velur þann kost að vitna í nafnlausan „traustan sjálfstæðismann úr fremstu röð íþróttafor- kólfa" eins og blaöiö kallar heimildarmann, sem segist „dolfallinn yfir upphlaupi" Morgunblaðsins. Þjóðvilj- inn sér auðvitað málið f víðu pólitísku samhengi og segir að fréttir Morgun- blaðsins af „iþróttastyrk SÍS“ séu „fyrst og fremst liður í valdaatafli stjórnar- flokkanna og séu jafnvel sprottnar úr þeim jarðvegi sem innanflokksdeilur sjálfstæðismanna hafa skapaö fréttafólum Morg- unblaösins". Síðan grípur Þjóðviljinn til þeirrar fölsunar að birta síðu úr Morgunblaðinu, þar sem haus blaösins trónar efst og láta líta svo út sem um „skráningar- spjald“ Skíðasambands ís- lands í norrænu fjölskyldu- landskepnninni á skíðum 1983 hafi litið þannig út. Morgunblaðið styrkti þetta norræna fnimkvæði hér á landi raeð því að auglýsa nafn sitt á merki fjöl- skyldulandskeppninnar, hins vegar bar skrán- ingarspjaldið í keppninni ekki haus blaðsins. Með þessum hætti studdi Morg- unblaðið fjárhagslega við bakið á Skíðasambandi ís- lands og hefur sfður en svo verið farið meö þann stuðning sem trúnaðarmál eins og samninga SÍS. NEC 7710 þarf vart aö kynna á íslandi. • Frábært leturgæöi — 128 leturmerki. • Einstök ending prentara viö mikla notkun. • Bjóöum búnaö fyrir A-4 bréfsefni meö afriti til ritvinnslu. • Til afgreiöslu af lager. • Verð kr. 79.040. Benco Bolholti 4. Sími 21945 — 84077. WZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! MetsöluUad á hverjum degi! Þao borgar sig Innréttingar sem henta í flesta sendibíla. Einnig óseld 2 Camper-hús á pallbíla og 2 Camplet- tjaldvagnar. Viö gefum 10% staögreiösluafslátt. Fyrirliggjandi sólstofur og gróöurhús. Gísli Jónsson og co hf. Sundaborg 41. Sími 86644.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.