Morgunblaðið - 07.09.1983, Síða 31

Morgunblaðið - 07.09.1983, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1983 31 „Áttum að vinna — sagði Guðni Kjartansson, liðsstjóri U-21 landsliðsins áá „Við lékum mjög vel og áttum að vinna þennan leik,“ sagöi Guðni Kjartansson, liösstjóri ís- lenska landsliðsins í knattspyrnu, skipuöu leikmönnum 21 árs og yngri, eftir leik þess við Hollend- inga í Venlo í Hollandi í gær- kvöldi. Leikurinn endaöi með jafntefli, 1:1, eftir að ísland hafði tekið forystuna á tíundu mínútu. „Forráðamenn KSl sem leikinn sáu sögöu að þetta væri einn besti leikur sem þeir heföu séö hjá þessu landsliöi," sagöi Guöni og var mjög ánægður meö frammi- stööu strákanna. Eins og áöur sagöi náöi ísland forystu strax á 10. mín. Sigurður Grétarsson fékk þá sendingu inn fyrir vörn Hollendinga frá Sigurjóni Kristjánssyni, félaga sínum hjá Breiöabliki, og skoraöi örugglega framhjá markverðinum. Islendingar náöu einmitt forystu gegn Hollendingum er liöin léku fyrri leik sinn í Evrópukeppninni í Keflavík í fyrrahaust — og sá leik- ur endaöi einnig meö jafntefli. Þá jöfnuöu Hollendingar á síöustu minútu leiksins og voru mjög heppnir. Þeir voru einnig heppnir aö ná jafntefli í leiknum í gær — og voru áhorfendur farnir aö baula á þá. Fimm mín. eftir aö Siguröur skoraöi náöu Hollendingar aö jafna. Mark þeirra var gert úr nokkuö vafasamri vítaspyrnu, sem dæmd var á Guöjón Þóröarson, fyrirliöa liösins. Einn Hollendingurinn ætlaöi aö leika á Guöjón, en Guöjón taklaöi hann og sá hollenski hljóp á fæt- urna á fyrirliöanum. „Þetta var svona „professionar víti,“ sagöi Guöni Kjartansson. Síöar í leiknum var Ólafi Þór Magnússyni tvívegis skellt í víta- teig Hollendinganna en í hvorugt skiptiö sá dómarinn ástæöu til aö dæma vítaspyrnu. Óli fékk einnig eitt mjög gott tækifæri en tókst ekki aö skora. Guöni sagði aö í fyrri hálfleikn- um heföu íslensku strákarnir veriö heldur ragir viö aö halda boltan- um, en í þeim síöari heföu þeir ver- iö sterkari en heimamenn. „Við fengum góö færi — og ég er ekk- ert aö skafa af því: viö áttum aö vinna þennan leik, eins og ég sagöi áöan. Strákarnir voru einnig á því og voru þeir mjög ánægöir meö leikinn. Hollendingarnir sögöu m.a.s. sjálfir aö þeir heföu veriö heppnir í seinni hálfleiknum — þannig aö þaö segir alla söguna.” Nú er einn leikur eftir í þessum riöli — Spánn og Holland eiga eftir aö leika á Spáni. Hollendingar eru nú efstir meö fjögur stig, Spánverj- ar eru meö þrjú stig og íslendingar eru meö þrjú stig — hafa tvívegis gert jafntefli viö Hollendinga, og einu sinni viö Spánverja, í Kópa- vogi fyrr í sumar. „Þó aó deilt sé á fótboltann heima á Islandi þurfum viö ekki aö kvíöa framtíöinni því vió eigum nóg af góöum strákum. Framtíöin er því björt. Viö leikum ekki verri fótbolta en lið Hollands og ég veit því ekki hvers vegna menn eru allt- af aö deila á fótboltann heima. Ég veit ekki viö hvað menn vilja miöa,“ sagöi Guöni. Ekki vildi hann gera upp á milli manna í íslenska liöinu, sagöi þá alla hafa staðiö sig mjög vel. „Samheldnin var númer eitt, tvö og þrjú — og eins og fyrirliöinn, Guöjón Þóröarson, sagöi: „Þaö heföi verið gaman aö spila meira meö þessum strákum: þeir voru allir svo ákveönir í aö standa sig vel.“ Viö fórum meö eitt stig hingaö til Hollands — og ég er óánægóur með aö viö skyldum ekki ná aö koma líka meö hitt stig- iö heim meö okkur aftur. Viö stefndum svo sannarlega aö því. Strákarnir voru aö tala um þaö eftir leikinn aö í raun réttri ættu þeir aö vera í efsta sæti riöilsins — jseir heföu veriö þaö óheppnir í báöum leikjunum gegn Hollandi," sagöi Guöni. — SH. Asgeir Sigurvinsson: Megum • Sigurður Grétarsson skoraði mark íslands í gærkvöldi gegn Hol- lendingum í Venlo. Hann fákk sendingu inn fyrir vörnina frá fálaga sínum í Breiöabliksliðinu, Sigurjóni Kristjónssyni, og skoraði örugg- lega framhjá markverði. „Hóflega bjartsýnn" — segir Viðar fyrirliði Halldórsson Fré Þórarni Ragnarssyni, blaöamanni Morgunblaðsins, í Hollandi. „ÞAÐ ER geysilega góður andi í hópnum — og aö sjálfsögöu eru allir staöráönir í að gera sitt besta," sagöi Viðar Halldórsson, en hann verður fyrirliði íslenska landsliösins í leiknum í kvöld. „Þetta er örugglega besta lið sem viö getum stillt upp — þaö þekkja allir orðiö vel til hvers annnars í þessum hóp — þannig aö viö eigum ágæta möguleika á aö standa okkur vel. Ég er þó hóf- Knattspyrna lega bjartsýnn og vil engu spá um úrslit leiksins," sagöi Viöar.ÞR/SH. M fara of geyst í byrjurT Frá Þórarni Ragnarssyni, blaöamanni Morgunblaöains, í Hollandi. „ÞAÐ veröur mjög mikilvægt fyrir okkur að fara ekki allt of geyst af stað í leiknum. Við verðum aö leika af mikilii skynsemi," sagði Ásgeir Sigurvinsson, sem nú leikur sinn fyrsta landsleik ( u.þ.b. tvö ár. „Við veröum að reyna aö halda boltanum eins mikið og mögulegt er — þaö veröur mjög mikilvægt — því viö megum ekki láta stjórna ferðinni í leiknum." — ÞR/SH. „Getum ekki stillt upp sterkara liði“ segir Jóhannes Atlason, landsliðsþjálfari „ÞETTA verður örugglega hörku- leikur, og hann verður örugglega mjög erfiður. En þetta er sterkasta lið sem ísland hefur stillt upp í langan tíma — aö „Akveónir í að standa sig vel lyrir hönd þjóðarinnar — segir Ellert Schram, formaður KSÍ ** minnsta kosti á pappírnum," sagði Jóhannes Atlason, lands- liösþjálfari, í g»r. „Viö getum ekki stillt upp sterkara liöi, og ef okkur tekst vel upp er ekki vafi á því aö viö getum staðið okkur vel. Strákarnir hafa allir veriö mjög frískir á æfingum og þaó er mikill baráttuandi og góö stemmning í hópnum,” sagöi Jóhannes. „Strákarnir eru allir staöráönir í aö gera sitt besta." — ÞR/SH. Ásgeir veróur fyrsti varamaður Fré Þórarni Ragnarttyni, blaóamanni Morgunblaósint, í Hoflandi. ÁSGEIR Elíasson, Þrótti, veróur fyrsti varamaður ( landsleiknum í kvöld. Ásgeir hefur staöiö sig mjög vel á æfingum fyrir leikinn hér í Hoilandi, og sagöi Jóhannes landsliösþjálfari, aö færi eitthvaö úrskeiöis yröi Ásgeir settur inná. — ÞR/SH. íslenska liðið íslenska landsliöíö veröur eins skipað og viö sögöum frá ( gær, nema hvaö Sævar Jónsson kemur inn i stöóu míðvaróar i staó ólafs Björnssonar. Þorsteinn Bjarnason stend- ur í markinu, bakverðir veröa Viöar Halldórsson, sem jafn- framt er fyrirliði, og Ómar Ftafnsson, miöveröir veröa Sævar og Jóhannes Eövalds- son. Miövallarleikmenn veröa Ásgeir Sigurvinsson, Arnór Guöjohnsen, Pétur Ormslev og Pétursson. Atli Eðvaldsson og Lárus Guömundsson veröa í framlínunni. — ÞR/SH Hollenska liðið Hollenska liöiö sem mætir íslendingum í kvöld er frekar ungt aö árum, en meöalaldur þess er 23 ár. Piet Schrijvers, góökunningi okkar islendinga, veröur í markinu. Aörir leikmenn liös- ins eru þessir: frá Ajax eru Koeman, Oþhof, Doeve, Van- en Burg og Basken, frá Feey- enord eru Wyns Rekers, Guilik og Hournana og frá Groningen er Koenan. Frá PSV veröur svo gamla kempan Willy van der Kerkhof. — ÞR/SH Fré Þórarni Ragnarttyni, blaöamanni Morgunblaötint, í Hollandi. „ÞETTA er eitt sterkasta lið sem ísland hefur stillt upp lengi. Nú eru átta atvinnumenn meö og þaö er oröið langt síöan slíkt hef- ur gerst — ef þaö hefur nokkurn tíma veriö,“ sagöi Ellert Schram, formaöur KSÍ, í samtali við Mbl. í gær í Groningen. „Það er mikil einbeitni og áhugi í strákunum og þeir eru ákveðnir í aö standa sig vel fyrir hönd þjóö- arinnar. Þaö er fátt betri og meiri land- kynning en góö frammistaöa gegn þessu sterka hollenska liöi — og stjórn KSÍ er atvinnumönnunum mjög þakklát fyrir hve mikið þeir leggja á sig til aó koma í leikinn. Þeir gera þaö sumir þó að þeir séu meiddir og þrátt fyrir andstööu þjálfara sinna og forráöamanna viökomandi félaga.” — ÞR/SH. Firma- og stofnanakeppni KR í knattspyrnu hefst laugardaginn 17. septem- ber. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast eigi síöar en þriðjudaginn 13. september til framkvæmdastjóra Knattspyrnudeildar KR í síma 27181.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.