Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rannsóknarmaður Rannsóknarstofnun landbúnaöarins, Bú- tæknideild Hvanneyri, óskar aö ráöa rann- sóknarmann til starfa. Almenn búfræöi- menntun ásamt þekkingu og reynslu í notkun og meðferð búvéla áskilin. Framhaldsmennt- un í búfræöi æskileg. Uppl. í síma 93-7010. Þorlákshöfn og nágrenni Fólk vantar í síldarsöltun. Upplýsingar í síma 99-3965. Suðurvör hf., Þorlákshöfn. Matsvein og 2. vélstjóra vantar á 150 tonna línubát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3965 og á kvöldin 3865. Suðurvör hf., Þorlákshöfn. Starfskraftur óskast til vélritunarstarfa á lögmannsskrifstofu hálf- an daginn. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl. Mbl. fyrir 26. október, merkt: „L — 0009“. 1. velstjóra vantar á 170 lesta bát, sem er á togveiðum. Upplýsingar í síma 92-8445 og 92-8095. Fiskanes hf., Grindavík. Starfskraftur óskast í hálft starf fyrri hluta dags til glasaþvotta og annara starfa í apóteki. Tilboöum sé skilað á afgreiöslu Morgun- blaösins merkt: „Apótek — 0010“. Nýtt líf Ég er tvítug stúlka og óska eftir fjölbreyttu og áhugaveröu framtíöarstarfi. Ég hef verslunar- og stúdentspróf úr mála- deild. Auk þess hef ég reynslu í verslunar- og bankastörfum. Get útvegað meömæli ef óskaö er. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Áhugasöm — 365“. Hitaveita Reykja- víkur óskar eftir aö ráöa rafeindaverkfræöing eöa tæknifræðing til starfa viö stjórnkerfi og raf- eindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfiö veitir Árni Gunnars- son í síma 25520. Vinsamlegast sendiö umsóknir með upplýs- ingum um menntun og starfsreynslu fyrir 1. nóv. 1983. Ræstingafólk óskast Óskum eftir ræstingafólki sem gæti hafið störf um mánaöamót. Vinnutími frá kl. 7—10 fyrir hádegi. Uppl. í Háskólabíói í síma 16570 milli kl. 8—12. Barnaheimilið Ós óskar eftir fóstru eða öörum starfskrafti frá 1. nóv. (Vinnutími frá 12—16.) Upplýsingar eru veittar eftir kl. 13 í síma Ræsting Tilboð óskast í ræstingu á stóru kvikmynda- húsi í Reykjavík. Hentugt fyrir samhenta fjöl- skyldu. Dagleg ræsting. Tilboö sendist augl. deild Mbl. fyrir 28.10. 1983, merkt: „Ræsting — 0012“. Siglufjarðarbær óskar eftir aö ráöa fólk til eftirtalinna starfa: 1. Starfsmaöur við Sundhöll Siglufjaröar. Vinna hefjist um miðjan nóvember nk. Um- sóknarfrestur til 5. nóv. nk. 2. Skrifstofumaður við bókhaldsdeild á bæj- arskrifstofum. Vinna hefjist um miöjan des- ember nk. Umsóknarfrestur til 15. nóv. Laun eru greidd samkvæmt samningum Starfsmannafélags Siglufjaröar. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur. Bæjarstjórinn í Siglufirði. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum íslendingi skólavist og styrk til há- skólanáms í Sovétríkjunum háskólaáriö 1984—1985. Umsóknum skal komið til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. desember 1983 og fylgi staöfest afrit prófskírteina ásamt meö- mælum. — Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menn tamálaráöuneytið 13. október 1983. Áhugafólk um stofnun þroskahjálparfélags á Reykjanessvæði, boöar til undirbúnings- stofnsfundar í J.C. heimilinu Dalshrauni 5, Hafnarfirði, laugardaginn 22. okt. nk. kl. 14.00. Fyrirhugað starfssvæöi er: Kjósar-, Kjalar- ness-, Mosfells- og Bessastaðahreppur og kaupstaðirnir Hafnarfjöröur, Garðabær, Kópavogur og Seltjarnarnes. Foreldrar og áhugafólk er hvatt til aö mæta á fundinn. Undirbúningshópur £ Lóðaúthlutun Eftirtaldar lóðir í Kópavogskaupstaö eru lausar til umsóknar. 1. Nokkrar raðhúsalóöir meö iönaöarað- stöðu í kjailara viö Laufbrekku. 2. Tvær lóöirfyrir einbýlishús viö Álfatún. Úthlutunarskilmálar og umsóknareyðublöö liggja frammi á tæknideild Kópavogs, Fann- borg 2. Umsóknarfrestur er til 1. nóv. nk. Bæjarverkfræðingur Gjafahappdrætti Sumargleöinnar Vinningsnúmer Völund þvottavél frá Fönix 8582 Kolster litasjónvarp frá Sjónvarpsmiðstööinni hf. 5399 Hjónarúm frá Hreiðrinu 2318 Kettler þrekhjól frá Hjól og vagnar 8585 Superia-reiöhjól frá Hjól og vagnar 8921 bátar Fjárveitinganefnd Alþingis mun sinna viðtölum vegna afgreiöslu fjárlaga 1984 frá 24. október til 18. nóvember nk. Beiönum um viötöl viö nefndina þarf aö koma á framfæri við starfsmann nefndarinn- ar, Þorstein Steinsson í síma 11560 eftir hádegi eða skriflega eigi síöar en 8. nóvem- ber nk. Skrifleg erindi um fjárlagaveitingabeiðnir á fjárlögum 1984 þurfa að berast skrifstofu Al- þingis fyrir 8. nóvember nk. ella er óvíst aö hægt veröi aö sinna þeim. Fjárveitinganefnd Alþingis. Bátur til sölu 54 rúmlega fiskibátur mikið endurnýjaöur. Gunnar I. Hafsteinsson, Hafnarhvoli, Reykjavík, sími 23340. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 57 rúmlesta eikarbát, smíöaður 1954 meö 350 hestafla aöalvél árg. 1969 en endurbyggður 1980. Nýleg tæki. Skutdráttur. 17:^1 »>V/:^l:/i<1» Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.