Morgunblaðið - 26.10.1983, Síða 28

Morgunblaðið - 26.10.1983, Síða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Efnaverkfræðingur — efnafræðingur Málningarverksmiðja Slippfélagsins óskar eftir að ráða starfskraft á rannsóknarstofu. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um óskast sendar til Slippfélagsins, Reykja- vík, pósthólf 468, 121 Reykjavík, fyrir 1. nóv. næstkomandi merktar: „Efnaverkfræöingur — efnafræðingur". Blikksmiðir Óskum eftir að ráða blikksmiði til starfa sem 'S fyrst. BREIÐFJORÐS BLIKKSMIÐJA HF Sigtúni 7, sími 29022. Tölvari óskast Stofnun í borginni óskar eftir að ráöa tölvara til framtíðarstarfa. Æskilegt er, að viökom- andi hafi nokkra reynslu í stjórnun tölva ásamt stúdentsprófi. Nauðsynlegar upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins eigi síöar en 31. þ.m. merkt: „Tölva — 1905“. Starfskraftur óskast á bifreiðaverkstæði Starfssviö: Móttaka verkefna, útskrift reikn- inga, vélritun o.fl. Umsóknir er greini frá fyrri störfum sendist augld. Mbl. fyrir 30. október merktar: „H — 1904“. Kirkjuvörður óskast Sóknarnefnd Bústaðakirkju óskar aö ráöa kirkjuvörð. Uppl. árdegis í síma 37801. Umsóknir berist fyrir 10. nóvember. Umboðsmenn Happdrætti Háskóla íslands vill ráða um- boðsmenn á Höfn í Hornafirði og í Sandgerði frá komandi áramótum. Umsóknir sendist á aöalskrifstofuna, Tjarnargötu 4, Reykjavík, fyrir 10. nóvember 1983. Happdrætti Háskóia íslands. Býtibúr Óskum eftir að ráða starfskraft til að annast afgreiðslu á brauði, kökum, kaffi og öðrum drykkjarföngum til þjóna. Um er aö ræöa vaktavinnu, fullt starf eða hlutastarf. Viö leitum að röskum og áreiðanlegum starfskrafti, ekki yngri en 25 ára. Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á staðn- um milli kl. 9 og 12. Uppl. ekki veittar í síma. Hótel Saga, veitingarekstur. Tæknifræðingur óskast Blikksmiðja í Reykjavík óskar eftir starfs- manni til almennra skrifstofustarfa og tækni- starfa. Starfssviö: Gerð tilboða, eftirlit með verkum, skrásetning og eftirlit meö verkbeiðnum, auk almennra skrifstofustarfa. Menntun: Tæknifræðingur eða sambærileg menntun. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist Morgunblaðinu merkt: „Loftræsting — 0016“ fyrir föstudaginn 28. október ’83. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvær 20 ára stúlkur óska eftir vellaunuöu starfi og aukavinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 27810. Mikil tungumálakunn- átta. □ Helgafell 598310267 IV/V — 2. □ Glitnir 598310267 = 1. I.O.O.F. 9 = 16510268 % = 9.1. I.O.O.F. 7 = 16510268’/! = I.O.O.F. 11 = 16510278% = 9 II I.O.G.T. St. Veröandi nr. 9 og St. Frón nr. 227. Fundir í kvöld kl. 20.30. /Et. K.F.U.M. og K.F.U.K. Amtmannsstíg 2b Kristsvakning '83. samkoma í kvöld kl. 20.30. .Ég ætla aö horfa á Dallas í kvöld." Ræöu- maöur: Helga S. Hróbjartsdóttir. Söngur: Æskulýöskór K.F.U.M. og K.F.U.K. Vltnisburöur: Þór- unn Arnardóttir. Vitnis- buröastund eftir samkomuna. Allir velkomnir. Öldrunarfræöafélag íslands Almennur félagsfundur öldrun- arfræöafélags Islands veröur haldinn fimmtudaginn 27. okt. 1983 kl. 20.15 i Hjúkrunarskóla íslands, v/Eiríksgötu. Dagskrá: I. Frá Nýja hjúkrunarskólanum; hlutverk hjúkrunarfræöinga i öldrunarþjónustu Reykjavikur. 1. Hlutverk hjúkrunarfræöinga. 2. Öldrunarþjónusta i Reykjavík í dag. 3. Hugmyndir um bætta hjúkrunarþjónustu. II. Pallborösumræöur. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövlkudag, kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Hornstranda- myndakvöld Fimmtud. 27. okt. kl. 20.30 i sal Sparisjóös vélstjóra í Borgartúnl 18 (kjallara). Úrvalsmyndir úr Hornstrandarferöum sumarslns. Sérstök áhersla á Austurstrandlr og Reykjafjörö. Alllr velkomnir. Kaffiveitingar. Jónsferö í Þórsmörk Helgina 28.—30. okt. Ferö til minningar um Jón I. Bjarnason. Allir sem honum kynntust eru hvattir til aö vera meö. Vlnnu- ferö aö hluta. Uppl. og farm. á skrifstofunnl. Lækjargötu 6a, sími 14606. Sjáumst! Utivist. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bílar Til sölu Man 26321 1981 ekinn 100 þús. Ford Econoline 1979. Skania Vabis 76 1967 Hensil 1973 261. Susuki ZT 90 1982 Volvo 1225 1979. Borrgeit 1965 Byggingark, ani árg. 1972, 50 tonn metrar. Malarvagn á 4 öxlum. Chevrolet lengri gerö með dísel Upplýsingar í síma 99-1133. fundir — mannfagnaöir Nemendasamband Stjórnmálaskólans Aðalfundur nemendasambands Stjórnmála- skólans verður haldinn í Valhöll, Háaleitis- braut 1, miðvikudaginn 26. október kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Námskeiöahald. Allir þeir sem tekið hafa þátt í stjórnmála- skóla Sjálfstæðisflokksins hafa rétt til að sitja fundinn. Hvöt: Umræðuhópur um friöar- og öryggismál Umræöuhópur um friöar- og öryggismál hittlst í Valhöli, 2. hæö, nk. mánudag, 31. okt, millí kl. 8 og 10 e.h. Gestur fundar- Ins veröur Þórir Kr. Þóröarson prófessor. Umsjón hefur Sólrún Jensdóttlr. Nýir þátt- takendur velkomnir. Sólrún Jenadóttlr Þórfr Kr. Þóróerson Heimdallur — Ræöunámskeiö Heimdallur, samtök ungra sjálfstæö- ismanna í Reykjavik, heldur byrjendanám- skeiö í ræöumennsku ef næg þátttaka fæst. Námskeiöiö veröur tvö kvöld og hefst á fimrntudag kl. 20.00 í Valhöll, Háalelt- isbraut 1. Þátttaka tilkynnist f sfma 82900 fyrir fimmtudaginn. Leiöbeinandl Erlendur Krlstjánsson. Sjálfstæöisfélagiö Huginn Árnessýslu Aöalfundur félagsins veröur haldlnn i Aratungu mlðvlkudaglnn 26. október kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæölsflokkslns. 3. önnur mál. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson, Arni Johnsen og Eggert Hauk- dal koma á fundinn og ræöa stjórnmálavlöhorfiö. Stjórnln. Áml Johnaen Þorateinn Pélaaon tggert Haukaal Aðalfundur Stefnis Félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði verður haldinn mánudaginn 31. okt. næstk. kl. 8.30 í sjálfstæöishúsinu við Strandgötu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.