Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Heildsöluútsalan selur ódýrar sængurgjaflr og fl. Freyjugöfu 9. Oplö frá kl. 13—18. Sólargeislinn er sjóöur til hjálpar gömlum bllndum mönnum. Teklö á móti gjöfum og áheitum í sjóðlnn aö Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag Islands. húsnæöi ; / boöi i Til leigu slór 4ra herb. íbúö. Trjágarður, gróöurhús. Tilboö: „Miösvæöls — 0501" sendist Mbl. Sp.K. I.O.O.F. 12 = 16510218VÍ MA. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Mánudaginn 24. október kl. 20.30 efnir Feröafélag Islands f samvinnu viö Islenska Alpa- klúbbinn til kynningar á fatnaðl til vetrarferöa og skíöagöngu- búnaöi, á Hótel Heklu, Rauöar- árstig 18. Torfi Hjaltason og Guöjón 0. Magnússon kynna. Hér gefst gott tæklfæri til þess aö fá upplýsingar um klæönaö í vetrarferöum frá þeim sem þekkinguna hafa. Allir velkomnlr meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferóir sunnudag- inn 23. október: 1. kl. 10. Hengillinn — Hengla- dalir. Verö kr. 300. 2. kl. 13. Skarösmýrarfjall — Hengladalir. Verö kr. 300. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmlöar viö bfl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Feróafólk athugió aö Feröafélagiö notar sjálft aælu- húsiö i Þóramörk hslgina 22.—23. október og er ekkl unnt aö fá gistingu þar þessa helgi. Feröafélag islands. ps lofflhjólp Samhjólp Unglingasamkoma aö Hverfis- götu 42 í kvöld kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá, allt ungt fólk velkomiö. Kvikmyndin Krossinn og hnífs- blaöið veröur sýnd i Félags- miöstöö Samhjálpar aö Hverfls- götu 42 laugardagskvöld ki. 20.30. Húsiö opnar kl. 20. Miöa- verö kr. 80. Allir velkomnlr. Samhjálp. Sálarrannsóknar- félag íslands Breski miöillinn Eileen Roberts heldur skyggnilýsingafund í Hót- el Heklu, þriöjudaginn 25. og fimmtudaginn 27. okt. kl. 20.30. Aögöngumiöar fást á skrifstofu félagsins. Stjórnin. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Óska eftir hluthöfum í starfandi hljómplötuverslun í Reykajvík. Áhugasamir sendi uppl. til Morgunblaðsins fyrir 24. október merkt: „Arður — 0104“. kennsla Hússtjórnarskólinn Hallormsstaö auglýsir Hússtjórnarnámskeið hefst í skólanum í janúar. Nánari uppl. gefnar í skólanum. Skólastjóri. Húsmæðraskólinn á ísafirði gefur kost á 5 mánaðar námskeiöi eftir ára- mót í hússtjórn, fatasaum og vefnaöi. Auk þess er hægt að velja milli valgreina í kera- mik, postulínsmálningu og kvöldskólanám- skeið í málum, bókfærslu og vélritun. Nám- skeiðið gefur aukna möguleika til starfa á hótelum og mötuneytum og er metiö til náms á heimilisfræðabrautum Fjölbrautaskóla. Eyöið útmánuðunum á Húsmæðraskólanum á ísafirði við hagnýtt nám. Uppl. í síma 94-3025 og 4198. Skólastjóri kj>rrt lc^ín Hátíðarfundur í tilefni af 25 ára afmæli Bandalags háskóla- manna efnir bandalagið til hátiöarfundar laugardaginn 22. okt. kl. 15.00 í hátíðarsal Háskóla íslands. Dagskrá fundarins verður þessi: Ávarp: Gunnar G. Schram, formaður BHM. Stofnun og markmið BHM: Ármann Snæv- arr, fyrsti formaður BHM. BHM og samstaða háskólamanna: Valdi- mar K. Jónsson, fyrrverandi formaður BHM. Einsöngur: Kristín Sigtryggsdóttir syngur við undirleik Jórunnar viðar. Hátíðarfundurinn er öllum opinn. Haustfagnaður Skaftfellingafélagsins Haustfagnaður Skaftfellingafélagsins veröur haldinn í félagsheimili Seltjarnarness laug- ardaginn 22. október kl. 21.00. Þar munu koma fram hin vinsæla vísnasöngkona Berg- þóra Árnadóttir og Ómar Ragnarsson sem fer með gamanmál. Á eftir veröur stiginn dans og mun Tríó Þorvaldar annast undirleik. Skaftfellingar nær og fjær mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. húsnæöi i boöi____________ Nýleg 3ja herb. íbúð við Boðagranda til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „M — 0106“. tiiboö — útboö ...... Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfiröi óskar eftir tilboöum í jarövinnu og gatnagerö vegna 1. áfanga verndaðra þjónustuíbúða aldraðra í Garöabæ. Helstu magntölur eru: • Fyllingar 4.500m3 • Sprengingar 7203 • Frárenslislagnir 350 m3 • Neyzluvatnslögn 325 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sjómanna- dagsráð Laugarási í Reykjavík, 2. nóv. 1983 kl. 11.00. VCRKFRÆÐtSTOFA \/> | I STtFÁNS ÖLAFSSONAR MF. fM. C,,,^ I(y CONSULTtNG ENGINEER4 » 106 KfYKJHVK SlUI »040 > »W| Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldlnn I Sjálfstæöishúsinu á Akra- nesi sunnudaginn 23. október kl 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. SjáltstæOistélögin á Akranesl. Akureyri Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn laugar- daginn 22. október kl. 14.00 í Kaupangi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstaaöisflokksins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Orðsending til félaga og flokkssamtaka Sjálfstæðisflokksins vegna 25. landsfundar flokksins 3.—6. nóvember næstkomandi Enn er ólokiö kosnlngu landsfundarfulltrúa í mörgum félögum og skrifstofu flokksins hafa ekki borist upplýslngar um alla fulltrúa sem þegar hafa veriö kosnir. Þaö eru vinsamleg tilmæll mlöstjórnar aö félög hraöi vall fulltrúa og sendi skrifstofu flokksins jafnharöan upplýslngar um þá fulltrúa er kjörnir hafa verlö til þess aö unnt sé aö senda kjörþréf út meö góöum fyrirvara. Þá er minnt á samþykkt miöstjórnar þess efnis aö einungis þau félög er uppfyllt hafa skyldur skv. skipulagsreglum um aöalfundahald og skýrsluskil til miöstjórnarskrifstofu hafa réttlndl tll aö kjóa fulltrúa á landsfund. Alitsgeröir málefnanefnda er lagöar veröa fyrlr landsfundinn hafa veriö sendar út tll kjördæmisstjórna og stjórna fulltrúaráöa vil dreif- ingar á meöal landsfundarfulltrúa. I Reykjavik liggja þessl gögn frammi á flokksskrifstofunni í Valhöll. Þeir sem óska eftlr aö fá gögnln send í pósti eru beönir um að hafa samband vlö flokksskrlfstofuna f sima 82-900. Athygli landsfundarfulltrúa utan Reykjavfkur er sérstak- lega vakin á þvf aö samiö hefur veriö viö flugfélög og hótel um afslátt á feröum og glstingu í Reykjavík og hafa upplýsngar um þaö verlö sendar formönnum futltrúaráöa. Miöstjórn Sjálfstæóisflokkslns. GARÐABÆR VIÐTALSTÍMI Bæjarfulltrúarnir Arni Öl. Lárusson og Benedlkt Svelnsson veröa til viötals laugardaglnn 22. októþer kl. 11—12 aö Lyngási 12, sfmi 54084. Taka þeir viö fyrirspurnum og hvers * kyns ábendingum frá bæjarbúum. Árni Ól. Lárusson Benedikt Sveinsson bæjarfulltrúi varabæjarfulltrúi Sjálfstæóisfélag Garóabæjar Sjálfstæðisfólk Bolungarvík Þjóöólfur, félag stjálfstæöismanna í Bolungarvík, boöar tll fundar laugardaginn 22. október nk. kl. 16.00, i húsi Verkalýös- og sjó- mannafélagsins. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Nýlr félagar velkomnir. Aö loknum fundi Þjóöólfs hefst aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisté- laganna í Bolungarvík. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnlrnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.