Morgunblaðið - 07.09.1983, Page 21

Morgunblaðið - 07.09.1983, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1983 21 Framskrið jökla fer vaxandi Ef svo gengur sem horfír er stutt í það að mælinganiðurstöður staðfesti vöxt jökla hér á landi. í lok ágústmán- aðar 1982 huldi snæhetta síðasta vetr- ar jöklana óvenju langt niður eftir. Sýnir það hvert stefnir. Einkum var snjór síðasta vetrar mikill á vestan- verðu landinu, t.d. var Drangajökull hulinn drifhvítum vetrarsnjó, sömu sögu er að segja af Snæfellsjökli. Þetta segir Sigurjón Rist í skýrslu um jöklamælingar haustið 1982. Mælinganiðurstöður sýna greini- lega að framskriðið eykst, 1982 voru 43 jöklar mældir. Jökuljaðarinn sýndi framskrið á 22 stöðum, hélst óbreyttur á þrem stöðum, en hafði hopað á 18 stöðum. Framskriðið mældist samanlagt 594 metrar en hopið 451 metri. Tölur fyrir haustið 1983 eru ekki komnar, en einsýnt þykir eftir árferði að þær muni sýna enn meiri sókn jökla. Árið 1981 voru jöklar komnir í sókn eftir áratuga hop, svo sem skýrt var frá í Mbl. í fyrra. I skýrslunni í Jökli eru birt um- mæli nokkurra mælingamanna, sem sjá um mælingar á hinum ýmsu jökulsporðum. M.a. segir Flosi Björnsson í Kvískerjum um Öræfajökul: f sumar, 26. ágúst, var mælt frá vörðu, sem Helgi Arason í Fagurhólsmýri hafði hlaðið fyrir mörgum árum við Stórhöfða. Frá vörðunni að jökli mældust nú 75 metrar. Næst áður var mælt þarna 23. ágúst 1963, þá voru 265 m að jökli. Hefur jökullinn þannig sigið fram um 190 m á þessu 19 ára tíma- bili. Aksel Piihl tekur fram um Gigajökul í mælingaskýrslu: Jök- uljaðar hefur gengið jafnt og þétt fram síðustu árin og gerir enn. fs- kanturinn er víðast hvar þverhnípt- ur, 10—12 m hár, þar sem hann gengur fram í lónið. Um Snæfells- jökul segir Hallsteinn Haraldsson í Gröf: Snjór síðasta vetrar þekur allan jökulinn. Þetta eru fá dæmi af mörgum, sem að vísu eru nokkuð misjöfn. Gróa Hreinsdóttir Tónleikar í RAGNHEIÐUR Guðmundsdóttir, mezzosópran og Gróa Hreinsdóttir, píanóleikari sækja Skagfírðinga heim um helgina. Þær halda tónleika í Miðgarði á föstudagskvöld kl. 9 og flytja þar Ragnheiður Guðmundsdóttir Skagafirði íslensk og erlend lög og óperuarí- ur. Á laugardag kl. 5 halda þær tónleika í Sauðárkrókskirkju og verða þar á dagskrá bæði andleg og veraldleg lög og óperuaríur. Ég sendi bræörum, ættingjum vinum og vandamönnum alúöar þakkir, fyrir velvild og vináttu, gjafir og kveöjur í tilefni 85 ára afmælis míns hinn 30. ágúst sl. Sigurjón Jóhannsson, fyrrv. yfirvélstjóri, Skeggjagötu 6, Reykjavík. smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kristniboðssamband Samkoma veröur í Kristniboös- húsinu Betaniu, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Skúli Svavarsson kristinboöi tal- ar. Fórnarsamkoma, allir eru vel- komnir.____________________ Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 9.—11. sept. 1. Þórsmörk — Emstur. Gist í Skagfjörðsskála i Langadal. Dagsferö inn á Emstur. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.i. í Laugum. 3. Hítardalur — Tröllakirkja. Gist i húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Feröafélag Islands. rí i.ti ÚTIVISTARFERÐIR Helgin 9.—11. september 1. Lakagigar - Eldgjá - Laugar. Fjóröa og síöasta feröin í til- efni þess aö 200 ár eru liöln frá Skaftáreldum. Brottför föstud. kl. 20.00. Svefnpoka- gisting. 2. Þórsmörk. Uppselt. Sfáumst næst Uppl. og farseölar á skrifstof- unni, Lækjargötu 6A s: 14606 (simsvari). Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. Sólþurrkaður salfiskur niöurskorinn eöa heill fiskur. Uppl. í síma 39920. ■ kennsla 1 \ húsnæöi \ c óskast i Aðstoða skólanemendur í islensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason, magister, Hrannarstig 3, simi 12526. 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Rvk. Er 65 ára og skilvísri mánaðar- greiðslu heitiö. Uppl. i sima 50494 og 32626 eft- ir kl. 18. radauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Áskorun til greiöenda gatnageröargjalda í Hafnarfirði Hér meö er skorað á þá, sem eigi hafa greitt gjaldfallin gatnagerðargjöld álögð 1982 og 1983, til Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, að gera full skil nú þegar. Óskað verður nauðungaruppboðs sam- kvæmt lögum nr. 49/ 1951 um sölu lögveöa án undangengis lögtaks á fasteignum þeirra, er eigi hafa lokið greiðslu gjaldanna fyrir 10. október nk. Innheimta Hafnarfjaröarbæjar. Fjármagn í boði Fjársterkir aðilar í kauptúni á Norðurlandi óska eftir að veröa meðeigendur í fyrirtæki, sem gæti hafiö þar starfsemi. Hvers konar atvinnurekstur kemur til greina. Fyrirtækið þarf annaöhvort að vera í rekstri eða geta lagt fram greinagóöar rekstursáætl- anir. Þeir sem áhuga hafa á þessu leggi vinsam- legast nauðsynlegar upplýsingar inn á af- greiöslu Morgunblaðiðsins sem fyrst, merkt: „Noröurland — 3555“. ýmislegt Heimili óskast sem fyrst til að vista þroskaheft barn eina helgi í mánuði. Upplýsingar í síma 25500, á skrifstofutíma (Elísabet). kennsla Námskeiö veturinn 1983—84 I. Saumanámskeið 6 vikur. 1.1. Kennt þriðjud. og föstud. kl. 14—17. 1.2. Kennt mánud. og fimmtud. kl. 19—22. 1.3. Kennt þriðjudaga kl. 19—22. 1.4. Kennt miövikudaga kl. 19—22. II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur. Kennt verður mánudaga, miövikudaga og fimmtudaga ki. 14—17. III. Jurtalitun 4 vikur. Kennt verður mánu- daga og fimmtudaga kl. 19.30—22.30. IV. Matreiöslunámskeiö 5 vikur. Kennt verö- ur mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 18.30—22. V. Matreiðslunámskeið 5 vikur. Kennt verö- ur fimmtudaga og föstudaga kl. 18.30—22. Ætlað karlmönnum sérstak- lega. Stutt matreiðslunámskeið Kennslutimi kl. 13.30—16.30. Gerbakstur Smurt brauö Sláturgerð og frágangur í frystigeymslu Glóöarsteiking Fiski- og síldarréttir Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar Jólavika 5.-9. des. 4. janúar 1984 hefst 5 mán. hússtjórnarskóli meö heimavist fyrir þá sem þess óska. Upp- lýsingar og innritun í síma 11578 mánud. —fimmtud. kl. 10—14. Skólastjóri 2 dagar 3 dagar 3 dagar 2 dagar 3 dagar TÓNLISMRSKÓLI KÓPPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Innritun fer fram 8.—10. sept. að báöum dögum meðtöldum kl. 9—12 og 16—18. Inn- ritað verður á sama tíma í forskóladeildir. Nemendur eru beðnir að láta stundaskrár fylgja umsóknum. Athygli skal vakin á því að meðal annars verður kennt á kontrabassa, obo, fagott, horn og básúnu. Upplýsingar á skrifstofu skólans að Hamraborg 11,2. hæð, símar 41066 og 45585. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Eldri nemendur komi fimmtudaginn 8. sept. nk. milli kl. 16 og 18 og hafi með sér stunda- skrár sínar. Inntökupróf í forskóla fyrir nýja nemendur veröur laugardaginn 10. sept. kl. 14 í æfingasal Þjóðleikhússins. Inngangur frá austurhliö hússins. Væntanlegir nemendur séu orönir 9 ára gamlir og hafi með sér æf- ingaföt. Ekki er nauðsynlegt aö hafa áður stundað nám í ballett. Tímar forskóla eru á mánudögum og fimmtudögum ki. 16.30— 17.30. Kennsla hefst miövikudaginn 14. sept. Skólastjóri. húsnæöi óskast íbúð óskast til leigu Óska eftir að taka góöa íbúð á leigu til legnri tíma nú þegar. Allar uppl. veittar í síma 23735 frá kl. 8—16 daglega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.