Morgunblaðið - 30.08.1983, Síða 42

Morgunblaðið - 30.08.1983, Síða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983 Sagt eftir leikinn á sunnudaginn: „Rosalega svekktur, alveg æóislegt — hálfgert ströggl — aldrei í vandræðum iá • Sigurmark ÍA í uppsiglingu. Á efri myndinni spyrnir Sveinbjörn Hákonarson boltanum og á neöri myndinni má sjá hvar hann lendír innan á stönginni og fer í netið. Aöalsteinn kemur engum vörnum viö. Morgunbladiö/Friöþiófur Hoigaaon. Frankfurt tapaði LÍTID var um óvænt úralit í bikar- keppninni í Þýskalandi um helgina ef frá er skiliö tap Frankfurt fyrir áhuga- mannaliðinu Göttíngen á heimavelli þeirra síðarnefndu, 4—2. Fortuna Köln tapaði fyrir Gladbach 2—3 og lék Jan- us Guðlaugsson ekki með vegna meiðsla. DUsseldorf átti aldrei mögu- leika gegn sterku liði Schalke og tap- aði 3—0. Michael Rummenigge, bróðir Karl-Heinz, skoraði sín fyrstu mörk fyrir Bayern þegar þeir unnu Kassel 3—0 og Daninn Sören Lerby skoraði eitt mark. Úrslit helstu leikja urðu þessi: Göttingen — Frankfurt 4—2 Schalke — DUsseldorf 3—0 Sandhausen — Uerdingen 0—0 Aachen — Köln 1—6 Kassel — Bayern MUnchen 0—3 Fortuna Köln — Gladbach 2—3 Hamburger SV — Dortmund 4—1 Tammjeo — Leverkusen 3—1 Herford — Karlsruhe 0—3 Nú er 31 lið búið að tryggja sig áfram í bikarkeppninni og þar af eru 11 lið úr Bundesligunni, 9 úr 2. Bund- esligunni og 11 áhugamannalið. Tap í Finnlandi ÍSLENSKA kvennalandsliöiö í knattspyrnu varö aö láta sér lynda 3—0 tap gegn Finnum þeg- ar líöin mættust þar ytra á laug- ardaginn. Finnsku stúlkurnar skoruöu fyrsta markið strax á annari mínútu leiksins og áttu þær eftir það ekki í vandræöum meö aö sigra í leiknum. Þetta var síöasti leikur íslenska liösins að sinni í Evrópukeppni landsliöa, en þær fengu eitt stig í sínum riðli, jafntefli við Norömenn í fyrra. - sus íslendingalið í Færeyjum bikarmeistarar FYRSTU deildar liöiö Göta frá Færeyjum tryggöi sér bikar- meistaratitilinn þar í landi um helgina þegar þeir sigruöu 2. deildar liðiö Royn í úrslitaleik, 5—1. i liði Göta leika þrír íslend- ingar, Lárus Grétarsson, sem kemur úr Fram, Páll Guölausson, frá Vestmannaeyjum og Kristján Hjartarson sem er frá Hornafiröi, en hann er jafnframt þjálfari liös- ins. Lérus skoraöi eitt mark í bikar- úrslitaleiknum og hann er nú markahæsti leikmaöurinn ( 1. deildinni þar, hefur skoraö 7 mörk. Göta er nú í ööru sæti meö 13 stig ásamt HB en í fyrsta sæti er Klaksvík meö 14 stig. Deildar- keppninni lýkur 20. september og eru nú eftir fjórar umferöir. Göta á eftir aö leika viö HB og Klaksvik á sínum heimavelli og eiga því mikla möguleika á aö vinna tvö- falt í ár. — SUS Tólf dæmdir frá keppni Tólf íþróttamenn, þar af ellefu lyftingamenn og einn hjólreiöa- maöur, hafa veriö sendir heim af Pan Am-leikunum, þar sem þeir hafa gerst sekir um lyfjanotkun. Kom lyfjanotkunin í Ijós þegar teknar voru af þeim þvagprufur. Þá hafa margir íþróttamenn hætt viö þátttöku í leikunum af ótta vió aö lenda í skoöun þar sem það er athugaö hvort viðkomandi hefur neytt ólöglegra lyfja. örvandi lyfjanotkun viröist sífellt vera aó færast í vöxt hjá íþróttafólki, sér- staklega þeim sem leggja stund á aflgreinar. ÞAÐ skiptast á skin og skúrir í íþróttunum eins og annarsstaðar í lífinu. Eftir bikarúrslitaleikinn á sunnudaginn var mikil kátína í herbúðum Skagamanna og var háv- aðinn slíkur að maður heyrði varla í sjálfum sór. Hjá Eyjamönnum var ekki mikið um fagnaðarlæti — eins og skiljanlegt er, og menn voru mjög niður- dregnir eftir erfiðan leik og tap en eins og menn vita þá hverfur þreytan ef menn vinna en ef menn tapa þá eru þeir mjög þreyttir. Við brugðum okkur niöur í búningsklefa eftir leikinn til að heyra hljóð- iö í mönnum, en ekki tókst að ná sambandi við nema tvo Eyjamenn þar sem þeir vildu helst vera í friði, sem vonlegt er. En hvað sögðu menn eftir leikinn: Aðalsteinn Jóhannsson „Maður er auövitaö rosalega svekktur yfir úrslitunum því viö hefðum átt að geta unniö þá, þar sem viö vorum einum fleiri alla framlenginguna og rúmlega það,“ sagöi Aöalsteinn Jó- hannsson markvöröur Eyja- manna eftir aö þeir höföu tapað fyrir Skagamönnum í bikarúr- slitaleiknum. Aöalsteinn stóö sig mjög vel í leiknum og hefur ekki í annan tíma variö betur, en það dugöi ekki til, Skagamönnum tókst aö skora tvívegis og sigra. „Skagamenn voru sterkir en samt er þaö hálf dapurt aö vinna þá ekki, en viö því er ekkert aö gera og nú leggjum við bara alla áherslu á íslandsmótiö og reyn- um aö koma okkur eins hátt á töflunni þar og viö getum. Þessi leikur var mjög góöur aö mtnu viti og alveg örugglega frábær- lega skemmtilegt aö horfa á hann," sagöi Steini aö lokum en hann varöi mjög vel í leiknum eins og áöur sagöi. Siguröur Lárusson „Þetta er í einu oröi sagt, vinur minn, alveg æöislegt", sagöi Siguröur Lárusson fyrirliói Skagamanna eftir leikinn en hann varö aö horfa á talsvert af leiknum fyrir utan, vegna þess aö hann var rekinn af leikvelli. „Mér fannst þaö nokkuð harö- ur dómur aö reka mig útaf því ég haföi aðeins brotiö tvisvar af mér í leiknum og enn verra fannst mér að mega ekki sitja á bekkn- um og fylgjast meö leiknum. TVEIR leikir voru um helgina í úr- slitaleik 4. deildar, einn í hvorum riöli. Leiknir frá Fáskrúösfiröi sigraöi Hvöt 6—0 og Víkverji sigr- aði Hauka 3—2. Fáskrúösfiröingar byrja úrslita- keppnina mjog vel, þeir sigruöu Hvöt 6—0 á Fáskrúösfiröi og voru Annars fannst mér leikurinn góö- ur og ég er auövitaö himinlifandi meö strákana." Siguröur sagöi aö hann heföi veriö rekinn af velli tvívegis um æfina og í bæöi skiptin á móti Eyjamönnum og í bæöi skiptin var staöan 1 — 1 þegar hann var rekinn útaf og þaö merkilega viö þetta allt saman væri aö þeir heföu skoraö sigurmarkiö um 2 mín. fyrir leikslok, þannig aö þaö virtist gefa góöa raun hjá liðinu ef hann væri rekinn af leikvelli þó svo aö hann heföi ekki í hyggju aö leggja þaö í vana sinn. „Viö leggjum allt í sölurnar til aö ná þessu eina stigi sem okkur vantar til aö vinna deildina og einnig ætlum viö okkur aö ná góöum úrslitum hér heima á móti Aberdeen því þaö myndi lyfta ís- lenskri knattspyrnu uppá hærra plan og viö erum staðráðnir í aö gera þaö,“ sagöi Siggi Lár hinn ánægöasti eftir leikinn, þrátt fyrir aö hann heföi verið rekinn af velli. Sveinbjörn Hákonarson „Þetta var nú hálfgert strögl allan tímann, enda býöur völlur- þaö þeir Helgi Ingason, Jón Hauksson, Steinþór Pétursson og Svanur Kárason sem skoruöu mörkin. Helgi skoraöi þrennu en hinir eitt mark hver. Víkverji sigraöi Hauka í skemmtilegum leik á Hvaleyrar- holtsvelli 3—2 eftir aö Haukar komust í 2—0 eftir 10 mín. leik. inn ekki uppá annaö. Þaö var mikil barátta í leiknum og gróf brot oft á tíöum. Ég vil þakka þennan sigur liösheildinni, hversu góö þjálfun og stjórnun er hjá okkur og síöast en ekki síst bestu áhorfendum á íslandi, sem studdu ómetanlega viö bakiö á okkur," sagöi Sveinbjörn Há- konarson eftir sigurinn á Eyja- mönnum í bikarkeppni KSÍ á sunnudaginn. Hann sagöi aö nú væri næst á dagskrá hjá Skagamönnum aö reyna aö ná í stig aö minnsta kosti á laugardaginn en þá leika þeir aftur viö ÍBV en aö þessu sinni í íslandsmótinu og nægir Skagamönnum eitt stig til aö veröa islandsmeistarar og vinna þá tvöfalt í fyrsta skipti. „Þaö var alveg ólýsanlegt aö sjá á eftir boltanum í netið þarna í lokin ... þaö var alveg ... ja, ég get bara ekki lýst því, þaö var svo frábær tilfinning," sagði Sveinbjörn aö lokum. Grétar Noröfjörö Grétar Noröfjörö dæmdi leik ÍBV og ÍA í bikarúrslitunum á sunnudaginn og stóö hann sig Loftur og Henning skoruöu mörk Haukanna en Þröstur, sem var besti maöur vallarins, kom Víkverj- um á sporiö meö marki skömmu fyrir hálfleik. i síöari hálfleiknum skoruöu Svavar og Gummi mörk Víkverja meö aöeins 5 mín. millibili og var seinna markiö hálfgert klaufamark, markvöröurinn mis- þar meö mikilli prýöi, einn best dæmdi leikur sem undirritaöur hefur fylgst með. Grétar, sem veröur fimmtugur í vetur, sagði aö þaö væri nú ekki alveg öruggt aö þetta væri sinn síöasti leikur því hann mætti dæma á næsta ári líka, samkvæmt reglugerð dómara, en hann væri ekki enn búinn aö gera það upp viö sig hvort hann héldi áfram eöa hætti. „Þetta var mjög skemmtilegur leikur og óg er ánægöur meö hversu vel mér tókst upp viö dómgæsluna og ég er mjög þakklátur aðstoðarmönnum mtn- um fyrir hjálpina í dag. Ég átti aldrei í neinum vandræöum meö neinn leikmann, þeir sýndu mikla prúömennsku og leikgleöi þannig aö ég átti aldrei í neinum vand- ræöum, viö sýndum hverjir öö- rum skilning," sagöi Grétar aö lokum, en hann hefur eins og kunnugt er staöiö t eldlínunni lengi og verið einn af okkar bestu dómurum í langan tíma. Þessi leikur er góöur endir á ferli hans sem dómara, ef hann ákveöur aö hætta, en eins og fram kom hór að framan þá hefur hann ekki enn tekiö ákvöröun um þaö. — sus reiknaöi boltann sem hoppaði yfir Leiknir vann stórsigur og Víkverji vann Hauka

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.