Morgunblaðið - 26.10.1983, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 26.10.1983, Qupperneq 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1983 Mikliar uppgangstimar í v-þýskri popptónlist V-Þýskaland vekur nú mikla athygli á tónlistarsviðinu. Óhntt er aó segja, aö áratugir, já, ef ekki bara aldir séu liönar frá því Þýskaland, sem þá var eitt og ósundraö, tefldi fram tónlistar- mönnum, sem vöktu aödáun um allan heim. V-Þjóöverjum hefur á undan- förnum árum þótt flest betur til lista lagt en aö draga fram úr pússi sínu áhugaveröa tónlist. En nú kveöur viö annan tón og þaö í bókstaflegri merkingu. Þeir fólag- ar Mozart, Beethoven og Wagner hafa nefnilega eignast arftaka nútímans í formi Ninu Hagen, Udo Lindenberg, Spliff, Bap, Nena, Peter Schilling, DAF, Acc- ept, Scorpions, Trio o.fl. o.fl. Þaö þarf ekki aö leita lengra aftur í timann en nokkur ár til þess aö finna algera ládeyöu í v-þýskri dægurtónlist. Einhverra hluta vegna vildu V-Þjóöverjar ekki syngja rokkiö á eigin tungu og fluttu þaö heldur á ensku meö öllum sínum framburöarlýtum. Allir virtust sáttir við þetta eins og þaö var, en v-þýsk poþþtónlist haföi á sér slæman stimpil. Gelt og væmiö var viökvæöiö. Udo Lindenberg heitir sá, sem fyrstur reyndi aö einhverju marki aö syngja á þýsku. Nú eru liöin ellefu ár. „Þaö sögöu allir aö ég væri geggjaöur,“ segir Linden- berg um þessa tilraun sína. „Menn voru almennt á því aö apa Nina Hagen eftir Bítlunum og Rolling Stones eins og gert haföi veriö frá því 1964. Enginn virtist vilja breyt- ingu.“ Þaö var kannski ekki aö undra þótt illa gengi aö koma þýskunni inn i rokkiö. Máliö er allt annaö en lipurt i framburöi og sér í lagi þótti erfitt aö berja saman texta þannig aö þeir kæmu heim og saman viö viökomandi lag án þess aö útkoman yröi klúöursleg. En smám saman tókst aö sníöa vankantana af textageröinni og innan nokkurra ára var þaö oröiö nokkuö algengt, aö popparar syngju textana á móöurmálinu. Bernard Praeker í Spliff segir m.a.: „Ég veit, aö þaö kann aö hljóma asnalega, en ég gæti ekki hugsaö mér aö viö færum aö syngja textana okkar á ensku. Auövitaö langar okkur til þess aö hasla okkur völl í Bandaríkjunum, en viö eigum ekki aö þurfa aö syngja á ensku til þess. Banda- rískar og breskar hljómsveitir hafa notiö mikilla vinsælda í heimalandi okkar og ekki notuöu þær þýsku til aö fleyta sér áfram. Tónlistin er alþjóölegur tján- ingarmáti, því skyldi þaö ekki eiga viö um okkur jafnt og ensku- mælandi hljómsveitir?" Þrátt fyrir augljósa tungumála- erfiðleika hefur t.d. Peter Schill- ing náö aö vekja á sér athygli í Bandaríkjunum meö laginu Major Tom. Aörar sveitir hafa átt dálítiö erfitt uppdráttar, nema ef vera skyldu Scorpions. Þeir hafa líka þrumaö textana yfir hausamótum aödáendanna fjölmörgu á ensku. Nena Kerner, alias söngkonan Nena, segir m.a.: „Þaö er kannski ekki aö undra þótt þýskir rokkar- ar hafi sungiö allt sitt efni á ensku til aö byrja meö. Þeir bjuggu ein- faldlega ekki aö þeirri ríku hefö, sem klassísku tónskáldin höföu viö aö styöjast. Unga fólkið í dag hefur alist uþp viö Bítlana og Rolling Stones. Slíkt hlýtur aö marka sín spor í tónlist okkar.“ Mikiö rétt hjá Nenu, en v-þýsk- ar hljómsveitir hafa í síauknum mæli á undanförnum árum rutt sér leiö út úr hinni heföbundnu slóö. Sjálfur er ég t.d. þeirrar skoöunar, aö þýskt rokk hljómi best á sinni eigin tungu. Fleiri og fleiri V-Þjóöverjar eru greinilega aö komast á sömu skoöun. Þessi hugsunarháttur hefur greinilega átt ríkan þátt í því aö rífa v-þýskt popp upp úr forinni. Þökk sé Udo Lindenberg. Nýjar plötur frá Steinum á næstunni: Safnplata með Bubba, Jói Helga og BARA- flokkurinn Von er á sex nýjum breiöskíf- um frá Sfeinum hf. fyrir jólin og þar af einu tvöföldu jólaalbúmi. Hins vegar hefur veriö hætt viö útgáfu á fyrirhuguðum plötum meö Egó og Grýlunum. Framtíð Grýlanna viröist jafnframt nokkuð óljós, en plata Egó kemur út á næsta ári. Af væntanlegum íslenskum plötum ber fyrst aö nefna nýja sólóplötu Jóhanns Helgasonar, sem væntanleg er í byrjun nóv- ember. Ætti hún aö geta orðið spennandi i Ijósi síöustu plötu Jóhanns, Tass. Þrátt fyrir takmarkaöa aösókn á tónleika lætur BARA-flokkurinn engan bilbug á sér finna og sendir frá sér sína aöra breiö- skífu um miöjan nóvembermán- uö. Hún var tekin upp í Englandi í sumar og ætti ekki síöur aö vera spennandi en plata Jó- hanns. Línudans nefnist ný plata meö Bubba Morthens, sem væntan- leg er fyrir jólin. Hér er ekki um „nýja“ plötu aö ræöa í eiginleg- um skilningi þess orös, heldur er hér á ferðinni samansafn bestu l ;l Jóhann Helgaaon laga hans, auk tveggja nýrra laga, sem aldrei hafa verlö þrykkt í plast. Graham Smith söölar um og mætir galvaskur til leiks á nýrri plötu. Er þar aö sögn á ferö „samansafn skemmtilegra laga í sérstökum búningi". Ekki aö efa, aö Smith-arinn svíkur ekki. Þórhallur Sigurösson, alias Laddi, sendir einnig frá sér plötu fyrir jólin. Vinnsla á henni er að hefjast þessa dagana. Loks er svo aö nefna tvöfalda jólaplötu í flutningi vinsælustu söngvara landsins. Önnur platan geymir vinsæl jólalög, en hin er meö barnaefni. Gammarnir á Borginni Björn Thoroddsen og sveit hans, Gammarnir, efna til tón- leika á Borgínni annaö kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 22. Auk sveitar hans mun hinn góökunni Stefán S. Stefánsson (Ljósin í bænum) mæta galvask- ur til leiks. Stefán er nýlega kom- inn heim úr miklu tónlistarnámi viö Berklee-skólann ( Boston og er þetta í fyrsta sinn, sem hann treður upp hér frá því hann kom heim. Hljómsveitin Gammarnir er, auk Björns, skipuö þeim Skúla Sverr- issyni (Pax Vobis) á bassa, Hirti Howser á hljómborö og Steingrími Óla Sigurössyni á slagverk. Gammarnir munu á morgun leika frumflutt efni aö mestu leyti, en eitthvaö veröur um annarra manna tónlist. Ekki þarf aö búast viö ööru en aö þeir, sem mæta á Borginni, fái eitthvað fyrir aurinn sinn því hér er á ferö einvalaliö hljóöfæraleikara. Verö aögöngumiöa er kr. 150. Björn Thoroddsen, höfuöpaur Gammanna. Pappalardi er látinn Man einhver eftir Felix Pappa- lardi? Kannski ekki þeir af yngri Grafík með nýja plötu geröinni, en aödáendur Cream hljóta aó minnast hans. Pappa- lardi kom nokkuó viö sögu hjá trtóinu heimsfræga og stýröi m.a. upptökum á plötu þeirra „Wheels Of Fire“. Þá var hann bassaleikari í hljómsveitinni Mountai, þar sem Leslie nokkur West lék aóalhlut- verkið. Aö því er Járnsíöan veit best hefur Grafík ákveöiö aó gefa út EP-plötu fyrir jólin, þ.e. stóra litla plötu. Ætti vinnsla é henni aó hefjast innan skamms. Þá er er rétt aö leiörétta nafn nýja söngvarans, sem skýrt var frá á Járnsíöunni fyrir skemmstu. Hann heitir Helgi Björnsson (Helgasonar), en ekki Björn Helga- son. Helgi er beöinn velviröingar á mistökunum. Pappalardi er nú allur og var meira aö segja komið fyrir kattar- nef. Var hann skotinn af eiginkonu sinni, sem haföi svo ekki einu sinni fyrir því aö tilkynna ódæöiö. Þrátt fyrir allt saman sleppur hún meö fjögurra ára skilorösbundið fang- elsi. Þarf hún ekki aö gera sér von- ir um aö erfa nokkuð af eignum hans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.