Morgunblaðið - 30.08.1983, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 30.08.1983, Qupperneq 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983 Enska deildarkeppnin í knattspyrnu hafin: Man Utd byrjaði af mikl- um krafti en Liverpool var í erfiðleikum Enska knattspyrnan hólst á laugardaginn með því aö leikin var ein umferð í deildarkeppn- inni. Meistararnir fró Liverpool léku gegn nýliöunum Wolves og máttu þeir þakka fyrir jafntefli þó lan Rush hafi jafnað metin í byrj- un síðari hálfleiks. Manchester United, sem taldir eru líklegastir til aö hnekkja veldi Liverpool, byrjuðu deildarkeppnina af mikl- um krafti. Þeir lóku gegn QPR og sigruðu nokkuð ðruggt, 3—1. Trevor Christie hjá Notts County varð fyrstur til aö skora þrennu í enska boltanum að þessu sinni en hann skoraði þrjú mörk þegar þeir sigruðu Leichester 4—0 í Leicester. Áhorfendur voru fjöl- margir á þessum fyrstu leikjum keppnistímabilsins og skemmtu sér konunglega, þó engir sem þeir á Villa Park. Aston Villa og West Bromwich léku þar og var jafnt, 3—3, í hálfleik en f þeim síðari tókst heimamönnum að tryggja sér sigur með marki • Peter Shilton stóö slg mjðg vel f marki Southampton gegn sínum gömlu félögum í Nottingham Forest og neegði það Southampton til sigurs. íþróttaskór fyrir alla fjölskylduna Mikið úrval. Ennfremur íþróttagallar, æf- ingagallar. Allt til íþrótta. III w/#iiriyiw@iirfl!lMn I n q o I f/ @/l< qr//on<if Klapparstig 44. simi 11783. KNATTSPYRNUFELÖG Pottþétt LUKKUSPIL Nýjar ieiðir til að fjármagna félagsstarfiö Upplýsingar og pantanir: Kristján L. Möller, Siglufirði 96-71133 Söluumboð Reykjavík Karl H. Sigurösson Garðabæ 40565 Brendan Ormsby snemma í sfðari hálfleiknum viö mikinn fögnuð áhorfenda. Lítum þá á úrslitin í l.deild: Leikurinn var varla hafinn þegar Alan Kennedy felldi Andy Gray í vítateignum og dæmd var víta- spyrna sem fyrirliöi Wolves, Geoff Palmer, skoraöi úr. Vörn meistar- anna var mjög óörugg í þessum leik og Úlfarnir reyndu aö auka for- skotið en hin geysilega leikreynsla meistaranna kom þeim í góöar þarfir í leiknum og í upphafi síöari hálfleiks tókst lan Rush aö jafna metin. Áhorfendur voru aöeins 26.294. Manchester United sigraöi QPR 3—1 og var það Hollendingurinn Arnold Muhren sem kom heima- mönnum á sporið meö því aö skora úr vítaspyrnu strax á 9. mín., Stapleton skoraöi síðan annaö mark United um miöjan hálfleikinn og þannig var staöan í leikhléi. Clive Allen minnkaöi muninn í byrj- un síöari hálfleiks meö góöu skoti, stöng og inn en Muhren skoraöi sitt annaö mark meö skoti af 25 metra færi rétt fyrir leikslok. Áhorf- endur voru 48.742. Notts County geröi góöa ferö til Leicester en þar sigruöu þeir stórt, eöa 4—0. Martin O’Neill, sem þeir keyptu frá Norwich, skoraöi glæsi- legt mark beint úr aukaspyrnu af 30 metra færi snemma í fyrri hálf- leik. Christie skoraði þau þrjú mörk sem eftir var aö skora í leikn- um, eitt í fyrri hálfleik og tvö í þeim síöari. Áhorfendur aöeins 14.838. Arsenal og Luton áttust viö í London og lauk þeirri viöureign meö 2—1 sigri Arsenal. Charlie Nicholas tókst ekki aó skora en hann átti mjög góöan leik og lagöi upp fyrra mark Arsenal sem Woodcock skoraöi á 21. min. Paul Walsh minnkaöi muninn rétt fyrir hlé meö smá hjálp frá Stewart Robson í vörn Arsenal en Mc- Dermott skoraði sigurmarkiö á 50. t ^ i Enska knatt- spyrnan mín. eftir góöan undirbúning Woodcocks. Áhorfendur 39.348. Þaó var mikiö markaregn á Villa Park þegar Aston Villa sigraöi WBA 4—3 eftir aö staöan haföi veriö 3—3 í hálfleik. Já, sex mörk í fyrri hálfleiknum. Þaö var Brendan Ormsby, sem lék sinn fyrsta leik í rúmt ár, sem skoraði sigurmarkiö meö skalla á 66. mín. I fyrri hálfleik skoruöu Allan Evans, Mark Walt- ers og Gary Shaw mörk Villa en Rome Zondervan, Garry Thomp- son og Cyrille Regis skoruöu mörk West Bromwich. Áhorfendur voru 29.522. Eric Gates, nýkominn í liö Ips- wich á ný, en hann hefur ekki leikið meö síðan í janúar, skoraöi fyrsta mark Ipswich gegn Tottenham þegar Ipswich sigraöi 3—1. Gates notfæröi sér til hins ýtrasta varn- armistök hjá Tottenham og skor- aöi og þaö meira aö segja tvívegis. Hoddle splundraði vörn Ipswich og sendi á Archibald sem minnkaöi muninn í byrjun siöari hálfleiks en skömmu fyrir leikslok skoraöi Mar- iner sigurmarkiö. Áhorfendur voru 26.185. West Ham vann stórsigur á Birmingham og þaö var táningur- inn Tony Cottee sem skoraöi tvö mörk á aðeins fimm mínútna kafla. Fyrra markiö kom á 22. mín. og seinna markið hans aöeins skömmu síöar. Alvin Martin skall- aöi í netiö eftir hornspyrnu og breytti stööunni í 3—0 og Steve Whitton, nýkeyptur frá Coventry, skoraöi síöasta markiö eftir góöa fyrirgjöf frá Swindlehurst. Áhorf- endur 19.729. Nottingham Forest tapaöi sínum fyrsta leik á keppnistímabilinu gegn Southampton og var það mest Peter Shilton aö þakka sem nú leikur meö Southamton. Hann lokaöi markinu alveg síöasta hálf- tímann en þá voru Forest-leik- mennirnir í stanslausri sókn. Danny Wallace skoraöi eina mark leiksins á 56. mín. og var þaö hálf- klaufalegt hjá markveröi Forest því skotið var laust og rétt komst inn fyrir línuna. Áhorfendur 14.626. Vörn Watford framdi nokkurs konar sjálfsmorö þegar þeir skor- uöu tvö sjálfsmörk í leik liösins viö Coventry en þeir síöarnefndu sigr- uöu í leiknum 3—2. lan Bolton og Pat Rice sáu um aö skora sjálfsm- örkin en Terry Gibson (áöur í Tott- enham) skoraði þriöja markiö af miklu haröfylgi því hann lá á jörö- inni þegar hann náöi aö skjóta. John Barnes og Dick Jobson skor- uöu fyrir Watford, róttum megin. Áhorfendur 15.533. Sunderland og Norwich geröu jafntefli, 1 —1, og voru bæöi mörk- in skoruö í síöari hálfleik. Keith Bertschin kom Norwich yfir á 56. mín. meö skallamarki en Colin West jafnaði metin skömmu síöar eftir aö hann fékk stungubolta inn fyrir vörn Norwich. Áhorfendur 17.057. Everton maröi 1—0 sigur á Stoke þegar liöin áttust viö um helgina. Graemer Sharp skoraöi eina mark leiksins í fyrri hálfleik og þrátt fyrir stanslausa sókn Stoke tókst þeim ekki aö skora hjá geysi- sterkri vörn Everton. Knatt- spyrnu- úrslit England 1. deild: Arsenal — Luton 2—1 Aston Villa — WBA 4—3 Everton — Stoke 1—0 Ipswich — Tottenham 3—1 Leicester — Notts C. 0—4 Man. Utd. — QPR 3—1 Nott. For. — Southampton 0—1 Sunderland — Norwich 1—1 Watford — Coventry 2—3 West Ham — Birmingham 4—0 Wolves — Liverpool 1—1 2. deild: Barnsley — Fulham 3—0 Blackburn — Huddersfield 2—2 Carlisle — Cambridge 0—0 Charlton — Cardiff 2—0 Chelsea — Derby 5—0 C. Palace — Man. City 0—2 Grimsby — Shrewsbury 1—1 Leeds — Newcastle 0—1 Oldham — Brighton 1—0 Portsmouth — Middlesb. 0—1 Swansea — Sheff. Wed. 0—1 3. deild: Bolton — Wimbledon 2—0 Bournemouth — Preston 0—1 Brentford — Millwall 2—2 Exeter — Walsall 0—1 Hull — Burnley 4—1 Newport — Bristol R. 2—1 Orient — Bradford 2—0 Oxford — Lincoln 3—0 Plymouth — Wigan 0—0 Port Vale — Scunthorpe 0—0 Sheff. Utd. — Gillingham 4—0 Southend — Rotherham 2—2 4. deild: Aldershot — Hereford 1—4 Blackpool — Reading 1—0 Bristol C. — Mansfield 4—0 Chester — Northampton 1—1 Chesterfield — Swindon 1—0 Darlington — Colchester 0—2 Doncaster — Wrexham 3—0 Halifax — Torquay 2—2 Petersborough — Hartlepool 3—1 Rochdale — Crewe 1—0 Stockport — York 0—2 Tranmere — Bury 1—1 Holland ÚRSLIT leikia i 1. deildinni í Hollandi um síðustu helgi urðu þessi: Excels. Rotterd. — FC D. Bosch 3—1 R. JC Kerkrade — Sparta Rotterd 2—2 PSV Eindhov — DS 79 Dordr 5—0 A2 67 Alkmaar — FC Utrecht 0—1 GA Eagles Dev. — Willem 2 Tilb. 4—6 Ajax Amsterdam — PEC Zwolle 4—2 FC Groningen — Volendam 4—1 Haarlem — Helmond Sport 3—0 Feyen. Rotterd. — Fortuna Sit. 5—2 Staðan í 1. deild f Hollandi: Feyenoord 3 3 0 0 14—5 6 PSV 3 3 0 0 9—0 6 Ajax 3 2 1 0 10—3 5 FC Groningen 3 2 1 0 9—5 5 Roda JC 3 1 2 0 5—3 4 Sittard 3 1 1 1 8—7 3 Zwolle 3 1 1 1 8—5 3 AZ67 3 1 1 1 3—2 3 GA Eagles 3 1 1 1 8—8 3 Haarlem 3 1 1 1 4—4 3 FC Utrecht 3 1 1 1 2—3 3 Sparta 3 0 2 1 3—4 2 Excelsior 3 1 0 2 3—6 2 Willem 2 3 1 0 2 3—6 2 Helmond 3 0 1 2 3—9 1 Voldendam 3 0 1 2 3—9 1 FC Bosch 3 0 1 2 3—9 1 DS 79 3 0 1 2 2—9 1 Þrjú ný heimsmet Sydney Mare fré Bandaríkjun- um setti nýtt heimsmet í 1500 metra hlaupi í Köln um helgina þegar hann hljóp vegalengdina á 3:31,23 mínútum en Ovett átti gamla metið og hann er ákveðinn í aö hnekkja þessu meti Maree strax í þessari viku. Árangur Mar- ee er þeim mun athyglisverðari fyrir það aö hann hljóp keppnis- laust síðasta hringinn en þá var hann búinn að stinga keppinauta sína af. Frakkinn Pierri Wuinon setti einnig nýtt heimsmet í Köln en hann stökk yfir 5,82 metra í stang- arstökki og bætti fyrra met Poly- akov frá Sovétríkjunum sem hann setti árið 1981. Þá setti rússneska stúlkan Tam- ara Bykova nýtt heimsmet í há- stökki kvenna, fór yfir 2.04 m. Gamla metið var 2,03 m.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.