Morgunblaðið - 18.08.1983, Side 15

Morgunblaðið - 18.08.1983, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1983 15 Gengu til Mývatns frá Landmannalaugum HÓPUR, skipaður 17 ís- lenskum og frönskum göngu- görpum, lagði upp í göngu- ferð frá Landmannalaugum þann 8. júlí sl. og gekk um 250 km til Mývatns. Náði hópurinn áfangastað þann 19. júlí. Hópurinn var á vegum BSÍ og frönsku ferðaskrifstofunnar „Nouvelles frontiers" og hélt hann áleiðis til Mývatns frá Landmannalaugum, þann 8. júlí um Veiðivötn, norð-austur til Jökulheima. Þaðan var farið norður með Vatnajökli yfir Vatnaskarð til Gæsavatna. Kom hópurinn við í Öskju og fór síðan niður með Dyngjufjöllum í Suð- urárbotna og Krákabotna. Til Mývatns kom svo hópurinn þann 19. júlí og hafði þá gengið um 250 km leið. Leiðsögumaður í ferðinni var Einar Pálsson, og að sögn ferðalanga gekk gönguferð- in vel þrátt fyrir kulda og vatns- elg. Hópurinn sem gekk 250 km leið frá Landmannalaugum til Mývatns. HAMRABORG 3, SÍMI. 42011, KÓPAVOGI T!TT!n») UNGLINGAHÚSGÖGN I ÚRVALI Dominova raöeiningar með ótal samsetningarmöguleika. Verö skv. mynd kr. 9.517.- Stóll kr. 1.580.- Skrifborö úr massívri furu, 120x63 cm kr. 4.900.- Stóll kr. 1.580.- Lampi kr. 1.235.- Skrifborö úr massívri meö lyftiplötu. 130x60 cm kr. 5.410.- Stóll kr. 355.- Hljómtækjahilla 94,5x40 cm. Hæð 70 cm, kr. 3.600. Massív fura. wlm 'é) I , VfSr Æ\; : jj 'r Bókahillur: 80x30x185 kr. 2.990.- Fataskápur meö slá og hillum 60x30x200 kr. 3.020.- 60x100 cm. Hæö 185 cm, kr. 90x30x200 kr. 3.640.- 6.400. 90x29x105 kr. 1.960.- Spónlögð fura. Svefnbekkur með nátt- boröi og hillu yfir. Rúm- fataskúffa og dýna, kr. 10.650, allt settið. ; Kommóöa 75x41x102 meö 6 skúffum kr. 3.920. Efni: Fura/hvítt Eik/hvítt Fataskápur úr massívri furu 98x60x210 cm kr. 10.500. Skrifborð 125x62 cm. kr. 3.300. Spónlögö fura. LÍTTU VIÐ í LÍNUNNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.