Morgunblaðið - 18.08.1983, Síða 40

Morgunblaðið - 18.08.1983, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1983 ^cjo^nU' ípá X-9 §3 HRÚTURINN | |l|l 21. MARZ—19.APRÍL Taktu t*nga áhættu þó þér sé bodid gull og grænir skógar, það er ekki víst aó það sé allt eins og sýnist. Þú þarft ad sýna raikla adgát í sambandi vid starf þitt. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þú þarft aó taka ákvöróun í sambandi vió ástamálin, en láta ekki hlutina bara hafa sinn gang. Foróastu áhættu og aó eyóa of raiklu í skemmtanir. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Þú ert mjög rómantísk(ur) um þessar mundir og skalt því njóta þess að vera með ástvini þínum. Reyndu að skipuleggja betur peningamálin í framtíðinni. JfiS KRABBINN 1 21. JÚNl—22. JÍILl Einhverjar breytingar verða á etlunum þínum, en reyndu samt að halda þínu striki hvað sem á gengur. Kvöldið verður skemmtilegt ef þú ert með góðu fólki. r®riUÓNIÐ !23. JÚLl-22. ÁGÚST lf Þú ert í skapi til aó taka áhættu og eyöa í persónulegar þarflr meiru en ástæóa er til. Þú ættir aó reyna aó leggja til hliöar pen- inga til seinni tíma. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT, Þú sttir að reyna að gera ein- hverjar breytingar á útliti þínu Óvæntur gestur getur valdið einhverjum breytingum, en þú ert ánægðfur) með það. VOGIN I PJjírÁ 23. SEPT.-22. OKT. Þú færö einhverja hvatningu sem fyllir þig eldmóói í aó vinna aó einhverju skapandi. Njóttu þess aó vera meó fjölskyldu þinni hvort sem er heima eóa aó heiman. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Keyndu að eyða ekki tíllu ( skemmtanir sem valda þér að- eins vonbrigðum. Þú kynnist einhverri manneskju sem þér finnst skemmtileg og það kostar ekki neitt. fH BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhverjar breytingar á vinnu- staó og þaó sem þig langar til aö gera togast á um hvaó þú átt að gera. Þín veróur freistaó meó betri vinnuaóstöóu, taktu ekki ákvöróun strax. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Keyndu að einbeita þér að ró- legheitum, en njóttu þess samt að fara út að skemmta þér. Ferð sem er í bígerð veldur spennu, en það lagast. n VATNSBERINN 20. JAN.—18. FEB. Þú ert mjög spennt(ur) vegna skemmtunar sem þér hefur ver- ið boóió á næstunni. Njóttu þess aó vera meó ástvini þínum, en gættu þess aó fara ekki út í öfg- ar. í< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>ú ert í mjög góðu skapi, ásta- málin ganga vel og þér fer fram í starfi. Njóttu þess að vera með ástvini þínum á skemmtilegum stað í rólegheitum. c'PP MV/V0rtKtP<J i HEPJS£K<fJC/Pt OK/CAP. PPByAf BKoPl'/*/ AVXr/0 KAKS 2 f?c/SS, PSBC/sr E/'OT/i- y'Ar/vs/z/s, sf/r Térr**, DYRAGLENS pAP 5EM pip HÚ Jí MOHlP SJÁ MDM m 5AWNA 12LE(5A fVEICJA F0R.PL) mmr LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK IN THE OLP PAY5, VULTURES USEP T0 5IT 0N BRANCHES WAITIN6 F0R VICTIMS... e-zi Tígrisdýr voru vön hér áður fyrr að bíða uppi í tré eftir bráð ... Trén voru sterkbyggðari hér áður fyrr ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Bretinn Brian Short vann 4 hjörtu á glæsilegan hát í eftir- farandi spili, sem kom fyrir í leik Breta og Svía á Evrópu- mótinu í Wiesbaden: Norður ♦ KD76 VK97 ♦ ÁK6 ♦ K106 Vestur Austur ♦ Á843 ♦ G105 V D32 V G4 ♦ 95 ♦ D1083 ♦ Á987 ♦ G632 Suður ♦ 92 V Á10865 ♦ G742 ♦ D4 Það ber ekki á öðru en það séu fjórir taparar í spilinu, einn á hvern lit. En ekki er allt sem sýnist. Svíinn Hans Göthe í vestur spilaði út litlu laufi, tía, gosi og drottning. Það er eðlilegt að byrja á því að spila spaða á hjónin í borðinu, og það var einmitt það sem Short gerði. Hann fékk að eiga þann slag, og spilaði þá laufi úr blindum. Göthe fékk á sjöuna og spilaði ásnum. Short trompaði og spilaði aftur spaða, sem Göthe drap á ás og spilaði enn spaða. Blindur átti þann slag, síðan trompaði Short spaða heim, tók tvo efstu í tígli og spilaði þriðja tíglinum. Sagnhafi hafði tapað þremur slögum og endastaðan var nú þessi: Norður ♦ - ¥K97 ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ - VD32 ¥G4 ♦ - ♦ - ♦ - Suður ♦ - VÁ108 ♦ - ♦ - ♦ 6 Austur, Tommy Gullberg, var inni í stöðunni og gerði sitt besta með því að spila hjartagosanum. En Short las stöðuna rétt, drap á ásinn og sveið drottninguna af vestri. Glæsileg spilamennska og Bretar græddu verðskuldað 12 IMPa á spilinu. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Biel í Sviss í júlí kom þessi staða upp í B-flokki í skák Sviss- lendinganna Leuba og Riifen- acht, sem hafði svart og átti leik. 22. — Rcxd4!, 23. Rxd4 — Rxd4, 24. Hxc7? (24. Kg2 var skást úr því sem komið var) 24. — Rf3+, 25. Kg2 — Dxb2, 26. Hdcl — g6 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.