Morgunblaðið - 30.08.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983 21
CHARLIE NichotM var twtja Ara-
enal þegar þeir sigrudu Wolves á
útivelli, 2—1. Nicholas skoraöi
bæöi mörk Arsenal ( leiknum,
það fyrra á 25. mín. og þar jafnaði
hann metin því Wayne Clarke
skoraði strax á fyrstu mín. leiks-
ins fyrir Úlfana. Seinna mark
Nicholas var úr vítaspyrnu eftir
að hann hafði veriö felldur í víta-
teignum og eru Arsenal og West
Ham nú með forustu í deildinni.
44.000 áhorfendur urðu vitni að
því þegar Man. United tapaöi sín-
um fyrsta leik í tvö ár á heimavelli
sínum, Old Trafford, fyrir Notting-
ham Forest. Leiknum lauk meö
sigri Forest 2—1 eftir aö United
haföi haft forustu 1—0 í hálfleik.
Kevin Moran skoraði mark United
en Viv Anderson og Peter Daven-
port tryggöu Forest sigur.
Úrslit leikja urðu annars lem hér
segin
Aston Villa — Sunderland 1—0
Everton — West Ham 0—1
Man. United — Nottingh. Forest 1—2
Southampton — QPR 0—0
Wolves — Arsenal 1—2
2. deild:
Cardiff City — Manchester City 2—1
Leeds — Brighton 3—2
Newcastle — Shrewsbury Town 0—1
• Þaö var mikil gleöi í búningsklefa Skagamanna eftir sigurinn á sunnudaginn í bikarkeppninni. Kampa-
vínið rann í stríöum straumi um allt og hluti af því fór í bikarinn eftirsótta. Þaö var margt um manninn í
klefanum eftir leikinn, bæöi voru þar leikmenn, stjórnarmenn ÍA og áhangendur liösins, sem studdu vel við
bakið á sínum leikmönnum á meöan á leiknum stóö. Sjá nánar um leikinn á bls. 22, 23, 34 og 25.
Morgunblaóiö/Frtöþióf ur.
Svona eiga bikarleikir að vera:
Ólýsanleg stemmning
var í stúkunni
ÞAÐ VAR SVO sannarlega kitlandi stemmning hjá þeim rumlega 5
þúsund áhorfendum, sem horföu á úrslitaleik ÍA og ÍBV í bikarkeppn-
inni á sunnudaginn. Mikill undirbúningur haföi veriö hja áhangendum
beggja liöa. Fylking Skagamanna haföi komiö sér fyrir ofarlega í miöri
stúkunni á vellinum og þar var fánum veifaö og hengdir höföu veriö
upp stórir borðar þar sem á stóð: „Áfram ÍA“ og „Áfram Skagamenn".
Þá haföi lítil brúöa veriö hengd upp í rjáfur stúkunnar og átti hún
greinilega aö tákna Eyjamenn ...
Neöst í stúkunni höföu áhang-
endur ÍBV komið sér fyrir og voru
þeir greinilega öllu færri enda um
langan veg aö fara til þess aö
sækja þennan mikilvæga leik. Á
hvítum lökum sem þeir höföu meö-
feröis mátti meðal annars lesa:
„Tökum sementspokana frá Akra-
nesi“. Vígorö voru hrópuö á milli
hópanna og borðunum með slag-
oröunum mikið veifaö.
Víöa mátti sjá pytlur ganga á
milli manna og sopið á svona rétt
til aö ylja sér í súldinni. Sumir
höföu þó greinilega byrjaö full-
snemma og voru vel viö skál.
Valdajafnvæginu í knattspyrn-
unni haföi greinilega veriö raskaö.
Tvö utanbæjarliö léku til úrslita í
bikarnum. Og áhorfendur af höf-
uöborgarsvæöinu tóku því ekki
eins mikinn þátt í stemmningunni
aö þessu sinni. En fylgdust greini-
lega vel meö öllu og var vel
skemmt.
Galvaskir hlupu leikmenn liöan-
na inná, Skagamenn í gulum peys-
um en Eyjamenn alhvítir.
— .Áfram Skagamenn — berj-
ast — þiö eigið leikinn," hrópuöu
stuöningsmenn þeirra úr stúkunni
þegar liöin gengu inná.
„Skaginn er meö skítalykt og
getur ekki neitt,“ heyröist frá ein-
um aödáenda Eyjamanna í stúk-
unni.
Leikurinn var flautaöur á og vart
mátti á milli sjá hvort meira gekk á
í stúkunni eöa á sjálfum vellinum.
Margraddaö sungu aödáendur ÍA í
stúkunni — „Viö viljum boltann í
mark, Skagamenn"; býsna öflugur
kór. Skildi hann hafa æft lengi fyrir
leikinn? „Tala saman, Skagamenn,
látiö ekki lundapysjurnar taka ykk-
ur.“ Stöku sinnum veröur leik-
mönnum ÍA á mistök þá snúa Eyja-
menn sér viö í stúkunni og úa ægi-
lega á aödáendur ÍA og hlæja um
leiö tröllslega. Stöku sinnum hrasa
leikmenn ÍBV og þá veröur taum-
laus gleöi í herbúðum Skaga-
manna.
Eyjamenn skora og þá fyrst
sýna aödáendur Eyjamanna sitt
rétta andlit. „Hverjir eru bestir
—ÍBV — ÍBV — ÍBV,“ og boröan-
um meö „Tökum sementspokana"
er óspart veifað fyrir framan hiö
harösnúna liö frá Akranesi, sem
lætur engan bilbug á sér finna
þrátt fyrir markiö og hrópar
„Skagamenn — Skagamenn" hátt
og snjallt. Þegar liöin ganga til
búningsherbergja eftir aö flautaö
var til hálfleiks fá leikmenn mikiö
klapp. Enda hafa þeir staöiö sig
vel.
• Stuöningsmenn ÍA voru mjög fjölmennir og létu vel f sér heyrs á vellinum. Hér má sjá lítinn hluta þeirra.
Ljósm. Mbl./Friöþjófur Helgason.
Síöari hálfleikur hefst. Heiöurs-
gesturinn Albert Guömundsson er
búinn aö koma sór aftur fyrir í
stúkunni, reykir stóran vildil og er
spekingslegur á svip.
„Ég trúi þessu ekki, ætlum viö
ekki aö jafna leikinn, ég hreinlega
dey,“ segir ung kona í miklum
ham. Loks kemur sprengingin.
Höröur jafnar og Skagamenn í
stúkunni tryllast af fögnuöi, faöm-
ast og kyssast og súpa á. Á leik-
vellinum faömast leikmenn og
kyssast líka, þaö fylgir.
Tómas kemst í dauöafæri og er
nálaagt því aö skora. „Nú er öllu
íslandsmet hjá Jóni
Jón Diðriksson langhlaupari úr
UMSB setti enn eitt íslandsmet
um helgina er hann hljóp 3.000
metra á 8:05,63 á miklu stórmóti í
Köln í Vestur-Þýzkalandi á
sunnudag.
Jón átti sjálfur eldra metiö á
þessari vegalengd, en þaö var
8:09,2, sett í apríllok 1979 í Trois-
dorf í V-Þýzkalandi.
„Takmarkiö var aö hlaupa undir
átta mínútum, svo þetta gekk ekki
alveg nógu vel. Hélt áætlun fyrstu
2000 metrana, sem ég hljóp á
5:19, en þá gat ég ekki lengur bætt
viö mig,“ sagöi Jón í samtali viö
Mbl.
Jón var meö fremstu mönnum
fyrstu 3—4 hringina, en missti þá
af aöalhópnum og dróst afturúr.
Sigurvegari varö Thomas Wess-
inghage, sem hljóp á 7:42, eftir
hörkukeppni viö Kenýumanninn
Waigwa, ítalska heimsmeistarann í
10 km, Alberto Cova, og Finnann
Vanio.
Á mótinu voru sett heimsmet í
1.500 metrum og stangarstökki.
Áhorfendur voru 60 þúsund og
völlurinn því þéttsetinn. Jón keppir
væntanlega í 1.500 metra hlaupi í
Koblenz á morgun, en þar mun
brezki hlaupagarpurinn Steve
Ovett ætla aö endurheimta heims-
metiö í 1.500 metrum, aö eigin
sö9n' - ágás.
• Jón Diöriktson
lokið,“ segir einn Skagamaöurinn
og grípur um höfuö sér. En boltinn
fer framhjá og manninum léttir
óskaplega.
Loks kom sigurmarkiö eftir
langan leik. Framlengt haföi veriö.
Þá gekk allt af göflunum, vara-
menn og stjórnarmenn ÍA láta öll-
um illum látum á vellinum, Svein-
björn markaskorari hleypur í átt til
stúkunnar, baöar út öllum öngum
og er ákaft fagnaö. Eyjamenn eru
niöurlútir. Sigur ÍA er í höfn. Þaö
hjálpar lítiö þó kveikt sé í einum
litlum ÍA-fána. Lögreglan kemur
áöur en hann brennur upp. Albert
kemst varla aö í hátalaranum þeg-
ar hann ætlar aö afhenda verö-
launin, slík eru fagnaöarlæti stuön-
ingsmanna ÍA. Þau heyrast alla
leið uppá Suöurlandsbraut. Áfram
er haldið í búningsklefanum. Þar
flýtur kampaviniö. Gleöin er mikil.
Þeim pörupiltum sem dreiföu
þeirri leiöinlegu tilkynningu um aö
jaröarför ÍA færi fram á Laugar-
dalsvellinum fyrir leikinn varö ekki
aö ósk sinni. Stjórn knattspyrnu-
deildar ÍBV margtilkynnti aö orö-
sendingin væri ekki á þeirra veg-
um. En jafnframt var óskaö nær-
veru sem flestra viö útför ÍA.
Prakkarastrik sem var algjör
óþarfi.
Allir skemmtu sér hiö besta. Vist
er aö aödáendur ÍA og ÍBV stóöu
sig frábærlega vel og áttu sinn
stóra þátt í því að umgjörö bikar-
leiksins í knattsþyrnu varð eins
skemmtileg og raun bar vitni.
— ÞR
íslendingaliðin
áfram í Belgíu
Anderlecht métti þakka fyrir aö vera ekki
slegið út úr bikarkeppninni í Belgíu þegar
þeir mœttu 3. deildar liöinu Bornem. Þeir
möröu sigur, 1—0, og var þaö Vandenberg
•em skoraöi þaö ettir góöa sendingu frA Arn-
óri. Antwerpen átti einnig í hinu mesta basli
meö sína andstaaöinga, sem voru Eisden.
Þaö var aldrei spurning um hvort liöið vasri
sterkara á vellinum en leikmönnum Ander-
lecht gekk erfiölega aö skora og sigruöu aö-
eins 1—0.
Waterschei sigraöi einnig, 1—0, og var þaö
Vligen sem skoraöi markiö en Lárusi Guö-
mundssyni tókst ekki aö skora þrátt fyrir
góö fasri sem hann fékk i leiknum. SC
Brugge, liö Sasvars Jónssonar, sigraöi 4—0 i
sínum leik en annars uröu helstu úrslit þessi:
Lokeren — Tienen 7—0
Beveren — Hannut 7—1
Bornem — Anderlecht 0—1
P. Eisden — Antwerpen 0—1
Bergen — Waterschei 0—1
Diegem — SC Brugge 0—4
Menen — FC Brugge 1—3