Morgunblaðið - 18.08.1983, Side 23

Morgunblaðið - 18.08.1983, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1983 23 Geislavirkni mengar háskólabyggingar Chicago, Illinois, 17. ágúst. AP. ™ ^^ Barbie-skýrslan: Fordæma innihaldið París, I7.ágúst. AP. TALSMADIJR frönsku rfkisstjórn- arinnar, Max Gallo, fordæmdi í gær innihald skýrslu bandarískra stjórnvalda, þar sem rakið var hvernig á því stóð, að þau komu jafnan í veg fyrir að stríðsglæpa- maðurinn Klaus Barbie, slátrarinn frá Lyon, var framseldur til Frakk- lands í lok síðari heimsstyrjaldar- innar. Gallo sagði að „þrátt fyrir að skýrslan væri hreinskilin og opinská, þá væri ekki annað hægt en að fordæma þau vinnu- brögð sem frá væri greint í henni og hvernig ákveðnar stofnanir hreinlega tóku lög og reglur í sín- ar hendur án vitundar stjórn- valda sinna með þeim afleiðing- um að forhertur stríðsglæpa- maður slapp undan réttvísinni jafn lengi og raun ber vitni. En aðalatriðið er auðvitað að nú höf- um við Barbie undir höndum og hann mun svara fyrir glæpi stna,“ sagði Gallo. I skýrslu bandaríska dóms- málaráðuneytisins segir m. a. að háttsettir og ábytgir aðilar í gagnnjósnadeildum bandarísku leyniþjónustunar hefðu tekið fram fyrir hendur réttvísinnar í þessu máli, til þess að vernda Barbie, á þeim forsendum að hann hafði verið virkjaður sem njósnari. Lauk skýrslunni með þeim orðum, að bandarísk stjórn- völd hörmuðu hvernig að þessu var staðið og þau báðu innilegrar afsökunar á því að bera ábyrgð á því hvernig fór. Fór í fangelsi og kvæntist síðan Indianapolis, 17. ágúst. AP. UNGIJR maður að nafni Bruce Trester lifði sérkennilegan dag á þriðjudag- inn. Hann mætti þá tvívegis sama dag- inn til borgarfógetans í Indianapolis, fyrst til þess að ganga í það heilaga, síðan til að taka við fangelsisdómi fyrir þjófnað. Hinn 23 ára gamli Trester rændi úri og handtösku af 72 ára gamalli konu í júlí síðastliðnum. Trester framdi verknaðinn með aðstoð fé- laga síns, Trester dró athygli gömlu konunar frá hlutunum meðan félag- inn rændi þeim. Var hann dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar. Eiginkonan, Mary M. Couch, 25 ára, er þrígift áður og sagði hún að í þetta skipti myndi dæmið ganga upp. „Við urðum að gifta okkur áður en Bruce var dæmdur til þess að eitthvað yrði úr hlutunum hjá okkur," sagði ungfrúin. BANDARÍSKA dagblaðið Chicago Tribune greindi frá því í gær, að þrjú skólahús í háskólanum í Chi- cago væru menguð af geislavirkni síðan unnið var í þeim að smíði kjarnorkusprengjunnar sem varp- Nikósíu, Kýpur, 17. átoíst. AP. AYATOLLAH Khomeini, erkiklerk- ur í íran, skoraði í dag á þá múham- eðstrúarmenn, sem hafa í hyggju að fara tii hinnar helgu borgar Mekka, að nota tækifærið og formæla stór- veldunum og öllum þeirra fylgifisk- um. í augum flestra múhameðstrú- armanna er pílagrímsferð til Mekka aðeins trúarathöfn en Khomeini sagði, að í henni gæfist þeim „einstakt tækifæri til að vekja athygli trúbræðra sinna um allan heim á glæpaverkum Banda- ríkjamanna og Sovétmanna gegn að var á Hiroshima í síðari heims- styrjöldinni. Var það hin svokall- aða „Manhattan-áætlun“. Bandaríska orkumálaráðu- neytið greindi frá því í gær, í tilefni blaðaskrifanna, að það múhameðstrúarmönnum". Sagði hann þetta þegar hann kvaddi hóp trúaðra í fran áður en þeir lögðu upp til Mekka. Konungsfjölskyldunni í Saudi- Arabíu, sem er hinn opinberi verndari mestu helgistaða mú- hameðstrúarmanna, er mikið í mun að á pílagrímsferðirnar verði aðeins litið sem trúarathöfn. Á síðustu tveimur eða þremur árum hefur komið til átaka milli saudi- arabískrar lögreglu og pílagríma frá íran, sem efnt hafa til póli- tískra mótmæla. hefði nýlega verið farið af stað með hreinsunaráætlun í um- ræddum skólabyggingum og kostnaður yrði um 300.000 doll- arar. Að sögn talsmanna ráðuneyt- isins, verður allt endurnýjað sem reynist mengað, gólf, pípulagnir o.fl. Talsmáðurinn, Lea Keller, sagði jafnframt, að þrátt fyrir að kennt hefði verið í umrædd- um byggingum allar götur siðan í stríðinu, væri engin ástæða fyrir nemendur að örvænta um heilsu sína, því geislavirknin hefði ekki reynst hættulegri heldur en venjuleg röntgen- myndataka á brjósti. „Byggingarnar voru einkum notaðar til undirbúningsvinnu, mengunarstigið er ekki hættu- legt,“ sagði Keller. Hún sagði jafnframt, að slík geislavirkni hefði mælst á 18 öðrum stöðum um öll Bandaríkin, þar sem sams konar starfsemi fór fram í síðari heimsstyrjöldinni. Á sumum stöðunum er mengunin meiri heldur en í háskólabyggingunum í Chicago. peningakassar ER-2905 • Fimm deilda. • Tvöfaldur strimill. • Prentar á nótur. • PLU (veröminni). • Sundurliðar 5 5 sölumenn. • Dags- og mánaöar- uppgjör. 2 prósentutakkar. Kredit. Ávísunartakki. Skiptimyntateljari. Mínuslykill. Margföldun. Klukka. Útborgunarteljari. ER-1873 Verð kr 19.460 • Tvær deildir. • Tveir strimlar. • Kredit. • Prósentur. • Mínuslykill. • Margföldun. • Skiptimyntateljari. • Útborgunarteljari. • Klukka. HUÐMBÆR • .-*“*.■8HAHI’ . _ _ _ _ '"■UééíMIITTII lll 1111‘l' HVERFISGOTU 103 SÍMI 25999/17244 HLJOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI Umboösmenn og þjónusta um allt land Khomeini hvet- ur til mótmæla í sumarbú- staðinn og ferðalagið Still-Longs ullarnærföt Regnfatnaður Kuldafatnaður Vinnufatnaður Klossar Gúmmístígvél SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI ULLARLEISTAR Aéaddui, ■BBBBB—MT OLÍUOFNAR BORÐLAMPAR HENGILAMPAR VEGGLAMPAR GASLUKTIR OLÍUHANDLUKTIR OLÍULAMPAR 10“, 15“, 20“. VASALJÓS Fjölbreytt úrval Útigrill GRILLTENGUR — GAFFLAR VIÐARKOL — KVEIKILÖGUR Gas-ferðatæki OLÍUPRÍMUSAR STEINOLlA, 2 TEG. PLASTBRÚSAR Björgunarvesti ÁRAR — ÁRAKEFAR Handfæravindur MEÐ STÖNG. Sjóveiðistengur MED HJÓLI SILUNGANET ÖNGLAR, PILKAR, SÖKKUR íslensk flögg FLAGGSTENGUR FLAGGSTANGARHÚNAR FLAGGLlNUR, FESTLAR YALE KRAFT- BLAKKIR 3A tonn Vh tonn 3 tonn OPIÐ TIL 7 FÖSTUDAGA Ananaustum Simi 28855 ;0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.