Morgunblaðið - 18.08.1983, Page 37

Morgunblaðið - 18.08.1983, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1983 37 A-ilokkur gæðinga: 1. Perla, eigandi og knapi Haf- steinn Steindórsson, einkunn 8,19. 2. Kolbrá, eigandi Kristín Þor- steinsdóttir, knapi Páll B. Pálsson, einkunn 8,13. 3. Röðull, eigandi og knapi Bjarni Sigurðsson, einkunn 8,01. 4. Hlýja, eigandi og knapi Steinn Skúlason, einkunn 7,98. 5. Hari, eigandi Lilja Guðmunds- dóttir, knapi Bjarni Þorkelsson, einkunn 7,93. B-flokkur gæðinga: 1. Snjall, eigandi Guðni Kristins- son, knapi Olil Amble, einkunn 8,62. 2. Skjóni, eigandi Gunnar Karls- son, knapi Trausti Þór Guðmunds- son, einkunn 8,46. 3. Blesi, eigandi Halldór Guð- mundsson, knapi Olil Amble, ein- kunn 8,33. 4. Fleygur, eigandi Davíð Guð- mundsson, knapi Olil Amble, ein- kunn 8,30. 5. Þyrill, eigandi Bjarni Sigurðs- son, knapi Hróðmar Bjarnason, einkunn 8,11. Unglingar 12 ára og yngri: 1. Steinn Skúlason á Hlýju frá Eyrarbakka, einkunn 8,30. 2. Hermann Jónsson á Seiði frá Bergþórshvoli, einkunn 8,24. 3. Ragna Gunnarsdóttir á Hrafn- tinnu frá Arnarstöðum, einkunn 8,20. 4. Borghildur Kristinsdóttir á Há- feta frá Stóru-Lág, einkunn 8,14. 5. Kristrún Þorkelsdóttir á Mósa, einkunn 7,77. Unglingar 13—15 ára: 1. Jóhannes Hauksson á Glæsi, einkunn 8,30. 2. Anný B. Sigfúsdóttir á Hálegg, einkunn 8,10. 3. Valgerður Gunnarsdóttir á Flaumi, einkunn 8,10. 4. Hlín Pétursdóttir á Kyndli, ein- kunn 8,03. 5. Lilja Þorvaldsdóttir á Vini frá Kirkjubæ, einkunn 8,00. Skeið, 150 metrar: 1. Leistur frá Keldudal, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Að- alsteinn Aðalsteinsson, timi 14,2 sek. 2. Kolbrá frá Kjarnholtum, eig- andi Kristín Þorkelsdóttir, knapi Páll B. Pálsson, tími 15,4 sek. 3. Ásaþór frá Kirkjubæ, eigandi Fríða H. Steinarsdóttir, knapi Að- alsteinn Aðalsteinsson, tími 15,5 sek. Skeið, 250 metrar: 1. Villingur frá Möðruvöllum, eig- andi Hörður G. Albertsson, knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson, tími 22,9 sek. 2. Hildingur frá Hofsstaðaseli, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Sigurbjörn Bárðarson, tími 23,4 sek. 3. Fannar frá Reykjavík, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Að- alsteinn Aðalsteinsson, tími 23,7 sek. Stökk, 250 metrar: 1. Hylling frá Nýja-Bæ, eigandi Jóhannes Þ. Jónsson, knapi Jón Ó. Jóhannesson, tími 18,4 sek. 2. Úi frá Nýja-Bæ, eigandi og knapi Sigurður Gunnarsson, tími 18,8 sek. 3. Örn frá Uxahrygg, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Hörður Þór Harðarson, tími 18,9 sek. Olil Amble gerði það gott á stórmótinu. Hún sýndi þrjá hesta í B-flokki gæðinga og höfnuðu þeir í fyrsta, þriðja og fjórða sæti. Hér situr hún sigurvegarann Snjallan frá Gerðum, en hann er einn efnilegasti sýningar- hestur sem komið hefur fram í sumar. Stökk, 350 metrar: 1. Spóla frá Máskeldu, eigandi og knapi Hörður Þór Harðarson, tími 25,2 sek. 2. Loftur frá Álftagerði, eigandi Jóhannes Þ. Jónsson, knapi Jón ó. Jóhannesson, tími 25,4 sek. 3. Blakkur frá Lágafelli, eigandi og knapi Róbert Jónsson, timi 25,4 sek. Stökk, 800 metrar: 1. Örvar frá Hjaltastöðum, eig- andi og knapi Róbert Jónsson, tími 61,2 sek. 2. Tvistur frá Götu, eigandi Hörð- ur G. Albertsson, knapi Kristrún Sigfinnsdóttir, timi 62,4 sek. 3. Snarfari frá Ármóti, eigandi og knapi Jón ó. Jóhannesson, tfmi 62,6 sek. Brokk 300 metrar: 1. Sörli frá Hjaltabakka, eigandi og knapi Magnús Halldórsson, tími 37,1 sek. 2. Tritill úr Skagafirði, eigandi og knapi Jóhannes Þ. Jónsson, tími 38,3 sek. 3. Fylkir frá Steinum, eigandi Magnús Geirsson, knapi Finnbogi Geirsson, tími 40,6 sek. Saumum skyrtur, blússur, sportfatnað og annan léttan fatnað. G.A. Pálsson fatagerð Skeifunni 9 -108 Reykjavík - Sími 86966 €AF Bladburóarfólk óskast! Úthverfi Sogavegur 101—212 VANTAR ÞIG VARAHLUTI í Honda, Mazda, Mitsubishi eöa Toyota? Nú eru tvær verslanir, á Akureyri og í Reykjavík og þaö sem meira er þaö er sama verö fyrir noröan og sunnan Býður nokkur betur. Kúplingar Kveikjukerfi Startarar Altinatorar Vatnsdælur Tímareimar Viftureimar Olíusíur Loftsíur Bensínsíur Þurrkublöð Ventlalokspakkningar. Hvergi hagstæðara verð. VARAHLUT1R í ALLA JAPANSKA BÍLA NF VARAHLUTIR. Ármúla 22-105 Reykjavík. Sími 31919 DRAUPNISGÖTU 2, 600 AKUREYRI. SÍMI 26303. FiIipp^eyjar*Taiwar) I Farandaíerðinni til Filippseyja verður alltaí sérstök móttökuneínd, sem tekur d móti okkur d hverjum ökvörðunarstað. Gestrisni þeirra þarna austurírd er líka rómuð. Hop£ Kop$*Kipa Brottför I. 23. desember Brottför II 30. desember Ifaiandí Vesturgötu 4 - sími: 17445. Sérfrædingar í spennandi sumarleyiisferdum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.