Morgunblaðið - 07.09.1983, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1983
í DAG er miövikudagur 7.
september, sem er 250.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 06.22 og
síödegisflóö kl. 18.41. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
06.25 og sólarlag kl. 20.24.
Sólin er í hádegisstaö í Rvík
kl. 13.26 og tungliö í suöri
kl. 13.59. Nýtt tungl kviknar
kl. 02.35. (Almanak Háskól-
ans.)
Gnótt fridar hafa þeir er
elska lögmál þitt. (Sálm.
119, 165.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 ófýsi, 5 grastotii, 6
sönglar, 9 óðagot, 10 tónn, 11 trylitur,
12 op, 13 bleyta, 15 fiskur, 17 dægrié.
LÓÐRÍiTT: — 1 torfleióió, 2 boróum,
3 væl, 4 skrifa, 7 peninga, 8 flýti, 12
lögmaett, 14 lögmett, 14 glöó, 16 róm-
versk tala.
LAUSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU:
LÁRÍTT: — 1 þaka, 5 ofar, 6 kæta, 7
ss, 8 kiðum, 11 eó, 12 Rán, 14 gjir, 16
gataði.
l/M>RÉTT: — 1 þakskegg, 2 kotió, 3
afa, 4 hrós, 7 smá, 9 iója, 10 urra, 13
mói, 15 áL
ÁRNAÐ HEILLA
7 PT ára afmaeli. í dag, 7.
• sept., verður 75 ára
Daníel Ingvarsson, Dalbraut 21,
hér í Reykjavík. Hann verður
að heiman.
ára afmæli. f dag, 7.
I U þ.m., er sjötug frú Lov-
ísa Pálsdóttir, Háholti 17, á
Akranesi. Hún dvelst um þess-
ar munir í Sjúkrahúsi Akra-
ness. Eiginmaður hennar var
Valgeir Sigurðsson, húsgagna-
smiður, en hann er látinn fyrir
allmörgum árum.
A MORGUN, fimmtudag
hefst vestur á fsaftrAi 1.000
km ganga á skíðum —
hjólaskíðum. Hún mun
standa yfir 1 fjóra sólar-
hringa alls. Vestfirska
fréttablaAió segir frá þessu.
Sjö skíAagöngumenn taka
þátt í göngunni. Verður
leiðin sem gengin verður
frá Silfurtorgi þar í bænum
og inn á flugvöllinn. Til
þess að leggja 1.000 km að
baki sér verða skíðagöngu-
mennirnir sjö að ganga
þessa leið 11 sinnum hver,
sem alls gerir 143 km pr.
mann, segir Vestfirska
fréttablaðið. — Tilgangur-
inn með þessari maraþon-
göngu er að afla peninga
fyrir æfinga- og keppnisferð
ísfirskra skíðamanna til út-
landa nú í vetur. Göngunni
verður þannig háttað að í
hverri hinna 11 umferða
gengur hver skíðamaður frá
Silfurtorgi inn á fiugvöllinn
og til baka og sá næsti tek-
ur svo við þar á torginu.
3W
^>f°G MútíD
Verða þessi seftlar ekki bara fjólubláir draumar fyrir okkur gófti, — eins og Akrafjall og Skarðsheiði.
FRÉTTIR
HEISLUFARIÐ. f fréttatil-
kynningu frá skrifstofu
borgarlæknis um heilsufarið
í Reykjavík í júlímánuði sl.,
samkvæmt skýrslum 9
lækna og læknavaktar, seg-
ir svo um tilfellafjölda
hinna einstöku sjúkdóma.
Influenza 5
Lungnabólga 6
Kvef, hálsb., lungna-
kvef o.fl. 628
Streptokokkahálsbólga,
skarlatsótt 24
Einkirningasótt 2
Kíghósti 1
i Hlaupabóla 10
Rauftir hundar 3
Hettusótt 4
Iðrakvef og niðurgangur 65
Önnur matareitrun 1
Kláði 19
Lúsasmit 12
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRAKVÖLDkom Mánafoss
ekki til Reykjavíkurhafnar.
Við settum hann á undan
áætlun, því hann var væntan-
legur í gærkvöldi. f fyrrakvöld
lagði Hvítá af stað til útlanda
og hafrannsóknaskipið Arni
Friðriksson lagði af stað í leið-
angur. í gærmorgun kom
Askja úr strandferð. Togarinn
Ögri kom inn af veiðum til
löndunar. í gærkvöldi lagði
Laxá af stað til útlanda. Tog-
ararnir Snorri Sturluson og
Engey héldu aftur til veiða.
LUS!
ÞEGAR þessi skýrsla er
skoðuð rekur lesandinn
einna helst augun í það sem
heitir á skýrslunni lúsasmit.
— Hér mun þó ekki vera
um að ræða neinn smitsjúk-
dóm af völdum lúsa, heldur
aðeins um að ræða þau til-
felli þar sem lýs hafa fund-
ist á sjúklingum. Er þá ekki
gerður greinarmunur á því
hvort um er að ræða höfuð-
lús eða flatlús. — Eins og
kemur fram í skýrslu borg-
arlæknis eru lúsatilfellin 12
í júlí. — Þau koma líka
fyrir í heilsufarsskýrslum í
maí og júnf, en eru þá að-
eins færri. — Svona mörg
lúsatilfelli í einum einasta
mánuði eins og í júlímán-
uði, þykir læknum óvejulegt
nú á timum.
KvðM-, luutur- og hulgarþjónusta apótskanna f Reykja-
vík dagana 2. sepfember tll 8. september, aö báðum
dögum meótöldum, er í Laugarnesapótaki. Auk þess er
Ingótfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónasmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þrlöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírtelni.
Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum,
en hægt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
aimi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyöarþjónusta Tannlæknafélags fslands er i Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
aþótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opln
vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi Isekni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardógum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 efllr kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöidln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudagakl. 13—14.
Kvenneethvsrf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjói og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa
Bárug. 11, opln daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-semtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítelinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30 Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn 1
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvlt-
abandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingsrheimili
Reykjavíkur: Alla - daga kl. 15.30 til kl. 16.30 —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópevogshætió: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsetaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30-20.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga ki. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aóalbygglngu Háskóla jslands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þelrra velttar i aöalsafni, síml 25088.
bjóóminjasafnlð: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnlg opiö
á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þrlöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þlngholtsstrætl 27, sími 27029. Oþlö alla daga kl. 13—19..
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAN —
afgreíösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, Frá 1. sept — 31. april
er elnnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendlngarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept —30. apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s.
36270. Vlökomustaöir viös vegar um borglna.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns-
delld lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö i
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö Irá 4. júli í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABlLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húaið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. ‘— Sýningarsallr
14-19/22.
Arbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30—18.
Áagrímaaafn Bergstaöastrætl 74: Oplö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jónaaonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóna Siguróssonar i Kaupmannahðfn er opiö miö-
vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tli 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö fré kl. 7.20—17.30.
A sunnudðgum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braióholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl um gufubðö og sólarlampa
í afgr. Síml 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Veafurbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma sklpt mllli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug i Mosfellseveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml
fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Siml 66254.
Sundhðll Kaflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga
20—21.30. Gufuþaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og mlövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
k|. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyrl síml 96-21840. Slglufjöröur 98-71777.
bilanavakt
Vaklþjónuafa borgaratofnana. vegna bllana á veitukerfl
vatna og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 tll kl. 8 í síma 27311. I jmnnan sima er svaraö allan
sólarhrlnglnn á heigldögum. Rafmagnaveitan hefur bll-
anavakt allan sólarhrlnglnn í síma 18230.