Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 Ha ... Hva ... Ný útvarpsstöð? Nei aldeilis ekki. Rás 3 er glæný safnplata sem enginn, já enginn, má láta fram hjá sér fara. Hún kostar sama sem ekki neitt eöa 349, sem er sprenghlægilegt verö. Á Rás 3 eru samankomin öll vinsælustu lögin í dag, eins og sjá má hér fyrir neðan: HLIÐ 1 Karma Chameleon — Culture Club Wings of a Dove — Madness Blindfullur — Stuömenn Red Red Wlne — UB-40 They don’t know — Tracey Ullman Bíldudals grænar baunii — Jolli og Kóla CLUB ESS ENN -^ao ULLMAN KÓLA UT HATS ZE ARIS DITION LGASON GRANT HLIÐ2 Safety Dance — Men Without Hats I.O.U. — Freeze La Dolce Vita — Ryan Paris Candy Girl — New Edition Take your Time — Jóhann Helgason Watching you Watching me — David Grant CULTURE CLUB — Colour by Numbers Þaö er óþarfi aö kynna Boy George og félaga hans, þeir eru löngu landsþekktir fyrir frábæra tónlist og enn bæta þeir skrautfjööur í hatta sína meö sínu nýjasta listaverki er þeir kalla Colour by Numb- ers, sem rauk beint í 1. sæti breska listans í þessari viku. Gerði aðrir betur. Aðrar vinsælar plötur Yazzo - Youartdme Botn Depeche Mode - Construction Time Again The best of UFO Örvar Kristjánsson - Ánægjustund David Bowie - Let's Dance David Bowie - Golden Years The Very Best of the Beach Boys The Moody Blues - The Present Pink Royd - flestar Led Zeppelin - flestar David Bowie - flestar Van Halen - flestar Mike Oldfield — flestar Talking Heads - flestar Deep Purple - flestar Hátft í hvoru - Áfram Heildsöludreifing Robert Plant - The prindple of Moments AC/DC — Rick of the Switch Gary Newman - Warriors Michael Sembello - Bossa Nova Jackson Browne - Lawers in Love New Edition - Candy Girl Johnny Cash - American Superstars Placido Domingo - My Life for a Song The Police - Syncronicity Michaef Jackson - Thriller Etectric Light Orchestra - Street Messages Hot and New - safnplata Streetsounds 4 - safnplata Streetsounds 5 - safnplata Hallbjörn Hjartarson - Kántrý 1 og 2 Bergþóra - Afturhvarf Merry Christmas Mr. Lawrence — OST Þessi plata inniheldur 19 lög úr samnefndri kvikmynd sem sýnd var hér á landi fyrir stuttu. Hér er meöal annars aö finna hið geysivinsæla lag FORBIDDEN COLOURS SíwiTHOUjS^pg Men Without Hats — Rhythm of Youth Þaö kannast allir viö lagiö Safety Dance meö kanadísku hljómsveitinni Men Without Hats. LP plata þeirra Rhythm of Youth er á hraöri leiö upp breska listann enda engin furöa, platan er Góö meö stóru Gee-i. STACE PRESENTATtOM E^OFo Rte hMv «»«■ R H HLJÓMPLÖTUDEILD KARNABÆR Austurstræti 22, Laugavegi 66, stdnorN Símar 85742 og 45800 Rauóarárstíg 16, Glæsibæ, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620. Mezzoforte — Sprelllifandi Þaö hafa fáar plötur fengiö eins mikiö lof gagnrýnenda eins og Sprelllifandi, nýja hljómleikaplatan meö Mezzo. önnur eins geislandi spilamennska og dúndrandi tón- ieikastuö hefur ekki heyrst áöur á íslenskri plötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.