Morgunblaðið - 30.08.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.08.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983 43 Sími 78900 Frumsýnir National Lampoon’s Bekkjar-klíkan iÁMpéenre 1 ' , haslessdass *. fhanthisdass. ’ ii Splunkuný mynd um þá frægu Delfa-kliku sem kemur saman til gleðskapar til að fagna tíu ára afmæli, en ekki fer allt eins og áætlað var. Matty Stmons framleiöandi segir: Kómedían er best þegar hægt er að fara undir skinniö á fólki. Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furat, Fred McCarren, Miríam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndin er tekin f Dolby Stereo og aýnd f 4ra ráaa Staracope Stereo. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Einvígið (The Challenge) Ný og mjög spennandl mynd um einfara sem flækist óvart inn í stríð á milli tveggja | bræðra. Myndin er tekin í Jap- an og Bandaríkjunum. Aðal- hlutv.: Scott Glenn, Toahiro I Mifune, Calvin Jung. Leikstj.: | John Frankenheimer. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney-mynd, bæði leikin og teiknuö. Sýnd kl. 3 og 5. SALUR3 Utangarðsdrengir (The Outaídera) Aðalhlutverk: C. Thomaa Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrich Swayze. i Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bðnnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp I Dolby Stereo. Svartskeggur Sýnd kl. 3. Atlantic City I Frábær úrvalsmynd útnefnd tM I 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt I Lancaater, Suaan Sarandon. | Leikstj.: Louia Malle. Sýnd kl. 9. B]B]ElgB]gE]E]jgB]E]E]E]E]E]E]E]G]B]BlEfl I Sigtútt I Bl ^ Bl Bl Bingó i kvöld kl. 20.30. Bl |{ Aðalvinningur kr. 12 þúsund. |j E|E]E]E1E1E]E]E]E]E]E]E)E]E]E]E]E]E)E]E1E1 HÖTEL BORG DR JÓN ÓTTAR RAGNARSSON 'PALL ARNASON YFIRMATSVEINN QAFVERÐ BLANDAÐ SALAT í FORRÉTT MARINERAÐ LAMBAKJÖT í EIGIN SOÐI MEÐ BRÚNUM HRÍSGRJÓNUM, BROKKOLI GULRÓTUM OG SÍTRÓNU. LJÚF HOLLUSTUMÁLTÍÐ Á AÐEINS KR. 198. f einni hollustumáltíð eru um það bil 400 hitaeiningar, nœgilegt til þess að þú verður vel men(ur) en ekki svo mikið að þú sofnir við matarborðið. Um næringargildið er ekki að efast, dr. Jón Óttar Ragnarsson lagði á ráðin með samsetningu ríttanna, í samráði við Pál Ámason yfirmatsvein. NJOTIÐ KDNUNGLEGRAR MÁLTIÐAR BORGARINNAR HOLLUSTUMALTIÐ DAGSINS rrm imini Hittu naglann á höfuðið með handverkfær- um frá okkur. Við bjóðum úrvai af handverk- færum, rafmagnsverkfærum, málningarvör- um, lími, þéttiefnum, lökkum, skrúfum, boltum, róm, lyklaefni, penslum, lásum, læsingum, og fl. fl. Okkar verð er þér hagstætt. Komdu í heimsókn. PPBUÐIN VID HÖFNINA LH9LLyW8QD í kvöld er ofsagott stuö í Hollywood og stelpurnar úr Björkunum sýna súpergott atriði. Gunni í diskóinu. Mætum öll IHOUJWOOO ÓÐAL og ekkert annað Opiö í kvöld frá kl. 18—01. Aðgangseyr- ir kr. 80. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.