Morgunblaðið - 30.08.1983, Síða 32

Morgunblaðið - 30.08.1983, Síða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983 raomu- ípá HRÚTURINN )1 21.MARZ—19-APRlL ÞetU er ekki sérlega góður dag ur því einhver fjárhagsvanda mál eru að angra þig, þú ættir því að hugsa áður en þú fram kvæmir og ræða málin við vin sem á kannski góð ráð. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Eitthvað virðist ganga illa hjá þér í starfi eða í nánum sam skiptum við aðra í dag. Þér líkar illa við afskiptasemi sem þér finnst ekki vera ástæða til að vera með. k TVÍBURARNIR 21. MAl —20. JÚNl Heilsan er ekki upp á sitt besta SYO þú skalt reyna aft fá eins mikla hvfld og hægt er. Þd fnró mjög góða hugmynd eða leysir vandamál sem hefur angrað þig. KRABBINN - ■' 21. JÚNl-22. JÚLÍ Þér finnst fjármálin ekki í nógu góðu ástandi, reyndu að finna einhverja lausn á þeim. Ef þér finnst þú ekki hafa nóg úthald skaltu reyna að hvfla þig. í«ílLJÓNIÐ JÍILl-22. ÁGÚST Ástarmálin ganga ekki eins og þú hafðir óskað en þaó veróur að hafa sinn gang. I’u munt samt sem áóur fá einhverjar góóar fréttir eóa vinna í keppni. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Gættu þess að þarfir heimilisins og starfsins rekist ekki á. Þú færð mjög góðar fréttir sem bjarga fjármálum þínum. Eyddu ekki of miklu og gættu hófs í mataræði. VOGIN PElJSj 23.SEPT.-22.OKT. Þú gætir fengið skilaboð sem þú skilur ekki að öllu leyti, eða verður fyrir einhverjum von- brigðum. Skoðaðu málin í réttu Ijósi og þér finnst allt ganga betur. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Gættu þess að vera ekki of kærulaus í starfi þínu og reyndu að halda betur í aurana. Þú ætt- ir að snúa þér meira að námi sem þú hefur gagn og gaman af. B0GMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ef þú ert á ferðalagi ættir þú að fara varlega og forðastu rifrildi við vini þína. Eyddu meiri tíma með vinum sem þú getur treyst eða bjóddu maka þínum út að borða. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Gættu þess að ofreyna þig ekki of mikilli vinnu. Kæddu málin við maka þinn og þú kemst að því að það er hægt að leysa vandann á auðveldan hátt. Wí§ VATNSBERINN ■<-:•=** 20 JAN.-18. FEB. Dagurinn er ekki eins og þú bjóst við hvorki heima né á vinnustað. I»ú getur forðast fólk sem fer í taugarnar á þér með því að vera heima í kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þig langar til að taka það rólega heima í dag en óvæntir gestir, leiðinlegar fréttir eða starfið veldur einhverjum þrýstingi. Reyndu að finna tíma til að vera ein(n). X-9 JTþó/ésf ' 1 k ’íi/óf/AtA'* Bk >4 MANHfA vi&ro nú, Þ/rr/^ ’/>// off'Jitmt/fir //afa Áb/n/staJ 'fótf tsar pQc/ /rt/ w .7 /Aófy Áf/rnt \ 9fofnl//fi/i/irjy ^h/AA/// l/2£P HAtTfO f BAAND ' M '"rtfMfrn/.' ©kfs/Bulls £fPÓS£ó// /*£/* o£T»* /tt> /C0RM6AN/ ....■■J.Vf.1.1.? ■■■1..11.1.1.1......-- ... ........ DYRAGLENS LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Þad er klikkun að sitja allan „Þú ert sætur“, Of lítið. daginn við vatnið og veiða hrós... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þegar andstæðingarnir hafa gerst svo djarfir að segja tvo liti, en þú og makker virðast eiga nægan styrk í þrjú grönd, er skynsamleg regla að segja þann lit andstæðinganna sem styrkur er í. Þessar þriggja granda þreifingar geta verið býsna viðkvæmar, og því er mikilvægt að enginn vafi leiki á um merkingu sagna. Norður ♦ G75 VKG2 ♦ K3 ♦ Á9875 Vestur Austur ♦ ÁK10964 ♦ 83 V 4 V Á109853 ♦ 65 ♦ 982 ♦ G1043 ♦ D6 Suður ♦ D2 VD76 ♦ ÁDG1074 ♦ K2 Vostur Norður Austur Suður — — — I tígull 1 spaði 2 lauf 2 hjörtu 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass ? Jæja, hvað finnst þér að suður ætti að segja í þessari stöðu? Varla getur hann leyft sér að segja þrjú grönd með drottninguna aðra, þegar makker hefur neitð spaðafyr- irstöðu. Því vissulega hefur norður neitað fyrirstöðu í spáða. Hann hefði sagt þrjú grönd með fyrirstöðu í báðum íitum andstæðinganna. En norður gæti átt hálfa fyrirstöðu, og það er sjálfsagt fyrir suður að kanna það mál með því að segja þrjá spaða. Og þá segir norður þrjú grönd. Eru þetta ekki fullkomlega rökréttar sagnir? Þriggja hjarta sögn norðurs er raun- verulega spurning til suðurs um það hvort hann verji spað- ann. Og norður segist gera það að hálfu leyti, en þurfi lítils- háttar aðstoð sem suður getur veitt. Umsjón: Margeir Pétursson Þeir lesendur sem nasasjón hafa af byrjendateóríu átta sig líklega fljótt á því að þessi staða hlýtur aðhafa komið upp úr drekaafbrigðinu í Skilil- eyjaarvörn. Hvítt: Schneider. Svart: Lind, sænska meistara- mótinu í sumar: 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - g6, 6. Be3 - Bg7, 7. f3 - Rc6, 8. Dd2 - 0-0, 9. 0-0-0 - Rxd4, 10. Bxd4 - Be6, 11. Kbl - Dc7, 12. h4 - Hfc8, 13. h5 - Rxh5?!, 14. Bxg7 - Kxg7, 15. g4 - Rf6,16. Dh6+ - Kg8, 17. e5! — dxe5,18. g5 — Rh5. 19. Hxh5! — gxh5, 20. Bd3 — e4, 21. Rxe4 — Df4, 22. Rf6+! — exf6, 23. Bxh7+ — Kh8, 24. Bf5+ og svartur gafst upp. Eftir 24 ... Kg8, 25. Dh7+ - Kf8, 26. gxf6 er hann óverjandi mát. Glæsileg skák hjá Schneider!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.