Morgunblaðið - 07.09.1983, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1983
30
landsleiki
ÞAÐ ER greinilega mikíll
hugur í þeim atvinnu-
mönnum sem eru staddir hér
í Groningen um að reyna að
koma saman í alla þá lands-
leiki sem framundan eru í
heimsmeistarakeppninni.
i dag ætla þeir aö funda
með KSÍ-stjórnarmönnum
sem hér eru staddir og mein-
ingin er í framtíöinni aö raöa
niöur og semja um landsleiki á
þeim tíma sem atvinnumenn-
irnir eru lausir frá sínum liöum
og sjá sér fært aö koma í leik-
ina.
Eins og viö sögöum frá í
gær eru allir atvinnumennirnir
sem hér eru staddir tilbúnir til
aö koma í Evrópuleikinn gegn
frum á Laugardalsvellinum 21.
september nk. — wt/SH
Basken
hættulegur
Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóa-
manni Morgunblaósina, I Hollandi.
ÍSLENOINGAR þurfa að hafa
góðar gætur á hinum átján
ára gamla Basken, leikmanni
Ajax í leiknum í kvöld.
Þrátt fyrir lágan aldur er
Basken geysigóður leikmaöur,
og er hann talinn efnilegasti
leikmaöur í Hollandi í dag.
Hann er nú markahæstur í 1.
deildinni f Hollandi — hefur
skoraö átta mörk (fimm leikj-
um. — ÞR/SH.
Atvinnu-
mennirnir
vilja koma
í alla
• íslenska landsliðið á æfingu (Groningen í gærdag. Arnór Guöjohnsen með boltann, en aðrir á myndinni eru frá vinstri: Sævar Jónsson, Viðar
Halldórsson, Ásgeir Elíasson, Hafþór Sveinjónsson — og Pétur Ormslev, sem snýr baki í myndavélina. Morgunbiaðíð/símamynd joop Fontira.
Sævar veröur með
Pétur góður af meióslunum og spilar leikinn
Frá Þórarni Ragnarssyni, blaðamanni
Morgunblaðsins, í Hollandi.
í GÆR bættist íslenska landslið-
inu heldur betur liðsstyrkur.
Sævar Jónsson, leikmaður
Cercle Brúgge í Belgíu, hringdi
hingað seint á mánudagskvöld,
og tilkynntí að hann væri tilbúinn
til aö koma í landsleikinn.
Getrauna- spá MBL. •*2 1 S 1 5 Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of tbe World ! 1 S H ! ■1 SAMTALS
Arsenal — Liverpool X X X 2 X X 0 5 1
Aston Villa — Norwich I í í 1 í 1 6 0 0
Everton — WBA 1 í í 1 í 1 6 0 0
Ipswich — Stoke 1 í í 1 í 1 6 0 0
Leichester — Tottenh. X X 2 2 2 2 0 2 4
Nott. For. — QPR X 1 X X X X 1 5 0
Sunderland — South. 2 X X 2 2 2 0 2 4
Watford — Notts County X 1 X 1 X 1 3 3 0
West Ham — Coventry X 1 1 1 1 1 5 T 0
Wolves — Birmingham 1 1 1 X 1 X 4 2 0
Grimsby — Newcastle 2 2 2 2 2 2 0 0 6
Portsmouth — Man. City 2 X 2 2 2 2 0 1 5
Hann kom síöan hingaö tíl
Groningen í gærmorgun — þriðju-
dagsmorgun — og æföi með liðinu
í gær. Sævar kemur því inn í lands-
liöiö í staö Ólafs Björnssonar,
Breiöabllki. Sævar leikur stööu
miövaröar — en Jóhannes Eö-
valdsson veröur „sweeper".
Sævar hafði ekki fengið leyfi hjá
þjálfara sínum aö koma í leikinn —
en belgíska knattspyrnusamband-
iö haföi aftur á móti viljaö aö allir
íslensku atvinnumennirnir fengju
tækifæri til aö fara í leikinn. En
Cercle Brúgge vildi ekki aö hann
færi — og baö KSÍ um leyfi þess
efnis aö hann mætti spila meö
Brúgge, sem er aö leika í deildinni
sama kvöld.
Því undi KSÍ ekki — vildi ekki
gera þaö meö tilliti til hinna strák-
anna sem ieika í Belgíu, og því gat
Sævar komiö til móts viö landsliö-
iö. Ekki er aö efa að hann veröur
mikill styrkur fyrir liöiö.
Pétur Pétursson æfði meö liðinu
í gær og nú er öruggt aö hann
verður meö í leiknum. Eins og viö
höfum sagt frá meiddist hann
nokkuö illa í leik meö Antwerpen
um helgina og hefur veriö í stöö-
ugri læknismeöferö síöan. I hádeg-
inu í gær gaf læknirinn svo grænt
Ijós á Pétur — og var hann mjög
frísklegur á æfingunni í gær.
Forráðamenn Antwerpen eru
ekki beint ánægöir yfir því að Pét-
ur skuli eiga aö leika — þeir
hringdu til Groningen og sögöu aö
Pétur ætti ekki aö leika meiddur.
Þeim var vitanlega svaraö því aö
hann léki ekki meö nema hann
treysti sér sjálfur til þess — og
hann væri oröinn góöur af meiösl-
unum. — ÞR/SH.
Hollendingar í
fremstu röð
Frá Þórarni Ragnarssyni, blaðamanni
Morgunblaðsins, í Hollandi.
ÍSLENSKA landsliðið mætir stór-
veldi í knattspyrnuheiminum í
kvöld er þaö mætir Hollendingum
hér í Groningen í Evrópukeppn-
inni. Hollendingar hafa um langt
árabil veriö meðal fremstu þjóöa
í þessari íþrótt — og léku t.d. tíl
úrslita í heimsmeistarakeppninni
1974 og 1978, en töpuðu í bæði
skiptin.
Það er athyglisvert — og sýnir
vel styrkleika hollenska liösins —
aö liðiö haföi ekki tapaö landsleik
á heimavelli í þrettán ár — 13 ár
— þar til fyrir skömmu. Þá lagöi
geysisterkt liö Frakka þá aö velli,
2:1, og síöasti heimaleikur Hol-
lendinga var gegn Svíum — og
sigruöu Svíar þá 3:0.
Tveir tapleikir í röö eru því orön-
ir staðreynd hjá Hoilendingum, og
sagöi þjálfari liösins í blööunum
hér aö þeir væru staðráðnir f því
aö þriöja tapið yröi ekki aö veru-
leika: þeir væru staöráönir í því aö
sigra íslendinga.
Meöalaldur hollensku leikmann-
anna eru 23 ár — og er liöiö byggt
upp í kringum Ajax, en fimm leik-
menn eru frá því liöi í landsliöinu.
— ÞR/SH.
-\2kóp'uf
V|ósnWna'
idug'e9'a
siðusW
(borömeö
áve n\u
,aodsbraut
Þegar
uppselt
VÖLLURINN sem leíkið verður á
hér í Groningen í kvöld er geysi-
lega breiður og það er alveg
greinilegt að Hollendingar ætla
aö gera allt sem þeir geta til að
teygja sem mest á íslensku vörn-
inni.
Völlurinn tekur einhvers staöar
á bilinu 20 til 25 þúsund manns —
og er þegar uppselt á leikinn. Hér í
Groningen er mikill knattspyrnu-
áhugi og töldu forráöamenn hol-
lenska knattspyrnusambandsins
sig örugglega fá mun fleiri áhorf-
endur hér á þennan leik en t.d. í
Amsterdam eöa í Rotterdam.
— ÞR/SH.