Morgunblaðið - 30.08.1983, Page 43

Morgunblaðið - 30.08.1983, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983 23 Hvað sögðu áhorfendur • Á úrslitaleiknum í bikarkeppninni var geysilega mikil stemmning í áhorfendum sem virtust skemmta sér konung- lega. Metaösókn var aö leiknum en það voru alls 5.152 áhorf- endur sem borguðu inn og er því ekki úr vegi að áætla að tæplega 6.000 manns hafi verið samankomnir á Laugardals- vellinum á meðan leikurinn fór fram. Til aö forvitnast um álit fólksins á leiknum tókum við nokkra tali og spurðum hvernig þeim þætti leikurinn, og hér á eftir fara svör þeirra sem rætt var við. Þaö skal tekið fram aö þegar rætt var við áhorfendur voru um tuttugu mínútur liðnar af síðari hálfleik, en hér koma svör áhorfenda: • Fyrirliöi ÍA, Sigurður Lárusson, tekur við bikarnum úr hendi heiðursgests leiksins, Alberts Guðmunds- sonar, fjórmálaráöherra. MorgunMaaw/Friöþiófur. Albert Guðmundsson heiðursgestur leiksins: ppSjaldan eða aldrei séð eins spennandi leik á milli tveggja íslenskra liða“ ALBERT Guðmundsson, fjár- málaráöherra og fyrrverandi knattspyrnukappi og formaður KSÍ, var heiðursgestur á leiknum og afhenti bikarinn eftirsótta aö leik loknum. Viö fengum að trufla hann örstutta stund í síöari hálf- leiknum og spurðum hann hvern- „ÞETTA VAR mjög góöur leikur og ábyggilega mjög skemmtileg- ur fyrir áhorfendur. Bæöi liðin léku vel og áttu bœði möguleika á aö sigra en Skagamenn skor- uðu tvö mörk en viö aöeins eitt og þaö er það sem geröi gæfu- muninn eins og oft vill veröa í knattspyrnunni," sagöi Steve Fleet þjálfari Vestmanneyinga eftir leikinn á sunnudaginn. Hann kvaö Eyjamenn ætla sér aö ná langt í islandsmótinu, þó svo þeir ættu ekki möguleika á titlinum þá ætluöu þeir sér aö vera ofar- lega og helst í ööru sæti. Hann kvaöst hvorki vera bjartsýnn né hræddur viö þaö sem eftir væri af íslandsmótinu, þeir tækju einn og einn leik fyrir i einu og hann heföi trú á aö þeir næöu langt. „Þetta er ekki besti leikurinn sem viö höfum leikiö í sumar, en bæöi liöin hér í dag léku samt mjög vel. Viö byrjuöum þetta tíma- bil meö nokkrum mjög góöum leikjum og viö ætlum aö leika þannig í framtiöinni. Varðandi leik- inn í dag þá kom þaö vel í Ijós aö þaö er ekki alltaf betra í svona baráttuleikjum aö vera einum fleiri þvi þá vill þaö oft brenna viö aö þaö liö sem er fullskipaö telur aö nú sé þetta ekkert vandamál leng- ur en hinir espast allir upp viö þetta,“ sagöi Fleet aö lokum og var greinilegt aö hann er ákveöinn í aö koma Eyjamönnum hátt í deildinni og ef þeir leika eins í þeim leikjum sem þeir eiga eftir og ig honum þætti leikurinn. „Mér finnst þessi leikur stór- skemmtilegur og knattspyrnan sem leikin er, er alveg frábær á báöa bóga og þaö er greinilegt aö íslensk knattspyrna er á mikilli uppleiö. Þessi leikur er hápunktur íslenskrar knattspyrnu og sjaldan þeir léku i dag þá er ekki aö efa aö þeir veröa ofarlega. — sus • „Þetta er mjög skemmtilegur leikur, bæöi liöin leika vel og þaö er góö stemmning og mikiö fjör. Leikurinn hefur verið mjög opinn til þessa en ég er hræddur um aö ef um framlengingu veröi aö ræöa þá sé þetta búið hjá mínum mönnum (ÍBV). Mér finnst búiö aö vera skemmtilegast aö fylgjast meö ungu strákunum í liöinu, þeim Sigga Jóns og Hlyni, þeir eru báöir búnir aö leika vel og þaö sama má reyndar segja um flesta leikmennina því þetta er einn besti leikur sem ég hef séö lengi,“ sagöi Þórarinn Ingólfsson og hann haföi á réttu aö standa meö framlenginguna. eöa aldrei hef ég séö eins spenn- andi leik milli tveggja íslenskra iiöa og er þessi leikur þeim báöum til mikils sóma. Bæöi liðin hafa á aö skipa frábærum einstaklingum. Skagaliöiö spilar fastmótaöri knattspyrnu og rútineraöri og þaö er greinilegt aö þeir hafa meiri leikreynslu. Vestmanneyingar eru búnir aö leika frábærlega hér í dag. Þeir hafa ekkert gefiö eftir og eiga heiöur skiliö. Þessi leikur er meö því besta sem ég hef séö til íslenskra knattspyrnuliöa,“ sagöi Albert Guömundsson um miðjan síðari hálfleik og var greinilegt aö hann skemmti sér mjög vel enda bauö leikurinn uppá þaö, hraöur og opinn eins og hann var. — SUS • „Þetta er mjög góöur leikur, opinn og alveg ofsalega líflegur. Knattspyrnan sem liöin leika er með því betra sem maöur hefur séö. Skagamenn eru mikið meira með boltann og mér finnst þeir vera betri, en Vestmanneyingar viröast byggja mikiö á skyndi- sóknum sem eru alveg stór- hættulegar. Mér finnst nú nokkuö erfitt aö gera upp á milli manna hvað getu varöar því liöin eru mjög jöfn en þó er óhætt aö segja aö Siggi Jóns hjá Skaganum hef- ur leikið mjög vel og Tómas hjá Eyjamönnum er búinn aö vinna mjög vel í framlínunni," sagöi Bjartmar Bjarnason. • „Þetta er reglulega skemmti- legur leikur, bæöí liðin spila vel og ég vona auðvitað aö Vest- manneyingar hafi þaö. Skaga- menn eru meö jafnbesta líöíö í sumar og Eyjamenn hafa átt mjög góöa leiki í sumar en þess á milli hafa þeir dottiö niöur en maður vonar bara aö þeir hafi þaö hér í dag,“ sagöi Magnús H. Magnússon. • „Þetta hefur veriö alveg ágæt- ur leikur, bæöi mjög opinn og skemmtilegur. Þaö hefur veriö mikið af færum og leikurinn hefur verið í alla staöi mjög fjörugur. Skagamenn hafa þó betra liöiö, þeir sækja meira og nýta sér breidd vallarins mun meira en Eyjamenn og ég hef trú á aö þeir vinni þetta og eins aö þaö þurfi ekki aö framlengja ieikinn. Bestu menn hafa verið þeir Siguröur Jónsson og Sveinbjörn hjá Skag- anum og Tómas og Valþór hjá Eyjamönnum en þaö er mjög erf- itt aö segja um þaö þegar liðin leika bæöi svona vel því leik- menn eru mjög jafnir aö getu,“ sagöi Ingólfur Freysson. * „Mjög skemmtilegur leikur, opinn og vel leikinn af beggja hálfu, alveg mjög skemmtilegur leikur. Skagamenn eru meira meö boltann en þeir skapa sér ekki nógu mikið af góöum mark- tækifærum. Vestmanneyingar hafa átt betri færi í leiknum og eru mun hættulegri, annars er lít- iö um þennan leik að segja annaö en að hann er mjög jafn og spennandi,“ sagöi Höröur Þor- bergsson. • „Þetta hefur veriö mjög góöur leikur, þaö er búið aö vera mikiö af marktækifærum og mér hefur fundist mjög gaman aö horfa á leikinn. Skagaliöiö og liö Vest- manneyinga eru mjög svipuö aö styrkleika en þó finnst mér Skagamenn heldur sterkari, en Vestmanneyingar eru lagnari viö aö skapa sér færi. En þetta er sem sagt búinn aö vera hörku- leikur í alla staöi,“ sagöi Tómas Gunnarsson. • „Mér finnst þetta bara mjög gaman, þetta er mjög fjörugur leikur og ég er bjartsýnn á að mínir menn hafi þaö þó svo þeir séu einu marki undir í svipinn. Þeir eru búnir aö vera meira meö boltann og hafa sótt heldur meira, en Vestmanneyingar hafa átt mikiö af stórhættulegum skyndisóknum. Ég held aó þetta hljóti samt að fara aó koma hjá mínum mönnum,“ sagði Siguróur Guömundsson, og um leið og hann sagöi þetta jafnaöi Höröur fyrir Skagamenn. Steve Fleet: Bæði liðin léku vel og áttu möguleika á sigri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.