Morgunblaðið - 30.08.1983, Side 16

Morgunblaðið - 30.08.1983, Side 16
Fer inn á lang flest heimili landsins! 16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983 U*BÍX90 Smávaxna eftirherman Þó U-BIX 90 sé minnsta eftirherman í U-BIX fjölskyldunni hefur hún alls enga minnimáttarkennd, enda óvenju hæfileikarík og stórhuga eftirherma. Einstaklingar og fyrirtæki sem til hennar þekkja láta heldur ekki á sér standa og pantanir streyma inn. __ x _ _ -------------- Verd kr. 74.900.- Nýja strengjasveitin ásamt stjórnanda sínum, Josef Vlach. Líkamsrækt JSB Suðurveri — Bolholti 6. Josef Vlach stjórnar Nýju strengjasveitinni NÝJA strengjasveitin heldur fyrstu tónleika sína á starfsárinu 1983—1984 í kvöld, þriðjudaginn 30. ágúst, í Bústaðakirkju og hefj- ast þeir kl. 20.30. Stjórnandi er tékkneski fiðluleikarinn og hljómsveitarstjórinn Josef Vlach. Á efnisskrá tónleikanna er King Arthur Suite eftir Purcell, Divertimento í B-dúr eftir Moz- art, Svíta eftir Leos Janacek og Variations on a theme of Frank Bridge eftir Benjamin Britten. Flugleiðir hafa veitt Nýju strengjasveitinni aðstoð vegna þessara tónleika. Fréttir úr Breiðuvíkurhreppi: 4 vikna haustnámskeiö Opnum eftirtalda flokka: 4.30 m.m. ( 9.15 þ—f) 5.30 m.m. (10.15 þ—f) 6.30 m.m. hádegistími 12.05 7.30 m.m. 8.30 m.a. ( 1.30 þ—f) Þær sem ætla aö vera í framantöldum flokkum á vetrarnámskeiöi en koma ekki á haustnámskeiöiö láti okkur vita strax svo viö getum tekið frá plássin, annars ganga þær fyrir sem taka tím- ana núna á haustnámskeiðin. hættum við að slóra og störtum Bolholti með „ Sæluvikustemmningu“ Kennarar: Bára og Anna (yfirkennari í jassb.) Gjald með 10 tíma Ijósum 1.200 kr. Innritun í síma 36645. Útgerð Gæftir hafa verið mjög slæmar og afli tregur hjá bátum sem róið hafa frá Hellnum og Stapa í sumar. Margir aðkomumenn eru hættir róðrum og farnir með bátana. Ástand vega Vegir í sveitinni eru mjög slæmir yfirferðar vegna þess hvað mikið er um holur og vart hægt að segja að eftir þeim sé hægt að aka. Þessar miklu rigningar hafa farið illa með vegina. Ferðamannastraumur hefur verið með minnsta móti í sumar. Á jöklagleðinni á Arnarstapa um verslunarmannahelgina var mjög fátt fólk og mikið fjárhagslegt tap varð á skemmtuninni. - F.G.L. Kennarar: Bára, Sigríður og Margrét Innritun í síma 83730 Sjáumst léttar og/ eöa kátar ★ Áfram með kúrana, tímar 4 sinn- um í viku. ★ Nýir og spennandi matarkúrar ★ Opnum alla flokka ★ Morgun-, dag- og kvöldtíma ★ Tímar tvisvar og 4 sinnum í viku ★ „Lausir tímar" fyrir vaktavinnu-/* fólk ' ★ Sturtur — sauna — Ijós (innifaliö) Ath.: afsláttarkort í sólbekkina í Bolholti Það er frábær stemmning í Suðurveri núna ICH SKRI FST( 3FUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 — Sfmi 20560 — Neyðarástand ef ekki bregður til betri tíðar HEYSKAPUR hefur gengið mjög illa og eru sumir bændur varla byrjaöir að heyja. Túnin eru afar blaut og ekki hægt aö fara með vélar á sum tún vegna bleytu. Þeir sem hafa votheys- geymslur hafa verið að basla við að ná inn heyi til votheysgerðar, en það hef- ur gengið illa vegna mikilla rigninga. du Bolholt Allt á fullu 5. sept. Lokaðir og fram- halds.fl. ath.l ......... $ Suóurver Allt á fullu í Suðurveri! Nú er það 4ra vikna haust- námskeið 5. sept. útna kerfi JSB með músik Látlausar rigningar hafa verið frá því snemma í júní. Um síðustu helgi komu 2 dagar þurrir og um verslun- armannahelgina einnig 2 dagar. Sára lítið hefur náðst inn af þurr- heyi. Ofan á þetta bætist grasleysi. Tún hafa sprottið illa vegna kulda og vatnsflóða, og svo eru mörg tún mjög mikið kalin. Það lítur því mjög illa út með heyfeng hjá bændum og verður neyðarástand ef ekki bregður til betri tíðar nú bráðlega, en við verðum að vona að úr rætist, því vonina megum við ekki missa. Olgeir Þorsteinsson, bóndi á Hamraendum, hefur nú selt jörðina, vélar og bústofn ungum manni úr Hafnarfirði og ætlar hann að hefja búskap á jörðinni. Framkvæmdir Verið er nú að byggja íbúðarhús í Arnarstapa. Högni Högnason frá Bjargi byggir það. Hann fær einin- gahús frá Öspinni, Stykkishólmi. Nú stendur til að laga grjótgarð- inn við Stapahöfn og bæta grjóti ofan á hann í stað þess sem horfið hefur í hafið, og er þessi endurbót á grjótgarðinum mjög nauösynleg til að veita betra skjól fyrir bátana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.